Morgunblaðið - 05.03.1957, Page 18

Morgunblaðið - 05.03.1957, Page 18
18 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. marz 1957 — Sími 1475. — Líf fyrir líf (Silver Lode) Afar spennandi og vel gerð ný bandarísk kvikmynd í litum. John Payne Lizabeth Scott Dan Duryea Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Simi 1182 ) ) Gagnnjósnir | (Shoot First). | Óvenju spennandi og tauga ) æsandi, ný, amerísk saka- ' málamynd, gerð eftir sögu 1 Geoffreys Household. Joel McCrea Evelyn Keyes Sýnd kl. 6, 7 og 9 Siðasta sinn I \ Síða Herranótt 7957 Kátlegar kvonbænir Gamanleikur eftir Oliver Goldsnith. Leikstj.: Benedikt Árnason. j S Sýning í kvöid kl. 8 ) Miðasala frá kl. 2 í Iðnó. ) j Leiknefnd. S S Stjörnubíó Sími 81936. Rork Around The Clock Hin heimsfræga Eock dans og söngvamynd, sem alls- staðar hefur vakið heimsat- hygli, með Bill Haleys ásamt hygli, með Bill Haley kon- ungi Rocksins. Lögin í myndinni eru aðallega leik- in af hljómsveit Bill Haley’s og fl. frægum Rock hljóm- sveitum. Fjöldi laga eru leikin í myndinn og m.a. Rock Around The Clock Razzle Dazzle Rock-a-Beatin Boogie See you later Aligator The Great Pretender o.fl. Sýnd kl. 5,7 og 9 Hörður Ólafsson lögm. undirréttur og hæstiréttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Sírni 80332 og 7673. RAGNAR JQNSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 7752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. Eiginkona lœknisins (Never say goodbye). Hrífandi og efnismikil, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á leikriti eftir Luigi Pirandello. 'ock Hudsor Cor—ell Borchers George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur KVÖLDVÖKU ÖSKUDAGSKVÖLD 6. MARZ í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU KLUKKAN 9. ★ Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson. ★ Spurningaþáttur. ★ Gamanþáttur: Steinunn Bjarnadóttir og Karl Guðmundsson. ★ Dans. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—-7, í dag og á morgun. Allur ágóði rennur í Sáttmálasjóð. Stjórnin Byggingarfélag alþýðu, Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 10. marz nk. kl. 2 eftir hádegi í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjóm Byggingafélags alþýðu. — Sími 6485 — Konumorðingjarnir Maurtres). Heimsfræg brezk litmynd. Skemmtilegasta sakamála- mynd, sem tekin hefur verið Aðalhlutverk: Alec Guinness Katie Johnson Cecil Parker Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 515 «1 ÞJÓÐLEIKHOSIÐ TEHUS ÁGÚSTMÁNANS Sýning miðvikudag kl. 20. DON CAMILLO OG PEPPONE Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvœr línur. — Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seld- ar öðrum. — ^EYKJAyÍKU^ \ Sími 3191. s i Tannhvöss | tengdamamma Gamanleikur Eftir P. King og F. Cary. Sýning miðvikudagskv. kl. 8 Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag o geftir kl. 2 á morg- í Simi 82075 tORB FOR B69DN maoeleine ROBINSON PIECRt MICHHBfCK i den franske Storfilm Gadepigens son I DRENGEH SIMOM ) RTSTENOe BEHETNING EfíA NAfíSEUtES UNBifívíSOEH ON CAOEA/GEN OG AlfONSEN Áhrifamikil, vel leikin og ógleymanleg frönsk stór- mynd. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. LOFTUR /»./. Ljósmyndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síma 4772. Gísli Halldórsson Verkfræðingur. Miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðistörf. Hafnarstræti 8. Sími 80083. — Sími 1384 — Brœðurnir frá Ballantrae (The Master of Ballantrae) Hörkuspennandi og viðburð arrík ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á hinni þekktu og spennandi skáld- sögu eftir Robert Louis Stevenson. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Anthony Steel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jeikfélag HHFNRRFJRRORR Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, í þýð- ingu Sverris Haraldssonar. Sýning í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói. — Sími 9184. Sími 1544. Saga Borgarœttarinnar Kvikmynd eftir sögu Cunnars Gunnarssonar Tekin á Islandi árið 1919. Sýnd kl. 5 og 9 (Venjulegt verð). Aðgöngumiðasala hefst kl. 2 Bæjarbíó — Sími 9184 — GILITRUTT íslenzka uivintýramyndin eftir Ásgeir Long og Valgarð Runólfsson Sýnd kl. 5 HRINOUNUM Hafnarfjarðarbíó { — 9249 - Þjófurinn í Feneyjum Mjög spennandi, ný, amer- ísk stórmynd, tekin á Italíu. Öll atriðin utan húss og inn an voru kvikmynduð á hin- um sögulegu stöðum, sem sagan segir frá. Aðalhlut- verk: Paul Christian Maria Montez Sýnd kl. 7 og 9 Þdrscafe DAIMSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. Hin vinsæla söngkona PAT ROBBINS syngur K.K.-sextettinn leikur — Söngvari: Ragnar Bjarnason. ROCK ’N‘ ROLL leikið kl. 10,30—11,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.