Morgunblaðið - 16.04.1957, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.04.1957, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 1C. apríl 1957 19 M.OR'Gfjy HL AÐIÐ $KIPAUTGERB RIKISINS HERÐUBREIÐ ausíur um land til Fáskrúðsfjarö ar hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutn ingi til Honafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar, Fáskrúðsfjarðar á morgun. Far- seðlar seldir árdegis á burtfarar- degi. SKJALDBREIÐ til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar hinn 23. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun. Farseðlar seldir á burtfarardegi. Hvernig festa ber GERVIGÓMA Baka gervitennurnar yður óþæg- indi og var.dræði með því að losna eða renna til þegar þér borðið, hlæjið eða talið? — Sáldrið Dento- fix á gervigómana því þetta sýru- lausa duft festir þá vel og þægi- lega auk þess sem það kemur í veg fyrir andremmu af þeim'. Efnið er ekki límkennt eða bragðvont. KaupiS Dentofix í dag. Einkaumboð: Remedia Ii.f., Reykjavík. I. O. G. T. Stúkan Verðamli nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýiiða. 2. Fræði- og skemmtiatriði ann ast Sigríður Sigurðardóttir, Valgerður Eyþórsdóttir og Stefán Þ. Guðmundsson. 3. önnur mál. — Æ.t. St. Sóley nr. 242 Heimsókn til St. íþöku í kvöld kl. 8,30. Fjölmennið. — Æðsti templar. F élagslíf Fraraarar — Knattspyrnumenn Æfing fyrir 3. flokk á Fram- vellinum í dag, þriðjudag kl. 6,30. — Nefndin. Farfuglar Dvalið í Heiðabóli um páskana. Skrifstofan í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu verður opin n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30—10,00. — Nefndin. Víkingur — SkíSafóIk Þeir, sem skráðir eru yfir Pásk- ana, og ætla að vera, komi og greiði, sem eiga það eftir, á Berg- staðastræti 21 í kvöld kl. 6—8. SkíSadeiId Víkings. Valur — Skíðaskáli Dvalarleyfi yfir páskavikuna verða afhent að Hlíðarenda þriðju dagskvöld frá 8,30—10. — Nefndin. Kaup-Sala Píanó salar Falleg, notuð I. fl. píanð, frá þekktum verksmiðjum, viðgerð og sem ný, einnig óviðgerð, seljast ódýrt. — Dansk IVano Magasin Sjællandsgade 1, Köbenhavn N. Samkomur K. F. U. K. — Ad. Fundur I kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allt kvenfólk velkomið. Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 8,30. Áríð Itndi að söfnuðurinn fjölmenni. HjálpræSiherinn 1 kvöld kl. 8,30: Æskulýðshátíð. S.-Majór Hj. Gulbrandsen talar. Velkomin. Vinna Hreingerningar Stærri og smærri verk. Vanir Og vandvirknir menn. Sími 4739. Uppselt var á sunnudagssýninguna. 6. sýning í kvöld (þriðjudag) kl. 23,15 í Austurbæjarbíói. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Blaðasölunni Laugavegi 30 og í Austurbæjarbíói. Nú fer hver að verða síðastur tii að njóta þessarar marg umtöluðu skemmtunar, þar sem óvíst er, hvort hægt erður að halda öllu fleiri sýningar að sinni. Félag íslenxkra emsöngvara Hreingemingur Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. Þórscafe DANSLEIKUR Frá dægurl jgakeppni F I D: Verðlaunaafhending í nýju dönsunum kl. 10,30. Félagar F. I. D. fjölmennið og mætið stundvislega. K.K.-sextettinn leikur, söngvarar Ragnar Bjarnason og Sigrún Jónsdóttir. Aðgöngumiðar frá klukkan 5. Orðsending til þeirra, sem eiga verk eftir „Mugg“. Vegna undirbúnings bókar um myndlist Guðmund- ar Thorsteinssonar (Muggs), leyfum við okkur að mælast til þess að þeir, sem eiga myndir, bréf, eða önnur verk eftir hann, gefi okkur upplýsingar um þau í síma 7856 (kl. 6—8 e. h.) Björn Th. Björnsson. Ragnar Jónsson. Hjartans þakklæti færi ég öllum vinum og vandamönn- um, er glöddu mig á margvíslegan hátt á sjötugsafmæli mínu þann 6. apríL Guð blessi ykkur. Hallfríður Ólafsdóttir, Skeiðarvogi 149, Reykjavík. Þakka innilega heimsóknir og gjafir á sextugsafmæli mínu 6. þ. m. Lifið heil. Gunnlaugur F. Sigurðsson, Urriðavatni við Hafnarf jörð. Suðurnesjamenn Leikfélag Hafnarfjarbar sýnir gamanleikinn Svefnlausi brúðguminoi eftir Arnold og Bach í Samkomuhúsi Njarðvíkur í ltvöld og annað kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar í Bókabúð Keflavíkur og í samkomu- húsinu. Athugið, aðeins þessar tvær sýningar á Suðurnesjum. Heildverzlun til sölu Góð heildverzlun er til sölu af sérstökum ástæðum. Lítill vörulager, en góð sambönd og gott húsnæði. Þeir sem hefðu áhuga fyrir þessu, leggi nöfn sín og heimilisfang á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudagskvöld. Merkt: „Heildverzlun — 5426“. Litla dóttir okkar GUÐBÚN sem lézt 9. þ.m. verður jarðsungin miðvikud. 17. apríl. Athöfnin hefst frá heimili okkar Hólum, Grindavik kl. 2 e.h. Ingólfur Karlsson, Vigdís Magnúsdóttir. Útför eiginmanns míns ÁSMUNDAR BJÓRNSSONAR Brekkugötu 6, Hafnarfirði, fer fram i dag þriðjudag, kl. 3 e. h. frá Hafnarfjarðarkirkju. (Ekki kl. 2 eins og auglýst var í sunnudagsblaðinu). Mekkin Eiríksdóttir. Útför móður okkar GUÐFINNU JÓNSDÓTTUR frá Reykjahlíð fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. þ. mán. klukkan 2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Afþökkum blóm, en þeim, sem vildu minnast hennar á þann hátt, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Hulda Lúðvíksdóttir, Jenný Lúðviksdóttir, Sólveig Lúðviksdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför JÓNEYJAR GUÐMUNDSDÓTTUR Aðstandendur. Þökkum hjartanlega samúð og vináttu við andlát og jarðarför. GEIRLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR Vestmannabraut 73, Vestmannaeyjum. Guð blessi ykkur ölb Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.