Morgunblaðið - 24.11.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.11.1957, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. nóv. 1957 M O R r, V V fí T 4 Ð 1Ð 11 Tilvalið til skreytingar í verzlunum til útstillinga Vesturgötu 2 Sími 2433C fiœót niÁ l öllum matvörulúhum Skírnarhúfa. (Úr Hlín) og hefir „Hlín“ þannig geymt mikinn fjölda greina um mætar konur, sem annars staðar hefir ekki eða lítt verið getið. Er ritið því að einum þræði merkilegt mannfræðirit. Upplag „Hlínar" hefir í mörg ár verið 6000 eintök og er það næsta mikið. Það hefir auk fyrr- greindra minningargreina fjall- að um ýmis dagskrármál kvenna en þó fyrst og fremst gert sér tíðrætt um stefnumál Sambands norðlenzkra kvenna, sem voru uppeldis- og fræðslumál, heil- brigðismál, heimilisiðnaður og garðrækt. Ég spyr að lokum frk. Hall- dóru, hvort hún hafi ekki oft barizt í bökkum fjárhagslega með þetta rit sitt, en hún svarar skjótt: „Ég skulda aldrei neinum neitt“. Afmælisritið fjölbreytt Þannig hefir „Hlín“ blómgazt i 40 ár. Að þessu sinni flytur ritið að venju margbreytilegt efni svo sem 10 minningargrein- ar, kvæði um- Akureyri, en á Akureyri og í nágrenni bæjarins hefir frk. Halldóra lengst átt heima og stjórnað riti sínu það- an. Þá eru 5 greinar um upp- eldis- og fræðslumál, 4 greinar um heimilisiðnað, greinar um garðyrkju og heilbrigðismál. Margt fleira er í ritinu svo sem bréfakaflar og ýmir fróðleiks- molar, svo og nokkrar myndir. Ritstjórinn og 4 merkar konur víðs vegar að af landinu skrifa um hlutverk kvennablaðs og er margt þar rætt af skarpskyggni. Sýnilegt er að konur hafa full- an hug á að halda út sínu eigin málgagni og þeim er fyllilega ljóst hvað það þarf að innihalda. Stjórnmál hafa slík málgögn leitt hjá sér. Að lokum óska ég „Hlín“ og móður hennar og „föður“, Hall dóru Bjarnad. til hamingju með afmælið og vona að báðar megi enn lengi lifa til gagns og bless- unar fyrir konur landsins og þjóðarheildina. vig. Gott ráð er að nota eld- ■pýtur til þess að ná sinum úr kjöti, með því að vefja sininni upp á eldspýtuna. Sænskur lambakjötsrétfur ÍSLENDINGAR borða öðrum þjóðum meira kinda- og lamba- kjöt. Þó er sá matur nokkuð borð aður á Norðurlöndum en kunnug ir segja að kindakjöt sé hvergi betra en á íslandi. Nýlega birtist í sænsku kvenna blaði þessi uppskrift af lamba- kjöts-rétti og einhverjum þætti ef til vill gaman að reyna hann við íslenzkt lambakjöt. Svíar kalla réttinn „lammgryta". 1 kg lambakjöt (helzt beinlaust eða með sem minnstum bein- um). 1—2 laukar Pipar, hvítlauksduft eða hvít- laukssalt (ef hvítlauksduft er notað verður líka að nota venjulegt salt). smjör eða smjörlíki 8 kartöflur 3—4 stórar gulrætur grænar baunir steinselja. Kjötið skorið í þykkar sneiðar, brúnað vel á pönnu, með sneidd- um laukum, kryddað með salti, pipar og hvítlauk. Kjötið og lauk urinn sett í pott, volgu vatni hellt á pönnuna og hrært í, svo kraft- urinn úr kjötinu samlagist því. Því síðan hellt í pottinn. Gulræt- urnar skafnar og skornar í bita ef þær eru mjög stórar, þær sett- ar í pottinn ásamt afhýddum kartöflunum. Lokið sett á og þetta látið sjóða þangað til allt V \ \ \ \ ! VERJIÐ HIIB MR GEGIH VETRARKULDANUM NÆRANDI KREM (Lanolín & Lecithin) Einnig Oparfumerad fyrir viðkvæma og ofnæmishúð HORMONAKREM (Styrkjandi) HREINSUNARKREM SÉRFRÆÐINGUR STOFUNNAR LEIÐBEINIR VIÐSKIPTAVINUM kl. 3—6 daglega - mmmmgmz - PÓSTHÚSSTRÆTI 13 . SÍMI 17394 „Lammgryta1 er borinn fram í pottinum eða djúpri skál er orðið meyrt og mjúkt. Stein- selju stráð ríflega yfir. Við upphitun á þessum rétti, má drýgja hann með því að setja kartöflustöppu yfir og bregða öllu inn í ofninn. Sveppasósa á einnig vel við. Henni er hellt yf- ir kjötið. Rifinn ostur ofan á og síðan látið inn í ofn dálitla stund. Margir eru hræddir við kinda- og lambakjöt. Finnst af því „ull- arbragð", segir í sænska blaðinu. En ráð segja þeir við því. Þá á að bragðbæta kjötkraftinn sem eftir er á pönnunni með nokkr- um matskeiðum af sterku kaffi. Það eyðir „ullarbragðinu". Hvít- laukur á vel við kinda- og lamba- kjöt. — H. NESTI — BENZlN — NESTI (Drive in) Fossvogi HÖfum fengið matar- og kaffistell staka matardiska bollapör frá kr. 6.00 stálborðbúnað og plastvörur í miklu úrvali — Hagstætt verð — (fER2LU.ir L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.