Morgunblaðið - 17.10.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.10.1957, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 17. okt. 1957 MORCUIS’BLAÐIÐ * BLÓMASALA verður opnuð í dag kl. 3 að Hrísateigi 1 Afskorin blóni. Potlablóm. Ensku- og dönskukennsla GuSrún Arinbjarnar Haðarstíg 22. Sími 10-3-27. FÓÐURBÚTAR Gard'mubúöin Laugavegi 28. (Ger.gið inn undirgang). Saltvíkurrófur koma daglega í bæinn. Þær eru safamiklar, storar og góðar. Þeir, sem einu sinni kaupa Saltvíkurrófur, vilja ekki aðra tegund. — Verðið er hagstætt. — Sendum. — Sími 24054. Hiísnaeíii — Húshjálp 1 2 herbergi og eidhús í kjall- ara, í Vogunum, til leigu strax. Húshjálp nauðsynleg. Uppl. í síma 3-26-77 í kvöld og næstu kvöld frá kl. 5—8. Vantar Moskovits eða Skoda ’54 eða yngri, fyr ir góðan 5 manna bíl ’51. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Hagkvæmt — 3024“. Húsnæði Vil taka á leigu 2—3ja herb. íbúð nú þegar. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. — Er reglusamur. Upplýsingar í S”na 1-63-01, milli 6 og 8 i dag. Góð stofa ásamt litlu herbergi til leigu fyrir reglusaman karl mann. — Upplýsingar | 18933, milli kl. 7 og 8. E I T T skrifstofu- herbergi til leigu í Miðbænum. Upp- ' lýsingar í síma 34809. Pianóstillingar og viðgerðir. Bjarni Pálmarssou. Sími 17952. Atvinna Trésmiður óskar eftir hús- varðarstöðu, pakkhússtörf- um eða einhvers konar inni- vinnu við trésmíði. Tilboð sendist Mbk, fyrir 20. þ.m., merkt: „Reglusamur — 3022“. — Pianókennsla Hanua Guðjónsdóllir Skaftahlíð 3. Sími 12563. Kindur til sölu tveggja til þriggja vetra. — Uppl. á Biargarstöðum, — símstöð: Brúarland og í síma 13464, Reykjavík. Góð kaup Vil selja kjólföt á meðal mann, og sjónauka, sem reynast mun vel fyrir skip- stjóra. Uppl. í síma 22723, eftir kl. 8 á kvöldin. N Ý takkaharmonika Sireniella með sænskum gripum af fullkomnustu gerð, með 15 skiptingum, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 50957 eða 32881. 4ra manna BÍLL óskr.st kcyptur. Þarf ekki að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 32262. Kaupum E i ) o ti kopar Sími 24406. VERITAS ! 1 . saumavélar handsnúnar og stígnar Garðar Gísfason hJ. Reykjavík. Þeir vandlátu nota hinn viðurkennda skóáburð Heildsölubirgðir ávallt fyrirliggjandi Sumeinndn werk$mi<}/uafgnridsfan NAOffMOftlAfiSTIt 1 - MVKIAVW Sími 22160. Málarasveinn óskast s-rax. Upplýsingar í síma 618, Keflavík, milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. KEFLAVÍK Stofa lil leigu með húsgögn- um óg aðgangi að eldhúsi, ef óskað er. Uppl. á Vallar- götu 16. —■ TIL SÖLU Austin vörubifreið, smíðaár ’46. Uppl. í Nesjum, Mið- neshreppi. Sími 13G, um Sandgerði. TIL LE'GU herbergi. Aðeins reglusam- ur karlmaður kemur til greina. — Upplýsingar Njálsgötu 49, III. hæð, til vinstri. íbúð óskast Ung, barnlaus hjón sem bæði vinna úti, óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð, helzt sem fyrst. Tilb. merkt: „LV-13 — 3018“, — sendist Hlaðinu fyrir laug- ardaginn 19. þ.m. Amerískur bill Vil kaupa góðan bíl, lítið keyrðan og vel með farinn. Eldra model en ’54 kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 12872, frá kl. 9—6. Vatnsleiðsíupípur galv. og svartar Baðker Murhúðunarnet Þakpappi Gir^ingarnet 3” Linoleum Filtpappi JUNÓ rafmagnseldavélar Míðstöðvarofnar 300/200 Á Einarsson & Funk h.f. Tryggvagötu 28. Sími 13982. STÚLKA vön símavörzlu og Iéttum skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu strax. — Uppl. í síma 15082. Verzlunarpláss 30 ferm. verzlunarpláss til leigu í Austurbænum. Laust strax. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 18. þ.m., merkt: „Góður staður — 3019“. TIL SÖLU Kommóða og sófaborð, — hvort tveggja danskt. Einn- ig strauvél, bónvél og þýzk dragt nr. 44. Allt nýtt. — Sími 33038. G Ó Ð smurbrauðsdama óskast, sem eitthvað getur fengist við mat. Vaktaskipti Smurbrauðsstof an BJÖKNINN Njálsgötu 49. TIL LEIGU sólríkt herbergi með inn- byggðum skápum, á Mela- braut 33, Seltjarnarnesi. —■ Uppl. í síma 13564. KEFLAVIK Rarnavagn til sölu. Aðalgötu 16A. Keflavík — N|arðvík 2 samliggjandi herbergi til leigu með eða án eldhúsað- gangs að Hólagötu 35, Ytri Njarðvík. Bilaskipti Óska eftir vörubíl, 1—2ja tonna, í skiptum fyrir jeppa. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 20. okt., merkt: „Bílaskipti — 3021“. Bill til sölu Rúmgóður og sterkbyggður 4ra manna bíll til sölu. — Vert kr. 22 þús. Útb. kr. 10 þús. Uppl. Skeiðarvogi 81, kjallara, í kvöld og ann- að kvöld. Bifreið óskast til kaups, helzt Fiat 1100 fólksbíll ’54. — Annars koma margar teg. til greina. Tilb. merkt: „xxx —3027“, sendist afgr. blaðsins fyrir kl. 6 í kvöld. KEFLAVÍK Herbergi með eldunarplássi eða aðgangi að eldhúsi ósk- ast nú þegar. Uppl. í síma 747 kl. 7—9 í kvöid. KEFLAVÍK Sem nýr og vel með farinn rauður Silver Cross barna- vagn til sölu. Uppl. Melteig 26, næstu daga. Sem nvr 6 tonna bill til sölu. — Upplýsingar á Vitatorgi, frá kl. 12—2 og 6—8. — Atvinna óskast Óska eftir einhvers konar atvinnu, helzt við skrifstofu eða tæknistörf. Er stærð- fræð'deildarstúdent og kann auk þess á ritvél. — Vin- samlegast hringið í síma 33372. — Starfsstúlkur óskast strax. — Upplýsingar hjá verkstjóranum. Sjóklæðagerð fslnnda Skúlagötu 51. íbúð óskast til leigu strax, 3-4 hcrb. í Kópavogi eða Reykjavík. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 24598, eftir kl. 6. Nýkomnir, saumlausir Crep-Perlonsokkar Þykkir. Saumlausir l\let-l\lælonsokkar Þunnir Austurstræti 7. HERBERGI Stúlka óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eldhúsað- gangi gegn smávegis hús- hjálp. Uppl. í síma 14983, eftir kl. 6. PÍANÓ notað en gott, óskast keypt. Upplýsingar ’ síma 23884. 1 eða 2 herbergi óskast, í Miðbænum. Tilboð merkt: „skriffinnska“, sendist Mbl. sem fyrst. er flutt að Ingólfsstræti 16. Sími 14046. — STÚLKA vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu, helzt afgreiðslu- siarfi. Tilboð sendist fyrir 22. þ.m., merkt: „Landspróf — 3030“. Hafið þér reynt brjóstahaldara með Lady-merkinu. Ef ekki, þá reynið þá strax í dag. - Rauðir, svartir, hvítir. Olympia Laugavegi 26. 2 stofur og eldhús ásamt baði er til sölu strax. Nýtízku íbúð, laus til íbúðar. Leiga gegn fyrirframgreiðslu kemur til greina. Tilboð merkt: „Hlíð arnar — 3023“, sendist afgr. Mbl., fyrir 20. okt. Múrarar athugið Húsgagnabólstrari óskar eftir múrara til að múra litla íbúð, helzt í vinnuskipt um eða eftir samkomulagi. Tilb. sendist Mbl., fyrir 25. þ.m., merkt: „Vandvirkni — 3028“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.