Morgunblaðið - 16.04.1957, Blaðsíða 7
í>riðjudagur 16. apríl 1957
MORCV1SBLAÐIÐ
7
íbúdir til sölu
Ki nlW lisíi ús í sraíðum í
Smáíbúðahverfi.
Ira og 5 Kerb. íhúðarharðir
í Norðurmýri.
6 herb. íhúðarhæð í Laugar
neshverfi.
3ja herb. íbúðarhæð ásarat
2 herb. í kjaliara, við
Grettisgötu.
Einbýlishús við Silfurtún.
4ra herb. íbúðarhæð ásamt
2 herb. í kjallara við
Njálsgötu.
5 herb. íbúðarhæð við Nes-
veg.
2ja herb. ibúð í ofanjarðar-
kjalara við Nesveg.
Fokheit einbýlishús í Kópa
vogi.
Einbýlishús í Smáibúða-
hverfi.
HEFI KAUFANDA
að 4ra herb. íbúð góðri,
má vera í blokk, mikil
útborgun.
Steinn Jónsson hdl
Lö*i ræði^kriíbtola -
Fastei^iiasaia
Kirkjuhvoli.
Sími 4951 — 82090.
Til sölu m.a.
2ja herb. fokheld ibúð í
Hlíðunum.
3j« herb. íbúð við I.augar-
nesveg, tilbúin undir tré-
verk.
3ja lierb. risíbúð í Högun-
um.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Miðtún.
3ja herb. kjallaraíbúð á
Melunura.
3ja berb. lireð á Melunura.
3ja herb. hæðir í Vestur-
bænum.
4ra herb. íbúðtr í Hiíðunum,
Austurbænum, Laugarnes
hvérfi, Teigunum, Kópa-
vogi og víðar.
4ra herb. einbýlishós í Kópa
vogi. Tvöföid byggingalóð
fylgir.
Einbýlishús við Miðtún, í
Vogunam, Teigunum, —
Langholtsveg og víðar.
3 herb. íhúð í smíðum og
tiibúnar við Rauðalælt.
3ja, 4ra og 5 herb. tbúðir
og einhjlishús í smíðum
o. m. fl.
Höfum xaupanda að tveim
ur 3ja herb. íbúðum sam
an. Góð útborgun.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8.
Sími 81115 eða 5054.
Hús og ibúöir
TIL SÖLU m. a.:
2ja herb. íbúð við Eskihlíð.
2ja herb. íbúð við Rauðar-
árstíg.
3ja herb. fokheldur kjallari
í Laugarneshverfi.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Laugateig.
3ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi við Laugarnesveg.
Tilbúin undir tréverk og
málningu.
3ja herb. risíbúð við Flóka-
götu.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Skipasund.
3ja herb. risíbúð.
4ra herb. hæð við Hverfis-
götu.
4ra herb. fullgerð hæð »g
' 3ja herb. íbúðarris, tilbú-
ið undir tréverk og máln-
ingu, í sama húsi í Smá-
íbúðarhverfinu. Skipti á
4ra herb. hæð æskileg.
HÖFUM KAUPENDUR að
3ja og 4ra herb. fok-
heldum íbúðum.
Fasteignasalan
Vatnsstíg 5. Sxmft 5535.
Opið kl. 1—7 e.h.
FJADRIR
VARAHLUTIR
Höfum fyrirliggjandi fjaðr-
ir, í miklu úrvaii þ. á. m.:
Ford vörn- og fólksbifreið-
ar 1942—’55
Chevrolet vöru- og fólks-
bifreiðar 1942-—’53
Kaiser 1952—’55 (7 blaða)
Dodge fólksbifreið 1942-’48
Renault, framan og aftan
Austin 8 og 10, framan og
aftan.
Stundard, framan og aftan
Ennfvemui augablöð, krók-
lilöð og ntiðfjaðraholta.
Spindilboltar. — Slitboltar
Fjaðrahengsli
Bremsudælur og sett
Benaíndælusett
Vatnsdæl tselt
Hljóðkútar í margar teg.
bifreiða.
Bremsuborðar í fl. teg.
Straumlokur (Dymax),
í allar tegundir.
Höggdeyfar (Demparar), í
Ford, Dodge, Chevrolet,
fólksbifreiðar og jeppa,
að framan
Plast á týri
Plast á kveikjur
Stefmiljós. -- Bíikkarar
Rofar, margar gerðir
Þvotlakústar á skafti —
(gegnum rennandi).
tJrvals stjörnulykla-sett
Úrrek. --- Meitilsett
Stjörnuskrúf járn
Farangursgrindur
Útvegum fjaðrir og blöð í
allar tegundir bifreiða, með
stuttum fyrirvara.
Bílavörubúðin
FJÖÐRIN
Hverfisg. 108, sími 1909.
IBÚÐ OSKAST
Lítil íbúð óskast í Silfur-
túni eða nágrenni í 2—3
mánuði. Sími 595, Keflavík.
íbúö til sölu
Kjallaraíbúðin Rauðalæk 2
er til sölu. Uppi. á staðn-
um.
Gólfmottur
Mcltugúmmí
á gólf
í bíia
LLDVIG STORR & Co.
Vil kaupa ibúð
Vil kaup 3ja—4ra herb.
íbúð í Kópavogi, ris eða
hæð. Tilboð er greini út-
borgun sendist afgr. Mbl.
merkt: „Góður staður —
5251“.
IBUÐ
Reglusamt kærustupar
óskar eftir 2ja herb. íbúð,
eigi síður en 1. júní n. k.
Vinna bæði úti. Uppl. í
síma 80593 frá kl. 1214—8
í dag.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2ja herb. íbúð óskast til
leigu í skiptum fyrir 4ra
herb. hæð. Uppl. í síma
6349.
H/á
MARTEINI
RYKFRAKKAR
Gf>## iírval
Með belfi og án
H JÁ
MARTEINI
Laugaveg 31
Skátakjóll
til sölu. Uppl. í síma 5149.
Pússningasandur
Höfum 1. fl. gólfa og gróf-
an pússningasand. Uppl. í
sima 4633.
Loftpressustjóri
með sprengingarréttindum
óskast. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „Loftpressustjóri —
5432“.
Keflvikingar —
Suðurnesjamenn
Páskaegg, konfekt og sæl-
gæti við allra hæfi.
Veril. BLANDA
Hafnargötu 58.
IBUÐ OSKAST
3—4 herb. íbúð ósfcast til
leigu. Má vera í úthverfi
eða utan við bæinn. Mjög
há leiga í boði. Uppl. í
síma 5272.
2ja—3ja herbergja
ÍBÚÐ ÓSKAST
14. maí eða 1. júní. Fyllsta
reglusemi. Aðeins þrennt í
heimili. Uppl. í síma 81878.
TIL LEIGU
ein stofa og eldhús, gegn
því að taka einn mann í
fæði og þjónustu. Tilboð
merkt: „Fámennt — 5435“
sendist Mbi. fyrir kl. 5
miðvikudag 17. þ. m.
Karlmannaskór
Karlmanna-
sandalar
Ný sending.
★ ★ ★
Barnaskór
lágir og uppreimaðir.
Gott úrval.
Kvenhanzkar
Sporthanzkar töpuðust í
Vesturbænum sl. föstudag.
Uppl. í síma 6202.
Bifreiðar til sölu
Volkswagen '55
Opel Caravan '55
Moskwitz ’55
Skoda sendibill ’55
Austin 70 1949
Bifreiðasala
Stefáns Jóhannssonar,
Grettisg. 46, sími 2640.
Framnesvegi 2.
M úrarameistari
getur bætt við sig verkum
i Reykjavik, Kópavogi eða
nágrenni. Tilboð merkt:
„Góðir fagmenn — 5436“
leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir miðvikudagskvöld.
TIL LEICU
2ja herb. risíbúð á fallegum
stað í austurbænum. Reglu-
samt barnlaust fólk gengur
fyrir. Árs fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
18. þ. m. merkt: „Sólríkt
— 5437“
Fyrir ferminguna
Undirfatnaður
Sokkar
Hanzkar
Slæður.
Vesturg. 4.
Óskast til kaups
Húseign, 1—2ja íbúða, eða
portbyggð rishæð 3—4 her-
bergja. Útborgun eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma
4663.
Ilmvötn
í úrvali.
Reglusamur
Skrifstofumaður óskar eft-
ir herbergi sem næst mið-
bænum. Aðgangur að síma
og baði. Tilboð merkt:
„Reglusamur — 5431“ send
ist Mbl. fyrir 20. þ.m.
BARNAVAGN
óskast
Uppl. i sima 82643.
Ungur reglusamur maðui
óskar eftir
atvinnu
frá 15. maí n. k. Marg
kemur til greina, hef bíl
próf. Tilb. merkt: „Reglu
samur — 5440“ sendis
Mbl. fyrir n.k. þriðjudag.