Morgunblaðið - 22.11.1956, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.11.1956, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ 22 nóv. 1956 •« Oryggisbíllinn? sem verndar Iff farþeganna í áreksfri Á SAMA tíma og flestir bíla- smiðir og aðrir áhugamenn um bíla skeggraéða það, hvernig bíl- ar ættu helzt að vera útlits, svo að sala þeirra sé tryggð, er hóp- ur manna við Cornell-háskólann í Bandaríkjunum að rannsaka, hvernig gera beri bíla úr garði til að tryggja það að mönnum endist líf til að kaupa næsta bíl! Við birtum hér fyrstu teikn- ingar af þessum nýju bílum, sem sérfræðingarnir við Cornell-há- skólann hafa hugsað sér að senda á markaðinn. Það er álitið, að menn sem ferðast með þessum | tekur fjárhagshliðina með í reikn bílum, hafi mun meiri möguleika inginn, er margt vel um hinn nýja á að halda lífi, ef til árekstrar j bíl, og þá fyrst og fremst þær kemur, en farþegar þeirra bíla, ráðstafanir, sem gerðar eru til sem nú eru í umferð. Þetta á; að auka útsýni bílstjórans. Þann- fyrsti tilraunavagninn verði byggður, hafa látið í ljós álit sitt á „öryggisbílnum". Þeir benda á, að einn megingalli sé á bíln- um, nefnílega að sætið fyrir aft- an bílstjórann, sem veit aftur, geri framleiðslu bílsins miklu dýrari. Þeir eru líka á móti ör- yggisbeltunum, sem hafa aldrei náð vinsældum meðal almenn- ings, þegar þau hafa verið sett í eldri bila. Hins vegar hafa þeir ekki látið neitt uppi um sæti bílstjórans. í augum almennings, sem ekki Heróp byltingarmanna: Burt með Rússana. Við heimtum frjálsar kosningar K;arni byitingarmanna er veikantenn úr stærri verksmiðfunt Effir Mlatfeotti foringja ífaltskra jafnaðannanna UPPREISNIN í Ungverja- landi var uppreisn verka- manna og stúdenta, sagði Matteo Matteotti, einn af for- ustumönnum ítalskra Jafnað- arroanna.er hann kom til Róm. Hann hafði skroppið til Ung- verjaíands til þess að sjá með eigin augum atburðina í land- irju. Og hann héit áfram. — Þessvegna er vægast sagt furðulegt, þegar kommúnista- stjórn Ungverjalands heldur því fram, að hér hafi verið um að ræoa fasistíska gagn- byitingu. VERK4LÝÐURINN EINHUGA Kjarni uppreisnarliðsins ung- verska, segir Matteotti voru verkamenn, einkum verkamenn frá stóru verksmiðjunum. Það voru einnig verkamenn iðnhér- aðsins við Csepel, sem afhentu stúdentum vopn. Varð það til þess að friðsamleg kröfuganga stúdenta fyrir framan útvarps- stöðina þreyttist í vopnaða upp- reisn. Uppreisnarmenn gætu heldur ekki veitt þvílíka mót- spyrnu sem raun þer vitni, ef verkalýðurinn stæði ekki ein- huga í uppreisn gegn Moskvu- valdinu. Enn frekari sönnun þessa, er allsherjarverkfallið, sem hundr- uð þúsunda óbreyttra verka- manna halda enn við, þrátt fyrir marg ítrekaðar áskoranir komm- Ksntmni tókst nð flýjn rnm- ensko sendiráðið, en barnið.. BUENOS AIRES, 16. nóv. — Nokkrir byggingaverkamenn reistu í dag stiga upp við rúm- enska sendiráðið hér í borg til þess að hjálpa konu nokkurri, sem hrópaði á hjálp — af 3. hæð, út um glugga sendiráðs- byggingarinnar. Kona þessi var einginkona bifreiðastjóra gísl. Hafa þau hjónin beðizt hælis í Argentínu sem pálitísk- ir flóttamcnn. —Reuter. Hölðingíeg gjoí SJUKRAHUSI Akraness hefur nýlega borizt gjöf að upphæð kr. . . . . .... 20 þús. sem frk. Karitas Flnsen, sendiraðsins. Fyrir nokkru atti Akranesij ónafnaði sjúkrahúsinu aðflytjaþauhjonasamttveim!eftir sjnn dag> en hún lézt 25 ágúst s. 1. börnum þeirra nauðug til Rúmeníu með flugvél. Er f jöl- skyldan var að stíga út í sendi- ráðsbifreiðina, undir strangri gæzlu sendiráðsstarfsmanna, og aka átti til flugvallarins, kom lögreglubifreið þar að — og tókst þá rúmenska bifreiða- stjóranum að hlaupa í brott með annað barn sitt og leita verndar lögreglunnar. Síðan hefur konan og annað barnið verið í haldi. t dag heppnaðist konunni með aðstoð verka- mannanna að flýja sendiráðs- bygginguna, en annað barn þeirra er enn í sendiráðinu — og sagði eiginmaðurinn í dag í viðtali, að barninu yrðrsenni lega haldið þar áfram sem i Stjórn sjúkrahússins hefur ákveðið að verja fjárhæð þessari til kaupa á hjartalínuritstæki, sem sjúkrahúsinu var mikil þörf á að eignast. Frk. Karitas var dóttir Ingi- bjargar ísleifsdóttur Finsen og Ólafs Finsen, sem lengi var héraðslæknir á Akranesi og lifir enn í hárri elli. Hún var fædd 14. september 1896 og starfaði lengur en nokkur annar við sím- stöðina á Akranesi. Frk. Karitas sýndi sjúkrahúsinu jafnan mikla ræktarsemi, eins og þessi höfð inglega gjöf hennar ber vitni um. jafnt við, þótt bílar aki beint hver á annan. með 80 kílómetra hraða. Eins og sjá má á myndinni situr bílstjórinn í vagninum miðj um. Hann situr hærra en farþeg- arnir tveir við hlið hans, svo að hann hafi nægilega útsýn. f stað- inn fyrir stýri, sem getur brotnað og valdið miklum meiðslum, not- ar bílstjórinn handfang, sem er í mælaborðinu, til að stjórna bíln- um. Bæði hann og farþegarnir eru festir í sætin með þar til gerðum ófum. Beint fyrir aftan bílstjórann er fjórða sætið, og aftast í vagninum eru svo tvö sæti með sama útbúnaði og fram- sætin. Bílaframleiðendur, sem þegar hafa séð uppdrættina að þessum nýju b’him og bíða þess nú, að ig er það ekkert efamál, að í eldri bílategundum draga karmarnir á hornunum úr útsýni bílstjórans, og eins er útsýn til hliðanna oft mjög takmörkuð, m.a. vegna far- þeganna, sem sitja við hlið bíl- stjórans. Þá er vert að veita því at- hygli, að afturhlið bílsins er þann ig úr garði gerð, að henni verð- ur ekki ruglað saman við fratn- hliðina, eins og sjá má á mynd- inni. Þetta er gert með það fyrir augum, að bílstjórar geti strax séð, hvort bílinn kemur á móti þeim eða ekur á undan þeim. Fyrr eða síðar neyðast bíla- framleiðendur til að auka öryggi bíla sinna, og sumir þeirra hafa þegar hafizt handa um það, m.a. Ford. únistastjórnarinnar um að at vinna verði tekin upp að nýju. UPPREISN KÚGAÐRA Byltingin í Ungverjalandi er hvorki meira né minna, en al menn uppreisn allrar þjóðarinn- ar gegn ríkjandi minnihluta. Hún er og sérstaklega uppreisn gegn hinni hötuðu öryggislögreglu þessa verkfæris pyntingamann- anna. Öryggislögreglumenn höfðu geysihá iaun, allt frá 8000 forint- um, meðan almennir verkamenn höfðu aðeins 650—900 forintur, .sagði Matteotti. Byitingin hefur því einnig á sér svip uppreisnar kúgaðra stétta gegn auðugum yf- irstéttum kommúnista. Matteotti kveðst vera þess full- viss eítir för sína til Ungverja- lands, að héðan í frá verði ófram- kvæmanlegt að mynda kommún- istastjórn þar í landi. Ungverski kommúnisminn hefur sprungið og það er ekkert eftir af honum. EINA RÍKISSTJÓRNIN SEM VERÐUR ÞOLUÐ Það er athyglisvert, að þrátt fyrir mörg og fögur loforð hefur j Kadar mistekizt að koma röð og reglu á. Þrátt fyrir öflugt rússn- J eskt herlið, hefur leppstjórnin! engan mátt til að skipa ungversk j um málum. Almenningur hlustar ekki á hana og þjóðin viðurkenn- ir enga aðra ríkisstjórn en þá stjórn sem gæti tryggt Ungverja- landi þjóðernislegt sjálfstæði. Eina lausn ungversku vandamál- anna er að rússneski herinn verði með öllu á brott úr landinu. VERSTU NÝLENDUKUGARAR Að lokum sagði ítalski jafn- aðarmannaforinginn: — Ung- verska byltingin er endálegur dómur yfir aðferðum kommún- ista. Hún hefur afhjúpað sem flærð og fölsun, þá ímyndun sumra kommúnista, að þeir hafi einkarétt á friðarást. Nú hefur það komið í ljós að kommúnist- Hinn nýi „öryggisbíll“. Efst til hægri sést afturhlið bílsins, en neðst til vinstri framhliðin. Á miðri myndinni er bíllinn allur, og sést þar greinilega tilhögun sætanna. 50 nýir félngnr gnngn í Sleipni fél. splfstæSisverknm. n Aknreyti Stjórn Sjúkrahúss Akraness.1 ar eru fylgifiskar og lærlingar MÁLFUNDAFÉLAGIÐ Sleipnir á Akureyri, hélt aðalfund sinn ný lega. Formaður félagsins, Jón Þor ISPw®*■--SSfflm f stjórn voru Stefán kjörnir: Stefán Eiríksson Eiríksson, verka- maður, formað- hinnar verstu nýlendukúgunar á jarðríki. Vopnuð orusta, sem hefur bælt niður þjóðarbyltingu er töpuð orusta — siðferðislega. Með byltingunni í Ungverja- landi hafa augu fjöldamargra verkamanna opnazt fyrir því hvað kommúnisminn er í raun og veru. ur, Jón Þorvaldsson, Ásgeir Ás- kelsson, Árni J. Stefánsson og Sigurður Guðlaugsson. Fundurinn var fjölsóttur, og lá fyrir honum 51 inntöku- beiðni. Voru þær allar samþykkt- ar. Ríkir nú mikill áhugi í félag- inu á vakandi starfi, sérstaklega að málefnum launastéttanna og að eflingu áhrifa lýðræðissinna innan verkalýðshreyfingarinnar. Að loknum aðalfundarstörfum flutti Jónas G. Rafnar framsögu- erindi um atvinnumál bæjarins o. fl. Hann vék fyrsí að hinum öru framförum hér á landi, sem átt hafa sér stað undanfarandi ár. Sxðan sneri hann sér að þeim málum, sem sérstaklega snerta hag og framtíð bæjarins, svo sem dráttarbrautarþörfinni, tunnu- smíðinni og aðbúð tunnuverk- smiðjunnar, hafnargerðinni, tog- araútgerðinni og fleiru. Að framsöguerindi hans loknu urðu fjörugar umræður um at- vinnumál bæjarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.