Morgunblaðið - 16.04.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.04.1957, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 16. apríl 1957 MORCinSBLAÐlÐ 15 Húsnæði Óska eftir 3ja herbergja íbúð og iðnaðarplássi í Kópavogi. Má vera bíl- skúr. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „5777 — 5442“. Mjög vel meðfarin grá Silver Cross kerra með tjaldi, til sölu á kr. 800,00 og barna-ferðarúm sem nýtt á kr. 200,00. — Ennfremur tvöföld poplin- regnkápa no. 14 á kr. 400. — Uppl. á Óðinsgötu 10, uppi, í dag og á morgun frá kl. 1—3. COBRA ar bónið, sem bezt og lengst gljáir. — Heildsölubirgðlr Eggerl K risljátis>on & Co. h.f. Sólgleraugu N ý k o m i ð fallegt úrval af þýzkum sólgleraugum Ódýr. KRISTJAISISSON H.F. BORGARTÚNI 8 SÍMAR 2800 og 4878. Fáið hreinni, hvítari tennur og ferskt munnbragð ;r.vi notið C0LG4TE Chlorophyll Toothpaste Tæknilegir möguleikar: Lyftir 1—1.5—2 m. Mesti lyftiþungi 800 kg. Afl drifvélar 2,1 h.a. Þungi án hleðslu 1500 kg. — Þessi rafknúni gaffall-lyftivagn, hefir sannað ágæti sitt, hvar sem vöruflutningur á sér stað. — Hann er frábærlega traustur og handhægur og hraðvirkur til allra smáflutninga. » TECHNOIMPEX" HUNGARIAN MACHINE INDUSTRIES FOREIGN TRADING COMPANY. BUDAPEST 62 — P.O.B. 183, HUNGARY. Umboð: Harald St. Björnsson, pósthólf 591 — Reykjavík. RAFKNÚINN GAFFAL-LYFTUVAGN gerð V 30 LAUGAVEGI 33 Mjög gott úrvol af nytsömum og fallegum iermingargjöíum fyrir stúlkur töskur undirföt hanzkar nærföt sioppar náttföt f llMff , A T M 8 CIASTIC MfTAlllC Höfum aftur fengið hið heimsþekkta Aluminium samskeyta-þéttiefni til að gera samskeyti vatnsþétt og ryðfrí. Ætlað til notkunar við: Rúðuísetningar, tvöfalt og einfalt glér. Bifreiðayfirbyggingar. — Húsabyggingar (tré, stein, járn og aluminíum). Skipasmíði, tré og stál. Fæst í mismunandi þykktum. Málning og járnvorur LAUGAVEGI 23 — Sími 2876. Orðsending til bænda frá Mjólkureitirliti ríkisins Bændum, er hér með bent á, að gefnu tilefni, að forðast að fara eftir auglýsing- um eða öðrum ábendingum um með- ferð mjólkur og mjólkuríláta frá óábyrg- um aðilum. Reykjavík, 15. apríi 1957. Mjólkureftirlitsmaður ríkisins, Kári Guðmundsson. íbúðir til sölu Vandaðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu í húsinu Laugarnesvegur 108. Sann- gjarnt verð. Lán að upphæð kr. 50.000.00 hvílir á 2. veðrélti. Fyrsti veðréttur er laus. íbúðirnar verða til sýnis daglega frá kl. 15—18. Ný fullgerð íbúð á hæð í fjölbýlishúsi að Laaugarnes- vegi 106. íbúðin er 3 herbergi, eldhús, bað, innri forstofa auk geymslu og sameignar í kjallara. Sanngjarnt verð. Lán að upphæð kr. 100.000.00 hvílir á 2. veðrétti. Fyrsti veðréttur er laus. íbúðin er til sýnis daglega frá klukkan 15—18. Ný 5 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Kleppsveg. — Hagstæð lán á 1. veðrétti. Skemmtileg 4ra herbergja íbúð á hæð í Smáíbúða- hverfi. Stærð 108 ferm., auk sameignar í kjallara. Bíl- skúrsréttindi. Selst fokheld. Gert ráð fyrir sér miðstöð. Höfum ennfremur til sölu minni og stærri íbúðir. Nánari upplýsingar gefur Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 3294 og 4314.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.