Morgunblaðið - 17.10.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.10.1957, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 17. okt. 1957 MORGUNBLAÐIÐ 17 Fyrsla handknatt- leiksmótið á töstud. FYRSTA handknattleiksmót vetr arins, hin órlega hraðkeppni HKRR, fer fram nk. föstudag og sunnudag. Keppt er í meistaraflokki karla og kvenna og er þátttaka mjög mikil, eða 10 lið í karlaflokki og 4 í kvennaflokki. Eru keppendur því hátt á ann- að hundrað í þessu fyrsta móti. Dregið hefur verið í fyrstu um- ferð, en keppnin er útsláttar- keppni. Þessi lið leika saman í fyrstu umferð. Karlar, föstudag: Af turelding—V íkingur, ÍR—KR, FH—Valur, Fram—Armann og FH—Þróttur. Konur, sunnudag: < KR—Fram og Þróttur—Ármann. Til sölu eða leigu er þýzkt PÍANÓ Á sama stað er stofuborð og súla til sölu. — Upplýsing- ar í síma 18554. — Halló sfúlkur Tveir ungir menn í góðri vinnu og reglusamir, óska að kynnast tveim ungum stúlkum, með hjónaband fyr ir augum. Svar með mynd, sem endursendist, sendist, merkt: „Þagmælska", í póst hólf 244, Akureyri. VETRARGAKÐURINN Cömlu dansarnir i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur. Stjórnandi Númi Þorbergsson Miðapantanir í síma 16710, eftir kl. 8. V. G. Hestamanna- félagið Spila- og skemmtikvöld verður annað kvöld föstudag kl. 8. Spil Kvikmyndir (Rauðavatn o. fl. Dans (Söngvari: Sigurður Ólafsson). Vetrarverðlaun, fyrir beztu útkomu yfir veturinn, verða tvenn ný beizli frá Baldvin Einarssyni. Einnig sérstök kvöldverðlaun. Verið með frá byrjun. Skemmtinefndin. Telpa getur fengið vinnu við sendiferðir á skrifstofu vorri. JSlísríjíMitjlaíiiÍ) (Bókhald — Sími 2-24-80) ÓLÍKUR OLLUM OÐRUM PENNUM HEIMS! Eini sjálfblckungurinn með sjálf-fyllingu . . . Brautryðjandi í þeirri nýjung er Parker 61, vegna þess að hann einn af öllum pennum er með sjálf-fyllingu. Hann fyllir sig sjálfur — eins og myndi: sýnir, með háræðakerfi á fáum sekúndum. — Oddinum er aldrei difið í blekið og er hann því ávallt skínandi fagur. TII þess að ná sem beztum árangri við skriftir, notið Parker Quink í Parker 61 penna. ElnkaumboSsmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík 7-4124 INGÓLFS C AFÉ INGÓLFSCAFÉ Oömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvarar Didda Jóns og Haukur Morthens Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826 Dansað í kvöld kl. 9—11.30 Jljómsveit Gunnars Ormslev Söngvari: Haukur Morthens Þórscafé r,MMTuDAGuR Gömlu dunsurnir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Raldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, simi 2-33-33 Félag Suðurnesjamanna heldur spilalcvöld í Tjarnarcafé, uppi, laugardaginn 19. þ. m. kl. 9 síðd. Hljómsveit leikur til kl. 2 eftir miðnætti. Skemmtinefndin. OPIÐ í KVÖLD! Aðgöngumiðar frá kl. 8 sími 17985 onon tjuiní&tf? ecf elly vilhjálms

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.