Morgunblaðið - 17.10.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.10.1957, Blaðsíða 1
20 síður 44. árgangur. 235. tbl. — Fimmtudagur 17. október 1957* Prentsmiðja Morgtmblaðsins- Eftir 15 vinstri mánaða stjórnin valdaskeið leggur arar s «>-- Fjármálaráðherrami gat ekki heat á eitt eisecasta nýtt árræSi bát *>- Frá fiárlagaumræðunum i gærkvöldi 1 GÆBKVÖLDI var útvarpað frá Alþingi upphafi 1. umræðu um fjáriagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Magnús Jónsson, sem talaði fyrir hönd Sjálfstæðismanna, benti á, að núverandi ríkisstjórn hefðt í upphafi ferils síns gefið mörg loforð og stór og heitið að taka upp nýja stefnu. Nú, er valdatiminn væri orðinn 15 mánuðir, hefði reyndar ný stefna verið tekin upp, en hún væri ekki fólgin í efnd- um á gefnum loforðum, heldur í að leggja hreinlega árar í bát við að leysa fram úr vandanum, sem við blasir, kasta frumvarpi til íjárlaga inn í þingið með tugmilljóna greiðsluhalia — og gefa þær skýringar einar, að ekki hefði verið tími til að ráðgast við sam- herjana. Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, rakti í framsöguræðu sinni dapurlega sögu um lækkandi ríkistekjur og gaf þá skýringu, að lögð hefðu verið gjöld á innflutninginn til að bjarga framleiðsl- unni, en þegar til hefði komið, hefði ekki verið til gjaldeyrir til að flytja inn vörurnar, sem taka átti gjöld af! Las hann skýrslu um afkomu ríkissjóðs að undanförnu og ræddi hið alvarlega ástand, sem við blasir. Dm framtíðarlausn ræddi hann hins vegar ekki að öðru Ieyti en því, að minnka þyrfti fjárfestinguna — og halda áiram stjórnarsamstarfinu. Benti hann ekki á nein ný úrræði í cfnahagsmálunum. Lauk hann ræðu sinni með því að heita á stétta- samtökin að bregðast ekki stjórninni. «>- Ræða Magnúsar Jónssonar Magnús Jónsson minnti í upp- hafi á loforð ríkisstjórnarinnar um algera stefnubreytingu. Tvö veigamestu loforð hennar voru um brottför hersins og lausn á efnahagsvandamálum þjóðarinnar. Herinn er hér enn, og efnahagsmálin óleyst. En þó voru í fyrra gerðar ráðstafanir, sem ríkisstjórnin lýsti yfir, að ættu að tryggja að ekki þyrfti að gera nýjar ráðstafanir um næstu áramót. Fjárlagafrum- varpið sýnir þó, að það var rétt, sem Sjálfstæðismenn héldu fram að hér væri ekki stefnt til heilla heldur ófarnaðar. öllu lofað Lofað var 15 togurum. Smíði þeirra er enn ekki hafin. Lofað var stórauknu fé til íbúðabygg- inga. Það hefur ekki verið efnt. Útgerðinni var lofað því, að ekki þyrfti að bíða eftir útflutnings- uppbótum. Á því eru einnig miklar vanefndir. Og lofað var lánum til hafnagerða. Það fé sést hvergi. Lofað var sparnaði í rík- isrekstrinum. Þess sér hvergi stað nema í framlögum til verklegra framkvæmda. Magnús benti benti síðan á, að fjárlagafrumvarpið. sem nú ligg- ur fyrir, markaði enga stefnu í sögn blaðs Framsóknarmanna, en það voru núverandi sam- starfsflokkar Framsóknar, sem hleyptu af stað hinu pólitíska verkfalli 1955, er gert var til að eyðileggja árangur stjórnarstefn- unnar. Engin töframeðul til Magnús benti á, að Sjálfstæð- ismenn hefðu jafnan sagt, að eng in töframeðul væru til sem leyst gætu efnahagsvandamálin. Þær leiðir, sem til greina koma, eru þekktar, en þær verða ekki farn- ar, meðan við völdin situr stjórn, er með stefnu sinni lamar og heft ir framtak og dug þjóðfélagsborg aranna. Ræða Magnúsar Jónssonar er prentuð á öðrum stað í blaðinu, en er hann svaraði ræðum stjórn arliða minntist hann auk þess er þar segir á nokkur atriði. Ríkisstjórnin sjálfri sér sundurþykk Magnús benti m. a. á, að ríkis- stjórnina virtist greina á um horfurnar i efnahagsmálunum, því að fjármálaráðherra teldi mjög alvarlegt útlit, en félags- málaráðherra teldi allt vera í bezta lagi, gjaldeyrisstaðan væri batnandi og peningar streymdu inn í bankana. Væri þetta ekki amalegt fyrir þá, sem nauðsyn- lega þyrftu að fá lán eða gjald- eyri, en þó væri hætt við, að raunveruleikinn væri ekki í sam ræmi við orð þessa ráðherra, því að það væri hann sjaldnast. — Vakti Magnús athygli á í sam- bandi við sparifjármyndunina, að fyrstu 8 mánuði ársins 1956 hefðu sparifjárinnstæður í bönk- um aukizt um rúmar 100 milljón- ir kr., en aðeins um tæpar 50 milljónir á sama tíma 1957. Lántökur erlendis í sambandi við fullyrðingar Frh. af bls. 2. Árás Rússa á Tyrki minnir á innrásarundirbúninginn Suður-Kóreu WASHINGTON, 16. okt. — Bandaríkjastjórn gerði lýðum ljóst í dag, að hún óttaðist ekki, að styrjöld myndi brjótast út í Mið- jarðarhafslöndum. Einnig voru stjórnmálamenn vestra þeirrar skoðunar, að deilumál Sýrlendinga og Tyrkja yrðu lögð fyrn- Sameinuðu þjóðirnar. Dulles átti í dag vikulegan ) þeir hefðu ekkert á móti því, að fund með blaðamönnum. Hann sagði m. a., að menn yrðu að vera vel á verði, þótt þeir álitu, að ekki væri ástæða til að óttast, að styrjöld myndi brjótast út. Ábyrgðin Fulltrúar Bandaríkjamanna hjá S. Þ. lýstu því yfir í dag, að Krúsjeff hótar Tyrkjum eldflaugnaárásum i Segir að Bandaríkjamenn skipuleggi hernaðarinnrás í Sýrland SÍÐARIHLUTI samtals Nikita Krúsjeffs við bandaríska blaða- manninn James Reston hefur nú verið birtur í New York Times. I samtalinu var Krúsjeff mjög harður í garð Tyrkja. Sagði hann að Bandaríkjamenn hefðu fyrirskipað Tyrkjum að gera hern- aðarárás á Sýrland. Bætti hann síðan við hótunum í garð Tyrkja, m. a. um eldflaugnaárásir. Um þetta fórust Krúsjeff svo orð: — Ég skal segja yður, Mr. Re- ston, að ef árásaröflunum er ekki haldið í skefjum, geta mjög al- varlegir atburðir gerzt. Þér ætt- uð að vita, að fyrir nokkru heim- sótti Loy Henderson nálæg Aust- urlönd, samkvæmt fyrirmælum Dullesar og annarra forystu- efnahags- og fjármálum, en ein- I “ í Bandaríkjastjórn. Meðal of ot»fnnlovSi 0g ráð- Þeirr3 l3nda’ SCm 113011 heimSottl kenndist af stefnuleysi þrotum Tekjur ríkissjóðs bregðast Hann vék að þeirri staðreynd, að tekjur ríkissjóðs hafa brugð- izt á þessu ári. Er það afsak- að með því, að afli hafi brugðizt og gjaldeyri skorti. Ræðumaður benti hins vegar á, að útflutning- ur 8 fyrstu mánuði þessa árs var 613,1 millj. kr., en 1956 var hann minni eða 602,2 millj. kr. Stjórnarliðið reynir að kenna Sjálfstæðismönnum um, hvernig komið er, en staðreyndirnar sýna, að þar eru aðrir sekir. Rakti Magnús mörg atriði því til scnn- unar, að Sjálfstæðismenn mörk- uðu stefnuna, sem eftir 1950 lagði „grundvöll að mesta framfara- timabili í sögu þjóðarinnar" að var Tyrkland. Það er nú vitað hvaða fyrir- mæli Henderson átti að fram- kvæma. Hann átti að skipuleggja Arabaríkin til árásar á Sýrland. En nú þegar það hefur mis- tekizt, þegar Henderson og þeir, sem yfir hann eru settir hafa séð, að Arabaþjóðirnar neita að segja Sýrlendingum stríð á hendur, hafa hcims- valdasinnarnir snúið sér til Tyrkja, um að þeir fram- kvæmi hernaðarárás á Sýr- land. Tyrkneska stjórnin hef- ur flutt herlið til sýrlenzku landamæranna og heldur áfram að safna miklum her- styrk þangað. Krúsjeff hélt áfram: — Þetta dæmi með Sýrland, sýnir okkur, að heimsvaldasinn- arnir eru reiðubúnir að fremja hvaða glæp sem er og viðhafa lygar til þess eins að viðhalda Framh á bls. 19 Sýrlending- ar viðbúnir KAIRÓ, 16. okt. — Egypzka fréttastofan skýrði frá því seint í gærkvóldi, að Sýrlands her hafi verið kallaður til vopna vegna hins ótrygga ástands á landamærum Sýr- lands og Tyrklands. Er selið um líf Elísabelar Bretadrottningar! Hún er í opinberri heim- drottning ekur’ Þegar hún kem’ ur til New York. Hin opinbera heimsókn drottn ingar í Bandaríkjunum stendur yfir í 6 daga. Allsherjarverk- sókn í USA OTTAWA, 16. okt. — Elísabet Bretadrottning lauk opinberri heimsókn sinni í Kanada í dag og fór ásamt manni sínum í op- inbera heimsókn til Bandaríkj- anna. — Blaðið Montreal Herald skýrir svo frá, að Scotland Yard hafi gert frekari öryggisráðstaf- anir vegna hótanabréfa, sem bor izt hafa frá írskum þjóðernis- sinnum í sambandi við heimsókn drottningar til Bandaríkjanna. M. a. verður allur farangur henn ar vandlega skoðaður við kom- una til Williamsburg í Virginíu- fylki. Þá munu 500 lögregluþjón ar standa vörð við þá leið, sem fall í París rætt yrði um deilumál Sýrlend- inga og Tyrkja á Allsherjarþing- inu. Það gæti jafnvel orðið gagn- legt, því að þá væri hægt að leiða í Ijós, hverjir bæru raunverulega ábyrgð á hinu hættulega ástandi í löndunum fyrir botni Miðjarð- arhafs. Þekkt aðferð Á blaðamannafundinum i dag, sagði Dulles m. a., að menn skyldu vera minnugir þess, hvernig Rússar fóru að, áður en þeir réðust inn í Suð- ur-Kóreu. Þeir byrjuðu með því að ákæra Suður-Kóreu fyrir innrásaráætlanir, síðan létu þeir til skarar skríða gegn landinu. Vel gæti verið, að Rússar hafi á prjónunum einhverjar slíkar innrásar- áætlanir, en hvað sem því liði, þá væri það víst, að þeir hefðu áður gripið til þess að ákæra andstæðing sinn um árásar- fyrirætlanir og síðan gengið á Iagið. í DAG skrifaði utanríkisráðherra Sýrlands, Salah Bitar, bréf til S. Þ. og fór þess á leit, að Allsherj- arþingið fjallaði um ástandið á lsndamærum Sýrlatids og Tyrk- lands. Bréf Gromykos Gromyko, utanríkisráðh. Sovétríkjanna, hefur sent bréf til S. Þ., þar sem hann segir, að nauðsynlegt sé, að samtökin veiti Sýrlendingum hernaðarhjálp hið fyrsta, því að Tyrkir hyggi á innrás í landið. Hann segir ennfremur, að engan tíma megi missa. þar eð vopnuð innrás Tyrkja muni hefjast strax og þing- kosningar hafa farið fram þar í landi hinn 27. október. PARIS, 16. okt. — Það má segja, að allt atvinnulíf hafi verið drepið í dróma í París í dag vegna allsherjarverkfalls starfs manna í gas- og rafmagnsstöðv- um. Verkfallið, sem er eitt hið versta í Frakklandi í mörg ár, átti að standa yfir í sólarhring, en því var aflýst klukkan 5 síðd. í dag. Um 100 hafa farizt VALENCIA, 16 .okt. — Um 100 menn hafa látizt í verstu flóð- um sem komið hafa á Spáni i hálfa öld. Valencia og umhverfi hefur orðið verst úti. Koptar frá bandaríska flotanum annast nú björgunarstörf á flóðasvæðun- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.