Morgunblaðið - 17.04.1957, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 17. apríl 1957
MOECVTSBLAÐIÐ
21
Tvö herbergi og eldhús
óskagt
TIL LEICU
14. maí eða fyri'. Má vera
í kjallara (helzt í Hlíðun-
um). Fjölskyldustærð: hjón
og 1 barn. 1 árs fyrirfram-
greiðsla. Tilb. leggist inn á
Mbl., merkt: „14. maí —
5445“. —
Ef þér viljið fó belri gólf
fyrir minna verð, þá látið okkur pússa gólfin
um leið og þau eru steypt.
Gólfslípunin
BARMAHLH) 33 — SÍMI 3657.
DAGRENNING
Febrúar — Apríl heftið 1957 er komið úr.
í heftinu eru eftirtaldar greinar eftir ritstjórann:
1. Árið 1957 — formálsgrein—
2. Liðast Atlantshafsbandalagið sunduT á árinu
1957?
3. ísland og Grænland eru hernaðarlega mikilvæg-
ustu staðir á jörðhini.
WELLIT
þolir raka og fúnar ekki.
WELLIT
plötur eru mjög léttar og auðveldar
í meðferð.
WELLIT
einangrunarplötur kosta aðeins:
5 cm. þykkt: kr. 35.00 ferm.
T
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Birgðir
xyrirliggjandi
Hlars Tradirig Co.
Klapparstíg 20 — Sími 7373.
Þýddar greinar eru:
4. Hversvegna skilja hjón? Viðtal við danskan
prófast.
5. Talita Kúmi. Kafli úr bókinni „The Story
of Jesus“.
6. Claritumálið á Filippseyjum. Frásögn af einni
mestu undralækningu þessarar aldar.
Kaupendur eru minntir á, að þessu hefti fylgir póst-
krafa — 75 kcpnur — og þess er vænzt, að hún verði
innleyst sem allra fyrst..
Lesið Dagrenningu um páskana.
Nýir kaupendur fá tvo síðustu árganga Dagrenn-
ingar í kaupbætir meðan upplag endist.
Skrifið eða símið.
Timarítið Dagrenning
Reynimel 28 — Sími 1196.
Reykjavík.
Forstöðukona
óskast að barnaheimilinu Laugarási í Biskupstung-
um. — Nánari upplýsingar á skrifstofunni Thor-
valdsensstræti 6.
Reykjavíkurdeild
Rauða Kress íslands.
AIR-WiCK - AIR-WICK
Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefnL
Njótið ferska loftsins innan húss allt árið.
Aðalumboð:
ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H. F.
Sími 81370
NÝ BÓK!
í dag kemur i bókaverzlanir:
BRIDGEBÓKIN
eftir Zóphónías Pétursson
Það má fullyrða að aldrei hefur hér á landi verið
ffefin út eins fullkomin bridgebók, er gefur svör við
öllum atriðum og afbrigðum bridge-spiisins — sann-
kölluð „ALFRÆÐABÓK“ bridgemanna!
Það er staðreynd, að „meistarinn“ þarf að eiga þessa
bók til að glöggva sig og æfa á liinum marghreytilegu
afbrigðum off reglum þessa vinsæla spils.
Eins mun reynslan sýna, að hinn „almenni“ spila-
maður sem les þessa bók, og spilar bridge við aðra,
sem e k k i hafa lesið hana, verður ósjálfrátt „meist-
arinn“ við spilaborðið.
Útgefendur.
350 blaðsíður og
kostar aðeins
98 krónur
í smekklegu bandi!
Afgreiðslu bókarinnar annazt:
Bðkuntgóían IEIFTUR
Þingholtsstræti 27 — Sími: 7554.
Bókinni er skipt í þrjá
kafla:
’Sókn og vörn‘:
í þessum kafla er fuU-
komlega lýst þessum
megin þætti Bridge-
spilsins.
’SagnvísF:
í þessum kaíla m. a.: Altt
um forhandardobl, sektajv
dobl, redobl. Varnarsagnir
gegn hindrunaropnunum.
Óvenjulegar grandsagnir.
Beinar slemmusagnir.
Keðjusagnir o. fi.
’Sagnkerfi':
Hér eru útskírð full-
komlega tvö frægustu
sagnkerfi, er nú eru kunn:
Enska ’Acol‘-kerfið og
ameríska ’Stayman‘-kerf~
ið. Líka samanþjöppun úr
Goren og Canapé-kerfun-
um.