Morgunblaðið - 24.05.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.05.1957, Blaðsíða 5
FSstudagur 24. maf 1957 MORGl IVBLAÐIÐ 5 Abur en farið er i sveitina Gallabuxur Regnkápur Útiföt, alls konar Vinnublússur Peysur Skyrtur Húfur Nærföt Sokkar Hosur Strigaskór Gúmmískór Gúmmístígvél GEYSIR H.E. Fatadeildin Aðalstræti 2. íbúóir til sölu 2ja herb. íbúðir við Miklu- braut, Holtsgötu, Leifs- götu, Nökkvavog og víðar 3ja herb. íbúðir við Lyng- haga, Grenimel, Holts- götu, Miðtún, Laugarteig, Nýbýlaveg, Skipasund og víðar. 4ra herb. íbúðir við Kjart- ansgötu, Holtsgötu, Álf- hólsveg, Miklubraut, Sól- vallagötu og Kleppsveg. Álfhólsveg, Skipasund, — Flókagötu og víðar. 5 herb. íhúðir við Háteigs- veg, Barmahlíð, Sigtún, Marergötu og víðar. 6 herb. íúúðir við Rauðalæk og Sundlaugaveg. Heil hús við Hlégerði, Ás- vallagötu, Samtún, Heið- argerði, Nökkvavog, Soga veg, Freyjugötu, Kársnes braut, Hrísateig, Hófgerði og víðar. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Oliugeymar fyrir húsaupphitun, fyrirliggjandi. H/F simar bi>VU og bt»7l. 2/o herb. ibúð Portbyggð risíbúð til sölu. Verð 140 þús. Útborgun 70 þús. Fagurt útsýni. Haraldur Guðniundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. 5 herb. ibúð í Norðurmýri, til sölu, stærð 130 ferm. Afgirt og ræktuð lóð. Útb. 250 þús. Haraldur Guðniundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. 3/o herb. ibúð 80 ferm. til sölu. Verð 220 þús. Útb. 100 þús. — Laus strax. Haraldur Guðniundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. Til sölu m.a. 2ja berb. kjallaraibúð við Ás vallagötu. Tilboð óskast. Lítið einbýlishús við Samtún 2 herbergi og eldhús 4 hæðinni og 1 herbergi og eldhús í kjallara. 3ja herb. kjallaraíbúðir í Hlíðunum, Teigunum, — Túnunum, Melunum, Vest urbænum og víðar. 3ja berb. risíbúðir í nýl. húsi í Högunum. Útborgun 150 þúsund. 5 bcrb. einbýlishús í Vogun- um. Útb. 200 þús. 4ra herb. rishæð í smíðum við Langholtsveg. Góð 4ra herb. íbúð á I. hæð í Teigunum. Sér inngang ur. Góð 3ja herb. kjall- araíbúð í sama húsi. 3ja herb. hæð og 2ja herb. risíbúð í Túnunum. Einbýlishús £ smíðum í Kópa vogi og í Smáíbúðahverf- inu. Mjög góð 4ra berb. íbúð í Hlíðunum, í skiptum fyr ir 5—6 herb. íbúð, helzt í Hlíðunum. 4ra herb. risíbúð í Sundun- um. Upphitaður og raf- lýstur verkstæðisskúr fylgir. 4ra ber''. einbýlisbús i Kópa vogi. Auka byggingalóð fylgir. Höfuin mikið úrval af hús- eignum í skiptum. Fastelgna- og lögfrœðistotan Hafnarstræti 8. Sími 81115 eða 5054. R0TAL kðldu búðingarnir ERU bragSgóSir Gæðið heimilisfólki yðar og gestum á þessum ágætu búðingum Hrærið ... látið standa .. og framreiðið GÓOAR BRAGÐTEGUNDIR FUJ0TLEG matreiðsla Ibúðir til sölu 2ja herb. íbúðarhæðir og 2ja herb. kjallaraíbúðir á hita veitusvæði og víðar í bæn um. Útb. lægstar kr. 50 þús. í kjallaraíbúðunum, en kr. 75 þús. í íbúðarhæð unum. Ný 3ja herb. íbúðarhæð með svölum og sér hitaveitu, í Austurbænum. 3ja herb. íbúðarhæð í góðu ástandi, við Njarðargötu. Stór 3ja herbergja íbúð á III. hæð við Njálsgötu. 3ja lierb. íbúðarhæð, um 80 ferm., með sér inngangi og sér hita, við Skipasund Stór og góð lóð. 3ja herb. íbúðarhæð með sér inngangi, við Þverveg. 4ra herb. ibúðarhæð með sér hitaveitu, við Frakkastíg. 4ra berb. kjallaraíbúð með sér inngangi á hitaveitu- svæði, í Vesturbænum. — Laus strax. 3ja ii 'rh. íbúðarbæð ásamt 1 herbergi í kjallara og 1 herbergi í rishæð við Vest urgötu. Selst ódýrt, ef samið er strax. 4ra herb. íbúðarhæð, 130 ferm. ásamt hálfri rishæð við Öldugötu. Sér hita- veita. 5 herb. íbúðarhæð, 140 ferm., ásamt bílskúr, í Laugarneshverfi. Hálft steinbús á Melunum. Gamalt hús á góðri bygginga lóð, á hitaveitusvæði, í Vesturbænum. Lítið liús 2ja herb. íbúð á- samt garðlandi í Kringlu mýri. Útb. 20 þús. Nýlegt einbýlisbús 2 her- bergi,, eldhús og bað við Breiðholtsveg. Útb. 50 þúsund. Hæðir í smíðum í Hlíðar- hverfi og víðar. Fokheldir kjallara Og margt fleira. Höfum kaupanda að nokkurra ha. landi, t. d. við Elliðavatn, Hafra- vatn eða í nágrenni bæj- arins. Staðgreiðsla. Hlýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 -'.h 81546. Drengjabolir Drengjanærbuxur, stuttar og síðar. — Náttföt, náttfataefni. - Þorsteinsbúð Símar 1754 -—- 81945. Garðeigendiir í Reykjavík og nágrenni Selt verður í KRON- portinu í Bankastræti, næstu daga, margar tegund ir af sjaldgæfum útirósum og blómstrandi runnum, sem Hallgrímur Egilsson, Gríms stöðum, Hveragerði, hefur ræktað af afleggjurum og fræjum úr garði Kristmanns Guðmundssonar, Garðs- horni. — Seljum einungis plöntutegundir, sem ræktað- ar eru £ hinum fallega garði Kristmanns og hafa reynst þar vel. K R O N-portið Bankastræti. TIL SÖLU 2ja berb. risíbúð á hitaveitu svæði, í Austurbænum. 2ja herb. íbúð í nýlegu húsi við Nesveg. 3ja berb. íbúð á III. hæð i nýju húsi við Baldursgötu 3ja herb. íbúð á I. hæð á- samt 2 herbergjum i kjall ara á hitaveitusvæðinu, í Austurbænum. 3ja berb. íbúð á II. hæð, með bilskúrsréttindum, á Sel- tjarnarnesi, 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sér hiti, sér hiti, sér inngangur. 4rr. berb. íbúð á I. hæð á- samt bílskúr, í Klepps- holti. Sér inngangur. Sér skipt lóð. Stór 4ra herb. íbúð í Hlíð- unum. Sér inngangur. Bíl skúrsréttindi. 5 herb. íbúð á III. hæð, í nýju húsi, við Gnoðavog. 5 berb. íbúð á II. hæð í Norðurmýri. 6 herb. íbúð £ nýju húsi í Laugarnesi. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúr. Hús víðsvegar um bæinn og í úthverfum bæjarins og Kópavogskaupstað með 2 og 3 íbúðum. Sumarbústaðir og sumarbú- staðalönd í nágrenni bæj- arins. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4 Sími 6959 Til sölu m. a.: 2ja lierb. rúmgóð íbúð, í ágætu standi við Efsta- sund. Útborgun aðeins kr. 100 þúsund. 3ja berb. íbúðarliæð ásamt 2 herb. i risi. Sér inngang ur. Verð 360 þúsund kr. 4ra berb. íbúð á hæð, í Vest urbænum. Útborgun kr. 150 þúsund. 5 herb. íbúðarhæð £ Laug- arnesi. Sér inngangur. — Bílskúr. 6 herb. íbúðarhæð i Laugar nesi. Sér inngangur, sér hiti. Bílskúrsréttur. Einbýlisbús £ Kópavogi. 5 herb. og eldhús, auk riss, sem er óinnréttað. Stand- sett og girt lóð, o. m. fl. Málflutningsskrifstofn Sig. R. Péturssonar, brl. Agnars Gústafssonar, hdl. Gísla G. ísleifssonar, bdl. Austv.rstr. 14. Simi 82478. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Bifreiðasala Höfum ávallt kaupendur að 4ra, j og 6 manna bifreið- um. Ennfremur jeppum og nýlegum vörubifreiðum. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. Kvenundirfatnaður í úrvali. \Jtrzl Snyiíjaryar Lækjargötu 4. STORESEFNI og ódýr gluggatjaldaefni. Einnig lakaléreft. Verð frá kr. 14,00 m. Sængurveraefni Verð frá 15,00 m. \JerziunLn Jjinót Vesturgötu 17. T elpugolftreyjur á 10—14 ára. Mislitar dömu eysur, ný mynstur. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustig 3. Góðir möguleikar Til sölu er nýtt hús £ Smá- Ibúðahverfinu. Hæðin, 4 her- bergi, eldhús og bað, að mestu tilbúin. Risið, 3 her- bergi, eldhús og bað, svalir og sér inngangur, tilbúið undir tréverk. Tilboð i hvora ibúðina fyrir sig eða allt húsið óskast send undirrit- uðum, sem gefur allar nán- ari upplýsingar. Kristinn Ö. Guðmupdss., b«B Hafnarstræti 16. Sími 82917, kl. 3—6. Karlmannaskór Randsaumaðir vor og sumar tískan póstsendum Laugavegi 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.