Morgunblaðið - 22.11.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.11.1956, Blaðsíða 5
FimmtudagUr 22. nóv. 1&56 MORCUNBLAÐ19 5 KULDAÚLPUR allar stærðir, gæruskinns- fóðraðar. KULDAÚLPUR margar tegundir á börn og fullorðna. KULDAHÚFUR á börn, unglinga og full- orðna, sérstaklega vandað úrval. NÆRFÖT sterk og hlý, margar gerðir. SOKKAR mjög gott úrvaL PEYSUR alls konar. MANCHETT- SKYRTUR hvítar og mislitar, allar stærðir. SMEKKLEGAR VÖRUR VANDAÐAR VÖRUR GEVSIR HF. Fatadeildin. Aðalstræti 2. íbúbir til sölu 4ra herb. íbúðarhaeð í Norð- urmýri. Einbflishús við Nesveg. 5 herb. íbúðarkæð við Flóka götu. 3ja herb. íbúð við Nesveg:. 4ra herb. íbúðarliæð við Langholtsveg. Einbýlíshús á Seltjarnarnesi 2ja herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi, við Lönguhlíð. Steinn Jónsson hdl LögfríeSiski-ifstofa - Fasteignasala Kirkjuhvoli. Simi 4951 — 82090. Þýzk BarnanáttíÖt og nátlkjólar. Mjög hagstætt vei'ð. — Ot^mpm Laugavegi 26. Hafnarfjörbur Einbyiishús í smíðum til sölu. Húsið er hlaðið, ein hæð, 105 ferm. að stærð. Kjallaraíbúð, 2 herb. og éld hús með öllum þægindum, til sölu á góðum stað, í bænum. Bílskúr fylgir. Cuðjón Sleiiigríiiis-on, hdl. Strandg. 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Barna-útifötin komin aftur. Verð kr. 274,00. TOLEDO Fisehersundi. Til sölu m. a.: Eignarlóð 3 þús. ferm. á , Seltjarnarnesi. Fokhelt einbýlishús á Sel- tjarnarnesi, 4 herb. m.m. Fokhelt einbýlishús við Efstasund, kjallari og hæð. — 5---6 herb. fokheldar hæðir við Hjarðarhaga. 5 herb. glæsileg íbúð, hæð og ris, x Vogunum. Útb. kr. 225 þús. 5 herb. fokheld hæð, 136 fei-m. í Vestuxbænum. 5 herb. íbúð á fyi'stu hæð í Austurbænum. Sér inn- gangur. Hagkvæm lán áh -íJandi. 5 heib. íbúð á fyrstu hæð í Vesturbænum. Sér hita- veita. 3ja lierb. fokheld kjallara- ibúð í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð á annarri hæð í Norðurmýri. 3ja herb. íbúðarhæð við Barónsstíg. 2ja---4ra heih. fokheldar ábúðir í Vesturbænum. 2ja herb. kjallaraíbúð við Leifsgötu. Hitaveita. « ASalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950 Kaupum eir og kopar Ánanaustum. Skni 6570. Ceisla permanenf með hoi'mónum, er perma- nent hixrna vandlátu. Gerið pantanir tímanlega. Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sínii 4146. Neelonsokkar saumlausir og með saum. Krepsokkar, perlonsokkar og ísgamssokkai'. \Jerzl. JJn ót Vesturgötu 17. SILICOTE Ibúbir til sölu 4, 5, 6 og 7 herb. íbúðir og heil hús í bænum. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Efstasund. 3ja herb. íbúðarhæð með sér inngangi, í Laugarnes- hverfi. 3 herb. risíhúð við Lindarg. Snotur 3 lierb. risíbúð við Baugsveg. Útborgun rúm- lega 100 þús. 2 lierb. risíbúð á hitaveitu- svæði í austurbænum. — Útb. helzt 60—80 þús. Fokheldar hæðir, 140 fei’m., við H j arðai'haga. Fokheldur kjallari, 90 ferrn. sem verður 4 herbergi, eldhús og bað við Gnoðar- vog. Sér inngangur og verður sér hitalögn. Útb. helzt kr. 70 þús. Fokheldur kjallari, ira 90 fei'm., með miðstöðvar- lögn, í Mávahlíð. — Sér inngangur og sér hitalögu 2 og 3 herb. íbúðir á hæðum, tilbúnar undir tréverk og málningu, á hitaveitu- svæði í vesturbænum. 2 og 3 berb. íbúðir á hæðum, með sér þvottahúsum, til- búnar nndir tréverk og málningu, í * Laugarnes- hverfi. Nokkur lítil einbýlishús, til- búin og í smíðum, í Kópa- vogskaupstað o. m. fl. Rlýja fasteignasalan Bankastr. 7. Simi 1518 og kL 7,30—8,30 e.h., 81546. — 2—4 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 6909 til kl. 7. Househola uiaze Húsgaguagljáinii með töfraefninu ,jSILICONE“ Heildsölubirgðir: Ólafur Gíslason & Co. Sími 81370. h.f. IBUÐIR og HÚS Höfum til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, fullgerðar og fokheldar í Reykjavílc og nágrenni. Fasteigna- og logfrœðisfofan Hafnarstræti 8. Sími 81115 TIL SÖLU Mjög góð 2ja lierb. íbúð í nýju húsi hagstæð lán á- hvílandi og góðir greiðslu skilmálar. Fasfeigna- og logfrœðistofan Hafnai-stræti 8. Sími 81115 FASTEIGNIR Höfum til sölu íbúðir og einbýlishús £ Reykjavík, Kópavogi og Keflavík. 'um kaupendur að 2ja, 4ra og 5 herb. hæðum, fokheldum og fullgerðum. Ennfremur höfum við kaupendur að bátum, jörð um og lóðum. Sala og samningar Laugavegi 29. Sími 6916 og 80300. Jölakjólar fyrir telpur, fallegir, ódýr- ir. — Allar stærðir. BEZT Vescurveri. Manchettskyrtur Hvítar og mislxtar Vinnuskyrtur Sportskyrtur Max-gar gerðir Náttföt Gott úrval. Nærföt Síð og stutt Sokkar Mikið úrval. Bindi í miklu úrvali siml ífiOO Laugavegi 22. Inng. frá Klapparstíg. Sem nýr Vauxhall '55 til sölu og sýnis í dag. Skipti geta komið til greina. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 1963. Wi'-lingliou-e ÍSSKÁPUR til sölu. Selst með afborgun um. — Upplýsingar í síma 82142. — PIANO til sölu. H1 jóð f æraverk sl æði Pálmars ísólissonar Óðinsgötu 1. Saltvíkurrófur koma daglega í bæinn. Þær eru safamiklar, stórar og góðar. Þeir, sem einu dnni kaupa Saltvíkurrófur, vilja ekki aðra tegund. Verðið er hagstætt. Sendum. — Sími 1755. — Nýkomnir Kaffidúkar Vfd jHfdfaya* Jvkmmm Lækjargötu 4. Mislit léreft, flúnel og liandklæði. — H E L M A Þórsgötu 14. — Sími 1877. Aukavinna Tvær stúlkur óska eftir aukavinnu um helgar og eft ir kl. 4 á daginn. Tilb. mex-kt „Kl. 4 — 3409“, leggist 'nm á afgreiðslu blaðsims. ATVINNA Stúlka með kennarameivnt- m, óskar eftir atvinnu nú þegar, helzt á skrifstofu eða í búð. — Upplýsingar í shna 7857. — HALLÓ! HALLÓ! Vil kaupa fokheldan kjall- ai'a, ca. 90 fexmetra, í Há- logalands-, Vogahverfi eða nágrenni. Mikil útborgun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m., merkt: — „Fokheldur kjallari .— 3412“. — TIL LEICU á Melunum, forMofuher- bergi fyrir reglusama stúlku sem gæti hlustað eftir börn- u«i 1—2 kvöld í viku. Tilb. sendist á afgr. blaðsins fyr- ir mánudagskvöld, merkt: „Meiar — 3413“. TIL LEIGU í nýju húsi, 2 herb. og hað. Aðgangur að eldhúsi gæti komið til greina. Árs fyrir- framgi-eiðsla áskilin. Tilboð merkt: „1000 — 3414“, — sendist afgi\ Mbl. fyrir sunnudag. Gyllingarvél til sölu Væntanlegir kaupendur sendi nöfn sín til afgr. MbL, merkt: „Gyllingarvél 3412“. Piltur óskast til afgreiðslustarfa Verzlunin Kjöt og Fiskur á horni Þórsg. og Baldursg. Vil kaupa bil amerískan, 6 m., árg. 1941 til ’46. Tilb. með verði og greiðsluskilmálum, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi langardag, 24. þ.m., merkt: „Bíli ’41—’46 — 3416“. Kærustupar óskar eftir 7 herbergi og eldhúsi fyrir 15. des. — Svolítil húshjálp kemur til greina. Vinsamlegast send- ið tilb. á afgr. Mbl. fyrir hád. laugardag, merkt: — „Hús — 3418“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.