Morgunblaðið - 17.04.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.04.1957, Blaðsíða 1
24 síðtic 44. árgangur 89. tbl. — MiSvikudagur 17. apríl 1957 Prentsmiðja Mnrgunblaðsins Saud konungur skipabi her- sveitum sínum að berjast með Hussein Hussein konungur er nú vinsælli en áður Amman, 16. apríl. F'RÉTTAMENN segja, að stjórnmálaástandið í Jórdaníu * hafi batnað mjög síðan Hussein konungi tókst að mynda nýtt ráðuneyti undir forystu Khalidis. Ekki er að sjá, að neinn urgur sé í mönnum í höfuðborginni og þar gengur lífið sinn vanagang. IIERINN HÉLT TRYGGÐ VIÐ KONUNG SINN Fréttamaður brezka útvarpsins hefur símað, að það sé skoðun vestrænna fréttamanna í Amman, að Hussein konungur hafi brugðizt skjótt við vandanum og sýnt óvenjulegt hugrekki. Hinu beri þó ekki að leyna, að enn er óvíst, hverjar lyktir verða á vandamáli því, sem hann hefur um, að her landsins haldi tryggð við konung sinn, svo og ninar öflugu Bedúínahersveitir á bökk- um Jordans. Þá scgir fréttamaðurinn enn- fremur, að það sé álit manna í Amman, að Jórdanía hafi færzt nær Saudi-Arabíu og írak, en fjarlægzt á hinn bóg- inn Egyptaland og Sýrland. Eins og kunnugt er, hafa her- þurft við að glíma. Vist sé þó, sveitir frá Arabalöndunum haft 1941 var dómkirkjan í Llardoff í Wales eyðilögð i loftárás. Nú hefir kirkjan verið endurreist og í hinu nýja kirkjuskipi hefir verið komið fyrir fimm metra háu Kristslíkani eftir Jacob Epstein. Það er úr alumini og hefir verið mjög umdeilt. Kristsmyndin stendur á boga, sem liggur yfir miðskipið. að virðing konungs hafi auk- izt til muna við þessar deilur og eigi hann nú meiri vin- sældum að fagna meðal þjóð- ar sinnar en nokkru sinni fyrr. Þá bendir fréttamaðurinn á, að komið hafi í ljós í átökum þess- bækistöðvar í Jórdaníu. Nú segja fréttamenn, að Saud, konungur í Saudi- Arabíu, hafi fyrirskipað her- sveitum sínum í Jórdaníu að hlýðnast boðum Husseins konungs, ef til átaka kæmi. Saud átti einnig símtal við Hussein í fyrradag og full- vissaði hann um stuðning við hann og stefnu hans. HVAÐ UM HERSHÖFÐINGJANN? Hin nýskipaða stjórn Jórdaníu fjallaði í dag um framtíð fyrrum herráðsforingja Jórdaníuhers, Alis Nuwars, hershöfðingja, sem Hussein konungur rak úr em- bætti fyrir byltingartilraun. Hann er nú í Damaskus, höfuðborg Sýr lands. Eorsætisráðherrann, Khal- idi, ræddi í gærkvöldi við hinn nýskipaða herráðsforingja, Ali Kivari, hershöfðingja. ÆTTARHÖFÐINGJAR KOMA TIL AMMANS X dag kom fjölmennur hópur manna að konungshöllinni og hyllti Hussein konung. Þá er þess einnig getið í fréttum, að fjölmargir ættarhöfðingjar hafi komið frá landsbyggðjnni til að hylla konung sinn og votta hon- um hollystu. Fær SAS harða samkeppni ú heimskautsleiðinni? Brezka stjórnin treystir á kjarnorkumátt Bandaríkjanna Umræður um landvarnamál i brezka btnginu DUNCAN SANDYS, landvarnaráðherra Bretlands, flutti ræðu í Neðri málstofunni í dag um landvarnamál, en þar verða tveggja daga umræður um þau. Ráðherrann sagði, að aðalatriðið væri að koma í veg fyrir að styrjöld brjótist út. KAUPMAINNAHÖFN: — Hið nýstofnaða austurríska flugfé- lag, Air Austria, sem mun hefja starfsemi sína í vor, hyggst samkv. fregnum frá Austurríki, hefja samkeppni við •SAS á flugleiðinni frá Evrópu LONDON: — Dr. Adams hefur nú dregið sig í hlé eftir erfiða tlaga, sem hann liefur að undan- förnu átt. Dvelst hann úti I sveit sér til hressingar —— fáir vita hvar. Tilkynnt hefur verið, að hann hverfi heim til Eastbourne eftir nokkra daga, en þar bíður hans auð lækningastofan, nokkrar rík- ar ekkjur — auk fleiri sjúklinga. Ekki hefur dr. Adams fallið í áliti í heimabænum. Meðan á rétt- arhöldunum stóð barst honum fjöldi blóma. Sennilegt er talið, að dr. Adams muni höfða mál gegn fjölda blaða, sem fóru óvirðulegum orðum um hann, er máið var fyrir héraðs- rétti í Eastebourne. Þá hefur hið opinbera ekki sagt eitt síðasta orð í máli Adams, því að í brezka þinginu hefur mál- flutningur hins opinbera sak- til Tokyo -- yfir heimskauta- svæðið. Hafa forráðamcun hins nýslofnaða félags farið þess á leit við Rússa, að þeir gefi leyfi til þess að flogið verði yfir Síberíu eða jafnvel að vélar fé- lagsins fái flugvöll í Síheríu til sóknara verið gagnrýndur mjög, og búizt er við því, að rannsókn verði látin fara fram á málsmeð- ferðinni. KAUPMANNAHÖFN, 16. apríl — Svari norsku stjórnarinnar við hótunarbréfi Bulganins hefir verið tekið prýðisvel af blöðun- um á Norðurlöndum. Eru þau almennt þeirrar skoðunar, að svarið sé ákveðið og viturlegt og hafi Bulganin fengið mátu- lega hirtingu fyrir afskipti sín af innanríkismálum Norðmanna. millilendinga. Eru Rússar ekki sagðir liafa tekið neitt illa í málaleitun þessa, en ekki hafa verið ge.-ðir neinir samningar enn. SAS verður sem kunnugt er að sneiða algerlega lijá rússnesku landsvæði — og hefur það í för með sér, að flugleiðin er mun lengri en vera þyrfti, ef flogið væri yfir Síberíu. Nú fljúga flugvélar SAS frá Kaupmanna- höfn til Tokyo á 37 stundum, en flugvélar Air Austria mundu fljúga þessa leið á 18 stundum, ef leyfi fengist til þess að fljúga yfir Síberíu. SAS hvggst þó sjá við Austur rikismönnunum og hefur flug- félagið í hyggju að reyna að ná samningum við Rússa um að fá að fljúga yfir Rússland á flugleiðinni til Tokvo —— með viðkomu í Moskvu og Peking, Sænsk blöð benda á, að svarið sýni, svo ekki verði um villzt, að engar hótanir geti knúið Norð menn til að taka upp aðra stefnu í utanríkismálum en þeir álíta að sé hin rétta og ein geti varð- veitt sjálfstæði landsins. Dagens Nyheder í Kaupmanna- höfn segir, að svarið sé tíma- bær ábending til Rússa um að Þá gat ráðherra þess, að menn yrðu að hafa í huga tvö megin- atriði, þegar rætt væri um land- varnir Bretlands: 1) Ekki er hægt að verja Bretland íyrir vetnissprengju- árásum. 2) Bretar geta ekki varið eins miklu fé til landvarna og áður og nauðsynlegt er að búa her Bretlands nýtízku vopnum -— einkum kjarnorkuvopnum. — Þá verður lögð áherzla á framleiðslu öflugra flugskeyta. Þá sagði ráðherrann, að eina von frjálsra þjóða væri sú, að þær væru öflugar og samhentar 1 landvörnum sínum og gætu gleyma ekki þeirri ábyrgð, sem á þeim hvílir í heimsmálunum. Sé þeim nær að hugsa um sín eigin mál en að vera að skipta sér af málefnum annarra. Blað jafnaðarmanna segir, að í svarinu sé lögð áherzla á rétt sérhverrar þjóðar til að ráða málum sínum sjálf, ekki sízt landvarnamálum. —Páll. svarað kjarnorkuárásum í sömu mynt, en máttur þeirra byggðist þó fyrst og fremst á kjarnorku- mætti Bandaríkjanna. Þá sagði ráðherrann að lokum, að ef Bretar hefðu ekki þegið boð Bandarikjanna um fjarstýrð flugskeyti, þá hefði brezki her- inn verið án slíkra vopna í mörg ár enn. Hússein ákveðinn AMMAN, 16. apríl. — Frétta- menn segja, að Hussein kon- ungur hafi skipað stjórn sinni svo fyrir, að endurskoða af- stöðu fyrri stjórnar til Sovét- ríkjanna. Eins og kunnugt er af fréttum, ákvað stjórn Nabu lsis að taka upp stjórnmála- samband við Sovétríkin, en nú verður sú ákvörðun end- urskoðuð. Þá herma síðustu fregnir, að 300 ættarhöfðingjar hafi vottað Hussein konungi holl- ystu stna í dag. Enu þeir full- trúar % millj. Jórdaníu- tnauna. — Reuter. Ekkjurnar bíða eftir Dr. Adams Læknirinn hvilir sig nú ettir hina erfiðu daga Svari Norðmanna við Hótumum Rússa vel tekið á Norðurlöndum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.