Morgunblaðið - 24.05.1957, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.05.1957, Blaðsíða 12
12 MORCVNBLAÐ1Ð Fostudagur 24. maí 1957 í flestar vélar og farartæki fást í verzlun vorri. — Mest úrval lega hérlendis. — Sænskt stál; vönduð vinna; verðið lágt. Kúlulegasalan hf. Garðastræti 2 ~ Sími 3991 N Ý SENDING ; amerísk cretonefni Gardínubúðin Laugaveg 18 N Ý SENDING Pífugluggatjaldaefni Gardínubúðin Laugaveg 18 Það tilkynnist hér með að Rafall hf. hefur hætt allri starf semi sinni, svo og að vér höfum samið við Johan Rönn- ing hf. að ljúka þeim verkum sem við höfum haft með að gera. Jafnframt því, sem vér þökkum heiðruðum viðskipta- mönnum vorum samstarfið á liðnum árum væntum vér þess að þeir láti Johan Rönning hf. sitja fyrir viðskipt- um sínum í framtíðinni. Virðingarfyllst, pr. pr. RAFALL hf. Holgeir P. Gíslason. Svo sem að framan greinir munum vér, ef þess er óskað taka að oss hverskonar rafvirkjunarframkvæmdir fyrir viðskiptamenn Rafals hf. — Símanúmer vort er 4320. Virðingarfyllst pr. pr. JOHAN RÖNNING hf. Jón Magnússon. TSIkynníng uhd lóðarhreinsun Með vísun til auglýsinga í dagblöðum bæjar- ins 5. þ.m. eru lóðaeigendur (umráðendur) hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sín- um allt, er veldur óþrifnaði og óprýði. Hreinsimin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað þeirra án frekari fyrirvara. Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjarlægð- ir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert verð- mæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma hreins- unina, verða geymdir til 1. sept. n.k. á ábyrgð eig- enda. Að þeim tíma liðnum má vænta þess, að hlut- ir þessir verði seldir fyrir áföllnum kostnaði. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis sími 3876. Reykjavík, 22. maí 1957. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Stúlka óskast á heimili í Borgarfirði. — Upplýsingar í síma 2801. TIL SÖLU af sérstökuim ástæðum, veið arfæri. Engjahlíð 14. Rauð- maganet, haukalóð og ýsu- lóð. Tækifærisverð. 2—3 herbergi og eldhús óskast tíl leigu fyrir 1. ág. Tilboð óskast fyrir 1. júní merkt: „666 — 5158“. Atvinna Stúlka með kvennaskóla- próf, óskar eftir atvinnu. — Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt „Atvinna — 5157“. Fólksbill Til sölu Chrysler ’41 árg., í ágætu ásigkomulagi. Vél og gírkassi ný uppgerð. Lít- il 'útborgun. Til sýnis Sam- tún 32 í dag. Nýr klæbaskápur (tvísettur), til sölu á Ás- vallagötu 62, fyrir hádegi í dag (föstudag). Volkswagen 1957 Til sölu nýr Volkswagen. — Væntanlegur um mánaða- mótin. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 26. þ.m., merkt: „5154“. —___________ Málakunnátta Menntaskólastúlka óskar eftir fastri vinnu í sumar. Einnig aukavinnu eftir 6 á kvöldin. Tilb. merkt: — „Áhugasöm — 5360“, send- ist Mbl., fyrir næsfckomandi þriðjudag. Eldri hjón, tvennt í heimili, óska eftir 2ja herbergja góðri ÍBÚÐ Ekki í kjallara. Tilboð send- ist Mhl., merkt: „Rólegt — 5361“. — KEFLAVÍK Vor- og sumarhultar teiknir upp í dag. — Verzlunin EDDA við Vatnsnestorg. KEFLAVÍK Amerísk beltí, yfir 20 teg- undir, édýr. — Verzlunin EDDA við Vatnsnestorg. KEFLAVÍK Amerískar blússur. Verð frá 59 kr. Verzlunin EDDA við Vatnsnestorg. H afnarfjÖrður Herbergi með aðgangi að síma óskast til leigu Frost hf. Sími9165 Afvinna Smiður vanur trésmíðavélum óskast. Sfippfélagið í Reykjavík Sími80123 Mótatimbur ónotað til sölu Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Hafnarhúsinu. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Cólfteppi Ullarteppi Hampteppi Cocosteppi Ullar-dreglar 90 cm. Hamp-dreglar 70 og 90 cm. Hollenzku gangadreglamir margar breiddir, margir mjög fallegir litir Gólfmottur alls konar Teppafilt Ceysir hf. Teppa- og dregladeildin — Vesturgðtn !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.