Morgunblaðið - 16.04.1957, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 16. apríl 1957
MORCVNBLAÐIÐ
Linoleum
Gólldúkur
Útvegum frá Bretlandi, gegn nauðsynlegum leyfum, allar gerðir, liti
og þykktir (2 mm, 3,2 mm, 3,5 mm, 4,5 mm, 6,7 mm) af gólfdúk.
Sýnishorn og allar upplýsingar hjá oss.
Heildverzhm:
Kristjón Ó. Skngfjörð hf.
Símar: 7220 — 3647.
HÚSMÓÐIRIN ÞEKKIR ÞAJ*
GESTIRNIR KUNNA AÐ
META ÞA®
REYNIÐ
AÐ SLÍTA
DAÐ
LAUTH
ANDERSEN
&
H.F.
BEZT AÐ AVGLÝSA
í MORGVNBLAÐim
Auglýsing
nm nmferð í Heykjuvík
. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa
bifreiðastöður nerið bannaðar á eftirgreindum stöðum:
1. Hofsvallagötu frá Sólvallagötu að Hringbraut, beggja
vegna götunnar.
2. Túngötu sunnsm meginn götunnar frá Ægisgötu að
Hofsvallagötu.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. apríl 1957.
Sigurjón Sigurðsson.
Verzlunarstjóri
óskast í kjöt- og nýlenduvöruverzlun, einungis vanur og
reglusamur maður kemur til greina.
Uppl. um fyrri störf og menntun sendist Morgbl. fyrir
21. þ. m. merkt: „Áhugasamur —5408“.
Hárgreiðslukona
dönsk, hefur rekið sína eig-
in stofu, óskar eftir vinnu
nokkra tíma á dag eftir
samkomulagi. Uppl. í síma
4557 til kl. 6.
GEFJUNARGARN
Fallegir-Vandabii
- Tweedfrakkar -
Vönduð efni
Nýtízku snið