Morgunblaðið - 22.11.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.11.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. nðv. 1956 M O R C TJ N B L 4 Ð 1Ð 3 Rnimsókn nýrra hninorstæða — lafnir hygpiar í einnm áinnfa Tveár þlngmenn ffiuttu lómfruræiur sinar í gær T GÆR fluttu þeir Ásgeir Sigurðsson og Pétur Pétursson jóm- 1 frúræður sínar á Alþingi. Pétur flutti sína ræðu fyrir þált. um öryrkjaaðstoð. í Sameinuðu þingi voru tvær þingsályktunar- tillögur til umræðu, sem fluttar eru af Ásgeiri Sigurðssyni um athugun á hafnarstæðum og hafnargerðk-. HINAR VÆNTANLEGU i slæm. Hins vegar kvað hann HAFNIR Njarðvíkina koma til athugunar, Flm. talaði fyrir tillögunum og , þar væru sker, sem gera mætti urðu síðan nokkrar umræður um þær. Var framsöguræðan fyrir fyrri tillögunni jómfrúræða þing- mannsins. í framsöguræðu fyrir fyrri tiliögunni, sem felur í sér að ríkisstjórnin láti fram fara á sumri komanda ath. á hafn- arstæðum á eftirtöldum stöð- um: á Papaósi austan Vestra- Horns, í Njarðvík í Borgar- firði eystra, á Lóni inn af Nýps firði við norðanverðan Vopna- fjörð, í Eiðisvík á Langanesi, á Fjallahöfn við vestanverðan Axarfjörð, við Höfðavatn inn- an Þórðarhöfða í Skagafirði. Ræðumaður benti á að lítið væri um hafnir allt frá Reykja- nesskaga að Vestra-Horni að und anskildum Vestmannaeyjum. I þessu sambandi minntist hann á samþykkt, sem gerð hefði verið fyrr á Alþingi um athugun á Þykkvabæjarhöfn og höfn við Dyrhólaey, sem að sjálfsögðu væri mjög mikið hagsmunamál fyrir Rangæinga og Vestur-Skaft fellinga, sem frá alda öðli hefðu orðið að berjast við hina brima- sömu og hættulegu strönd Suður- landsins. Ræðumaður gat þess að I fyrir um 50 árum hefðu Þjóð- verjar boðizt til þess að byggja höfn við Dyrhólaey, en gegn þeim afarkostum, að ekki var hægt að ganga að þeim. Um Papaós sagði ræðumaður að það væri talin fyrsta höfn hér á landi. Þýðing Papaósshafn- ar væri mikil sem lífhafnar, þar sem Hornafjarðarhöfn væri oft lokuð dögum og jafnvel vikum fyrr en saman, enda væri Hornafjarðarós ! skilyrði mjög ótryggur, straumharður og sífellt að breyta sér. hafnargarð á og mynda þannig skjól fyrir norðaustanátt. Þá benti ræðumaður á að gera mætti góða höfn á Vopnafirði í Lóninu inn af Nýpsfirði og ennfremur í Eiðisvatni í Eiðis- vík á Langanesi sunnanverðu, svo og Fjallahöfn við vestanverðan Axarfjörð. Á öllum þessum stöð- um háttaði svo til að stöðuvötn væru skammt frá sjó, sem grafa mætti inn í og gera þannig hafn- irnar. Kópaskershöfn sagði ræðu- maður að erfitt myndi að gera trygga. Hann benti og á athugun, sem gerð hefði verið á Leirhöfn. Að síðustu ræddi Ásgeir Sig- urðsson um höfn við Þórðar- höfða á Slcagafirði, er hann taldi eitt ágætasta hafnarstæði þar við fjörðinn. Kvað hann mundi þurfa að gera mjög miklar end- urbætur á höfninni á Sauðár- króki, e" r.ö notum ætti að koma. HALLBÉr, ÁSGRÍMSSON TALDI ÞETTA DRAUMÓRA Halldór Ásgrímsson tók næst- ur til máls og ræddi hafnir þær er flm. hefði getið í kjördæmi sínu, Norður-Múlasýslu. Kvaðst hann aldrei hafa heyrt á Narð- vík minnzt, sem hentuga höfn, og taldi henni flest til foráttu. um, sem nú er verið að gera. Taldi hann illa farið ef fjárveit- ingavaldinu dytti í hug að kippa að sér hendinni í þeim efnum. HAFNIR BYGGÐAR í EINUM ÁFANGA Þá kom til umræðu hin tillaga ÁSgeirs Sigurðssonar. Sagði hann það alkunnu, að verið væri að byggja hafnir í mörg ár sam- fleytt. Taldi hann að þessu mik ið tjón, þar sem af þessum ófull gerðu höfnum hlytust oft slys og skemmdir á skipum. Þá taldi ræðumaður upp nokkr ar hafnir, sem unnið hefir verið að um fjölda ára. Taldi hann fyrst Akraneshöfn, sem nú væri langt komin, svo að brátt mundi sjá fyrir endann á því mann- virki. Ræðumaður kvað mikla þörf að Ijúka höfninni við Rif undir jökli, sem þráfaldlega hefði skemmzt í veðrum. Á Pat- reksfirði hefði verið unnið mik ið átak, en þar þyrfti þó enn mikið að vinna. Skagastrandar- höfn hefði einnig verið í bygg- ingu í mörg ár og þyrfti að ljúka henni. Þá ræddi flm. um höfnina á Sauðárkróki. Ef þm. sýndist ekki áð ráðast bæri í hafnargerð við Þórðarhöfða, eins og hann hefði lagt til, þá væri óhjákvæmi legt að gera stórbætur á Sauðár- krókshöfn. Hins vegar kvaðst hann leggja til að höfn væri gerð við Þórðarhöfða. Á Húsavík þyrfti að lengja hafnargarð, svo að hægt væri fyrir skip að liggja í höfninni þar, þegar á annað borð væri hægt að kom:.st inn á sjálfa víkina. Á Raufarhöfn þyrfti ev nLe. ur að gera miklar umbætur. ÞJ. ræddi flm. um Vopnafjörð. Sagði hann, að ef ekki yrði fallizt á Ásgeir Sigurðsson skipstjóri Bernharð Stefánsson setti ofan í við fjárveitingarnefndarmann- inn og flokksbróður sinn, Halldór Ásgrímsson, og sagði að fjárveit- ingarnefnd færi oft í ferðalög til þess að skoða mannvirki. Vildi hann nú benda henni á að fara til Ólafsfjarðar, en kvaðst ekki geta ráðlagt þeim neitt um farar- tæki á þessum árstíma. Var þar með umræðum lokið. Nefndakosningum í Sþ. var frestað. ★ A ‘r Dagskrá samein. .s Alþingis í dag: Fyrirspurn: Innflutningur á olíum og benzíni. Hvort leyfð skuli. Dagskrá E. d. Alþ. í dag, að loknum fundi í Sþ. 1. Bæjarútgerð Reykjavíkur. " Atvinnleysistryggingar. ';rá Nd. í dag, að loknum í Sþ. 1. Skipakaup o. fl. fjárrækt. " til fyrirmyndar4 ÞESSI GREIN birtist nýlega i vikublaðinu ísiendingi á Ak- ureyri: Niðurlag forustugreinar Verk v- mannsxns s.l. föstudag hljóðar svo: „NÚ MÆTTU BANDARÍKIN GJARNAN TAKA RÚSSA SÉR TIL FYRIRMYNDAR OO VERÐA JAFN FLJÓTIR A» FLYTJA SINN HER HÉÐAN OO RÚSSAR VORU FRÁ UNG- VERJALANDI“. Allur heimurinn veit ná, hverju Rússar svöruðu óskum Ungverja um brottflutning hers- ins, og þarf ekki að ræða þaS nánar hér. Tilflutningar Rússa á herfylkjum innan Ungverjalands meðan beðið var eftir auknum liðsstyrk til að gera leifturárás á Ungverja, munu engar menn- ingarþjóðir taka sér til fyrirmynd ar, — sem betur fer. Og viS skuium forðast að hugsa þá hugs- un til enda, hvcrnig hér værl umhorfs, ef Bandarikin yrðu viS tilmælum Verkamannsins. Jén Aðils iielðraður EFTIR frumsýningu í Þjóðleik- húsinu á sjónleiknum Tondeleyo, er minnzt var 25 ára leikaraaf- mælis Jóns Aðils, hafði þjóðleik- hússtjóri Guðlaugur Rósinkranz boð til heiðurs Jóni Aðils. Við það tækifæri ávarpaði þjóð leikhússtjóri Jón og minntist starfs hans í þágu íslenzkrar leik- listar og Þjóðleikhússins. Vil- hjálmur Þ. Gíslason, formaður þjóðleikhússráðs, tók einnig til máls og síðan Baldvin Halldórs- son af hálfu Félags í slenzkra leikara, og Klemenz Jónsson, af hálfu leikara í Þjóðleik- húsinu. Færðu þeir báðir Jóni Aðils gjafir frá íélögum sínum ENGIN ÖRUGG HÖFN FRÁ SETÐISFÍRÐI TIL EVJAFJARÐAR Ræðumaður sagði að frá Seyð- isfirði og allt til Eyjafjarðar væri svo háttað að í norð-austanátt væri engin örugg höfn á allri þessari strandlengju. í sambandi við tillögu sína um huga hafnarstæði við hann. Arm ars kvað hann þetta vera verk- efni fjarlægrar framtíðar og tal- aði um „einhverja drauma um höfn í Nýpslónum“. sem harm taldi ekki ástæðu til að hugleiða fullnýtt væru hafnar- í Vopnafirði, við kaup- túnið. Vildi hann láta halda á- fram að vinna að þeim höfnum, sem fyrir eru, stækkun þeirra og aukningu. Ekki gerði ræðumað ur því nánari skil. Yfirleitt var á ræðumanni að heyra, að hann teldi málið frem- ur draumórakennt. Gísli Guðmundsson ræddi um hafnir þær, en minnzt hafi ver- ið á í kjördæmi hans, Norður- Þingeyjarsýslu. Taldi hann æski athugun á höfn í Njarðvík norðan legt að athugaðir væru sem flest Borgarfjarðar eystra, benti ræðu- maður á að skilyrði til hafnar- gerðar á Borg rfirði væru mjög Sagði hann að hins vegar hefði; hafnargerð í Nýpshafnarlónum, Hafnarhólmi á Borgarfirði komið i væri nauðsyn á miklum endur- til tals og vildi fremur láta at- bótum hafnarinnar á Vopnafirði.! Ásgeir Sigurðsson bendi að lok-' um á, að það væri ekki nóg að sjá hafnirnar að sumri, þegar himinn væri heiður og blár og blæjalogn. Heldur þyrftu menn að sjá þær í stórviðrum vetrar- ins, þegar úthafsöldurnar skella á hafnargörðunum. Bernharð Stefánsson tók til máls og benti á Ólafsfjarðarhöfn, sem falla ætti undir þá upptaln- ingu, sem flm. hefði gert. Hann kvað þá höfn dæmi um smá- áfanga og að þar hefou einmitt orðið stórskaðar. Halldór Ásgrímsson vildi spyrja hverjir ættu að bíða og hverjir vildu bíða með hafnarfram kvæmdir. Taldi hann, að þar sem erfiðast væri ætti að hefjast handa um hafnargerðir og því mættu Eyjafjarðarhafnirnar t. d. bíða. Héraðsvaka á EgilsstáðTsm ir hafnarmöguleikar, en vildi þó ekki að þessi tillaga yrði til þess að tefja fyrir þeim framkvæmd- UM síðustu helgi voru haldin á Egilsstöðum á Völlum mikil mannamót. Hafa samkomur þess- ar hlotið nafnið „Héraðsvaka“. Mynduð hafa verið á Fljótsdals- héraði samtök áhugamanna sem hafa forstöðu og framkvæmd slíkra móta. Héraðsvaka þessi stöð í 3 daga, föstudag 16. nóv. til sunnudags 18. Fyrsta daginn var kvöldfundur, en síðari dagana erindi og umræðufundir síðari hluta dags, en kvöldvaka með ýmsum skemmtiatriðum að kvóldi og dansað um stund að ÁSGEIR SIGURÐSSON: Það er ekki nóg að sjá hafnlrnar á sumrin, þegar himininn er heiður og blár og blægjalogn. Heldur þurfa menn að sjá þaer í stórviðrum vetrarins, þegar úthafsöld- urnar skella á hafnargörðunum. „II Trovalore“ í síðosta siffln OPERAN „II Trovatore" ’ flutt í Austurbæjarbíói. í 5. sinn á þriðjudagskvöldið fyrir þétt- skipuðu húsi áheyrenda, og urðu | manns; þó margir frá að hverfa. Af þessum ástæðum hefir verið á- kveðið, að óperan verði end- urtekin næstkomandi föstudags- kvöld kl. 9, og verður hún þá flutt í allra síðasta sinn. Hrifn- ing áheyrenda af óperunni hefir verið mjög mikill, enda er hér um að ræða einhverja hina vin- sælustu og fegurstu óperu, sem til er, og flutningurinn í alla staði mjög vandaður og vel heppnaður. Einsöngvarar eru, svo sem áð- ur hefir verið getið, Þuríður Pálsdóttir, Guðmunda Elíasdótt ir, Magnús Jónsson, Guðmund- ur Jónsson og Kristinn Halls- son. Söngmenn úr karlakórn- um „Fóstbræðrum“ aðstoða og Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur. Stjórnandi er enski hljóm- sveitarstjórinn Warwick Braith- I waite. lokum. Guðmundur G. Hagalín rithöfundur og bókafulltrúi og Þorsteinn Einarsson íþróttafull- trúi, voru eystra og lögðu ágætan skerf til „Vökunnar“. Auk þeirra fluttu ýmsir heimamenn erindi eða höfuð framsögu um mal, er síðan var vísað til nefnda, er sömdu álit og tillögur er fundir síðan afgreiddu. Eitt fyrsta áhuga mál Menningarsamtakanna — en svo eru þessi samtök nefnd — er bygging samkomuhúss á Egils- stöðum, sem væri viðhæfi Fljóts- dalshéraðs, sem heildar. Var það mál því mjög á dagskrá þessarar vöku og gerð um það samþykkt. Margt mála var þarna á dagskrá og gerðar um þau samþykktir. — Formaður samtakanna, Þórarinn Þórarinsson skólastjóri á Eiðum, stýrði „Vökunni“. Mikill fjöldi fólks sótti þennan mannfagnað, er var haldinn í einstakri veður- blíðu. Munu síðari kvöldin hafa verið á samkomunum um 500 en það er sjaldgæft á þessum árstíma eða dæmalaust að svo fjölmennar samkomur séu haldnar á Héraði. Mun það ein- róma álit að slíkan mannfagnað þurfi að hafa á hverjum vetrL — J. P. Tvö IpIhýiisMs Á FUNDI bæjarráðs, sem hald- inn var á þriðjudaginn, voru telcin fyrir þar ijær 50 mál. Var þar á meðal úthlutun fjölbýlis- húslóða, þar sem reist verða S hæða hús á lóðunum 14—16 og 18 við Ljósheima og í beinu fram- haldi koma síðan 20—22 og 24. Eru þeir Helgi H. Árnason, Laugarásvegi 63 og Jón Pálsson, Njálsgötu 6, með hið fyrrnefnda en Byggingafélagið Brú méð hið síöarnefnda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.