Morgunblaðið - 05.03.1957, Page 7
Þriðjudagur 5. marz 1957
MORGUNBLAÐIÐ
7
ÍBUÐ OSKAST
Óskum eftir 1-—2 herbergj-
um og eldhúsi. — Upplýs-
ingar í síma 6089.
IBUÐ
2—3 herbergi og eldhús,
óskast á leigu 14. maí n.k.
Upplýsingar í síma 81197.
Dömur!
Fjölbreytt úrval af kápu-
og dragtarefnum fyrirliggj-
andi. Gerið svo vel að panta
vorfatnaðinn tímanlega.
Saumastofa
Guðnýjar Indriðadóttur
Miklubraut 74
KAUP - SALA
á bifreiðum. —
Höfum kaupendur að 4ra,
5 og 6 manna bifreiðum. —
Ennfremur góðum jcppum.
Bifreiðasalan
Njálsprötu 40. Sími 1963.
Hafnarfjörður
Ýmsar tegundir íbúða til
sölu. Skipti oft möguleg.
Guðjón Steingrímsson, lidl.
Strandg. 31, Hafnarfirði.
Sími 9960.
Pakkard '37
á góðum dekkjum og ak-
fær. Góður að gera að pall-
bíl, verð kr. 5.000,00 til sýn-
i: Nökkvavog 48 á kvöld-
in eftir kl. 6.
Múrverk
Tilboð óskast í að múrhúða
hús að innan, (tvær hæðir
og kjallari). Uppl. Skeiðar-
vogi 63 frá kl. 4—6 í dag.
Tilboð sendist Bolla Ólasyni
^irkimel 6, fyrir föstudags-
kvöld.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir einhverskonar
fastri afvinnu
helzt við lagerstörf. Hefir
bílpróf og gagnfræða-
menntun. Tilb. sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudag merkt:
Röskur.
Dodge Cariol'42
með spili og gálga, 7 manna
húsi, í mjög góðu standi til
sölu.
BÍLASALAN
Hverfisg. 34, sími 80338
SOLEX-
blöndungar
fyrír:
Citroen
Skoda
Volvo
Opel
Ford
Fiat
Wiily’s jeppa
Sianger
E
PSleJúnsson Kf\
Pverfisgötu 103 - sinujHSO
Hverfisg. 103, sími 3450.
HJÖLBARÐAR
1200x20 óskast til kaups. —
Upplýsingar ' síma 1909 í
dag og næstu daga.
Hafnfirbingar
Getur ekki einhver ykkar
leigt stúlku sem vinnur úti,
herbergi. Uppl. eftir kl. 7 í
síma 9065.
Stúlka óskast
í eldhúsið. Upplýsingar gef
ur ráðskonan.
Elli< og hjúkrunarlieim-
ilið, Grund.
BUTASALA
hefst í dag. — Kjólaefni
með mjög lágu verði.
UNNUR
Grettisgötu 64
jörb til sölu
Jörð á góðum stað í Rang
árþingi fæst til kaups og á-
ábúðar í næstu fard.ögum.
Jörðin er hæg, rafmagn og
sími. Nánari upplýsingar í
síma 4241.
Get veitt LAN
að upphæð kr. 15—20 þús.
til skamms tíma. Tilb. er
greini tryggingu, sendist
afgr. Mbl. fyrir föstudags-
kvöld merkt: „7000—2183“
IBUÐ
Til sölu er, sem ný 4ra herb
íbúð. Mikil útborgun. Sér
inngangur, sér hiti. Tilboð
merkt: „Hiíðar — 2182“
sendist Mbl. fyrir föstudags
kvöld.
Eldhusinnrétfingar
Tökum að okkur að smíða
og setja upp eldhúsinnrétt-
ingar og annað tréverk. —
Vönduð vinna. Upplýsingar
í síma 4439 á milli kl. 8—9
í dag og á kvöldin.
KEFLAVIK
Lítið herbergi til leigu.
Uppl. Faxabraut 30.
Oliuofnar til sölu
Upplýsingar gefur Haraldur
Ágústsson Framnesvegi 16,
Keflavík, sími 467.
PIANETTA
TIL SÖLU:
Vel með farin píanetta.
Til sýnis að Freyjug. 25C
milli 6—8 e.h.
IBUÐ
1—2 herbergja óskast strax.
Mætti vera fyrir utan bæ-
inn. Upplýsingar í síma
2742.
Kýlreimar ávallt fyrirliggj.
Flatar vélareimar
Reimalásar
Reimskífur, allar stærðir.
Verzl. Vald. Poulsen h/«
Klapparstíg 29 — Sími 3024
Stoppskrúfur 3/16“—5/8
Stoppskrúfulykla-sett
Maskinubollar, allar stærðir
Borðabollar
Fr. skrúfur
Maskinuskrúfur
Rær
Bílaboltar
Boddyskrúfur
Verzl. Vald. Peulsen hf
Klapparstíg 29, sími 3024
Rennilokar —
1” — 1M” — 154” —254”
— 3”
Tollastopphana, margar st.
Stopphanar úr járni m.fl.
21/2”—6”
Gufukranar, allsk.
Verzl. Vald. Poulscn h/z
IQappaistig 29 — Simi 3024
Vatnsdælur
Handdælur, margar stærðir
Sjálfvirkar rafmagnsvatns-
dælur.
ferzlf Vajd. Pdulsenh
Klapporstici 29 — Siimi 3024
Til sölu píanó
notað, trrkifærisverð. Einn-
ig hrærivél, ryksuga, vand-
að rúmstæði (fóðrað), plötu
spilari, nýr nylonpels, 3
kjólar. Hálfvirði. Sími 6398.
ÍBÚÐ ÓSKAST
til leigu 3—5 herbergi. —
Uppl. í síma 81458.
BIFREIÐA-
VARAHLUTIR
Mikið úrval af fjöðrum,
krókblöðum og
augabiöðum í fólks- og vöru
bíla.
Spindilboltar, f jaðrabengsli
og slitboltar í Ford og
Dodge.
Hljóðkútar og púströr,
margar gerðir.
Gúmmímottur í metratali,
strigastyrktar.
Dymax straumlokur í alla
bíla.
Kílgúmmí, 2 tegundir.
Viftureimar í Ford og
Chevrolet.
Bremsuborðar í flesta bíla.
Stefnuljós margar gerðir.
Þvottakústar með skafti
(gegnumrennandi).
Farangursgrindur, tvær
gerðir.
Bilavörubúðin
FJÖÐRIN
Hverfisgötu 108 sími 1909
Dunlop gúmmíharskar
Modess öryggisbelti
og dömubindi.
Herðaslár úr plasti
til hárlagningar
Nycol lykkjufallalím
Bankastræti 7.
Auglýsing
frá menntamálaráðuneytlmi
Menntamálaráðuneytið vill hér með brýna fyrir fræðslu-
ráðum og skólanefndum, að nauðsynlegt er að auglýsa
svo snemma að vorinu sem unnt er þær skólastjóra- og
kennarastöður, sem lausar kunna að vera, þó þannig, að
prófum í Kennaraskóla íslands sé lokið nokkru áður en
umsóknarfrestur rennur út, svo að hinum nýju kennurum
gefist kostur á að sækja um störfin. Sé um íþróttakenn-
arastöður áð ræða, skal miða umsóknarfrest við, að próf-
um í íþróttakennaraskóla íslands sé lokið áður en um-
sóknarfrestur rennur út. Ber að senda fræðslumálastjóra
sem allra fyrst á árinu upplýsingar um, hvaða stöður á
að auglýsa og senda honum síðan strax að umsóknarfresti
liðnum tillögu aðila um setning í störfin. Einnig skal svo
fljótt sem unnt er senda fræðslumálastjóra tillögur um
skipun þeim til handa, sem gegnt hafa skólastjóra- eða
kennarastöðum sem settir tilskilinn tíma, en skipa á.
Telur ráðuneytið nauðsyn bera til að þessi háttur verði
upp tekinn, til þess að komast hjá þeim óþægindum er
því fylgja fytir alla aðila, er slík mál berast fræðslu-
málastjóra og ráðuneyti eigi fyrr en í þann mund, er
skólar eru að hefjast að haustinu, og væntir góðs sam-
starfs við alla aðila um að hraða afgreiðslu þessara mála.
Til þess að tryggt sé að þeir, sem um umsókniraar
eiga að fjalla, fái strax í hendur nægilegar almennar
upplýsingar um umsækjendur, hefur ráðuneytið látið
gera sérstök umsóknareyðublöð, sem verða fáanleg hjá
fræðslumálastjóra, skólanefndum og fræðsluráðum, og er
þess vænzt að kennarar noti þau eyðublöð undir um-
sóknir sínar.
Menntamálaráðuneytið, 11. febrúar 1957.
Gylfi 1». Gíslason (sign)
Birgir Thorlacius (sign).