Morgunblaðið - 16.04.1957, Síða 1
20 slður
Svar
Norðmanna
OSLO, 16. apríl.
• Á MIÐNÆTTI var birt opin-
berlega svarbréf Gerhardsen for-
sætisráðherra Noregs til Bulgan-
ins. í því er mótmælt staðhæf-
ingum Bulganins um að Banda-
ríkin ætli að þvinga Norðmenn
til að leyfa í landi sínu bæki-
stöðvar til kjarnorkuárása á
Sovétríkin.
• Gerliardsen bendir Búiganin
á það, að Atlantshafsbandaiagið
sé frjáls samtök nokkurra þjóða
sér til varnar. í þessu bandalagi
hafi hvert ríki algeran sjálfs-
ákvörðunarrétt, svo að ekkert
Framh. á bls. 2. |
Frœgri skáldkonu
vart hugað líf
PARÍS, 15. apríl — Unga franska
skáldkonan, Francoise Sagan,
heyr nú helstríð á sjúkrahúsi í
París. Hún lenti í mjög alvar-
legu bílslysi á sunnudag, skammt
fyrir utan borgina. Hefur hún
Ökugikkurinn Francoise Sagan.
«kki komlzt til meðvitundar,
nema eitt andartak í dag.
Hún mælti nokkur orð og féll svo
að nýju í dá.
Hópur lækna vakir yfir skáld-
konunni og tvisvar liefur orðið
Framh. á bls. 3.
(Ljósmynd; F. Thom.->ftU>
Frá iieimdallarfundinum í Sjálfstæðishúsmu sl. suuuudag.
Fjölmennur og einhuga
Heimdallarfundur um öryggi
íslands og hótanir Rússa
HEIMDAIXUR, félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, efndi
á sunnudaginn til almenns fundar í Sjálfstæðishúsinu um
öryggismái íslands og hótanir þær, sem komu fram í grein Rauðu
stjörnunnar, blaðs rússneska hermálaráðuneytisins, nú fyrir helg-
ina. — Fundurinn hófst kl. 2 síödegis og var salurinn þá þéttskip-
aður áheyrendum svo að allstór hópur manna þurfti að standa. Var
fundurinn hinn ánægjulegasti og ræðumönnum vel tekið. Sýndi
hann vel, hve málstaður Sjálfstæðisflokksins í utanríkismálum á
Sæmundsen, fundinn og flutti
nokkur ávarpsorð. Að þvx búnu
tók Bjarni Benediktsson til máis.
Var ræðu hans mjög vel tekið af
fundarmönnum, en hún vevður
birt síðar hér í blaðinu.
miklu fylgi að fagna.
ÖRYGGI ÍSLANDS | Bjarni Benediktsson málshefj-
Dagskrármálið hét; Öryggi fs- I andi. Áður en hann hóf mál sitt,
lands og hótanir Rússa, og var setti formaður Heimdallar, Pétur
Richoids boðið
til ftmmnn
RÆÐA
BIRGIS GUNNARSSONAR
Þegar Bjarni Benediktsson
hafði lokið máli sínu, kvaddi
Birgir Gunnarsson stud. jur. sér
hljóðs, en að ræðu hans lokinni
var fundi slitið. — Ræða Birgis
Gunnarssonar fer hér á eftir:
S DAG stendur íslenzka þjóðin
■k frammi fyrir einu mesta og
alvarlegasta vandamáli, er hún
hefir horfzt í augu við síðan lýð-
veldi var stofnað og sjálfstæðis-
Hussein konungur kveður niður
AMMAN, 15. apríl.
NÝJA stjórnin í Jórdaníu
hefur ákveðið að bjóða Rich-
baráttunni lauk.Vandamáli, sem
stendur dýpri rótum en flest önn-
ur, er við eigum nú við að glíma
og er ef til vill meginorsök
uppreisn herrúðsforingju og ný
stjórn er mynduð
AMMAN, 15. apríl. — Einkaskeyti frá Reuter.
♦ Q <• RÓSTUSAMT hefur verið í Jórdaníu yfir helgina. Hussein
konungur hefur svipt Abu Nuwar stööu foringja herráðs-
ins og rekið hann úr landi.
<• Q ❖ t kvöld var tilkynnt að ný samsteypustjórn hafi verið
mynduð undir forsæti Khalidis, sem var utanríkisráðherra
í fráfarandi stjórn Nabulsis.
<• g •:• En mesta athygli vekur, að Suleiman Nabulsi situr í nýju
ríkisstjórninni. Er af því dregin sú ályktun, að Hussein
konungur hafi kosið að fara sáttaleiðina til að hindra
borgarastyrjöld í landinu.
<• ^ <• Eitt fyrsta verk hinnar nýju ríkisstjórnar var að reka
starfandi sendifulltrúa Sýrlands og Egyptalands brott, á
þeim forsendum, að þeir hefðu hlutazt í jórdönsk innan-
rikismál.
UPPREISN NUWARS
Það varð Hussein konungi til
mikils styrks að á sunnudag
komu fjölmennar fylkingar Bedú
ína úr eyðimörkinni og skipuðu
sér í hring umhverfis konungs-
höllina, konungi til varnar.. Hef-
ur Hussein sent Bedúínunum
sérstakt þakkarávarp fyrir holl-
ustu þeirra.
Óstaðfestar fregnir herma
að á sunnudaginn hafi foringi
herráðsins, Ali Abu Nuwar,
gert tilraun til byltingar gegn
Hussein konungi. Hafi hann
jafnvel fyrirskipað stórskota-
liði að skjóta á höfuðborgina
Amman. En þá komu her-
flokkar Bedúína til sögunnar
og auk þess voru hermenn ó-
fúsir að hlýða fyrirmælum um
að skjóta á borgina. Snerust
Abu Nuwar herráðsforingi gerði
byltingartilraun og var rekinn
úr landi.
spilin því í höndum Nuwars.
Lét konungur handtaka hann
og um 30 aðra háttsetta her-
foringja. 1 skærum þeim sem
uröu, aðallega í herbúðum í
Framh. á bls. 2.
ards, fulltrúa Eisenhowers að
koma til Amtnan og skýra
Eisenhower-áætlunina. Þar
með hefur Ilussein farið með
sigur af hólmi í einu helzta
deilumálinu við Nabulsi.
flestra okkar erfiðleika í dag. Á
ég hér við hin miklu áhrif komm-
únista í íslenzku þjóðfélagi og
öllu frekar hið mikla skilnings-
leysi, sem ríkt hefur hér á landi
á eðli og tilgangi kommúnism-
Framh. á bls. 11
Rússnesk vísindi aftur
hneppt í pólitíska fiötra
Moskvu, 15. apríl.
NÚ VIRÐIST lokið að sinni „hlákunni“ í rússneskum vísindum.
Þau fyrirmæli hafa komið frá æðsta ráðinu, að leiðarljós
rússneskra vísindamanna skuli vera kennisetningar Marx-Lenin-
ismans.
KENNINGAR MARX
OG LENINS
Tilkynning um þetta hefur ver-
ið birt í forustugrein í blaðinu
Meditsinsky Rabotnik (Lækninga
starfsmaðurinn). Felur hún í sér
aðvörun til lækna og líffræðinga
um að það verði ekki þolað að
þeir beiti hlutlægum aðferðum
við rannsóknir sínar að dæmi
vestrænna vísindamanna.
Segir í greininni, að hlutlæg
athugun geti verið góð, en bó því
aðeins, að hún samræmist kenn-
ingum Max-Leninismans. Blaðið
ræðist harðlega á kenningar
Freuds í sálfræði og segir að
þær séu vestrænar svindlkenn-
ingar.
HLÁKAN BÚIN
Að sjálfsögðu hefur þessi grein
vakið stórfellda athygli í Sovét-
Framh. á bls. 2.