Morgunblaðið - 22.11.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.11.1956, Blaðsíða 9
Flmmtudagur 22. nóv. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 9 Kvikmyndir: Þjófurinn í Feneyjum ÞESSI ameríska kvikmynd, sem Nýja Bíó sýnir fjallar um hinar alræmdu valdadeilur, sem um langt skeið áttu sér stað í hinum ýmsu fursta- og hertogadæmum á Ítalíu fyrr á öldum, þar sem Xaunvig og eiturbyrlanir voru hversdagslegustu viðburðir. í þetta sinn er sögusviðið Feneyj- ar. Hertoginn þar er nýlátinn, hefur verið byrlað eitur og bóf- inn, sem j>að gerði hinn grimmi og kaldrifjaði rannsóknardóm- ari, brýzt til valda. — En hann é harðskeytta óvini, sem eftir margs konar þrautir og þjáning- ar tekst að ráða niðurlögum hans á þeim degi er brúðkaup hans með himii fögru Frans- cescu Disari á að standa. Og lýðurinn fagnar falli harðstjór ans að lokum. Mynd þessi er dágóð en ekkert þar fram yfir. Hún hefur nokkra spennu til að bera og atburð arásin er hröð, -«■ og margt ger- ist þar með miklum ólíkindum. En það gefur myndinni töluvert gildi að öli, atriði hennar, innan húss og utan, eru kvikmynduð á hinum raimverulegu stöðum þar sem atburðimir gerast. Á éhorfandinn því kost á því þarna að sjá hina fögru byggingalist Ítalíu á miðöldum, glaestar hallir að utan og innan, húsbúnað og búninga þeirra tíma. Er það út af fyrir sig lærdómsríkt. — Aðal hlutverkin eru og vel leikin, eink- um hlutverk Lorenzo Contarine, eem hefur forustuna um barátt- una gegn harðstjóranum og ræð- ur niðurlögum hans að lokum í einvígi, en það hlutverk leikur Paul Christian. Þá er mjög góður leikur Maríu Montez í hlut verki Tinu, hinnar ítölsku almúgastúlku, er á hetjulegan þátt í falli harðstjórans. E g o. »egnt Austurbæjarbíó Hvítir nœlonsloppar Verð kr. 295,00 OPNA K DAG VIISÍIMUSTÖFKJ að Laugarnesvegi 51, undir naíninu IÍTVARPSVIRKI IAUMKS Sími 1419 Annast viðgerðir á útvarpstækjum, plötu- spilurum, bíltækjum, radíófónum og þess háttar tækjum. Breytingar fyrir bátabylgiur og lang- bylgjur. • Hefi til sölu ny og noiuo tæki. Virðingarfyllst, MAGNÚS HALLDÓRSSON. Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn Frá 1. nóv. ’56 til 1. maí ’57: Herbergi með morgunkaffi frá ..önskum kr. 12.00. .. HOL.MENS KANAL 15 C. 174 í miðborginni — rétt við höfnina. Tek að mér Veizluimat og bokun í heimahúsum Álfhildur Runólfsdóttir, sími 7870 UrvaJs gulrófur til sölu á kr. 100,00 50 kg, ef sótt á staðinn. Uppl. í síma 9453. Afgreiðsla, Skipholti 42. 2—3 Iser&er®/ í miðbænum til leigu. Sérstaklega vel fallið fyrir heildlvsirxjun, lœknmgasf&fur eða alm. skrifsfofur. Bréfleg tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag, rrterkt: Miðbær — 3963. 6 herb. íbúðarhœð Mjög vönduð og glæsileg 6 herbergja íbúðarhæð, ásamt rúmgóðu herbergi í kjallara í Laugarneshverfi til sölu. Sér inngangur og sér hiti. Innbyggður upphitaður bilskúr í kjallara. STEINN JÓNSSON, hdl., Lögfræðisíörf — Fasteignasala Kirkjuhvoli, sími 4951 - 82090. <£m£m>JmJm£m£<m£<m£<mJm>3m$m£-mJm$mJmJm$m>Jm$m$mJm$m£«>-<$* SPARNAÐAII VIIÍA Ýmiskonar er komnasiur að gerð og gæðuoi Er framleiddur í 6 stærðum fyrir flestar tegundir miðstöðvar- katla. HAGSTÆTT VEKÐ Gilbarco er eini olíubrenn- arinn, sem útbúinn er með loftræsi, er fyrirbyggir sót- myndun og tryggir um leið lágmarks hitakostnað. OLÍIIFÉLAGie H.F SAMBANDSHÚSINU SÍMI 81600. á mjög lágu verði. Vaffemð efni i rumFeppi og puða verð frá kr. 78,00 m. Húsgaguaáklæði Flauel í 20 litum Peysur alull, verð frá kr. 29,00. Hattar og húfur fyrir lítið verð. DRAGTIR OG REGNKÁPIJR Lúgt verð m HAGSTÆÐ KAISP i Laugaveg 116 ^♦♦$M$<M$^<mJm^$m£<M^$M^$M$M$<M$m£<m£o^M$<m£<M$<mJ<M$P

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.