Morgunblaðið - 17.04.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.04.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 17. apríl 19T) MORGUNBLAÐIÐ •7 Exakta og Exa Fjölnýtustu myndavélar heimsins. Þessar heimsfrægu myndavélar eru nýkomnar í miklu úrvali ásamt mörgum aukatækjum. Tilvalin fermingargjöf. Komið meðan úrvalið er mest. * Sendum í póskröfu um allt land. Takið litmyndir á Exakta og Exa. Einkaumboðsmenn: G. HELGASON & MELSTÉaö H.F., Hafnarstræti 19, Söluumboð: GLERAUGNAVERZLUNIN OPTIK, Hafnarstræti 18. Orðsending frá Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur Fimm hexbergja íbúð á efri hæð ásamt hálfum kjallara go hálfum bilskúr, er til sölu við Barmahlíð hér í bæ. Eignin er byggð á vegum Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur og eiga félagsmenn forkaupsrétt að henni lögum samkvæmt. Þeir, sem vilja nota forkaupsréttinn, skulu sækja um það skriflega til stjórnar félagsins fyrir 26. þ. m. í miðbœnum er til leigu húsnæði, 80—100 ferm., hentugt fyrir iðnað, vörugeymslur o. fl. Hagkvæm leigukjör. Uppl. í Mjóstræti 3. Námsstyrkur úr Ættarminxxingarsjóði Halldóru Ólafs til stúlkna, sem stunda nám í verzlunarskóla í Reykjavík eða erlendis, verður veittur 21. maí nk. Þær, sem vilja sækja um styrk þennan, sendi umsókn til Jóns Guðmundssonar, lögg. endurskoðanda, Tjarnar- götu 10, fyrir 14. maí nk. Stjórn sjóAsins. Fyrir páskana Amerískar sportskyrtur Hvítar skyrtur Misitar skyrtur í öllum stærðum Karlmannabindi í miklu úrvali. A U S T-U R S T R Æ T I 9 • S í M t 1116 1117 Gefið fermingartelpunum ermalausar peysur í fallegum litum. — Alull M A R KAÐ U R I NN TEMPLARASUNDI 3. Trérennibekkur með sög og fleiru, til sölu. Sími 82138. Þýzk hjón með eitt barn, óska eftir 2 til 3 herb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 3654. Goður skúr til sölu strax. Tvöfaldur. Stælð 340x440. Upplýsing- ar í Blönduhlíð 19, niðri. Ódýr bill til sölu Ford 1939, 4ra manna. — Upplýsingi.r í Heiðargerði 52. — HJÓN með 7 ára telpu óslca eftir 1—2 herb. og eldhúsi. LTpp- lýsingar í síma 3774. Barnarúm til sölu í Bólstaðahlíð 9, — kjallara. Fyrit húsmæður geta tekið að sér alls konar tréverk. Vinsamlegast legg- ið nafn og upplýsingar inn á afgr. blaðsins fyrir 25, þ. m., merkt: „Trésmiðit — 5280“. — Herbergi óskast 2 danskar stúlkur vantar 2 herb., helzt í Miðbænum eða Vesturbænum. — Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 2642, milli 2 og 8 í dag. — Bátabrout með vagni, fyrir ca. 1% til tveggja tonna bát, óskast keypt. — Sími 3014. HERBERGI Reglusaman, í'ólegan pilt vantar herbergi fyrir næstu mánaðamót. Helzt sem næst Túngötu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Iðn- nemi — 5448“. Pontiac 56 til sölu. Skipti á eldri bíl koma til gx-eina. BifreiSasalan Bókhlöðust. 7, sími 82168. Bifreið til sölu Austin ’55 model sendiferða bifreið með hliðarrúðum. Austin A-40 ’49 model. Austin 12 ’47 model. Bílasalan Klapparst. 37. Simi 82032. Hafnarfjörður Neðri hæð hússins Langeyr- xirvegur 7, sem er kjallara- hæð, 2 herbergi, eldhús og gei'msla, er til sölu. Uppl. Langeyrarveg 7 og er til- boðum veitt móttaka á sama stað. — Lílil 2ja herbergja risibúð í Vogunum, til sölu. Tilboð merkt: „Laust í vor — 5449", sendist Mbl., fyrir miðvikudagskvöld. Venlunarhúsnæði Viljum taka á leigu verzl- unarhúsnæði. Hentugt fyrir nýlenduvöruverzlun, á góð- um stað í bænum. Upplýs- ingar í síma 82032. BLÓM Falleg pottablóm og afskor- in blóm. — BLÓMASALAN Sólvallagötu 9. Sími 3537. Ví estinghouse ÍSSKÁPUR 8 rúmfet, ónotaður, selst með afslætti. Sími 3526. 2ja herb. ibúð eða 2 herbergi og eldunar- pláss, óskast strax eða 14. maí. Tilboð óskast sent afgr. Mbl., merkt: „V — 5452 . — Páskablóm Páskaliljur, túlipanar, rósa- tulipanar, rósir, iris, blóma- búnt. — P R I M U L A Drápuhhð 1. Simi 7129. Nýr Wartburg fólksbíll til sölu. Bíllinn hefur ekki verið skiáður. Verð hagstætt Lán getur komið til greina. Tilb. sendist blaðinu fyrir 23. þ.m., merkt: „Nýr — 5453“. - - 2ja—ira herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. — Upplýs- ingar í síma 82570. Hótel Garður verður opnaður 4. júní. —— Tekið verður á móti pöntun um á hei'bergjum á Hótel Skjaldbreið. Pétur Daníetsson 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Þi'ennt í heimili. Upplýsingar í síma 5743, frá 3—6 í dag. T ækifærisverð Cyrim Sax hjól, model ’57 og Viktoriu-hjól nr. 2, til sýnis og sölu, Arnargötu 17, Grímsstaðarholti, milli kl. 5 og 7 e.h. Kona, gift Ameríkana, ósk- ar eftir 2 herbergjum og eldhúsi í Reykjavík eða Keflavík. Upplýsingar í síma 6305. Vegna brottflutnings er til sölu: stór buffejskápur fatskápur, rúm o. fl. Efsta sund 98. Til sýnis milli 7 og 9. — Hráoliuofnar til sölu Upplýsingar gefur Haraldur Ágústsson, Framnesvegi 16, Keflavík. Sími 467. Harmonikka ítölsk, þriggja kóra har- monikka, 80 bassa, til sölu. Nýlegt model, vcl með far- in, til sölu og sýnis á Loka- stíg 3, kjallara. Ungur Þjóðverji sem talar ensku, óskar eftir herbergi og þjónustu, ásamt fæði, í nokkrar vikur, frá byrjun júní. Tilb. sendist afgi-. blaðsins merkt: „Ung ur Þjóðverji — 5450". KEFLAVÍK Ti! sölu er nú þegar etnbýl- ishús á eignarlóð, á bezta stað í bænum. Nánari upp- lýsingar gefur Tómas Tóm- asson, lögfr., Keflavík. — Sími 430. fL SMIÐIR Vil fá tilboð í að Ijúka bíl- skúrsbyggingu. Sími 7803, föstudag og laugai-dag. ÍBÚÐ óskast til leigu. — Barnlaus, miðaldra hjón óska eftir 1 —2 stofum og eldhúsi. — Upplýsingar í síma 9947. Hæð til leigu 14. mai í Hlíðum. Upplýsingar í síma 7803, föstudag og laugardag. TIL SÖLU ný Addo-x samlagningarvél. Union Spesial hraðsauma- vél, í fyrsta flokks standi. SB 7 Sören Wistoft búðar- vigt. Uppl. í síma 82896 kl. 9—12 og 1—3 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.