Morgunblaðið - 16.04.1957, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.04.1957, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ !>riðjudagur 16. april 1957 Einkabifreið OPEL CAPITAN 1955, tii sölu og sýnis í dag. — Skipti koma til greina. Bifreiðasalan NJÁLSGÖTU 40, SÍMI 1963. Fallegar Kventöfflur og inniskor Margir litir — Sérlega fallegt úrval. Skóverzlu n Péfnrs Andréssonnr Laugavegi 17 — Framnesvegi 2 Sumargjöf til konunnar eða kærustunnar 2ju herbergjn íbúðir Til sölu eru tvær 2ja herbergja íbúðir á 1. og 2. hæð í Hlíðunum. Onnur íbúðin er með lausan I. veðrétt. Sala og samningar LAUGAVEGI 29 — Sími 6916 TRAUST MERKI Hvar á ISLANDI, aem þér verzlið, niunlO þér flnna þetta vörumerkl frá einnl þekktuatu matvöruverksmlOJu Evrópu. Þegar þér biOjiO um HONIG Súputeninga, Makkarónur, Spaghetti, Súpur, BúOlnga o.fl., getið þér treyst þvi aO kaupa góða vöru á aanngjörnu verOL EA 22 Höfum ávallt fyrirliggjandi þessar HÖIMBG vörur SÚPUTENINGAR MACCARONI SPAGHETTI BÚÐINGSDUFT ýmsar tegundir SÚPUR fjölda tegunda Reynið hinar ágætu hollensku HONIG-vörur (Cfy^ert ^JCriótjánióon (S? CJo. h.j^. Fyrir páskana Dragtir í mjög fjölbreyttu úrvali. Kvöldkjólar GULLFOSS AÐALSTRÆTI Stúlka vön sníðingu, óskast í Prjónaverksmiðju nú þegar. • Upplýsingar í síma 7142. Ódýr páskablóm Blóma- og grænmetismarkaðurinn, Laugavegi 63: Mikið úrval af páskaliljum. túlipönum, hyasynt- um, rósum o. m. fl. I KEFLAVIK 2 herb. með innbyggðum skápum til leigu að Sunnu- braut 7, uppi. íbúð til leigu Góð íbúð, 3 herb. og eldhús á hæð í Hlíðahverfinu til leigu í byrjun júní. Sími fylgir. Tilboð er greini f jöl- skyldustærð ásamt öðrum upplýsingum, sendist í póst hólf 939, Reykjavík. Að ógleymdu páskaeggjunum. ★ Einnig verður selt á Vitatorgi og torginu við Eiriksgölu og Barónsstíg. Kaupið páskablómin þar, sem þið fáið þau ódýrust. Bloma- og giænmelissalan LAUGAVEGI 63 Trillubátavéí diesel, í umbúðum til sölu strax. Vélin er 12 hestöfl, 1 cyl., 1500 sn., niðurgíruð í 750 sm. með gírskiptingu, 12 volta dínamó, útbúnað- ur fyrir sígarettugangsetn- ingu í frosti og köldu veðri. Líka til sölu trillúbátur með nýrri vél, stærð 114 tonn. GUBM. PÉTURSSON, sími 3886, Pósthólf 1055, Reykjavík. Austurstræti Vor- og snmurtízkan Karlmannaföt Sfakar buxur Stakir jakkar 57

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.