Morgunblaðið - 22.11.1956, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.11.1956, Blaðsíða 19
rimmtudagur 22. nðv. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 19 Þyngsti dilkurinn HÚSAVÍK, 21. nóv. — Alls var ílátrað hjá Kaupfélagi Þingey- inga 24.631 dilk, 753 sauðum, 80 geldum ám, 1006 milkum ám, sam tals 26470 fjár. Mesta meðalvigt dilka hafði Hermann Benediktsson hóndi í Svartárkoti 18.88 kg. Þyngsta dilkinn, 29 kg. átti Helgi Valur Helgason, Grímsstöðum í Mý- vatnssveit, en næst þyngsta, 27 kg., átti Guðrún Kristjánsdóttir, Lundarbrekku. Meðalvigt dilka var í haust 14,43 kg., - Ungverjíiland Framh. af bls. 1. saraat verið látnir lausir. Þar á meðal voru um 50 stúikur, sem fluttar höfðu verið til Rússiands. Segja stúlkurnar ó- fagrar sögur af níðingslegri framkomu rússneskru her- manna við þær — og voru margar þeirra m. a. svívirtar. Siðustu dagana er vitað til þess að 18 lestir hafa farið austur á bóginn — allar full- skipaðar ungverskum föngum. Er áætlað að hér sé um að ræða um 10 þús. manns. Fer frá Reykjavík föstudaginn 23. þessa mán. til Vestur- og Norður- landsins. — Viðkomusleðir: Isafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík H.f. Eimakipafdag Islanis. Vinno HREINGKRNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892. ALLI. ISacap-Sala Frímerkjaskipti öir íslenzk frímerki koma til greina. Skrifið á ensku, þýzku eða dönsku. — Nielsen, c/o Seheelke, Nr. Sögade 17, Köbenhavn K. — Kaupi flöekur og glös Sótt heim. — Verzlunin Frakka stíg 16, sími 3664. Frímerkjasafnarar Mikið af fágsetum, íslenzkum frímerkjum. — Frímerkjasalan, Frakkastíg 16. —- Sími 3664. K. F. U. M____Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kristján Búason stud. theol. talar. — Allir karlmenn velkomnir. Ud. — K. F. U. K. Munið fundinn í kvöld kl. 8,30. Tveir ungir menn arinast dag- skrána. Allar stúlkur velkomnar. Filadelfía Vakningarsamkoma öll kvöld vikunnar kl. 8,30. Netel Ásham- mer taiar. Allir velkomnir. HjálprœSisherinn 1 kvöld kl. 20,30 höfum við kökukvöld. Það verður dregið um fleiri muni. Frú majór Holand tédar. —. Allir^velkomnir. RAGNAR JÓN5SON luestnréttarlöginaður. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla Kristján Gtsðlaugssoí hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—E Austurstræti 1. Sími 3400. — 5|»ró8tir Framh. af bls. 12 Jónsson Á 39,1 3. Tómas Zoega Á 39,8. 50 m bringus. kvenna: 1. Sigríður Sigurbjörnsdóttir Æ 41,8 2. Bergþóra Lövd.ahl ÍR 42,3 3. Margrét Ólafsdóttir Á 46,9. 50 m flugsund karla. 1. Pétur Kristjánsson Á 30,9. Met. 2. Ari Guðmundsson Æ 32,0 3. Magn- ús Thoroddsen KR 32,3 4. Guð- mundur Gíslason ÍR setti drengjamet í þessari grein 34,3. 50 m baksund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir KR 38,9 2. Kún- ast A.Þ. 39,1 3. Ágústa Þor- steinsd. Á 39,3. 200 m bringusund karla: 1. Fricke A.Þ. 2:41,0 2. Sig. Sigurðsson ÍA 2:51,0 (hlaut Kristjámsbik- arinn) 3. Torfi Tómasson Æ 2:54,8. 50 m skriðsund telpna: 1. Ágústa Þorsteinsdóttir Á 31,3 telpna- met og íslandsmet. 2. Sigríður Sigurbjörnsd. Æ 33,3 3. Hjörný Friðriksdóttir Á 38,3. 100 m baksund karla: 1. Schnei- der A.Þ. 1:08,2 2. Sig. Friðriks- son ÍBK 1:20,1. 3x50 m þrísond kvenna: 1. Úrvals sveit, (Helga Har., Bergþóra Lövd. og Sigr. Sigurbj.) 1:54,6 2. Ármann 2:02,4. 4x50 m fjórsund karla: 1. Sveit A.-Þjóðverja 2:03,0 2. Ármann 2:10,4. Met. 3. Ægir 2:12,0. FélagsUf Knattspyrnufél. Fram Skemmtifundur er í Þórseafé (litla salnum) í kvöld kl. 8,30. — Skemmtiatriði: F élagsvist. Karl Guðmundsson, leikari. — Dans. —— Stjómin. Knattspyrnunienn. Valur 2. fL Munið fundinn í kvöld (fimmtu dag) kl. 8,30 £ félagsheimilinu. — Áríðandi að allir mæti. Farfuglar Munið tómstundakvöldið £ Golf- skálanum £ kvöld kl. 20,30. — Nefmlin. Handknattleiksdeild Ármanns Æfingar i kvöld að Háloga- landi kl. 6, 3. fl. karla. Kl. 6,50 meistara-, 1. og 2. fl. karla. Kl. 7,40, kvennafl. — Mætið öll. -- Stjómin. • Ármenningar! Æfingar £ kvöld i íþr.h. — Stóri salur kl. 7—8 1. fl. kv., fiml. Kl. 8—9 2. fl. kv., fiml. Kl. 9—10 ísl. glima. — Mætið vel. — Stjómin. 5. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Fjöl- sækið. — Æ.t. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Frón búi, upplestur, kaffi. — Æ.t. Aðalfundur Skaítfeifingaféiagsinis í Reykjavík verður haldinn í Tjarnarcafé uppi þriðjudaginn 27. nóv. n.k. kl. 8,30 síðd. — Venjuleg aðalfundarstörf. — Vigfús Sigurgeirsson sýnir kvikmyndir frá heimsókn forseta íslands Hr. Ásgeirs Ásgeirssonar og forsetafrúar, -Dóru Þórhallsdóttur til Vestur-Skaftafellssýslu sl. sumar og heimsókn fyrrv. forseta íslands Hr. Sveins Björnssonar til Hornaij-arðar 1944. , Stjórnin. um umferð í Reykjavik. i Samkvæmt ályktun bæjarstjómar Reykjavíkur hefur eftirfarandi verið ákveðið: Einstefnuakstur um: Frakkastíg milli Njálsgötu og Hverfisgötu frá suðri til norðurs. Vitastíg milli Njálsgötu og Hverfisgötu frá norðri til suðurs. Bann við bifreiðastöðum: I Grófinni, beggja megin götunnar frá Vestuxgötu að Tryggvagötu og austan megin götunnar frá Tryggva- götu að Geirsgötu. Á Reykjanesbraut, frá Miklatorgi að Laufásvegl. Gildir bannið þar fyrir allar bifreiðar nema stræt- isvagna. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. nóv. 1956. Sigurjón Sigurðsson. Skrifsfofur vorar í Reykjavík verSa lokaðar eftir kl. 1 fimmtudaginn 22. þ.m. Hjartanlega þökkum við öllum sem auðsýndu okkur vin- arhug á fimmtíu ára brúðkaupsdegi okkar 6. nóv. sl., og glöddu með heimsóknum, skeytum, blómum og gjöfum. Við biðjum góðan Guð að launa ykkur öllum. Sigrtður Helgadóttir, Guðmundur Magnússon, Höfðaborg 28. Maðurinn minn SIGURJÓN JÓNSSON Efstasundi 58, andaðist sunnudaginn 18. þ.m. Kristín Borgþórsdóttir. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar okkar ILLUGA JENS Guðrún og Þorleifur, Stykkishólint. Hjartans þakkir færum við öllum ættingjum okkar og vinum, sem veittu okkur, mikilsverða aðstoð og samúð við andlát og útför eiginkonu og móður okkar ÖNNU SIGFÚSDÓTTUR frá Sandbrekku. — Guð blessi ykkur öll. Sighvatur Bessason, Helga Sighvatsdóttir. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mamisins míns EIRÍKS TORFASONAR Sigrtður Stefámsdóttir. Hjartans þakkir færum við öllum þeim, er sýndu vinar- hug við andlát og jarðarför STEINUNNAR systur okkar. — Sérstaklega þökkum við heimilisfólkinu aS Saurstöðum, og öllum þeim, er hún dvaldi hjá árum saman, er sýndu henni hlýju og nærgætni í hennar erfiðu lífskjör- um. — Óskum ykkur blessunar Guðs um alla framtíð. Með kærri kveðju frá okkur. Kristín Ásgeirsdóttir og bræður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.