Morgunblaðið - 22.11.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 22. nóv. 195® MORCTJ'SBLAÐIÐ 7 Stúlka óskast til afgreiðsiu í Ingólfs- bakarí, Grettisgötu 84. —■ Uppl. milli kl. 5 og €. Góðar bifreiðar til sölu Qievrolet vörubifreið '55 og Ford sendiferða '55. Báðir 1. flokks bílar. BfLASALA GUBMUN0AK Kiapparst. 37, sími 82032. Gób stúlka óskast til uppþvotta í eld- húsi, annað hvert kvöld frá kl. 6,30. Sínsi 5105. Stúlka óskast Ábyggileg og bamgóð stúlka óskast á íslenzkt heimili f París. Upplýsing- ar gefur Áslaug Ágústs- dóttír, Lækjargötu 12B. Ung kona, ábyggileg og vandvirk, óskar eftir VINNU hálfan daginn. Tilboð legg- ist iim á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Vön afgTeiðslu — 3420“. Pússningasandur 1. fl. Uppl. í síma 81034 og 10B Vogum. Ljósmyndarar óska að komast að sem nemi í ljósmyndara-iðn. Til- boð sendist sem fyrst í póst hólf 1158, Reykjavík. Silver>Cro«s BARNAVAGN til sölu. — Sími 9726. íbúb til leigu 1 herb. og eldhús f Smá- íbúðahverfinu. Sér inngang ur. Fyrirframgreiðsla. — Leigutilboð og uppl. sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Fámennt — 3421“. REYKBORÐ kringlótt og köntuð, einnig faileg sófaborð. Húsgagnaverzlunin Laugavegi 66. Gttimar Mekkinósson Sími 7950. Lítið nolaður BARNAVAGN til sölu Upplýsingar í stma 6951. Gólfdreglar 90 em. breiðir, í þremur lit- um. Lítil gólfteppí og mott- ur. — Húsgagnaverzlunin Laugavegi 66. Gunnar Mekkinósson Simi 7950. ÍSSKÁPUR Vel með farinn, ameriskur ísskápur til sölu vegna flutn ings. Verð kr. 4000,00. Upp- lýsingar í sima 2571. Léffir stólar Handtöksur, sterkar, ódýr- ar. Dívanteppi, veggteppi í miklu úi-vali. Húsgagnaverzlunin Laugavegi 66. Guiuiar Mekkinósson Sími 7950. Jólakjólaefni fyrir böniin. — Rósótt næ- lonefni, slétt og hamrað. — Krystalefni, mynstruð. Taft silki, margir litir. Nælon- tjull, tvíbreitt, 32 kr. pr._m. Stíf nælonskjört á 2—8 ára. Rifsefni, óvenju falleg. Nonnabúð Vesturgötu 27. StandSampar og borðiampar í miklu úr- vali. Aðeins einn af hverri gerð. — Húsgagnaverzlunin Laugavegi 66. Gnnnar Mekkinósson Simi 7950. Takib eftir Saumum tjöld á barnavagna Höfum Silver-Cro»e bama- vagnatau í öllum litum. — Öldugötu 11 Hafnarfirði, sími 9481. Búðardiskar og skápar með glerjum, til sölu. Uppl. í sima 5865 og 4663. Merkjum sængurfatnað, dúka, hand- klæði o. fl. — Athugið: Aðcins handunnið. Öldugötu 11 Hafnarfirði, sími 9481. PRJÓNAVÉL \ 100 nála, ónotuð, þýzk prjónavél til sölu. Tilboð óskast send afgr. fyrir 24. þ.m., merkt: „Demant — 1093“. — Handlagin stúlka óskar eftir VINNU á saumastofu eða við Iager- saum. Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins merkt: —— „Reglusöm — 3419“. FARSVÉL Til sölu notuð 12 lítra, ensk Gryplo farsvél. Vélin er í góðu standi. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m., merkt: „Kjötbúð — 1094". — KEFLAVÍK Herbergi tð kifa. Kirkjuvegi 34, RÁÐSKONA óskast, íslenzk eða útlend. Mætti hafa barn. Létt, sjálf st»ð srfaða. Góð húsakynnL Uppl. «n aldur o. fl., send- ist afgr. fyvir laugardag, merkt: „Sinn — 3422". BANDSÖG Vit kaupa Ktla handsög. — Upplýsingar í Málníng li.f. Skrífstofu- herbergi til leigu. — Upplýsingar í sima 81151, milli kl. 12 og 4. HúsnœBi til Ieigu, 2herbergi og eld- hús, ásamt 3ja herb.. í risi, tii 14. maí. Ef einhver get- ur notað þetta þennan tíma, þá sendið nafn og síma- númer til afgr. blaðsins — merlct: „Samigjörn leiga — 3411“. — HAPPDRÆTTI Landssambands K. F. U. M. Enn er eftir að vitja þriggja vínninga í happdrætti Landssambandsins: nr. 1503 þvottavél; nr. 1498, hræri- vél; nr. 2110, ryksuga. — Vinningamir óskast sóttir hið fyrsta til húsvarðar K.F.U.M., Amtmannsstíg 2B. — ítalskur stúdent talar ensku, spænsku, — frönslru og smávegis í ís- lenzku. Getur unnið við: akstur, verzlunarbréfaskrift ir, myndatöltu (tæknilegar), ítölsk matreiðsla, vantar vinnu við hvað sem til fell- ur. Vinsaml. skrifið til Rocco Sergi, Suðurgata 13. KEFLAVÍK FuIIorðin stúlka getur feng ið aivinnu síðari hluta dags og á kvöldin. Hátt kaup. — Einn frídagur í viku. Send- ið nafn og heimilisfang til Mbl. í Keflavík, merkt: — „Ábyggileg — 1095“. Ur hefur tapast Karlmannsarmbandsúr með stálkeðju tapaðist fyrir tæp um hálfum mánuði, á leið- inni frá Grundarstíg, vestur á Bræðraborgarstíg. Finn- andi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 5078 eða skiJa úrinu til lögreglnnnar. Ú tgerðarmenn Fyrirtaeki vort býður yðwr, nú sem fýrr, öruggasta og hagkvaemasta þjónuetu, er þér sendið skip yðar til löndunar í Aberdeen. Símnefni: FARDAN ABERDEEN Atex. Whyt* (Aberdeen) I.td., Fish Salesman á SHipping Agent, 188, Market Strcet, Aberdcen. Samkæmiskjólaefni Mjög gott úrval MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Rauða tefpubökin /956 Lísa eða Lotta EFTIR ERICH KASTNKR Rauða telpubókin í ár er komin út. Hún heitir Lísa eða Lotta og er eftir hinn heimskunna bama- og unglinga- bókahöfund Erich Kastner og hefur Freystetnn Gtmnars- soo skólastjóri íslenzkað söguna. Lisa eða Lotta er frábær barna- og unglingabók og telj- ***** við hana einna fremsta í flokki þeirra bóka, sem gefnar hafa verið út undir nafninu Rauðu- tetpubækurnar. Bóktellsútgáfan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.