Morgunblaðið - 09.03.1957, Síða 15

Morgunblaðið - 09.03.1957, Síða 15
Laugardagur 9- marz 1957 MORGVISJU AÐIÐ 15 var 11 gefinn kostur á láni, mis- xnunandi háu eftir því hve mik- inn styrk þeir höfðu áður hlot- ið og hversu langt nám þeir eiga enn fyrir höndum. Styrkirnir og lánin eru að þessu sinni eins og undanfarin ár mishá eftir dvalarlöndum, samkvæmt fyrirmælum í fjárlög- um og opinberum heimildum um dvalarkostnað, Svo sem venja hefur verið, var veittur styrkur eða lán til þeirra námsmanna, sem njóta sambærilegs styrks frá öðrum opinberum aðilum. Um stúdenta, sem lokið hafa fyrrihlutaprófi í verkfræði við háskólann hér, er fylgt þeirri reglu, að veita þeim styrk í 2 ár og gefa þeim kost á láni þriðja árið. Um verkfræðistúd- enta, sem stunda nám erlendis í námsgreinum, sem hægt hefði verið að ljúka í fyrrihlutaprófi við verkfræðideildina hér, er fylgt þessari reglu: Stúdentar, sem hlotið hafa I. einkunn við stúdentspróf úr stærðfræðideild fá styrk. Aðrir verkfræðistúd- entar fá ekki styrk fyrr en þeir hafa tekið próf, sem eru sam- bærileg við fyrrihlutapróf verk- fræðideildarinnar hér. Nokkrir námsmenn hljóta nú ekki fullan styrk eða lán vegna þess, að þeir stunda ekki nám allt þetta ár. Eins er farið um styrkveitingar til nokkurra náms manna, sem njóta styrks frá öðr- um opinberum aðilum, en þó ekki svo mikils, að rétt þætti að fella niður með öllu styrkveiting- ar til þeirra. Það skal sérstaklega tekið fram, að þeirri reglu var fylgt, að styrkja eigi námsfólk, sem eigi hafði byrjað nám erlendis, þegar úthlutun styrkja fór fram. Þeir umsækjendur, sem hyggjast stunda langt nám, voru að öðru jöfnu látnir sitja fyrir um styrki eða lán. Umsóknir um styrki til náms, er tekur eitt ár eða skemmri tíma, voru ekki teknar til greina. Auk þess, sem að framan er greint, var að sjálfsögðu tekið tillit til undirbúnings urnsækj- enda og meðmæla. Enginn ágreiningur var í menntamálaráði um framan- greinda úthlutun. Gunnlaugur Skúlason, dýralækningar, Danm. Gústaf Ó. Arnar, rafmagnsverkfræði, Bretland Hólfdán Ó. Guðmundsson, efnafræði, Þýzkal. Halldór Vilhjálmsson, tannlækningar, Noregur Halldór Þorbergsson, vélfræði, Danmörk .... Haukur Böðvarss., enskar og am.bókm., Bandar. Haukur Hergeirsson, raffræði, Danmörk .... Haukur Kristinsson, efnaverkfræði, Þýzkaland Helgi B. Sæmundsson, vélaverkfræði, Þýzkal. Hinrik K. Aðalsteinsson, spænska, Spánn .. Hjalti Kristgeirsson, almenn hagfræði, Ungv.l. Hólmgeir Björnsson, jarðrækt, Svíþjóð ........ Hjörleifur Guttormsson, líffræði, Þýzkaland Hrafnkell Thorlacíus, húsagerðarlist, Þýzkal. Hörður Þ. Þormóðsson, vélfræði, Danmörk .. Indriði H. Einarsson, rafmagnsverkfr., Danm. Ingi F. Axelsson, húsagerðarlist, Þýzkalandi .. Ingólfur Ármannsson, veðurfræði, Bretland .. Ingvar Níelsson, vélaverkfræði, Þýzkaland .. Jakob Jakobsson, byggingafræði, Noregur .... Jóhanna D. Skaftad., franskar bókm., Frakkl. Jóhannes Ingibjartsson, húsagerðarlist, Danm. Jón Guðjónsson, búfræði, Noregur ............. Jón Haraldsson, húsagerðarlist, Noregur .... Jón L. Halldórsson, leikstjórn, Austurríki .. Jón Kristinsson, húsagerðarlist, Holland...... Jón S. Snæbjörnsson, tannlækningar, Þýzkal. Jón V. Stefánsson, leikdans, Spánn ........... Jóna I. Hansen, danska, Danmörk .............. Kjartan B. Kristjánss., rafmagnsverkfr., Danm. Kjartan Ólafsson, þýzka, Austurríki .......... Kristinn V. Hallgrímsson, hagfræði, Bandaríkin Kristín Bjarnadóttir, franska, Frakkland .... Kristín Gústavsdóttir, sálarfræði, Frakkl. .. Kristín Hallvarðsdóttir, sjúkraleikfimi, Svíþjóð Kristín H. Jóhannsdóttir, þýzka, Þýzkaland .. Kristján Helgason, radiofræði, Noregur .... Kristrún J. Eymundsd., franskar bókm., Frakkl. Magnús Hallfreðsson, vélfræði, Þýzkaland .. Magnús Hallgrímsson, verkfræði, Danmörk .. Margr. E. Margeirsd., hagnýt uppeldisfr., Danm. Oddur Benediktsson, vélaverkfræði, Bandar. Ólafur K. Jónsson, stjórnvísindi, Bandaríkin Ólafur Sigurðsson, húsagerðarlist, Þýzkaland Óttar P. Halldórsson, efnafræði, Þýzkaland .. Pálmi Lárusson, byggingaverkfræði, Svíþjóð Pétur J. Pálmason, verkfræði, Danmörk .... Kagna Ragnars, franskar bókmenntir, Frakkl. Ragnheiður Aradóttir, franska, Frakkland .... Rannveig Jónsdóttir, enska, Bretland ......... Sigurbjörn Guðmundsson, verkfræði, Danmörk Sigurður K. L. Benediktss., flugvélav.fr., Þýzkal. Stefán Jónsson, húsagerðarlist, Danmörk .. Stefán H. Sigfússon, almenn búvísindi, Danm. Svanhildur E. Jónsdóttir, spænska, Spánn .. Svava Stefánsdóttir, hagnýt uppeldisfr. Svíþjóð Sveinn M. Björnsson, málaralist, Danmörk .. Theódór Diðriksson, byggingaverkfræði, Danm. Valur Gústafsson, leiklist, Bretland ......... Vilborg Harðard., tékknesk tunga, Tékkóslóvak. Vilhjálmur Þorlákss., byggingaverkfr., Þýzkal. Þorsteinn Y. Gestsson, byggingafærði, Danm. Þorsteinn Helgason, byggingaverkfr., Bandar. Þór Aðalsteinsson, byggingaverkfr., Þýzkal. Þór E. Jakobsson, veðurfræði, Noregur .... Örn S. Garðarsson, verkfræði, Danmörk .... 5000 6000 5000 5000 5000 8000 2500 2500 5000 5000 5000 5000 6000 5000 5000 2500 2500 5000 5000 6000 5000 2500 2500 7000 5000 2500 2500 5000 2500 2500 5000 5000 5000 5000 5000 5000 8000 7000 7000 3000 3000 5000 2500 2500 7000 2500 2500 5000 5000 8000 8000 5000 5000 6000 5000 7000 7000 6000 5000 5000 5000 5000 5000 3000 3000 5000 5000 6000 5000 5000 2500 2500 8000 5000 5000 5000 Samtals kr. 462.500,00 72.500,00 TMfENNTAMÁLARÁD ISLANDS hefur úthlutað af fé því, sem veitt er til söng- og tónlistarnáms erlendis, sbr. fjárlög 1957, 16. gr. A.XXXV., svo sem hér segir: 100O xooo 3000 HMO0 Km. _________i PARJS BERLÍN M0SKVA SWERDLOWSK (ÚRAL) PJARLÆGÐIR í EVR0PU Á SAMA MÆLIKVAROA Neyðisf Sokarno til Jbess að hœfta við að hleypa kommúnisfum í stjórn? Ringulreið rikir nú i Indónesiu SÍBAN Indónesía hlaut sjálf- stæði hinn 17. ágúst árið 1945 hefur varla liðið sá dagur, að alger friður hafi ríkt í öllu lýð veldinu. Stöðugar skærur, upp þot, smástríð, kommúnískir bófaflokkar og múhameðskir uppreisnarmenn hafa staðið framförum og eðlilegri þróun fyrir þrifum. ^ Til Indónesíu teljast um 3000 eyjar, smáar og stórar. — íbúarnir eru 81 milljón, sem skiptast í 60 ættflokka og þjóðabrot — og um 2000 mis- munandi mál og mállýzkur eru talaðar á eyjuwum. — Á löggjafarþingi eyjanna eiga 24 stjórnmálaflokkar fulltrúa, og eru kommúnistar fjórði stærsti flokkurinn. Að Bandaríkjunum og yf- irráðasvæði Rússa undan- skildu, er Inónesia auðugust allra landa af hráefnum — sérstaklega af olíu, tini og gúmi. ★ samt ekki. Sama ástandið ríkir þar enn. Stöðugur ófriður. Hinn 20. desember sl. brauzt út uppreisn í Vestur-Indónesíu. Var uppreisnarfáninn dreginn að húni á Súmötru — og upphafs- maðurinn var herforinginn Ahmed Hussein, sem kallaður Á 14. öld fundu Portúgalar eyjarnar, en á næstu öld lögðu Hollendingar þær undir sig. í siðari heimsstyrjöldinni féllu eyj arnar í hendur Japana, en árið 1945, lýsti eyjasambandið yfir stofnun lýðveldisins Indónesíu. Síðustu tengsl Hollands og Indó- nesíu rofnuðu árið 1954. Það hef- ur því gengið á ýmsu í Indónesíu, því að sjálfst. fékkst ekki fyr- irhafnarlaust. En nú skyldum við ætla, að lýðræðisstofnunin hefði orðið allra meina bót. Svo var Sokarno. hefur verið „Tígrisdýrið á Sú- mötru“, vegna þess hve skelegg- ur hann var í baráttunni við Hollendinga á sínum tíma. Súmatra er auðugust eyjanna í Indónesíu, en þar búa 12 milljónir manna.Verðmæti út- flutnings frá Súmötru jafn- gildir helmingi heildartekna eyjasambandsins. Undirrót uppreisnarinnar var sú, að Nafn: Námsgrein: Dvalarland: Styrkur: Árni Jónsson, söngur, Svíþjóð ................. 3000 Einar Sturluson, söngur, Þýzkaland............. 5000 Einar G. Sveinbjörnssbn, fiðluleikur, Bandar. 8000 Elsa Tómasdóttir, óperusöngur, Þýzkaland .. 2500 Fjölnir Stefánsson, tónsmíði, Bretland .... 3000 * Gígja Jóhannsdóttir, fiðluleikur, Austurríki .. 5000 Haukur Guðlaugsson, organleikur, Þýzkaland 5000 Helén L. Markan, söngkennsla, Danmörk .... 2500 Kristinn E. Gestsson, pianóleikur, Bretland .. 6000 Marín Gísladóttir, píanóleikur, Austurríki .. 5000 Pétur Þorvaldsson, knéfiðluleikur, Danmörk .. 5000 Sigurður Björnsson, söngur, Þýzkaland .......... 5000 Sigurður B. Markússon, fagottleikur, Bandar. 8000 Sigurður Ö. Steingrímss., fiðluleikur, Austurr. 2500 Stefán Skúlason, söngur, Danmörk ............... 2500 Lán: 3000 2500 3000 2500 2500 Samtals kr. 68.000,00 13.500,00 stjórnin veitti aðeins 7% af heildartekjum eyjanna til Sú- mötru — og loforðin, sem gef- in voru við stofrmin lýðveldis- ins, um sérstaka stjórn hverr- ar eyjar út af fyrir sig, höfðu einnig gleymzt. ★ Á dögunum bárust fregnir um nýja uppreisn í Inónesíu — og nú í Austur-Indónesíu, en þar eru Celebes, Molukku, og Súda- eyjar helztar. Foringi uppreisnar manna er Venje Samual, her- foringi, sem áður var í lífverði Sókarnós forseta. Herinn, undir forystu Samual, tók öll völd á eyjunum í sínar hendur — og sagði skilið við Sókarnó og stjórn ina á Java. Tók hann upp kröfu „Tígrisdýrsins á Súmötru“ um réttlátari skiptingu ríkistekn- anna meðal eyjanna svo og sér- staka stjórn til handa hverri eyju — og, að Indónesía skyldi vera eins konar bandaríki. * En þó mun uppreisnin fyrst og fremst hafa verið gerð til þess að mótmæla hinum nýja boðskap Sókarnós um „eftirlit með lýð- ræðinu“. í ræðu sinni sagði Sók- arnó m.a.: „Ég vil ekki vera ein- ræðisherra. Ég er lýðveldismað- ur (demokrati), en lýðræði mitt er ekki frjálslegt og ekki vest- -ænt, heldur framkvæmt eins og ég hef séð það í Kína“. Markmið Sókarnós er að fá völdin í henduir „þjóð.,rráði“, og ætlar hann sjálfur að velja fulltrúana í það. Fulltrúar stjórnmálaflokkanna eiga hins vegar að sitja áfram í svo nefndri ríkisstjórn, sem á að verða nær valdalaus. En aðal- atriðið í áætlun Sókarnós er það, að kommúnistar fái sæti — ekki einungis í „rikisstjórn- inni“ — heldur og í „þjóðar- ráðinu“. Boðskap þessum var mjög illa tekið — sérstaklega með- al Múhameðstrúarmanna. Enn hefur ekki frétzt um nein vopnaviðskipti, en allt bendir til þess, að mikil ringulreið sé nú rikjandi í allri Indonesíu. Stjórnmálasérfræðingar álíta jafnvel, að eina leið Sókarnós til þess að koraast hjá borg- arastyrjöld — og jafnvel upp- lauisn lýðveldis., sé að hverfa frá fyrri áformum — um að leiða kommúnista upp í æðstu valdastóla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.