Morgunblaðið - 21.01.1958, Page 15

Morgunblaðið - 21.01.1958, Page 15
Þriðjudag 21. janúar 1958 MORCVIVBLAÐIÐ 15 — Hvatarfundurinn Framh. af bls. 10. nærri sér þau svik, sem framin voru eftir kosningar og enn er verið að fremja gagnvart þjóð inni. ,,Nú bý?st þessi flokkur til að stjórna bænum okkar og biður um fylgi reykvískra kjósenda". Því næst ræddi frú Guðrún um óheilindi kommúnista í landSmálum og óverjandi fram- komu þeirra, er rússneskir skrið- drekar réðust á ungverska al- þýðu, sem ekki hafði gert annað af sér en að biðja um brauð og frelsi. Framsóknarflokkurinn gæti ekki ætlazt til þess, að nokkur borgari tryði því, að sá flokkur bæri hag bæjarfélagsins fyrir brjósti, því að hann hefði ætíð staðið gegn öllu þvi, sem létt gæti byrðar borgaranna og skapað þeim betri lifsskilyrði. Þó væri skörin nú farin að færast upp í bekkinn, þegar Hermann og Eysteinn væru farnir að eigna sér fram- kvæmdir Sjálfstæðisflokksins eins og rafveitu- og hitaveitu- framkvæmdir og bæru það á borð fyrir reykvíska kjósendur, að þeir væru aðalhvatamenn þess- ara orkuvera. Lauk frú Guðrún máli sínu með því að minna á frumvarp Rannveigar og Páls Zophonías- sonar, þar sem fram kom, að þau Páll og Rannveig virtust vilja raða húseigendum eins og kúm á bása, og „gulu bókina“, þar sem gert væri ráð fyrir þvi, að gamalmenni fengju ekki að vera í friði í eigin húsum siðustu ævi- árin. Frú Soffía Ólafsdóttir hóf ræðu sína á að minnast á fjárlagaræðu Eysteins Jónssonar, haustið 1955. Ilún komst svo að orði: Þar lýsti Eysteinn því yfir fullum fetum, að verkfallið 1955 hefði komið efnahagsmálum þjóðarinnar al- gerlega úr skorðum. Eysteinn virtist þá ekki haldinn vinstri villu Hermanns, sem lengi var þá, að mestu í launsátri, búinn að vinna ríkisstjórn Ólafs Thors sem mest mein. Þrátt fyrir samdrátt- inn við kommúnista, sem Hermann hafði undirbúið með varnarliðssamþykktinni, lofaði hræðslubandalagið þjóðinni því hátíðlega fyrir alþingiskosn- ingarnar 1956, að sam- vinna við kommúnista kæmi ekki til greina og fór um þá hinum háðulegustu orðum. Þótt þeir kæmu grímuklæddir til dyranna vegna ótta við kjósendur, var inn rætið hið sama. En þegar þetta var sagt, þóttist þetta bandalag ekki vera upp á kommúnistana komið, sem nú er komið í ljós að það er. Þá ræddi frú Soffía um svik Hannibals Valdimarssonar og hve jniklu hann hefði komið til leið- ar, landi og þjóð til óþurftar. Að lokum komst frú Soffía þannig að orði: Allt starf þessar- ar ríkisstjórnar hefur mótazt af ótta við kjósendur. Hún hefur stöðugt verið í feluleik því svo mjög veit hún upp á sig skömm- ina. Því nær er dregur bæjar- stjórnarkosningum kemur skjálft inn greinilegar fram. Sjálfstæðis flokkurinn sem einn allra flokka bætti við sig atkvæðum við síð- ustu alþingiskosningar, mun enn sem fyrr halda velli, því svo mjög hafa stjórnarflokkarnir of- sótt einstaklingsframtakið, sem þó hefur byggt Reykjavík upp eins og hún er í dag. Frú GuSrún Jónasson, ræddi um kvenréttindamál. Hún minntist á það er konur fengu hér fyrst kjör- gengi. Ræddi hún um samhug og dugnað þessara kvenna og hvatti konur til að standa nú 'saman eins og þær hefðu gert. Hvatti hún fundarkonur til að standa einhuga saman og tryggja þannig sigur Sjálfstæðismanna í næstu bæjar- stjórnarkosningum. Kvað frú Guð rún það ekki aðeins skyldur þeirra við Sjálfstæiðsflokkinn, það væri einnig skylda við land og þjóð. Frú AuSur Auðuns ræddi um svikaferil ríkisstjórnarinnar. — Kvað hún stjórnarblöðin kvarta um að umræður um landsmál væru dregin inn í bæjarmálaumræðurn- ar. Kvað hún það í alla staði eðli- legt, stjórnarflokkunum hefði ekki, seiíí betur færi, gefizt tæki- færi til að stjórna Reykjavík, svo að ekki yrði gerðui' samanburður á stjórn þeirra og Sjálfstæðis- manna. En stjórnai'flokkunum hefði hins vegar gefizt tækifæri til að starfa saman í ríkisstjórn, mik ið á annað ár og hvað væri eðli- legra e.i að benda á feril þeirra þar, ef kjósendur eigi að gera upp við sig hvers þeir mega vænta, ef þeir styðja þessa flokka til valda í Reykjavik. Því næst ræddi frú Auður Auð- un.s um „Gulu bókina“ og „frum- varpið sem hvarf“. Hún s„gði: Tíminn fékk loksins málið í gær um þetta, og sver og sárt við legg- ur, að Framsóknarflokkurinn muni ekki ljá máls á neinum ráð- stöfunum sem skerði umráðarétt húseigenda yfir húseignum sinum. 1 því sambandi rifjaði frú Auður upp hver hugur Framsóknar- flokksins væri til Reykvíkinga, þegar hann sýndi sitt rétta andlit. Var það ekki til dæmis Framsókn- arþingmaður, sagði frú Auður, sem á sínum tíma flutti hið al- ræmda frumvarp um stóríbúða- skatt eða var það ekki einn að- stoðarritstjóri Tímans, sem á sín- um tíma lýsti því yfir í blaðinu, að þa* yrði að stöðva íbúöarbygg- ingar í Reykjavík? Að lokum tók frk. María Maaek til máls. Hvatti hún konur ein- dregið til þess að standa saman í bæjarstjórnarkosningunum. Lát- um ekki stjórn bæjarmálanna leada í ránfuglsklóm hinna flokk- anna, sagði María. Hag Reykja- víkurbæjar er bezt borgið undir forystu Sjálfstæðismanna og mun alltaf verða. Frh. af bls. 1. fyrir brjósti brenna að mótmæla því, þar sem hann geti treyst því, að ekkert verði í því efni sannað fyrir kosningar. Störf stjórnskipuðu nefndarinnar Verksvið hinnar stjórnskipuðu nefndar var margþætt, eins og sjá má á myndinni af 1. síðu „Gulu bókarinnar“ hér á síðunni. Nefnd armenn „álíta, að brýnust þörf sé á skjótum aðgerðum“ að því er varðar 1. og 2. lið þeirra tillagna sem ríkisstjórnin óskaði að þeir gerðu þ.e. „að koma í veg fyrir óeðlilega háa húsaleigu . . . og óeðlilega hátt söluverð íbúðar- húsnæðis". Ákvæði stjómarfrumvarpsins „sem hvarf“ Lögðu þeir því megináherzlu á hina nefndu þætti, og voru m.a. þessi ákvæði komin í frumvarp- ið, sem Einar Olgeirsson stöðv- aði: Bann viff því aff gera leigu- samninga án atbcina hins op- inbera. ■Á Bann viff uppsögn leigusamn- inga. ★ Flóknar reglur um mat allr- ar húsaleigu (auðvitað þó með undanþáguheimildum). jAr Lögtakskræft gjald, er nemi fullri liúsaleigu, fyrir þaff eigin húsnæffi, sem „sérfræff ingarnir" telja eigandann ekki fullnýta. ★ Og síðast en ekki sízt náffar- ákvæffi um þaff, aff mcnn megi greiffa fimmfalda árs- leigu fyrir sína cigin íbúð og þá liagnýta hana aff vild. „Meff þessu er gengiff nokkuff langt inn á eignarréttinn“! Hvaff er kommúnismi? Önnur ákvæði „Gulu bókarinn- Leiffangur dr. Vivian Fuclis mun ekki hafa langa viffstöffu á Suffurheimskautinu. Þeir þurfa affeins aff hreinsa og gera viff dráttarvélar sínar. — Síffan halda þeir förinni áfram til strandar. Þeir munu nú hafa fariff yfir ógreifffærasta kafla Iciffar sinnar, en nú seinnihluta ferffarinnar mega SUÐURHEIMSKAUTINU, 20. jan. — Dr. Vivian Fuchs og leiff- angur hans kom til Suðurheim- skautsins í dag. Aðspurður kvaðst dr. Fuchs mundu lialda áfram eftir nokkra daga og freista þess aff komast til Scott-stöffvarinn- ar, sem er um tvö þúsund kíló- metra frá pólnum í gagnstæffa ar“, sem rétt er, að menn festi sér vel í minni, eru m.a. þessi: if Ríkiseinkasala sjái um allar húsasölur og ákveð'i verff hús eigna. Kaupendur væru annaff h*ort þeir, sem nefndin hefffi „á skrá hjá sér“! eða hæst- bjóffendur, en þá fengi ríkiff 80% af „gróffanum“. ■Ar íbúðarstærff sé takmörkuff við 3 herbergja íbúff á 60 fer metrum og 4 herbergja á 80 fermetrum. Öllu lánsfé sé variff til opin- berra íbúffabygginga, en ein- staklingar fái engin lán. ★ Komiff verði á fót byggingar- vöruverzlun ríkisins, og þann ig búiff um hnútana, aff hún einoki verzlun meff bygging- arvörur. Ekkert orff hrakiff Þetta er sannleikurinn um „gula“ hneykslið. Er athyglisvert að í forsíðugreininni í Tímanum er engin tilraun gerð til að hrekja eitt einasta af þessum atriðum, enda vita stjórnarherrarnir að auðvelt er að birta fleiri myndir af skjölunum. Hins vegar segir Tímatetrið: „Framsóknarflokkurinn hefir aldrei ljáð máls á neinum slíkum aðgerðum, enda væri það í beinni andstöðu við alla stefnu flokks- ins og störf frá upphafi“! Hvernig var það hér um árið, þegar hún Rannveig barðist fyrir húsnæðisfrumvarpinu sínu, var tcmmustokkurinn þá ekki kom- inn á loft? Upphafiff aff endalokunum Annars má það vera — og verð- ur raur.ar að teljast líklegt, — að meiri hluti Framsóknarmanna sé andvígur kommúnistiskum stjórn arháttum á íslandi þótt leiðtog- inn láti sér ekki allt fyrir brjósti brenna, ef hann getur haldið völd unum um skeið. þeir vænta þess aff veffur taki mjög aff versna. Mynd þessi var tekin í stöff 700, þegar birgffir voru flutt- ar þangaff flugleiffis fyrir nokkru. Stöff sú er miffja vegu milli heimskautsins og strand- ar heimskautslandsins. Þetía er næstum á sömu slóffum og Scott heimskautsfari átt viff þá, sem hann kom úr. Býst hann viff aff komast þangaff fyrstu vikuna í marz, en hann mun fyrst bera saman ráð sín viff Sir Edmund Hillary, sem fór frá Scott-stöðinni til Saiffurpóls- ins í byrjun mánaffarins. Fuchs og Hillary heilsuðust innilega þegar þeir ' hittust í En hvernig var meff þjófflega landia u'íeæm -se í rmUstjs bændaflokkinn í Ungverjalandi, sem 1946 tók upp samvinnu viff Alþýffuflokkinn og „Alþýðu- bandalagiff“ þar í landi, til aff koma stóra flokknum, Smábænda flokknum fyrir kattarnef undir kjörorffinu Vinstristefna! Voru leiðtogar hans hlynntir kommún- istum, sem aðeins höfðu 17% at- kvæða að baki? Nei þeir voru skammsýnir sakleysingjar, sem létu blekkjast til að ryðja veginn til kommúnismans með því að svipta borgarana umráða- og eign arrétti. Þeir trúðu því, að þeir væru bara að eyðileggja „stóra flokkinn“. Þeir hafa það þó sér til afsök- unar, að þeir höfðu ekki ljósa fyrirmynd af því annars staðar frá, hvernig kommúnistar ná völdum. En livaff er til afsökunar Hermanni Jónassyni?. — / Rabhúsin Framh. af bls. 13 þús. kr. lán hjá Húsnæðismála- stjórninni, en á því hefur orðið misbrestur og af þeirri ástæðu eru margar íbúðir enn ófullgerð- ar. Vonandi verður ráðið fram úr þessu hið fyrsta. Eins og sjá má, segir Sveinn Þormóðsson að lokum, er ég mjög hamingjusam- ur maður og ánægður með hið nýja heimili okkar. Ég tel að Gísli Halldórsson arkitekt hafi leyst verk sitt mjög vel af hendi m hann teiknaði húsin, sem eru hin vönduðustu (t. d. með tvö- földu gleri) og hefur fylgzt með öllu verkinu frá byrjun. En auð- vitað er það meirihluti Sjálf- stæðisflokksins í bæjarstjórninni á síðasta kjörtímabili, undir for- ystu Gunnars Thoroddsens, sem á fyrst og fremst þakkir skilið fyr- ir gott og vel unnið starf. fórst í hríðarbyljum fyrir 50 árum. Hann lenti þá í ofviffr- um og frostum marz-mánaffar. Menn óttast nú aff Fuchsleiff- angurinn kunni aff lenda í sömu hættunum, ef hann held- ur áfram frá pólnum. (Ljósmynd: Tinaes of London, með einkarétti fyrir Mbl.) bandarísku búðunum við Suður- pólinn í dag. Báðir létu þeir í Ijós gleði sína yfir endurfund- unum, og ekki varð það séð, að milli þeirra væri nokkur mis- klíð. Hins vegar er það vitað mál, að Hillary hefur ráðið brezka leiðangrinum frá að halda áfram til Scott-stöðvarinnar á þessum tíma árs, þar sem veðurfarið muni brátt versna og torvelda leiðangrinum förina. Fuchs og menn hans hafa fariff um 1500 kílómetra vega- Iengd á 56 dögum. Þeir voru allir síffskeggjaffir þegar þeir komu til pólsins í dag og hrim- affir eins og venja er um pól- arfara. Ekki bar á neinni þreytu hjá þeim og þeir virtust upp- lagffir aff halda áfram ferff sinni. Þegar Fuchs-leiðangurinn legg ur af stað frá pólnum, flýgur Hillary aftur til Scott-stöðvar- innar. Þaðan flýgur hann svo til stöðvar nr. 700 inni á ísbreið- unni, en þar á hann að hitta Fuchs-leiðangurinn, samkvæmt gerðum samningum, og leiðbeina honum til Scott-stöðvarinnar. Fuchs er þess fullviss, að hann muni komast þangað áður en hafið frýs og gerir siglingar frá Suðurheimskautssvæðinu ókleif- ar. „Við vonum og væntum þess fastlega að komast þangað, áður en vetur skellur á“, sagði hann í dag. Bikarkeppni Bridgefélags Keflavíkur NÝLEGA er lokið bikar- og tví- menningskeppni í félaginu. 6 sveitir kepptu í bikarkeppninni. Sigurvegari varð sveit Vilhjálms Halldórssonar, sem hlaut 9 stig af 10 mögulegum, No. 2 sveit Sigurðar Árnasonar 6 stig 3. og 4. sveitir Danívals Danívalssonar og Gests Auðuns 5 stig. 5. sveit Þórhalls Sigurðssonar 3 stig og 6. sveit Sæmundar Einarssonar 2 st. í sveit Vilhjálms Halldórs- sonar eru Kjartan Ólafsson, Gísli Halldórsson, Þórólfur Sæmunds- son, Brynleifur Sigurðsson. í tví- menningskeppninni kepptu 14 pör. Þar sigruðu Sigurður Árna- son og Guðmundur Ingólfsson. 2. Vilhjálmur Halldórsson og Kjart an Ólafsson. 3. Pétur Guðmunds- son og Guðm. Guðmundsson. — „Gu/o bókin" Fuchs heldur áfram frá Sudurpólnum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.