Morgunblaðið - 30.03.1957, Side 23

Morgunblaðið - 30.03.1957, Side 23
Laugard. 30. marz 1957 MORCTJIV BLAÐIÐ 23 — Heimdallur Frh. af bls. 16. Vestmannaeyja, Akureyrar, Stykkishólms, Borgarness o. fl. Auk þess var farin skógræktar- ferð í Heiðmörk. í sambandi við alþingiskosning- arnar sl. vor vann Heimdallur mikið og fjölþætt starf. Auk venjulegs kosningaundirbúnings má einkum nefna útgáfustarf- semi félagsins. Félagið gaf út tvo bæklinga, í stóru upplagi, og voru þeir sendir inn á svo til hvert heimili í landinu. Bjarni Bene- diktsson, þáverandi ráðherra, rit- aði annan bæklinginn og var hann um varnarmálin. Hinn bæklingurinn nefndist „Vina- minni“ og voru það kveðjur, sem Hræðslubandalagsmenn höfðu sent hver öðrum á undanfömum árum. Auk þessa gaf Heimdallur út vandaða kosningahandbók. Formaður gat þess sérstaklega að það hefði verið Heimdellingum milcil hvatning í kosningaundir- búningnum, að einn félagi þeirra, frú Ragnhildur Helgadóttir, al- þingismaður, skipaði baráttusæti Hsta Sjálfstæðismanna í Reykja- vík. Formaður ræddi að lokum um þau verkefni sem félagið á fyrir höndum. Minnti hann sérstak- lega á í því sambandi, að í byrjun næsta árs fara fram bæjarstjórn- arkosningar og biði Heimdallar mikið starf í sambandi við þær. Að lokinni skýrslu formanns las gjaldkeri félagsins, Ásgeir Einarsson, upp reikninga félags- ins og voru þeir samþykktir at- hugasemdalaust. Þvínæst var gengið til stjórnar- kjörs og lagði Höskuldur Ólafs- son fram tillögur kjörnefndar sem samþykktar voru óbreyttar. Pétur Sæmundsen, viðskipta- fræðingur, var endurkjörinn for- maður og með honum eiga sæti í aðalstjóm: Baldvin Tryggvason, lögfræðingur, Björn Þórhállsson, viðskiptafræðingur, Hannes Haf- mm jfeiBéíog HHFNflROflRÐHR stein, menntaskólanemi, Indriði Pálsson, lögfræðingur, Jóhann Ragnarsson, stud. jur., Sigurður Helgason, stud. jur., Skúli Möll- er, verzlunarskólanemi, Stefán Snæbjörnsson, iðnnemi. Vara- stjórn skipa: Hrafn Þórisson, stud. oecon., Ólafur Jensson, vél- virki, Vilhjálmur Lúðvíksson, verzlunarskólanemi. Að stjórnarkjöri loknu voru frjálsar umræður og samþykkti fundurinn tillögur, sem síðar mun getið verða. - Loftleiðir Frh. af bls. 14. vara; þar þekkjast engir stjóm- skipaðir matmálstímar. Innan stundar er veitingasal- urinn setinn skrafandi fólki, og eitt tungumálið blandast öðru í hljóðum klið, tær norska, sein- mælt Suðurrikjamál og flá Lund- únamállýzkan berast að eyr- um mínum. Við eitt borðið í saln- um situr Víkingadrottningin að vestan, sem verið hefur um hríð á fornum slóðum, en snýr nú aft- ur til þess lands, sem forfeður hennar norrænir fundu á undan öllum öðrum mönnum, að frá- töldum Rauðskinnum einum. Þegar nokkuð er liðið á mál- tíðina heyrast véladrunur í lofti og önnur flugvél Loftleiða sezt á völlinn, komin frá höfuð- borgum Danmerkur og Noregs. Farþegarnir ganga í salinn og nú er þéttskipað við hvert borð. En innan stundar er salurinn aftur auður, skraf gestanna hljóðnað og glamur diska og hnífa. Farþegarnir eru horfnir til véla sinna, og að bragði hefja þær sig til flugs, tveir silfurfuglar, sem hverfa út í sólskinið í öndverðar áttir yfir veglausa víðáttu hafs- ins. En salurinn stendur aðeins um stund auður, og þögnin ríkir ekki lengi yfir flugbrautunum. Innan dægurs heyrast aftur drunur í lofti. Vélar Loftleiða hvilast aldrei, eigind þeirra er erill og starf; þar er einskís þeðið. gffs. — Salisbury Framh. af bls 1 ástands, sem aftnrkoma Mak- ariosar kynni að hafa — og kveður audúð sína á gerðum þessum hafa orðio til þess, að hann sagði af sér. • Macmillan hefur svarað Salis- bury lávarði bréflega — og segir hann, að málið hafi mikið verið rætt innan stjórnai'innar og ákvörðunin tekin með fullu sam- þykki Hardings landsstjóra. Kveðst Macmillan binda vonir við að þessi stefnubreyting verði til þess að opna leiðina til lausn- ar deilunni um Kýpur, en hann bætir því við að vissulega sé það framtíðin ein, sem skorið getí. úr því hvor þeirra hefur haít á réttu að Standa. Tillaga IMassers undir iSvoínlausibrtópminnj pl Gamanleikur í 3 þáttum , eftir Arnold og Bach, í þýð- 1 ingu Sverris Haraldssonar. , Sýning sunnud. kl. 9,00. , Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíó frá kl. 2 í dag. IEIKHIMJALLARI1 Matseðill kvöldsins 30. marz. Consomme Olga S s i s s i s s s s > > s s s Soðin smálúðuflök Dugléré S S — s Aligrísasleik m/rauðkáli. ^ eða s Buff Tirolienne | Ananas-fromage \ S Leikhúskjallarinn S i Einar Ásmundsson, hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson, lögfræðingur. Hafnarstræti 5, 2. hæð. Alls konar lögfræðistörf. Félagslíf Farfuglar Skíðaferð í Heiðarból um helg- ina. Félagsmenn hafi með sér skírteini. — Nefndin. smasganm LONDON, 29. marz. — Brezka stjómin hefur nú til athugunai skýrslu Hammarskjölds um við- ræðurnar við Nasser á dögunum. Stjórnum Frakklands og Banda- ríkjanna mun einnig hafa borizt skýrslan, en hún hefur enn ekki verið birt. í henni mun felast ný tillaga Nassers vun starfræksiu Súez-skui'ðarins. Svo sem lcunm- ugt er hafa Bretar varað brezka skipaeigendur við því að láta skip sín sigla um skurðinn fyrr en Ijóst verður hvemig rekstri skurðarins verður hagað í fram- tíðinni — svo og vegna þess, að ekki er fullvíst, að öll tundur- dufl hafi verið fjarlægð úr skurð- inum. Franska stjómin hefur einnig farið að dæmi Breta hvað þessu viðvíkur. IP» M.S DRONNINC ALEXANDRINE fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar fimmtudaginn 4. apríl n. k. —. Pantaðir farseðlar óskast sóttir sem fyrst. — Tilkynningar um flutning komi sem fyrst. Sklpaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Pétursson. Reykjavíkurmút í stórsvígi verður haldið í Jósefsdal, laug- ardaginn 30. marz ’57 og hefst kl. 4,30. Nafnakall í öllum flokkum hálf tíma fyrir keppni. Skíðadeild K.R. Körfuknattleiksdeild K.R. Æfing í dag í íþróttahúsi Há- skólans kl. 3,15—4,45, hjá öllum flokkum karla. — Stjórnin. Badmintonfélag Reykjavíkur Samæfing hjá öllum flokkum kl. 6—8,30. Munið áskorunartímabilið I. O. G. T. Barnastúkan Díana nr. 54 Fundur á morgun kl. 10,15. — Kosning embættismanna. — Fjöl- breytt skemmtiatriði. Mætið öll. — Gæzlumaður. Unglingastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun, sunnudag, kl. 10 f.h. stundvíslega, í G.T.-húsinu. Inntaka. Kosning embættismanna og framkv.n. Spurningaþáttur. — Upplestur. — Fjölsækið réttstund is. — Gæzlumenn. Vinna Heimamyndatökur Barna-, passa- og brúðarmynd- ir. — Stjörnumyndir, sími 81745. Samkomur K.F.U.M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskóli. Kl. 10,30 Kársnesdeild, Kl. 1,30 Drengjadeildirnar. Kl. 8,30 Almenn samkoma. — Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. — IÐNÓ DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9 Hinir vinsælu dægurlagasöngvarar ★ Sigrún Jónsdóttir ★ Ragnar Bjamason ★ K. K.-sextettinn SKEMMTA. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4. I Ð N O f Dansleik halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala á skrifstofunni kl. 5—6. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur almennan fund í Barnaskólanum við Digranesveg n.k. þriðjudag, 2. aprfl, kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni: 1. Ólafur Thors, alþm. ræðir um stjórnmála- viðhorfið. 2. Baejarmál. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Sjálfstæðisfélag Kópavogs, ^ Silfurtunglið OANSLEIKUR í KVÖLD TIL KLUKKAN 8 Hin bráðsnjalla hljómsveit Riba leikur. Þar sem f jörið er mest, skemmtir fólkið sér bezt. Aðgöngumiðar seidir eftir kl. 8. Sími: 82611 Silfurtunglið. Getum útvegað allskonar skemmtikrafta. Símar 82611, 82965, 81457. Eiginkona mín og móðir okkar ENGILBORG H. SIGURÐARDÓTTIR, Kirkjuhvoli, við Reykjanesbraut, andaðist 29. maxz. Helgi Guðmundsson og börn. Jarðarför eiginmanns mins GUÐMUNDAR P. KOLKA fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 1. apríl n.k. kl. 2. Blm og kranzar eru afþakkaðir, en í þess stað er minnt á minningarspjöld Héraðshælis Austur- Hún- vetninga. Ingribjörg J. Kolka. Þökkum af alhug auðsýnda vináttu og samúð við fráfall konu minnar, móður okkar og tengdamóður, LÁRU HANNESDÓTTUR Margrét Ólafsdóttir, Ólafur Sigurðsson, Erla Þórðardóttir, Sigfrið Ólafsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlúttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar STEFÁNS BJÖRNSSONAR frá Skuld. Margrét Jónsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.