Morgunblaðið - 17.10.1957, Blaðsíða 5
Flmmtudagur 17. okt. 1957
MORCTJNBI AÐIÐ
5
íbúðir til sölu
4ra herb. íbúð í sniíðum, í
Austurbænum. Hitaveita.
2ja herb. íbúð á 4. hæð, á
hitaveitusvæðinu í Vestur
bænum. Ibúðina má kaupa
í smíðum eða fullgerða.
Einbýlishús við Miklubraut,
með 7 herbergjum og bíl-
skúr.
Einbýlishús við Skógargerði.
Húsið er steypt, hæð og
ris, með 2 stofum og eld-
húsi á hæðinni og 3 her-
bergjum og baði, uppi.
2ja herb. íbúð á 1. hæð, í
Norðurmýri.
2ja herb. ibúð á III. hæð í
fjölbýlishúsi við Hring-
braut.
2ja iierb. kjallaraibúð við
Bergþórugötu. Útborgun:
100 þús. kr.
Fokhelt hús með hitalögn,
við Melabraut.
3ja herb., ný kjallaraíbúð
við "Rauðalæk, fullgerð.
5 herb., ný smíðuð hæð,
með sér inngangi og bíl-
skúr, tilbúin til íbúðar,
við Rauðalæk.
Foklield hæð við Sólheima,
156 ferm.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Sörlaskjól.
3ja herb. fokheldur kjallari,
með hitalögn, við Sól-
heima.
4ra herh. foklieldur kjallari
við Goðheima.
3ja herb. fokheldur kjallari
við Álfheima.
2ja lierb. fokheldur kjallari
við Rauðalæk.
Málflutningsskrifstofa
VAGINS E. J0NSSOINAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
Litið hús
í Blesugróf er til sölu. —
Verðið er lágt og lítil út-
borgun. —
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali.
Kárastíg 12. Sími 14492.
Einbýlishús
í Kópavogi til sölu. — Hús-
ið er 110 ferm. að stærð,
einnar hæðar, á góðum stað
við Kársnesbraut. — Gott
land fýlgir. Skipti á hús-
eign í Hafnarfirði mögu-
leg. —
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurg. 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10-12 og 5-7.
NotlS
ROYAL
lyftiduft.
Höfum til sölu m. a.:
2ja herb. rúmgóða íbúð við
Hólmgarð, með sér hita
og sér inngangi.
2ja herb. íbúð á III. hæð,
við Snorrabraut. Svalir.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Drápuhlíð, um 80 ferm.
3ja herb. ibúð í l'isi, við
Laugaveg.
3ja herb. risíbúð, um 87
ferm., við Blönduhlíð.
3ja herb. íbúð með fjórða
herb. í kjallara, við Leifs
götu. —
3ja herb. glæsilega kjallara-
íbúð við Efstasund.
3ja herb. hæð í Norðurmýri.
4ra herb. íbúð á I. hæð, með
sér hita og sér inngangi,
við Miklubraut.
4ra herb. íbúð á hæð við
Mávahlíð.
4ra lierb. íbúðir í kjöllur-
um við Eskihlíð og Barma
hlíð.
5 herb. ný íbúð við Rauða-
læk. Bílskúr.
5 herb. raðhús við Álfhóls-
veg.
5 lierb. hæð við Hofteig.
5 herb. hæð með sér hita
og sér inngangi, við
Hraunteig. Bílskúr.
5 herb. íbúð í steinhúsi, við
Efstasund. Allt sér., o. m.
fleira.
Málflutningsskrifstofa
Sig. Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. ísleiisson? hdl.
Austurstræti 14, II. hæð.
Sí.nar 19478 og 22870.
TIL SÖLU
Ódýrar tveggja og þriggja
herb. íbúðir við Sogaveg.
Lítið nýtt ófullgert hús í
Hafnarfirði. Útb. 35 þús.
4 herbergja ný íbúð við
Holtsgötu.
5 herbergja íbúð við Fram-
nesveg.
3 herbergi og eldhús og eitt
herbergi í risi, við Hring-
braut.
5 herbergi á hæð og 3 her-
bergi í risi við Leifsgötu.
4 herbergi á hæð, við Sjafn
argötu.
2 herbergi og eldhús við
Eskihlíð.
Ennfremur tveggja og
þriggja herbergja íbúðir,
tilbúnar undir tréverk, í
Miðbænum. (Hitaveita).
Höfum kaupanda að einbýl-
ishúsi, minnst 7 herbergi.
Há útborgun.
Málflutningsskrifstofa
ÁKA JAKOBSSONAR og
KRISTJANS EIRlKSSONAR
Laugav. 27. Sími 11453
(Bjarni Pálsson, heimasími
12059). —
Fasteigna skrif stof an
Bókhlöðustíg 7.
Opið kl. 2—7 síðdegis.
Sími 14416.
Mikil eftirspurn af 2ja og
4ra herb. íbúðum.
Höfum til sölu góðar íbúðir
víðsvegar um bæinn. —
Einnig einbýlishús og í-
búðir í smíðum í Kópa-
vogi.
Vantar 5----6 herb. einbýlis-
hús í Kópavogi.
TIL SÖLU:
hálft steinhús
í Norðurmýri. —
Ný einbýlishús í Smáíbúðar
. hverfi.
Hálft steinhús við Spítala-
stíg.
Einbýlishús, hæð og rishæð,
alls 5 herb. íbúð ásamt
fallegum slcrúðgarði, við
Langholtsveg.
Einbýlishús, um 70 ferm.,
ásamt 1600 ferm. lóð í
Kópavogskaupstað. — 1
húsinu er 2ja herb. íbúð.
Útb. kr. 40 þús.
Járnvarið timburhús, hæð og
ris, alls 3ja herb. íbúð,
við Þrastargötu. Þvotta-
hús fylgir. Laust strax.
Úbb. helzt 70—80 þús.
Einbýlishús, kjallari og hæð
alls 3ja herb. íbúð í Blesu
gróf. Laust nú þegar. —
Útb. kr. 50 þús.
Einbýlishús, ein hæð, alls
3ja herb. íbúð, á hornlóð,
í Kópavogskaupstað. Útb.
aðeins kr. 80 þús
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 lierb.
íbúðir í bænum, m. a. á
hitaveitusvæði, o. m. fl.
Höfum kaupai'da: að góðri
2ja herb. íbúðarhæð á hita
veitusvæði, í Vesturbæn-
um.. Góð útborgun.
Mýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
Sími 24 - 300
og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546.
Íbúíir m. a. til sölu:
Nýtt, vandað einbýlishús, á
skemmtilegum stað í Kópa
vogi. —
4ra herbergja íbúðarhæð
við Laugaveg.
Hálft liús við Norðurmýri.
Glæsileg 5 herbergja íbúð-
arliæð við Háteigsveg.
Bílskúrsréttindi.
Hef kaupanda að einbýlis-
húsi í bænum, t. d. í Smá-
íbúðarhverfinu. Eignaskipti
á hæð möguleg.
5 herb. ‘búðarhæð við Bugðu
læk, tilbúin undir tréverk
og málningu. Útb. aðeins
150 þúsund.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðiskrifstofr. —
íasteignasala.
' .irkjuhvoli.
Simar 14951 — ’9090.
Lítið
Einbýlishús
með lóðarréttindum, í Garða
hreppi (við Hafnarfjörð),
til sölu. Lítil sem engin út-
borgun. Hagstæðir greiðslu
skilmálar á eftirstöðvum. —
UppL gefur:
Bifreiðasalan
Njálsg. 40. Sími 11420.
Kaupum blý
og a<5ra málnia.
N Ý T T
Kvöldkjólar
dagkjólar
pils
blússur
Vesturveri.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð við Snorra-
braut.
2ja herb. kjallaraíbúð f
Skerjafirði. Sér hiti, sér
inngangur. Lítil útborg-
un.
3ja herb. íbúð á II. hæð, á
hitaveitusvæðinu í Aust-
urbænum. Sér hiti.
3ja lierb. íbúð í Túnunum.
Sér hiti, sér inngangur,
sér þvottahús.
3ja herb. íbúðarhæð ásamt
1 herb. * risi, og bílskúr,
við Hverfisgötu.
4ra herb. íbúð á 1. hæð, —
með tveimur eldhúsum, í
Skerjafirði.
4ra herb. risíbúð í Laugar-
nesi.
5 herb. íbúð á II. hæð, við
Bergstaðastræti.
5 herb. íbúð á I. hæð, í Hög
unum. Sér hiti, sér inn-
gangur, bílskúrsréttindi.
íbúðir i smiðum
Fokheldar 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðir í fjölbýlis-
húsi, við Álfheima.
4ra herb. íbúð á 3ju hæð í
nýju húsi, á hitaveitusvæð
inu í Austurbænum. Ibúð-
in er fokheld, með mið-
stöð. Sér hiti.
Fokheld, stór 5 herb. kjall-
araíbúð í Goðheimum. —
Útb. kr. 80 þús. Eftir-
stöðvar til langs tíma.
5 herb. ibúð á 3ju hæð við
Rauðalæk. Ibúðin er til-
búin undir tréverk, geng-
ið er frá húsinu að utan.
Útb. kr. 200 þús.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstr. 4. Sími 1-67-67.
Timburhús
í Hafnarfirði til sölu
Tvær íbúðir í húsinu ög rúm
góður ofanjarðar kjallari.
Húsið er i Vesturbænum.
Útb. kr. 80 þús. Selst f
einu lagi eða hvor íbúð út-
af fyrir sig.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurg. 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10-12 og 5-7.
Ceisla permanent
er permarent hinna vand-
látu. Vinnrm og útvegum
hár við ísletizkan búning.
Hárgreiðslustofan PERLA
Vitast. 18A. Sími 14146.
Vatteruð
sloppaefni
Margir litir.
\JorzL Jhiqibfart^ar
Lækjargötu 4.
Fataskápur
nýr og fallegur til sölu, með
góðum kjörum, í Sigluvogi
10, uppi. —
TIL SÖLU
Hús og íbúðir af ýmsum
stærðum, fullgerðar, tiibún
ar undir tréverk og máln-
ingu og fokheldar.
EIGNASALAN
• REYKJAVÍk •
Ingólfsstr. 9B. Opið 1—5.
Sími 19540.
Nýkomið úrval af
vetrarhöttum
VerzL JENNY
Skólavörðustíg 13A.
TIL SÖLU
1 herb. og eldhús við Rauða-
læk.
2ja herb. góð kjallaraíbúð
við Langholtsveg. Útborg
un helzt 70 þús.
Lítið steinhús á hitaveitu-
svæði. 60 þús. útb.
2ja herb. góð íbúð við
Snorrabraut.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Skipasund.
3ja lierb. ný kjallaraíbúð
við Njörvasund. — Verð
180 þúsund.
2ja herb. góður braggi, á
Grímsstaðarholti. Með
verkstæðisplássi. Góðir
skilmálar.
3ja herb. íbúð á I. hæð, við
Hverfisgötu.
4ra herb. fokheld rishæð, á
hitaveitusvæði í Vestur
bænum. VerA 200 þúsund.
3ja herb. ný hæð í Vestur-
bænu i.
3ja heró. góð kjallaraíbúð
með stórri, ræktaðri lóð
við Laugateig.
3ja herb. góð hæð í Norður
mýri. Hluti í kjallara.
3ja herb. 100 ferm. hæð og
eitt herb. í risi, við Eski-
hlíð, í skiptum fyrir minni
3ja herb. íbúð nálægt Mið
bænum.
3ja lierb. liæð á Melunum, f
skiptum fyrir 4-5-6 herb.
íbúð, á góðum stað.
3ja herb. rishæð við Lauga
veg. Engin súð. Verð 250.
Útb. helzt 70 þús. Bílskúr
getur fylgt.
3ja herb. íbúðir í Lamba-
staðatúni, Miðtúni, Barma-
hlíð, Mávahlíð, Langholts
veg. Skipasund og Efsta-
sund.
Mdlflutningsstofa
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona, — fasteignasala
Andrés Valberg, Aðaistr. 18.
Símar 19740, 16573 og 32100
eftir lokunartíma.