Morgunblaðið - 24.05.1957, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.05.1957, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. mai 1957 GAMLA — Sími 1475. — Ævintýri á hafsbotni (Underwater!). Spennandi og skemmtileg, ný bandarísk ævintýrakvik- mynd, tekin og sýnd í lit- um og SUPEBSCOPE Aðalhlutverkin leika: Jane Russell Cilbert Koland Richard Egan 1 myndinni er leikið mð vin- sæla dægurlag: „Cherry Pink and Apple Blossom White“. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sítasla sinn. Frumskógavítið (Congo Crossing). Hörkuspennandi, ný, amer- ísk mynd í litum, er gerist í Vestur-Afríku. Virginia Mayo George Nader Peter Lorre Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Stjörnubió Sími 81936. Tryllta Lola (Die Tolle Lola). Fjörug og bráðskemmtileg, ný, þýzk gamanmynd. — 1 . myndinni eru sungin hin ' vinsælu dægurlög: Chér ] Ami, ich bleifo’dir treu og ' Sprich mir von Zartligkeit. , Hertha Staal Wolf Rette i Sýnd kl. 7 og 9. Þeir héldu vestur ] Afar spennandi, ný, amerísk ' litmynd. — j Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. i Milli tveggja elda | (The Indiar Fighter). ( Geysispennandi og viðburða rík, ný, amerísk mynd, tek- in í litum og Cinemascope. Myndin er óvenju Tel tekin og viðburðahröð, og hefur verið talin jafnvel enn betri en „High Noon“ og „Shane". 1 myndinni leikur hin nýja ítalska stjarna, Elsa Martin- elli, sitt fyrsta hlutverk í amerískri mynd. , Kirk Douglas Elsa Martinelli , Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ný, amerísk dans- og söngva mynd, tekin í De Luxe-litum Forrest Tucker Martha Ilycr Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn The Sportsmen. Sýnd kl. 6, 8 og 10. GullöldiR okkar Sýning í kvöld kl. 8,00. UPPSELT. Þdrscafe DANSLEIKIJR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar ■ Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. F.Í.H. Áríðandi fundur í Félagi íslenzkra hljómlistar- manna verður haldinn á morgun kl. 1,30 í Breið- firðingabúð. Fundarefni: Nýir félagar. — Félagsheimilið o. fl. Stjórnin. ÍHKNfÆI — Sími 6485 — Hetja dagsins (Man of the Moment). Bráðskemmtileg, brezk gam \ anmynd. Aðalhlutverkið leik s ur hinn óviðjafnanlegi gam- | anleikari: s Norman Wisdom • Auk hans: \ Belinda Lee Lana Morris og s Jerry Desmonde Sýnd kl. 5, 7 og 9. S íWj ÞJÓÐLEIKHÖSID í SUMAR í TYROL \ Texti Hans Miiller o. fl. Músik Ralph Benatzky. Þýð.: Loftur Cuðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbancic. Leikstj.: Sven Áge Larsen. Frumsýning laugardag 25. maí kl. 20,00. Önnur sýning sunnudag 26. maí kl. 20,00. Aðgöngumiðasala opin s s s s s s s s s s s frá ( kl. 13,15 til 20. Tekið á móti ) pöntunum. — Sími 8-2345, ( tvær Iínur. — Pantanir sæk- ) ist daginn fyrir sýningardag, ^ annars seldar öðrum. i LEIKPÉXAG REYKJAyÍKUR — Sími 3191. Tannhvöss fengdamamma! 46. sýning | í kvöld kl. 8,00. } ! Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. \ ! f í ! Aðeins fáar sýningar eftir ( • vegna brottfarar Brynjólfs S i Jóhannessonar. : t I lEIKHIÍSKJALLARIil Matseðill kvöldsins 24. maí 1957. Púrrusúpa • Soðin fiksflök Fines Herbes ) Uxasleik' Choron eða Aligrísakótilettur m/rauðkáli. Jarðarberjaís Leikhúskjallarinn LOFTUR h.f. Ljósmy ndastof an Ingólfsstræti 6. Pantið tima ' sin.a 4772. 22440? EGCERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæbtaréttarlögmeiui. Þórshamri við Templarasund. — Síroi 1384 — Astin lifir (Kun kærligheden lever). Hugnæm og vel leikin, ný þýzk litmynd, er segir frá ástum tveggja systra, til sama manns. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega sænska leikkona: Ulla Jacobsen, ásamt Karlheinz Böhm og Ingrid Andree Sýnd kl. 7 og 9. Húsið við ána (House by the river). Bráðspennandi og dularfull amerísk sakamálamynd, — byggð á samnefndri skáld- sögu eftir, A. P. HERBERT Aðalhlutverk: Louis Hayward Jane Wyatt Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hafnarfjarðarbíó — 9249 - Maðurinn sem vissi of mikið Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlut- verk: James Stewart Doris Day Lagið „Oft spurði ég mömmu", er sungið í mynd- inni af Doris Day. Sýnd kl. 7 og 9,15. Síðasta sinn. II i i Sími 1544. Æskuvinir í Texas („Three Young Texans“) Mjög spennandi og skemmti ieg, ný, amerísk litmynd. — Aðalhlutverkin leika: Mitzi Gaynor Jeffrey Hunter Keefe Brasselle Aukamynd: Eldgos á Suðurhafsey Cinemascope litmynd. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. s i r s ) s s s ) ) s s ) il Bæjarbíó — Sím. 9184 — 5. vika RAUÐA HÁRIÐ j „Einhver sú bezta gaman- j mynd og skemmtilegasta, j sem ég hef séð um langt skeið.“ — Ego. Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn. kóngsins þjónusfu Dönsk gamanmynd um her- mennsku og prakkarastrik. Dirch Passer Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. VETRARGARÐIIRlNN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V- G. Silfurtunglið Nýju dansarnir í KVÖLD TIL KLUKKAN 1 Rock’n Roll sýning — Lóa og Sæmi Óli Ágústsson, hinn íslenzkri Presley, syngur með hljóm- sveit hússins. ...Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8. Sími 82611 SILFURTUNGLIÐ Útvegum skemmtikrafta, sími 82611, 82965 og 81457

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.