Morgunblaðið - 30.03.1957, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.03.1957, Blaðsíða 24
Veðrið Stinningskaldi NA. Rigning með köflum. ísland undir snjó Sjá myndasíðu bls. 10. 75. tbl. — Laugardagur 30. marz 1957. Eimskip lætur byggja annað vöruflutningaskip Nú verður Brúarfoss seldur fil Danmerkur MORGUNBLAÐIÐ frétti í gærkvöldi að Eimskipafélag Islands hafi ákveðið að láta smíða eitt skip til viðbótar því sem Álborg Værft mun byrja á næsta haust. Verða þessi 2 skip af sömu gerð, vöruflutningaskip með stóru frystirúmi. I>á hefur Eimskip ákveðið að nú skuli undinn að því bráður bugur að selja Brúarfoss. Systurskip þau sem hér um ræðir verða 3500 lesta skip, eða um 1000 lestum stærri en „þrí- lembingamir“: Goðafoss, Lagar- foss og Dettifoss. — I>á verða þessi skip með 100 þús. rúmfeta frystirúmi. Verður frystirúmið allt þiljað að innan með alumin- ium, sem hefur mjög mikið ein- angrunargildi og þá ekki sízt í sambandi við geislahitun. SEX „GENGI“ SAMTÍMIS Þrjár lestir eru fyrir framan yfirbyggingu og ein fyrir aftar,. Geta því sex „gengi“ verka- manna, eins og það er kallað, unnið samtímis við losun skips- ins. í hverju gengi eru 14 verka- menn. Tvö gengi vinna þá við krana, sem em á skipinu sjálfu. Hið fyrra skip mun verða full- búið og sigla hingað heim í des- ember 1958, en kjöl á að leggja að því í september næstkomandi. VORED 1960? Varðandi systurskip það sem nú hefur verið ákveðið að byggja, mun eklci vera búið að ganga frá öllum atriðum varðandi smiða- samninga skipsins, en það mun verða á næstunni, sem endanlegir samningar verða gerðir við Ál- borg Værft, sem er, eins og kunnugt er, stærsta skipasmíða- stöð í Evrópu. — Er það ekki fjarri að áætla að þetta skip geti siglt hingað heim vorið 1960. BRÚARFOSS Svo sem skýrt hefur verið frá í fréttum, hefur Eimskipafélagið boðið til sölu aldursforseta Foss- anna, hinn gamla Brúarfoss. Nú hefur Eimskip ákveðið að selja hann, en það er fyrirtæki eitt i Danmörku, sem gert hefur tilboð í skipið, sem í ráði mun að taka. Ketill á straum Ö SLÖKKVILIDIÐ var í gærdag kallað vestur í Garðastræti 4, en þar hafði hraðsuðuketill verið skilinn eftir í sambandi í íbúð einni og hlotizt af eldur. Er slökkviliðið kom, hafaði ket- illinn brunnið niður úr eldhús- borðinu. Annað tjón varð ekki. Þá var slökkviliðið kallað niður að höfn. Eldur hafði kviknað í olíuskipi frá varnarliðinu. Skipið er álíka stórt og Þyrill. Skip- verjar höfðu ráðið niðurlögum eldsins áður en tjón hlauzt af. Loks var svo slökkviliðið gabbað inn á Vitatorg. Yerkamaður gefur hús fil elliheimilis í Keflavík KEFLAVÍK. ASÍÐASTA fundi bæjai’stjómarinnar, sem haldinn var í byrjun vikunnar, veitti bæjarstjórnin móttöku þeirri veglegustu gjöf er nokkur einstaklingur hefur heiðrað bæjarfélagið með. Er það húsið að Faxabraut 13 ásamt lóðarréttindum. Gefandi þessarar nöfðinglegu gjafar er Jón Guðbrandsson, Faxabraut 15. Gefur hann húseign sína í þeim tilgangi að bærinn hagnýti hana fyrir væntan- legt elliheimili hér í Keflavík. ar innréttingar. í húsinu er rúm fyrir 11—12 herbergi auk dag- stofu, borðstofu, eldhúss o. fl. Er húsið steinsteypt og hin vegleg- asta bygging. Einu skilyrðin sem gjöf þessari fylgja eru þau, eins og Jón kemst að orði í gjafabréfinu, að hann fái að njóta þar ókeypis umönnunar, í hinu væntanlega elliheimili, eftir að hann er orð- inn sjötugur, ef líf endist. HENTUGT HÚS Faxabraut 13 er 125 ferm. hús, tvílyft með porti og risi. Það er fokhelt með nokkurri innrétt- ingu. Því fylgir efni til miðstöðv- ar að undanteknum katli. Þó hús- ið hafi upphaflega ekki verið byggt fyrir slíka starfsemi er það talið hið hentugasta til vistheim- ilis. Eru breiðir gangar á hæðun- um, en að öðru leyti eru þar eng- HEIMILI SETT Á STOFN Á fundi bæjarstjórnarinnar var samþykkt að setja á stofn og reka elliheimili í húsinu að Faxa- braut 13. Samþykkti bæjarstjórn að kjósa nefnd manna til undir- búnings og til aðstoðar við fram- kvæmd þessa máls. Að bæjarstjómarfundinum loknum gengu bæjarfulltrúar á fund Jóns Guðbrandssonar. Þar ávarpaði Alfreð Gíslason, forseti Kommúnistar hafa misst duluna sina „Málgögn Framsóknarfiokksins og Alþýðuflokksins hafa því orðið að draga í land. Þau komast ekki framhjá þeirri staðreynd, að samþykktin frá 28. marz er úr gildi fallin. Með það verða komma- skinnin einnig að sitja. Nú hafa þeir ekki lengur neina „dulu til að dansa í“.“ (Sjá Staksteina á bls. 13). bæjarstjórnar, Jón og afhenti honum þakkarávarp er undirrit- að var af bæjarfulltrúum. Jón Guðbrandsson er fæddur 3. febr. 1894. Hann stundaði bú- skap vestur í Dölum til ársins 1931, en þá fluttist hann hingað til Keflavíkur og hefur búið hér síðan. Jón er maður einhleypur, og hefur stundað daglaunavinnu. — Ingvar. Hlutavelta Hvatai HVÖT, Sjálfstæðiskvennafélag!#, efnir til hlutaveltu í Listamanna- skálanum kl. 2 e. h. á sunnudag. Þegar er vitað um margt góðra muna, sem þar verða á boðstól- um, en ennþá von á mörgum i viðbót. Tekið er á móti gjöfum í Listamannaskálanum í dag. »•*— •—— ....................... Svona — ........—ta—.-— verða Sæbvika Skatjfirðinga Á MORGUN byrjar hin þjóð- kunna sæluvika Skagfirðinga á Sauðárkróki. Hefst hún með guðsþjónustu kl. 2 e. h„ síðan verður kvikmyndasýning og um kvöldið frumsýning á leiknum Gasljós. Á mánudag verður frumsýning á leiknum Barnaskemman, en á föstudag inn verða málfundur stúdenta félagsins, söngur karlakórsins MJög veruleg farm- gfaldahækkun ákveðin Akvörðun Innflutnings- skrifstofunnar i gær rrFLUTNINGSNEFND hefur í gær leyft mjög veru- Iega hækkun á farmgjöldum. Hefur verið ákveðin 5% hækkun á öllum farmgjöldum. Þó eru einstöku liðir hækkaðir enn meir. Hækka farm- gjöld fóðurbætis um kr. 40.00 á smálestina, sem er 17,85% hækkun, farmgjöld kornvöru um 30 kr. á smál., sem er 13,4% og ennfremur hækka farmgjöld sykurs, haframjöls og smjörlíkisolíu líka um 30 kr. á smálestina. Skipafélögin hafa að undanförnu óskað eftir hækkun á, farmgjöldum vegna hækkandi tilkostnaðar og versnandi af- komu. Þess má geta í sambandi við hækkunina á farm- gjöldum fóðurvöru og annarrar þungavöru að þessi farm- gjöld hafa lengi undanfarið verið ákveðin tiltölulega lág og til þess ætlazt að farmgjöld fyrir aðrar vörur bættu það upp. Friðrík vtmn 7. skók- inn eitir 62 leiki V GÆRKVÖLDI var tefld biðskák þeirra Pilniks og Friðriks og lauk henni með sigri Friðriks. Pilnik hafði hvítt, en staða hans var mun verri er skákin fór í bið. Það leið ekki á löngu þar til Friðrik fórnaði peði því er hann hafði yfir, og það varð til þess að báðir komu á ný upp drottningum. en Friðrik skákaði Pilnik allt hvað af tók og Pilnik gaf er örfáir leikir voru í mát og gat ekkert beitt drottningunni. Er biðskákin hófst var staðan 50. fxe4 f4 þannig: 51. Ke2 Hc2t 52. Kd3 Hxg2 Eftir það tefldist skákin þann- 53. c5 Hgl 54. c6 f3 42. Kg6 55. c7 tz 43. Hc8 a4 56. c8D flDt 44. c4 a3 57. Kd4 Df2t 45. Hg8t Kf6 58. Ke5 Dg3t 46. Ha8 Hc3t 59. Kf5 Hflt 47. f3 e5 60. Kg5 De5t 48. Ha6t Kg7 61. Kxg4 Dxc4t 49. Kf2 e4 62. gefið. Heimi^og sýning Verkamanna félagsins Fram á Förin til Brasilíu. Auk þessa verða kvik myndasýningar alla vikuna, dansleikir flest kvöldin og jafnan eitthvað til skemmíiun. ar alla daga. Horfur eru á því, að gott vegasamband verði um Skaga fjarðarsýslu meðan á sæluvik- unni stendur og þess er vænzt að þjóðvegurinn yfir Öxnadals heiði og Vatnsskarð verði opn- aður innan skamms. Stúlka horíin í GÆR lýsti lögreglan í útvarp- inu eftir unglingsstúlku sem ekki hefir komið heim til sín síðan á þriðjudag. Er hér um að ræða Guðrúnu nokkra Brynjólfsdóttir, 13 ára að aldri. Guðrún var síð- ast þegar fréttist klædd rauðri kápu og var í bláum gallabuxum. Hún er frekar stór eftir aidri, nokkuð feitlagin. Guðrún sást í fyrrad. og daginn þar áður. Allir sem geta gefið upplýsingar um hana og ferðir hennar eru beðnir að láta lögregluna vita. Varðarkaffi í Valhöll í dag kl. 3—5 s.d.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.