Morgunblaðið - 21.11.1957, Síða 15

Morgunblaðið - 21.11.1957, Síða 15
Fimmtudagur 21. nóv. 1957 MORGVNBLAÐIÐ 15 Matseðill kvöldsins 21. nóvember 1957 Cremsúpa bonne fenime 0 Steikt fiskflök með cocktailsósu o Lambasteik m/ grænmeti eða Kálfafille Zingara o Romm fromage 0 Húsið opnað kl. 6 Neotríóið leikur Leiknúskjallarinn INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvarar Didda Jóns og Haukur Morthens Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 12826 Bifvélavirkjar Óskum að ráða nokkra bifvélavirkja nú þegar. Upplýsingar gefur Magnús Sigurjónsson, bílaverkstæði SÍS, Hringbraut 119. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 11043. Kristján Cuðlaugssor hæsturéttartögmadur. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 13400 Gis/f Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. I/augavegi 20B. — Sími 19631. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Æt. St. Andvari nr. 265 Fundur 1 kvöld kl. 8,30. — Irin- taka. Hagnefndaratriði. — Æ.t. Topað—Fundið Hafnarf jörður — Gullhringur tapaðist s.l. laugar- dag, merktur „Guðrún“. Finnandi vinsamlega skil honum á lögreglu stöðina, gegn fundarlaunum. Þungavinnuvélar Sími: 34-3-33 Félagslíl FARFUGLAR! Munið tómstundakvöldið í kvöld kl. 20,00 að Lindargötu 50. Sýnd verður kvikmynd og lesin fram- haldssaga. — Nefndin. Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn í tþróttaheimili félágsins miðvikudaginn 4. des. kl. 8 síðdegis. Dagskrá samkv. lögum félagsins. — Stjórn K.R. Skandinavisk Boldklub Klubaften í Slysavarnafélags salnum, Grófin 1 i aften kl. 9. — Festudvalget. Happdrœtti rhH^'r!l“ - VINNINGAR - 1. Fokhelt hús kr. 130.000.00 2. Byggingarlóð og teikning kr. 10.000.00. 3. Flugfar Reykjav.—Osló—Rvík. Loftl 2.910.60 4. Flugfar Rvík-London-Rvk. Flufél.ísl. 2.855.60 5. Ferð Rvík-K.höfn-Rvk-Gullfoss 2.720.00 — Verð kr. 10.00 — Dregið 1. des 1957 — Sími 15025. Munið að hver seldur miði er steinn í byggi ngtu félagsheimilisins. Þórscafé FIMMTUDAGUB Gömlu dunsurnir AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 2-33-33 VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB nýju dansarnir í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Miðapantanir i sima 16710, eftir kl. 8. V. G. Dansað í kvöld milli 9—11.30 Hljómsveit Gunnars Ormslev Söngvari: Haukur Morthens Einstakt tœkifœri til aS sjá og heyra margt okkar hezta listafólk Efnisskráin er í senn óvenju fjölbreytt og skemmtileg. aaawi TÓNAREGN Miðnæturskemmtun í Austurbæjarbíói fimmtudaginn 21. nóv. kl. 11,15 Tryggið yður miða í tíma, því að óvíst er hvort unnt verður að endurtaka skemmtunina. ★ Aðgöngumiðasalan er í Austurbæjarbíói ýf Aðgöngumiðapantanir í símum 10913 og 11384

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.