Morgunblaðið - 22.12.1957, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.12.1957, Qupperneq 7
Sunnudagur 22. des. 195' MORGUNBLAÐIÐ 7 Þjóðin geymir minningu þeirra íslendingaþættir hinir nýju, sem nú hafa verið gefnir út í Merkum íslendingum, eiga að auka ræktarsemi viðminn- ingu forfeðranna og kynna ungu kynslóðinni sögu brautryðjendanna. Nýja bókin af Merkum íslendingum með ævisögum 20 forustumanna hióðarinnar frá Eggert ólafssyni til Sveins Bjö<rnssonar forseta, er kjörin jólabók allra þjóðlegra heimila. ÆVINTYRABÆKUR Áttunda og síðasta Ævintýrabókin er komin út. Hún heitir Ævintýrafljótið og er jafn bráðskemmtileg og spennandi og allar hinar. Um 30 afbragðsgóðar myndir prýða bókina. — Ævintýrabækurnar heita: Ævintýraeyjan — Ævintýraf jallið — Ævintýrahöllin — Ævintýrasirkusinn Ævintý'radalurinn — Ævintýraskipið — Ævintýrahafið — Ævintýrafljótið. Ævintýrabækurnar fást nú allair Hafin er útgáfa á nýjum flokki ævintýrabóka eftir sama liöfund. Fjalla þær um félagana fimm og standa hinum ævintýrabókunum sízt að baki. Þessi nýi bóka- flokkur er einnig prýddur fjölda ágætra mynda. Fyrsta bókin er komi út og heitir: Fimm •% Fagurey IÐUNN — S».tó!ijagötu 1 — Sími 12923 kariíiianna- frakkar! Mikið úrval af einhnepptum og tvíhnepptum karlmanna- frökkum. Góíhr frakki er góð ‘ólagjöf! Stofnsett 1911 Laugaveg 22, Laugaveg 38 Snorrabraut 38 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.