Morgunblaðið - 21.01.1958, Qupperneq 4
MORCT’Mnr 4f)!f)
Þriðjudagur 21. janúar 1958
í dag er 21. dagur árgins.
Þriðjudagur 21, janúar
Árdegisflæði kl. 6,21.
Síðdegisflæði kl. 18,38.
Slysa varústofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhiinginn. Læknavörður L
R (fyrir vitjaniri er á sama stað,
frt kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki, sími 11760. Laugavegs-
-pótek, Ingólfs-apótek og Lyfia-
búðin Iðunn, fylgja öll lokunar-
tíma sölubúða. Apótek Austurbæj-
ar, Garðs-apótek, Holts-apótek og
Vesturbæjar-apótek eru öll opin
til kl. 8 daglega nema á laugar-
dögum til M. 4. Einnig eru þessi
síðasttöldu apótek öll opin á
sunnudögum milli kl. 1 og 4.
Kópa\ogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl 13—16. Sími 23100.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kl. 9 -21. Laugar
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Kristján Jó-
hannesson.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, iaugardaga
frá kl. 9—16 og helga daga frá
k’ 13—16. — Næturlæknir er
Guðjón Klemensson.
I.O.O.F. = Ob. 1 P.. = 1391218%
= E. I.
\'
□ EDDA 59581217
E5!Hiónaefni
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ingibjörg Þor-
bergs, söngkennari, Oðinsgötu
32B og Sig. Guðjónsson, vélstjóri,
Kaplaskjóli 3.
AFMÆLI
60 ára er í dag Guðrún Gissur-
ardóttir fyrrum húsmóðir að
Minnivöllum á Landi, nú til
heimilis hjá dóttur sinni og
tengdasyni að Nýlendu í Miðnes-
hrepp'
Bg Skipin
Skipadeild S.I.S.: — Hvassafell
fór í gær frá Riga áleiðis til Rvík-
ur. Arnarfell er í Riga, fer þaðan
til Ventspils og Kaupmannahafn-
ar. Jökulfell fer í dag frá Gufu-
nesi til Húsavíkur og Hvamms-
tanga. Dísarfell fór í gær frá
'Reyðarfirði áleiðis til Hamborgar
og Stettin. Litlafell fer í dag frá
Siglufirði áleiðis til Hamborgar.
Heigafell fer í dag frá New York
áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell
er í Reykjavík.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla fór frá Reykjavík s.l. laug-
ardag áleiðis til Spánar. — Askja
lestar saltfisk á Norðurlandshöfn-
um.
gpiugvélar
Elugiclag íslands h.f.: — Hrím-
faxi er væntanlegur til Reykjavík
ur kl. 16,05 í dag frá Lundúnum
or Glasgow. Flugvélin fer til Glas-
gow, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 08,00 í fyrramálið. —
Innanlandsflug: 1 dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja og
Þingeyrar. — Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Isafjarð-
ar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir li.f.: — Hekla kom kl.
07,00 í morgun frá New York. Fór
til Glasgow og London kl. 08,30.
I síðustu viku gekk hin margumtalaða kvikmyndaleikkona,
Jayne Mansfield, í heilagt hjónaband — og eiginmaðurinn er
Mickey Hargitay, sem frægur er vestan hafs fyrir mikla vöðva.
Hefur hann einu sinni unnið „Mr. Universe“-titilinn og er það
eitt nægileg sönnun þess, að hann þykir gleðja augað.
Austurbæjarbíó sýnir um þessar mundir bandarísku mynd-
ina „Róberts sjóliðsforingi“. Er myndin gerð eftir samnefndri
sögu, sem varð mjög vinsæl vestra. Sagan gerist á skipi í
bandaríska flotanum í síðasta stríði. Er fjallað um lifið um
borð á gamansaman hátt og liafa allir góða skemmtun af. Þessi
mynd er önnur bezt sótta kvikmyndin í sögu stærsta kvik-
myndahúss heims, Radio City í New York. — Aðalhlutverkin
eru í höndum þekktra leikara.
Einnig er Edda væntanleg til
Reykjavíkur kl. 07,00 á miðviku-
dag frá New York. Fer kl. 08,30
til Stafangurs, Kaupmannahafnar
og Hamborgar.
HjFélagsstörf
Kvenfélag Bústaðasóknar. —
Fyrsti fundur félagsins á árinu
verður haldinn í Kaffi Höll 22. þ.
m — Áríðandi félagsmál. Spurn-
ingaþáttur.
Kvenfélag Neskirkju. — Fundur
á miðvikudag (á morgun), kl.
8,30, í félagsheimilinu.
Austfirðingar! Spilakvöld verð-
ur í Tjai-nar-eafé fimmtudags-
kvöldið 23. janúar.
Ungniennastúkan Hálogaland.
Grímudansleikur í Góðtemplara-
húsinu í kvöld kl. 8,30.
Flugbjörgunarsveitin heldur
fund í kvöld kl. 8,30 í Edduhús-
inu.
| Ymislegí
Leonide Spirine, frá Rússlandi,
gullverðlaunahafi frá Olympíu-
leikunum, setti met í 20 km. kapp-
göngu. Hann segir: „Til þess að
rýra ekki getu mína, afneita ég
áfenginu. Ég hvorki reyki né
drekk". — Umdæmisstúkan.
Orð lífsins: — Þá svöruðu þeir
Sadrak, Mesak og Abed-Negó og
sögðu við Nebúkadneza konung:
Vér þurfum elcki að svara þér einu
orði upp á þetta. Ef Guð vor, sem
vér dýrkum, getur frelsað oss, þá
mun hann frelsa oss úr elasofnin-
um brennandi og af þinni hendi,
konungur, en þótt hann geri það
eklci, þá skalt þú samt vita, kon-
ungur, að vér munum ekki dýrlea
þína guði né tilbiðja gulllílmeskið,
sem þú hefur reisa látið. (Dan. 3,
16—18). —
Hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm.
nnanbæjar ............. 1,50
Út á land............... 1,75
Sjópóstur ti) útlanda .. 1,75
Evrópa — Flugpostur:
Danmörk ...'. 2,55
Noregur ......... 2,55
Sviþjóð ......... 2,55
Finnland ... 3,00
Þýzkaland ........ 3,00
Bretland ......... 2,45
Frakkland ........ 3.00
írland ........... 2,65
Spánn ............ 3,25
Ítaiía ........... 3,25
Luxemburg ........ á,00
Malta ........... 3,25
Holland .......... 3.00
Pólland .......... 3.25
Portugal ........ 3,50
Rúmenía .......... 3,25
Sviss ............ 3.00
Tyrkland ......... 3.50
Vatikan........... 3,25
Rússland ........ 3,25
Belgla ........... 3,00
Bandaríkin — Flugpóstur:
Búlgaría ..
Júgóslavia
Tékkóslóvakía . ... 3,00
X— 5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3.85
15—20 gi 4,55
Kanada — Flúgpóstúr
1— 5 gr- 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
Afríka.
Egyptaland . ... ... 2,45
Arabía .. . . .... 2,60
ísrael .... ... 2,50
Asia:
Flugpóstur, 1—5 gr.:
Japan ........... 3,80
Hong Kong ..... 3,60
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .... kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar.. — 16,32
1 Kanadadollar .... — 16,56
100 danskar kr..............— 236,30
100 norskar kr..............— 228,50
100 sænskar kr..............— 315,50
100 finnsk mörk .... — 5,10
1000 franskir frankar .. — 38,86
100 belgiskir frankar..— 32,90
100 svissn. frankar .. — 376,00
100 Gyllini ..........— 431,10
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 Lírur ............— 26,02
Læknar fjarverandi:
.ólafur Þorsteinsson fjarver-
andi frá 6. jan. til 21. jan. — Stað
gengill: Stefán Ólafsson.
Söfn
Listasafn Einars Jónssonar, Hnit
þjörgum er lokað um óákveðinn
tíma. —
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
Þingholtsstræti 29A, sími 12308.
Útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 2—7. Lesstoía opin
kl. 10—12 og 1—10, laugardaga
10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán
opið kl. 5-<-7. Lesstofan kl. 2—7,
Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu-
daga 5—7 (fyrir börn); 5—9 (fyr
ir fullorðna). Miðvikud. og föstud.
kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga nema laugardaga,
kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 5—7.
Náttúrugripasafnið: — Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15: þriðju-
dógum og fimmtudögum kl. 14—15
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 1—3.
Listasafn ríkisins. Opi8 þriðju-
laga, ■ fimmtudaga, laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
Krúsjeff rar ekki
að hvíla sig
MOSKVU, 17. jan. — Krúsjeff
framkvæmdastjórl rússneska
kommúnistaflokksins hefur heim
sótt Pólland og átt viðræður við
kollega sinn, Gómúlka ásamt
Cyrankiewicz forsætisráðherra
Póllands. Krúsjeff var i Póllandi
í þrjá daga í hoði pólsku komm-
únistaleiðtoganna. Opinberir rúss
neskir talsmenn, sem spurðir
voru um Krúsjeff af erlendum
fréttamönnum, sögðu að hann
hefði farið út á land sér til hress-
ingar, og að hann kæmi til
Moskvu um helgina.
— Hvernig kynntistu seinni
manninum þínum?
— Það var mjög rómantískt,
það var nefnilega hann sem ók
yfir fyrri manninn minn hérna á
árunum.
★ \
— Pahbi, hvað hét tengda-
mamma Adams?
— Ekkert, sonur minn, það var
engin tengdamamma til í Paradís.
FERDIIMAND
DeiIIandí bókmenntir
Þella er kæraslinn minn. Hann
er í svifí’luginu.
★
Hann: — Kærastan mín segist
ætla að giftast myndarlegasta
manni í heimi.
Vinurinn: — En hvað það er
leiðinlegt, þið, sem eruð búii. að
vera svo lengi trúlofuð.