Morgunblaðið - 17.10.1957, Blaðsíða 4
4
MORGVNBL4Ð1Ð
Fimmtudagur 17. okt. 1957
FERDIIMAND
I.O.O.F.
Spilakv.
5 h= 13810178<4 ss
^Félagsstörf
S Helgafell 595710187 —
IV/V — 2.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Valgerður Leifsdótt-
ir, Hoffelli, Nesjum A.-Skaft. og
Geir Bjarnason, Uppsölum, Suður
sveit, A.-Skaft.
Skipin
Eimskipafélag íslands h.f.: —
Dettifoss fór frá Ekyðarfirði 15.
þ.m. til Gautaborgar, Leningrad,
Kotka og Helsingfors. Fjallfoss er
í Hamborg. Goðafoss var vænt-
anlegur til Rvíkur í gærdag. Gull
fos? fór frá Reykjavík 15. þ.m. til
Þórshafnar, Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss var
væntanlegur ti! Rvíkur 8.1. nótt.
Reykjafoss hefur væntanlega far-
ið frá Hull 15. þ.m. til Reykja-
víkur. Tröllafoss er í Rvík. Tungu
foss fór frá Keflavík 12. þ.m. til
Antwerpen og Hamborgar.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
fór frá Akureyri síðdegis í gær á
austurleið. Esja er í Reykjavík.
Herðubreið fer frá Reykjavík á
morgun austur um ’and ti1 Vopna
fjarðar. Skjaldbreið er á Húna-
flóa á leið til Reykjavíkur. Þyrill
er í Reykjavík. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík á morgun til Vest-
mannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
er á Akureyri. Arnarfell fór frá
Dalvík 9. p.m. áleiðis til Napóli.
Félag Djúpmanna heldur aðal-
fund í Breiðfirðingabúð (uppi),
sunnudaginn 20. þ.rú., kl. 8,30 síð-
degis. Félagsvist verður spiluð að
aðalfundi loknum.
Kvennadeild sálarrannsóknafé-
lags íslands heldur fund í kvöld
(fimmtudag), í Garðastræti 8, kl.
8,30 e.h. —
Ymislegt
LeiSrélting. — í frétt í blaðinu
í gær um námskeið í grænmetis-
réttum Húsmæðrafélags Rvíkur,
misrituðust símanúmerin sem þar
voru. Þau eiga að vera: 14740,
15236, 11810. — Eru hlutaðeig-
endur beðnir afsökunar á þessum
mistökum.
Allur fjöldinn af fólki er vel-
viljaS og vill ekki gjöra á hluta
annarra. Hinir sömu ættu ekki
að halda áfengi að kunningjum
sínum eða öðrum, því að alltof
margir eru þannig gerðir, að þeir
hafa mevra og minna tjón af á-
fengisdrykkju.
Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa
beðið blaðið fyrir þakkir til eft-
irtaldra manna, fyrir heimsókn og
góða skemmtun. — Eftirtalin
skáld og rithöfundar komu og lásu
úr verkum sínum: Einar Bragi,
Jón úr Vör, Kristján frá Djúpa-
Iæk, Thor Vilhjálmsson, Ólafur
Jónsson, Jón Óskar. Skákmeistar-
arnir Baldur Möller og Gunnar
Gunnarsson tefldu fjöltefli. Leik-
skóli Ævar Kvarans sýndi leikþátt
Mynd þessi er frá búgarði í Englandi. Veriff er aff setja niffur kálplöntur, sem vera eiga í jörff-
inni til næsta sumars. Plönturnar eru settar niffur meff vél, sem skólabörn vinna viff. Nota þau
þannig frí sitt til nytsamlegra starfa og vinna sér inn smáskilding.
Malta
Holland
Pólland
Portugal
Rúmenía
Sviss
Tyrkland
Vatikan
Rússland
Belgía
Búlgaria
Júgóslavia ....
Tékkóslóvakía . ... 3,00
Albania
Spánn
Bandaríkin — Flugpóstur:
1— 5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gi. 4,55
Kanada — Flugpóstur:
1— 5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
Asía:
Flugpóstur, 1- -5 gr.:
Japan
Hong Kong ...
Afrika:
Egyptaland
ísrael
Arabía
Ballettskólinn
fullskipaður
BALLETTSKÓLI Þjóðleikhúss-
ins er nú í þann veginn að taka
til starfa. Kennari skólans Bid-
sted ballettmeistari frá Kaup-
mannahöfn er kominn til lands-
ins. Það hafa verið um 300 börn
og unglingar í skólanum og svo
verður einnig í vetur. —
Ballettskólinn hefur farið inn
á þá braut að taka við nemend-
um frá ballettkennurunum sem
hér kenna í bænum, en þangað
eru ekki teknir byrjendur.
NÝLÁTINN er 1 New York rit-
höfundurinn Augustus Götz, 5ð
ára að aldri. Hann var þekkt-
astur fyrir leikrit, er hann samdi
ásamt Ruth konu sinni eftir
skáldsögum annarra höfunda. —
Leikfélag Reykjavíkur sýndi eitt
þessara leikrita haustið 1954. Var
það Erfinginn, samið eftir sög-
unni Washingtontorgið eftir
Henry James.
MÚNCHEN, 15. okt. — Dóm-
stóll í Múnchen hefur kveðið upp
dóm yfir Schörner, fyrrum for-
ingja í þýzka hernum. Hlaut
hann fjögurra ára og sex mán-
aða fangelsisdóm — fundinn sek
ur um morð og morðtilraunir í
síðari heimsstyrjöldinni.
inn „Festarmey að láni“. Ævar
Kvaran söng með undirleik Sigfús
ar Halldórssonar. Guðmundur
Jónsson, Þuríður Pálsdóttir og
Guðmunda Elíasdóttir fluttu Óper
una „Ást og andstreymi", með
undirleik Fritz Weisshappels. Kle-
menz Jónsson flutti gamanþátt.
Leikararnir Amdís Björnsdóttir,
Kristbjörg Kjeld, Herdis Þorvalds
dóttir og Róbert Arnfinnsson
sýndu leikritið „Sápukúlur", leik-
stjóri Indriði Waage. Leikkonurn-
ar Áróra Halldórsdóttir og Eme-
lía Jónasdóttir fluttu leikþáttinn
„Hjúskaparmiðlun". Pétur Péturs
son kom með skemtikrafta miðnæt
urhljómleikanna, Baldur Hólm-
geirsson, Didda Jóns, Ingi Lárus-
son, Leiksystur, Rock-parið Har-
aldur og Svanhildur, Junior
Kvintettinn lék og einnig hljóm-
sveit Magnúsar Ingimundarsonar.
Sendiráð Sovétríkjanna og Upplýs
ingaþjónusta Bandaríkjanna hafa
lánað kvikmyndir. — Ennfremur
viljum við þakka öllum kvikmynda
húsum í Reykjavík og Hafnarfirði
fyrir lán á kvikmyndum. —
Þökk fyrir birtinguna.
Sjúklingar á Vífilsslöffnm.
Læknar fjarverandi
Alfred Gíslason fjarveiandi 28.
sept. tii 16. okt. — Staðgengill:
Árni Guðmundsson.
Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg
Stefán Björnsson.
Björn Guðbrandsson fjarver-
andi frá 1. ágúst. óákveðið. Stað-
gengill: Guðmundur Benedikts-
son. —
Garðar Guðjónsson, óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Iljalti Þórarinsson, óákveðið
Stg.: Alma Þórarinsson.
Jón Hjaltal'n Gunnlaugsson
verður fjarverandi til 16 október.
Staðgengill er Árni Guðmundsson.
HSöfn
Þjóffminjasafniff er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga, og laugardaga kl. 1—3.
Árbæjarsafn opið daglega kl. 3
—5, á sunnudögum kl. 2—7 e.h.
Náttúrugripasalnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Listasafn Einara Jónssonar verð
ur opið 1. október—15. des, á mið-
vikudögum og sunnudögum kl. 1,30
—3,30.
Listasafn ríkisins. Opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1-—4.
Bæjarbókasaln Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308.
Utlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 2 —7 Lesstofa opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7. Sunnudaga, útlán
opið kl. 6—7. Lesstofai, kl. 2—7
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
• Gengið •
Gullverð isl. Krónu:
100 gullkr. — /38,95 pappírskr.
Sölugengl
1 Sterlingspund ...... kr. 45.70
1 Bandarikjadollar .... — 16.32
1 Kanadadollar .......— 16.90
100 danskar kr..........— 236.30
100 norskar kr..........— 228.50
100 sænskar kr........ — 315.50
100 íinnsk mörk ........— 7.09
1000 franskir frankar .... — 46.63
100 belgiskir frankar .... — 32.90
100 svissneskir frankar .. — 376.00
100 Gyllinl ............— 431.10
100 tékkneskar kr. ...... — 226.67
100 vestur-þýzk mörk ... — 391.30
1000 Lírur .............. — 26.02
BvaS kostar undir bréfin?
Innanbæjar ....... 1,50
Út á land...... .. 1,75
Evrópa — Flugpóstur:
Danmörk .......... 2,55
Noregur .......... 2,55
Svíþjóð .......... 2,55
Finnland ......... 3,00
Þýzkaland ........ 3,00
Bretland ......... 2,45
Frakkland ........ 3,00
írland ........... 2,65
Ítalía ........... 3,25
Luxemburg ........ 3,00
IVIyndataka af dýrum
63/2
1 dag er 290. dagur ársins.
Fimmtudagur 17. október.
26. vika sumars.
Árdegisflæffi kl. 12,38.
Síffdegisflæffi kl. 1.
Slysavarffstofa Keykjavikur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all
an sólarhringinn. Læknavörður
L.R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörffur er í Ingólfs-apó-
teki, sími 11330. — Ennfremur eru
Holtsapótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjarapótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin
apótek eru opin á sunnudögum
milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Kristján Jóhannesson, sími
50056.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjörnu-apóteki, sími 1718. Nætur
læknir er Stefán Guðnason.
RMR — Föstud. 18. 10. 20. —
VS — Fr. — Hvb.
Jökulfell lestar á Norðurlandshöfn
um. Dísarfell er í Palamos. Litla-
fell er í Reykjavík. Helgafell er í
Borgarnesi. Hamrafell fór frá
Rvík 9. þ.m. áleiðis til Batúmi.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla er í Reykjavík. — Askja fór
£ fyrradag frá Hudiksvall, áleiðis
til Flekkefjord, Haugesund, Faxa-
flóahafna og Siglufjarðar.
g^Flugvélar
Flugfélag Islands h.f.: — Milli-
landaflug: Hrímfaxi er væntan-
legur til Reykjavíkur kl. 17,10 í
dag frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Osló. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
09,00 í fyrramálið. — Innanlands
flug: í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar, —
Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
Loftleiffi h.f.: — Edda er vænt
anleg kl. 19,30 í kvöld frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Osló. —
Flugvélin heldur áfram kl. 21,00
áleiðis til New York.
j^jAheit&samskot
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.:
Bjarni kr. 50,00.
Hallgrímskirkja í Saurbæ. Mót-
tekið áheit „frá Siggu“, 50 krónur.
— Matthías Þórðarson.