Morgunblaðið - 24.05.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.05.1957, Blaðsíða 15
Fðstudagur 24. rftaf 1957 MORCTJ1SBLAÐ1Ð 15 Kveðjn til Hansínu Bjarnason Hetilög minning huga fyllir minn hér við lokinn æviferil þinn elsku systir aldrei gleymi ég ástúð þinni um farinn heilla veg Á bernsku dögum dvaldi ég með þér dýrmæt blessun var þín sam- fylgd mér. Ég þroska hlaut frá þinni góðu sál þínar gjafir reyndust aldrei tál hjartað milda og höndin trausta þín til heilla greiddu ávailt sporin min. Æskan varð svo unaðsbjört og hlý ástar þinnar göfga skjóli í. Fegurð söm þér fylgdi alla tíð í fórn og starfi, hetja mild og blíð, langur bjartur lífsins dagur þinn ljómar hreinn sem vorsins him- inninn auðugur af yl og geisla fjöld sem aðra vermdir fram á hinzta kvöld. í>á heitu þökk sem huga fyllir minn Byggingameistarar j Húsgagnasmiðir Verkstæði með trésmíðavél- um er til leigu á bezta stað í bænum. Til greina kemur félagi til að reka verkstæðið. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánaðamót, merkt: „Verk- stæði — 5353“. / fjarveru minni til 30. júní gegnir Gunnar Benjamínsson s.iúkrasam- lagsstörfum fyrir mig, á lækningastofu sinni, Kirkju hvoli. — Ófeigur J. Ófeigsson Matsveinn Óska eftir starfi sem mat- sveinn á sjó eða í landi. — Vinna í kjötbúð eða af- greiðj'iustörf æskileg. Hef bílpróf. Tilboð merkt: „Mat sveinn — 5351“, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 5. júní. — er hljóður, stend við grafarbeð- inn þinn í orðum fáum ekki get ég tjáð hún er í sál mér helgu letri skráð með hljóðri bæn til himins stígur nú til hans sem var þitt ljós í sannri trú. Eftir dagsins dáðrík störf á jörð af dygð og trú sem voru ávallt gjörð þér veitti Drottinn dýrðar landi á þau dýrstu laun, sem eilífð færa má. í heitri þökk svo hjartað geymir mitt að hinzta degi blessað nafnið þitt. Frá bróður hennar, Axel Jónssyni. Ný vainsveifa á Flateyri FLATEYRI, 22. maí. — Hafinn er undirbúningur á lögn nýrrar vatnsveitu fyrir þorpið. Verður vatninu veitt úr Klofningsá, sem er 1 km utan við Flateyri. Und- anfarið hefur jarðýta unnið að breikkun eyrarinnar ofarlega við Hafnarstræti. Þar hefur verið ýtt upp sandi og grjót sett fyrir framan. — B. Sv. SAUMUR Þaksaumur Pappasaumur Húsasaumur 2”—6” Gamla verðið kr. 7 pr. kg. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstr. 19. Sími 3184. Bifreiðar til sölu Moskwitz ’55; Dodge stati- on' ’54; Plymouth ’47; Aust- in 70 ’49; Austin 10 sendi, ’46; Standard 14 ’46; Ford prefect ’46; Chevrolet ’52 o. fl. — Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. KEFLAVlK Einbýlishúsgrunnur, 70 fer- metrar, til sölu. — Upplýs- ingar í síma 277 eftir kl. 7. Lítið, en þægilegt HERBERGI helzt með innbyggðum skáp um og aðgangi að baði, osk ast fyrir ungan mann, er stundar vinnu utan bæjar. Mjög lítil umgengni. Tilb. sé komið til Mbl., fyrir þriðju- dagskvöld 28. þ.m., merkt: „Lítið heima — 5357“. TIL SÖLU Pússningasandur 1. fl., bæði fínn og grófur. Pöntunum veitt móttaka í síma 7536. Þýzkar Snyrtivörur Frau Elisabeth Frucht Hreinsunarkrem Næringarkrem Freknukrem Dagkrem Sleinpúður Fæsl aðeins Kjá okkur. — Sérfræðileg aðstoð — Bankastræti 7 KEFLAVIK Get leigt litla íbúð frá n.k. mánaðamótum, 1 rúmgott herbergi ásamt eldhúsi, á góðum stað. Uppl. eftir kl. 6 síðdegis, á Vallargötu 5, Keflavík. Reglusamur maður getur fengið gott HERBERGI í Miðbænum, í sumar, gegn húsvörslu. Tilboð leggist á afgr. Mbl., fyrir 26. maí — merkt: „Sumar — 5359“. IMilliliðalaust Eldri hjón óska eftir að kaupa 2ja—3ja herbergja góða íbúð. Ekki í kjallara. Tilboð sendist MbL merkt: „5362“. Blöndunarkranar fyrir böð, eldhús og sjúkrahús fyrirliggjandi. Helgi Magnúss. & Co Hafnarstr. 19, sími 3184. Stúlkur helzt vanar saumaskap, óskast strax. verksmiðjan, Skipholt 27 Hatta- og týzkusyningar halda Hattaverzlunin „Hjá Báru“ og Verzlunin Guðrún í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 25. þ.m. klukkan 4 e.h. Miðar í hattaverzluninni „Hjá Báru“, Austurstræti 14. - iír.,L±afctItLSLH'.ÍJt J KVEIMSTRIGASKÖR margir litir — birgðir takmarkaðar Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 — Snorrabraut 38 — Garðastræti 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.