Morgunblaðið - 24.05.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.05.1957, Blaðsíða 4
4 MÓRCUJVBLAÐI9 FBstudagur 24. maí 195? í dag er 144. dagur ársins. Föstudagur 24. maí. Árdegisflæði kl. 2,33. Síðdegisflæði kl. 15,07. Slysavarðstofa Reykjavíkur í leilsuvemdarstöðinni er opin all- tn sólarhringinn. Læknavörður L. X (fyrir vitjanir) er á ama stað rá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni ðunni, sími 7911. — Ennfremur :ru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- tm milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er ■pið daglega kl. 9—20 nema á augardögum 9—16 og á sunnudög im 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema i laugard. kl. 9—16 og á sunnu- lögum 13—16. Sími 4759. Hafnarf jarðar-apótek er opið -dla virka daga kl. 9—21. Laug- irdaga kl. 9—16 og 19—21. Helga ’aga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir ar Sigursteinn Guðmundsson Sími ''745. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, síimi 1718. Nætur læknir er Erlendur Konráðsson. Brúókaup í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni M. Guðjónssyni, Akranesi, ungfrú Gígja Gunn- laugsdóttir, kennari frá Siglufirði og B.iörn H. Björnsson, skipstjóri, Skagabraut 40, Akranesi. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Arnheiður Eggertsdóttir, Samtúni 22 og Ingimundur Jóns- son frá Húsavík. Bæði voru að ljúka kennaraprófi. Jakobína Hermannsdóttir og Helgi Elíasson. Heimili brúðhjón- \nna er að Ásvallagötu 51. Ungfrú Sigrún Hjördís Eiríks- dóttir, Grjótagötu 4, Rvík og Gunnar Haraldsson, sjómaður, Flókagötu 55, Rvík. Heimili ungu hjónanna verður að Hlíðar- hvammi 2, Kópavogi. Afmæli í dag er Jón Helgason, prent- imiðjustjóri áttræður. — Jón er flestum Reykvíkingum að góðu kunnur. Hann stofnaði og rak prentsmiðju, sem við hann er kennd, um langt árabil, en nú FERDIiMAND Undanfarið hefur staðið yfir dýpkun Patreksfjarðarhafnar. Hefur dýpkunarskipið Grettir unnið verkið. — Fyrir nokkrum árum var ráðizt í þá framkvæmd, að gera vatn sem var á Vatnseyrarodd- anum að höfn, þannig að grafinn var skurður úr því fram i sjóinn. Höfnin reyndist fullþröng í upphafi, og hefir síðan verið unnið að því á hverju ári að dýpka hana og stækka, þannig að stóru strandferðaskipin geti komizt inn í hana án nokkurrar áhættu og snúið sér í henni — Myndin sýnir Gretti við uppmokstur í höfn- og pramma þá er flytja botnleðjuna út á fjörðinn. (Ljósm.: Guðm. Ág.) hafa synir hans tekið við henni. Hann hóf útgáfu á tveimur vin- sælum tímaritum fyrir börn og ritstýrði þeim í mörg ár. Heimil- isblaðið stofnaði hann 1912 og Ljósberann 1921. Koma þau bæði út enn. Jón Helgason hefur látið sig bókaútgáfu miklu máli skipta. Hann var einn -f stofnendum og aðalhvatamönnum Kristilegs bók- menntafélags; hann hefur gefið út fjöldann allan af kristilegum bókum sjálfur. Jón hefur tekið virkan þátt í bindindishreyfing- unni og var einn af stofnendum UMFÍ, en mestar tíma hefir hann helgað margvíslegu kristilegu starfi, bæði í KFUM og kristni- boðshreyfingunni. Jón fór austur að Eyrarbakka í gær og mun þar eiga kyrrláta daga á þessum merku tímamótum í lífi sínu. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss fór frá Hamborg 22. þ. m., til Reykjavíkur. Fjallfoss er í Rotterdam. GoÖafoss fer væntan- lega frá Reykjavík í kvöld til New York. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Reykja- vík 20. þ.m. til Hamborgar, Bre- men, Leningrad og Hamborgar. Reykjafoss fer frá Vestmannaeyj- um í dag til Lysekil, Gautaborgar og Hamina. Tröllafoss fór frá Siglufirði í gærkveldi til Sands, Ólafsvíkur og Reykjavíkur. Tungu foss væntanlegur til Reykjavíkur á hádegi í dag. Drangajökull er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavik. Esja fór frá Reykja- vík í gærkveldi vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag til Snæfells nesshafna og Flateyjar. Þyrill er á leið frá Noregi til Hamborgar. Flugvélar* Flugí’élag Islands h.f.: — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08,30 í dag. Flugvélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22,50 á morgun. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ^agurhólsmýrar, Flat eyrar, Hólmavíkur, Hornaf jarðar, ísafj arðar, Kirkjubæj arklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og þing eyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir), Þórshafnar og Skóga- sands. LoftleiSir h.f.: — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 08,15 árdegis í dag frá New York. Flug vélin heldur áfram kl. 09,45 áleið- is til Osló og Stafangurs. — Edda er væntanleg í kvöld kl. 19,00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg, heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. Hekla er væntanleg kl. 08,15 árdegis á morgun frá New York, heldur á- fram kl. 09,45 áleiðis til Glasgow og Luxemburg. greiðsla sótt til þeirra er þeé» óska. — Afgreiðsla happdrættis- ins í Sjálfstæðishúsinu er opin til kl. 6 daglega, sími 7100. Kvennaskólinn í Kcyk javík: — Skólanum verður slitið á morgun (laugardag), kl. 2. e.h. KVEÐIZT Á A. sagði: Finnst mér vera af flestu sneitt fornar dygðir víkja, á nú stjórnin ekki neitt eftir til að svíkja? B. svaraði: Á því verðui ekkert hik, eitthvað þó að lcyrri, alltaf koma önnur svik ofan á þéssi fyrri. Hver vill taka „fóstnrbarn“. — Kópurinn litli á Húsavík, sem tekinn var með „keisaraskurði" fyrir nokkrum dögum, er frem- ur einmana og aðhlynningarlítill, þar sem eigandi hans stundar sjóróðra og er lítið í landi. Blaðið hefur nú verið beðið að koma því á framfæri, hvort einhver hjartagóður maður vildi ekki taka að sér að annast hann. Kobbi litli er tannlaus ennþá og nærist að- eins á mjólk sem þarf að gefa honum nokkuð oft. Nú vill blaðið beina þeirri spurningu til unglinga hér í höf- uðstaðnum, hvort nokkrir þeirra vildxi ekki stofna með sér félag til þess að annast uppeldi kóps- ins móðuidausa. Einhver þeirra býr vafalaust það nærri sjónum að handhægt væri að lofa kópn- um að baða sig, t.d. í Skjólunum eða í Skerjafirðinum. Kópurinn þarf ekki annað en mjólk í pela fyrsta mánuðinn en síðan fer hann að borða lítils hátar fisk. Hann mun verða mjög fljótur að verða sjálfbjarga. Þeir, sem vilja taka kópinn í fóstur geta snúið sér beint til Sigurðar P. Björnssonar á Húsavík, en einn- ig mun Dagbók Morgunblaðsins veita nánari upplýsingar. Merkajsala til ágóða fyrir vænt- anlega Kópavogskirkju verður n.k. sunnudag. JAheit&samskot Til gistiskýlis drykkjumanna: Afh. af sr. Jóni Auðuns: N N kr. 100; frá stúlku kr. 100; frá fjór- um dótturbörnum til minningar um afa þeirra kr. 1000,00; Guðm. /Jónsson baðvörður kr. 100,00; ! Jón Kristófersson kr. 100,00; |Félagsstörf Stúdenlar fré M.A. ’42 halda fund í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 3,30 e.h. á morgun (laugardag). — Ái-íðandi fundur. Vorþing Umdæmisstúkunnar nr. 1 hefst í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 25. þ. m. kl. 2 e.h. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fund mánudag- inn 27. maí kl. 8,30 síðdegis, í Iðnó, uppi. Ymislegt OrS lífsins: — Og tiann steig út í bát og fór yfir um og kom í sína eigin borg. Og sjá menn færðu til hans lamaðan mann, sem lá í rekkju, og er Jesús sá trú þeirra, sagði hann vic lamaða manninn: Vertu hughraustur, bamið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar. — (Matt. 8, 1—2), Lífsbaráttan er hörð. — Þess vegna þurfa menn ætíð að vera alls gáðir. — Umdæmisstúkan. Barnaheimil Vorboðans, Rauð- hólum. — Tekið á móti umsóknum fyrir böm í skrifstofu verka- kvennafélagsins í Alþýðxxhúsinu, 25. og 26. maí, kl. 2—6. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: — Nokkrum drengjum er hægt að bæta við t-' dvalar í Kaldárseli í sumar. — Uppl. í síma 9630. Ófeigur J. Öfeigsson, fjarver- andi til 30. júní. Staðgengill: Gunnar Benjamínsson. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins: Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra sem fengið hafa senda heim liappdrættismiða frá Happdrætti Sjálfstæðisflokksins, að þeir geri skil svo fljótt sem þeir frekast geta. Einkum er nauðsynlegt, þar sem svo fá númer eru gefin út, að endursendir miðar berist afgr. happdx-ættisins sem allra fyrst. — Miðar verða sendir heim til þeirra sem þess óska, sömuleiðis verður | Kona kr. 500,00; J A kr. 500,00. 1 fornbókaverzlun nokkurri stóð einu sinni eftirfarandi auglýsing: „Komdu inn og kauptu þér ein- hverja bók sem þú veizt að amma þín vill ekki lesa“. ★ Skólapiltar í sænskum skóla fengu einu sinni það ritgerðarefni skrifa um Múhamed. Einn að þeirra þetta: skrifaði meðal annars Arður af striti dagsins .... og svo fór Múhamed út á eyðimörkina og tók aðeins það nauðsynlegasta með sér, einn úlf- alda og fjóx-ar konur.... ★ — Geturðu sagt mér, hvað það er sem er í senn auðmýkjandi og gleðilegt. — Já, brottrekstur. /ír--- ÞaS er alveg eins og ég hélt. Nýi hatturinn minn þolir ekki riguingu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.