Morgunblaðið - 21.01.1958, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.01.1958, Qupperneq 3
Þriðjudagur 21. janúar 1958 MORGVNBLAÐIÐ 3 1957 hefur Loftvarnarnefnd greitt út fé, sem hér seg'ir: þús. kr. Stjórnarstöðvar ............. 76 Aðvörunarkerfi ............. 292 Fjarskipti ................. 290 Hjúkrunar- og líknarmál . 2.635 Eldvarnir ................ 1.034 Byrgi ...................... 303 Birgðageymslur ............. 618 Hjálparsveitir ............. 348 Ýmislegt ................... 202 Gleymum ekki Ungverjalandi Samtals 5.798 Þólcnun 7 nefndarmanna í 5% ár................. 264 Laun framkv.stj. og aðst.m 461 Annar skrifstofukostnaður 160 Aldrei síðan ísland varð sjálf- stætf ríki hafa erlendir ráða- menn sent íslenzkri ríkisstjórn svo „föðurlegt og uppfræð- andi“ bréf sem Bulganin Her- manni Jónassyni nýlega, — en um leið lítilsvirðandi, þar sem íslendingum er ætlað að móttaka þann boðskap, að svo geigvænlegir atburðir eins og fclóðbað Bússa í Ungverjalandi í árslok 1956 hafi naumast skeð, eða að minnsta kosti eng- in áhrif haft á friðarmálin i heiminum. Sjálfir böðlarnir tala um sig sem helztu tals- menn friðar og sátta i sambúð þjóða. Bulganin segir svo m.a. í bréfi sínu til Hermanns: „Það er alkunna, að síðan Genfarfundurinn var haldinn, hefur ástandið í alþjóðamálum batnað að miklum mun. Sam- band milli allra ríkja heims hefur orðið betra og opnazt hafa leiðir til þess að binda smátt og smátt endi á óleyst deilumál. í stuttu máli má segja, að ís „kalda stríðsins“ væri að nokkru leyti brotinn. Að sönnu urðu atburðir, sem gerðust í lok ársins 1956 til þess að rjúfa þessa farsælu þróun og gera ástandið i al- þjóðamálum erfiðara. En „and inn frá Genf“ var eltki grafinn við samningaborðið, heldur i rústunum í Súez og Port Said‘. Svo mörg eru þau orð! En ís lendingar munu tæplega gleyma Ungverjalandi. Lofivarnarneínd hefur unniB mikið sfarf og aflað þýðingarmikilla tækja Rógur kommúnisfa um loftvarnir í DESEMBER 1956 .endi Loft- varnarnefnd Reykjavíkur ýtarlega skýrslu uni starfsemi sína til ríkis- stjórnarinnar og til bæjaryfirvald- anna. Nú 13 mánuðuin eftir að skýrslan var send þessuni aðilum, cr liún gerð að rógsefni í Þjóð- viljanum á sunnudag og i auka- blaði þcssa sama blaðs í gær. 1 13 inánuði hefur Þjóðviljinn beð- ið iucð pessa ,,bombu“ sina, þar til að bún cr nu lálin springa á doguuuin fyrir kosningarnar. í grcin Þjóðviljans er snúið úl úr skýrslu Loftvarnarneí'ndar, tekin úr benni slilur á víð og dreif og þagað um mikilsverðar staðreynd- ir og starfscmi Loftvarnarnefndar yfirleitt. 1 staö þess komr. svo bein- ar skröksögur eða dylgjur uin það, scm blaðið kaliar ,,sóun“ nefnd- ariiinar. Eins og kunnugt er hafa verið í gildi lög um ráðstafanir til loft- varna, alh síðan í styrjöldinni eða árið 1941, en árið 1951 var þess- um lögum breytt og hefur Loft- varnarnefiid starfað samkvæmt þeim og var skipuð í júnímánuði 1951. Samkvæmt lögunum eiga sæti í Loftvarnarnefnd, lögreglu- stjóri, slökkviiiðsstjóri, borgar- læknir, yfirverkfræðingur Land símans, verkfræðingur í þjónustu bæjarins og tveir menn kjörnir af bæjarráði, sem eru þeir Tómas Jónsson, borgarlögmaður og Jón Axel Pétursson, forstjóri. Síðan á miðju ári 1951 hefur Loftvarnar nefnd unr.ið mikil og margvísleg störf, og gert ríki ig bæ grein fyr- ir þeim í skýrslum sínum. Ýtar- legasta skýrslan er sú sem bent var á hér áður og er frá í árslok 1956, en þar er starfsemi Loft- varnarnefndar rakin. Hér eru ekki tök á því, að gera störfum nefndarinnar nein tæm- andi skil, en skal aðeins stuttlega bent á aðalþættina í starfi hennar. Margvíslesar ráSstafanir í húsi Heilsuverndarstöðvarinn- ar eiga að vera aðalstöðvar loft- varnanna ef til kæmi og er þar komið fyrir símaskiptiborði, sem tengja á við bæjarkerfið. Gerðar hafa verið ráðstafanir til þess að hægt sé að koma upp aðvörunar- kerfi með mjög litlum fyrirvara og keyptar loftvarnarflautur í þeim tilgangi. Ennfremur hefur verið keypt mikið og fullkomið talstöðvarkcrfi í samráði við Lands síma Islands og er þar urn að ræða allýtarlega skipulagningu fjar- skiptaþjónustu í þágu loftvarn- anna. Mikil áherzla hefur verið lögð á bjúkrunar- og Iiknarniál. Ráð- stafanir hafá verið gerðar til þess að koma upp bráðabirgðasjúkra- rúmum í nágrenni bæjarins og hefur þótt rétt að hafa hér tilbúin allt að 1000 sjúkrarúm til ráð- stöfunar fyrir fólk, er kynni að slasast í loftárás. Hefur miklu fé verið kostað í þessu sambandi til kaupa á ails konar hjúkrunargögn um, læknisáhöldum, fatnaði og teppum til notkunar í sjúkrahús- um, slysavarðstofum og loftvarn- arbyrgjum. Allur þessar vörur liafa verið keyptar sainkvænit úlboðuni og liafa sérfróðir inenn vcrið þar til aðstoðar. M. a. voru sérfróðir menn kvaddir til að dæma um þau tilboð, sem komu um vefnaðarvör- u" Loftvarnarnefnd getur þess í skýrslu sinni, nð alll séu þetla vörur, scni Iiuldi verðgildi sinu, þó ckki koini til ófriðaraðgerða og að suniar séu mjög fullkoiunar, svo seni skurðstofu- og Iækninga- tæki, sum sjúkrurúinin o. s. frv. Það er mikilsvert að eiga slíkar birgðir, sem hægt er að grípa til ef voveiflegir atburðir gerðust, svo sem 'magnaður sóttarfaraldur. Huustið 1955 þegar mænusóttin geisaði liér, var miklu hægara uin allar ráðstafanir við að konui upp i skyndi sjúkrurúniuni og aflu lækningutæk ja, vegna þess að bægt var að grípa til þeirra birgða, sein Loftvarnarnefnd réði yfir. Þá hefur Loftvarnai'nefnd haft með höndum umfangsmiklar eldvarnir, keypt hafa verið ýmiss konar slökkvitæki sem einnig verða lengi nothæf, þótt ekki verði þeirra þörf vegna loftárása. Loftvarnarnefnd hefur gert víðtækar áætlanir um loftvarnabyrgi, gert yfirlit um staðsetningu slíkra byrgja, víðs- vegar í bænum. Þá hafa verið gerð ar áætlanir um stofnun og skipu- lag hjálparsveita, og keypt tæki handa þeim, ef til þyrfti að taka, o. s. frv. Yfirlit urn kostnaö Frá miðju ári 1951 til ársloka Alls kr. 6.683 Dœmi annarra þjóSa Eins og Ijóst er af skipun nefnd arinnar er hér að mestu leyti um sérfræðinga að ræða, sem samkv. lögunum um loftvarnir eiga að starfa að þessum málum. Lögin um loftvarnir eru í samræmi við það, að allar nágrannaþjóðir okk- ar hafa sams konar cða svipaðar varnir í borguni sínum og skiptil’ þá ekki máli, þó þessar þjóðir séu hlutlausar og má þar benda á Svía, sem til dæmis ekki eru í At- lantshafsbandalaginu, en leggja þó mikið fé árlega til loftvarna Álit raðunauts N.4TO 1 þessu sambandi má benda á, að í júlí sl. árs kom til Islands sá maður, sem er aðalráðunaulur At- lantshafsbandalagsins i loftvarnar- niálum. Lauk hann injög miklu lofsorði á framkvæmdir Loftvarn- arnefndar og segir hann í bréfi til hennar, að nefndin haf. hér Reykjavík afkastað miklu og jafn- vel nieiru en sumar aðrar þjóðir liafi gert í borgum sinuni. Jafn- framt mun þessi ráðunautur bandalagsins hafa lagt að ríkis- stjórninni, að leggja áfram fé til þessara framkvæmda, en ríkissjóð ur og bæjarsjóður eiga, samkv. lögum, að kosta þær að hálfu hvor aðili. Á sl. ári hætti þó ríkisstjórn- in að ætla fé til loftvarnanna á fjárlögum. Hér verður ekki farið út í að elta ólar við aðdróttanir og skrök- sögur Þjóðviljans í sambandi við Loftvarnarnefnd en kommúnistar hafa ætíð verið mjög andvígir loft vörnum hér í Reykjavík AS þeim flokki undantekn um hafa allir veriS sammála um, aS sjálfsqgt vœri aS lialda uppi sem víStœkustu öryggis- kerfi fyrir horgarana, ef kœmi til loftárása á Iteykjavík og hef ur Loftvarnarnefnd miSaS störf sín viS þaS. Þeir menn, sem nefndina skipa, samkvœmt því sem ákveSiS er í lögum, eiga sízt skiliS slíkar dylgjur og sví- virSingar, sem ÞjóSviljinn ber fram, en allir þessir menn hafa unniS mjög mikiS og margbrot- iS starf þau 6—7 ár, sem nefnd in hefur starfaS. STAKSTEINAR Yfirklór Björrs Björn Bjarnason, fallni komm- únistaformaðurinn í Iðju, gerði tilraun til þess í Þjóðviljanum á sunnudag að klóra yfir það mis- ferli, sem átt hefur sér stað í meðferð kommúnsta á félagssjóði Iðju, en eins og skýrt hefur verið frá lánuðu þeir sjálfum sér % af sjóðnum. Hér í blaðinu var á dögunum birt mynd af fylgiskjali sem er reikningur yfir veizlu, sem Iðju-stjórnin hélt rússnesk- um gestum í Naustinu og sýndi að þar höfðu eyðzt tæplega þrjú þúsund krónur. Björn segir í Þjóðviljanum á sunnudaginn, að reikningurinn sýni að „fyllstu hófsemi hei'ur verið gætt í veit- igutn“. Félagar í Iðju eru hins vegar tæplega sammála Birni um þetta, eins og fleira. Björn kveðst hafa gert ráðstöf- un til að stefna Morgunblaðinu út af upplýsingum sem það birti úr skýrslu löggiltra endurskoð- enda um fjármál Iðju. Slík máls- höfðun getur vitaskuld gefið tækifæri til þess að leggja með- ferð kommúnista á fjármunum Iðju fyrir dómstólana, en betra hefði þó verið, ef Björn hefði séð um að fylgiskjölunum, sem ekki hafa kornið fram með reikn- ingunum frá fyrri árum, yrði skil að, ef þau eru þá ennþá til. Yfirfctreiðsla á SÍS 30 þns. lítror nl olíu fóru í sjdinn Leiðsla frá olíugeymi rifnaði vegna sjógangs PATREKSFIRÐI, 18. jan. — Áframhaldandi veðurofsi hefur geisað hér undanfarna daga. Að- faranótt fimmtudagsiris var hér vestan og norðvestan stórviðri með miklum sjógangi og særoki. Flóð urðu mikil þótt ekki væri stórstreymi. Fönn hefur kyngt niður og hafa samgöngur allar truflast að meira og minna leyti í sýslunni. Þá hafa miklar simabilanir orð- ið. Vegna veðurhamsins hefur ver- ið erfitt að flytja mjólkina úr Rauðasandshreppi á sjó til Patreksfjarðar. Skemmdir urðu nokkrar á hrá- olíulögn Olíufélagsins hér, af völdum sjógangs. Tveir kassa- geymar eru staðsettir við inn- siglinguna í höfnina hér á mal- arkambi. Sópaðist mölin í burtu á nokkru svæði þar sem lögnin liggur um. Rifnaði leiðslan við þetta og rann öll olían úr öðrum geyminum í sjóinn, sennilega um 30 þús. lítrar. Gerðist þetta að nóttu til, svo menn urðu ekki varir við það fyrr en tjónið var orðið. í dag er hér 10—11 stiga frost. —Karl. NAIROBI 18. jan. — Vísindaleið- angur er nú að rannsaka jöklana á Kenya-fjalli, sem er eitt hæsta fjall Afríku. Leiðangursmenn sendu í dag skeyti það, að þeir hefðu fundið lík nálægt tindi fjallsins. — Talið er að þetta séu leifar fjalla leiðangurs, sem kleif Kenya- fjallið fyrir 20 árum í leit að fjár sjóði, sem þjóðsögur hermdu að þar væri fahnn. í gær gaf SÍS út nýja heildar útgáfu af rógsgreinum Tímans frá síðustu vikum um bæjarmálin og einstaka menn. í þeirri útgáfu er SÍS að reyna að breiða yfir þá staðreynd, að það var útsvars- frjálst í Reyltjavík í lieilt ár en tekst heldur ófimlega. í þessu Tímablaði er því skrökvað upp, að Sameinaðir verktakar séu út- svarsfrjálsir og er vitnað í tillögu, sem Þórður Björnsson hafi flutt um þetta mál í bæjarstjórn. Sú tillaga var send Niðurjöfnunar- nefnd Reykjavíkur til umsagnar og í umsögninni segir svo: „Árið 1952 lagði nefndin útsvar á Sameinaða verktaka, sem hóf starfsemi sína seint á árinu 1951, en ríkisskattanefndin felldi út- svarið niður. Nefndin lagði því ekki útsvar á samtök þessi árin 1953—1955, enda töldu félags- mennirnir fram ágóðahluta sinn í samtökunum með öðrum tekjum sínum, og var hann útsvarslagður þar. Á árinu 1955 var útsvar fé- lagsmanna um 111 þúsund kr. hærra en verið hefði, ef arðurinn hefði ekki verið talinn með tekj- um þeirra, heldur útsvarslagður hjá samtökunum. Útsvar á Sam- einaða verktaka gæti hins vegar í mesta lagi orðið kr. 31 þús., þar sem hámark tekna, sem leggja má á, er 200 þús. kr., en velta samtakanna ekki álagsbær hér, þar sem starfsemin fer öll fram utanbæjar. Hefir útsvarálagning- in eins og hún ltefir verið fram- kvæmd undanfarin ár, verið hag- kvæmari fyrir bæjarsjóðinn en að leggja á samtökin og sleppa arðinum úr tekjum félagsmanna" Af þessu er ljóst, að það er síður en svo að þessi samtök hafi verið, útsvarsfrjáls heldur hefur verið lagt eins hátt útsvar á þátttakendur þessara samtaka, eins og frekast var mögulegt. Skröksagan um útsvarsfrelsi Sameinaðra verktaka á víst að vera eins konar yfirbreiðsla á um SÍS, út af því að þessi auðhringur kom sér undan að greiða útsvar í Reykjavík heilt ár, og hefur haft sífelld undanbrögð um greiðslu gjalda til bæjarins, jafn- framt því sem þetta fyrirtæki hefur þanið sig út hér í Reykjavík ^ á kostnað bæjarbúa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.