Morgunblaðið - 21.01.1958, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
■Þríffíi'^aoriir 91. 'anúar 1958
Hafnarframkvæmdir
á' Akranesi
VEGNA öfgafullra ummæla og
blaðaskrifa bæjarstjórans og
meirihluta bæjarstjórnarinnar,
þai sem verulega er máli hallað
í sambandi við hafnarmálin,
telja fulltrúar Sjálfstæðismanna
i bæjarstjórn rétt að gera grein
fyrir gangi málsins í stórum
dráttum, og nær það sérstaklega
til þessa síðasta áfanga.
Sem betur fer, hefur aldrei
verið neinn ágreiningur innan
hafnarnefndar né bæjarstjórnar
um algera nauðsyn á áframhald-
andi hafnarbótum. Hins vegar
hafa oft verið dálítið skiptar skoð
anir um hve næstu áfangarnir
þyrftu að vera stórir, eða hvað
ætti að leggja höfuðáherslu á eða
fyrst, í þessum eða hinum áfang-
anum. Þ. á. m. ætti Danjel vel
að muna algera sérstöðu Stur-
laugs, H. Böðvarssonar, Þor-
valdar Ellerts og Sjálfstæðis-
manna í bæjarstjórn um hvað
gera skyldi í sambandi við
vinnu og framflutning þess kers
sem meiri hluti bæjarstjórnarinn
ar sainþykkti að fleyta fram. Og
það var fyrst og fremst fyrir
þessa afstöðu fyrnefndra hafnar-
og lokið verði við Sementsverk-
smiðjubryggjuna. — Guðmund-
ur Guðjónsson tók næstur til
máls. Taldi hann sig ekki geta
skilið hvernig hægt vværi að
veija bátana, ef garðurinn væri
hafnarnefndar benti Ólafur B.
Björnsson á ýmis atriöi sem vel
þyrfti að athuga í sambandi við
endanlega samninga. M. a. hvort
á nokkurn hátt væri hægt að
draga úr hættunni af hugsanlegu
gengisfalli. Þar benti Ólafur og
á að allt þetta mundi verða hin-
um þýzku nægjanlegt verkefni
í tvö ár fremur en eitt. Á um-
ekki lengdur nema um eitt ker. . ræddum bæjarstjórnarfundi tók
— Jón Árnason áleit að hraða Guðmundur Sveinbjörnsson und
bæri ákvörðun, tók hann undir
það með Guðmundi Guðjónssyni
að það yrði að haga svo til, að
hægt yrði að verja bátana í vond-
um veðrum. Sigurdór Sigurðsson
tók næstur til máls. Vildi hann
ekki láta taka kerin sem nú
mynda bátakví í höfninni,
án þess eitthvað komi í staðinn.
Sagði hann að hafnarnefnd hefði
verið sammála um það í vor, að
ekki mætti taka upp kerin þar
sem þau væru, án þess að eitc-
hvað kæmi í staðinn".
Á aukafundi í bæjarstjórn 22.
maí 1955 er málið enn til uin-
ræðu. Þar stendur m.a. svo:
„Bæjarstjóri tók til máls og rakti
hann hvað gerst hafði í (hafn-
armálunum) að undanförnu“.
Segir hann svo frá umræðum við
tvo þýzka verkfræðinga, en þeir
hefðu áður átt viðræður um mál-
nefndarmanna (Sturlaugs og Ell- i3 Vlð yitamálaskrifstofuna. Svo
erts) og bæjarfulltrua Sjalfstæð- slendur; >jTöldu þeir nauðsynlegt
að setja upp varnir utan við hafn
argarðinn (steingirðingu).
Breikka verulega innri-bátahöfn-
ina inn í landið, og gera Sements
verksmiðjubryggjuna þannig úr
garði, að hægt væri að leggjast
við hana báðum megin“. Síðan
ismanna, sem innra kerið í höfn-
inni var fært fram og bátabryggj-
an lengd til að fylla skarð hins
uða kers, því að án þess hefði
ekkert afdrep verið hér í vetur
íyrir bátaflotann.
Fyrir ókunnugleika sakir var
Daníel að vonum nokkra stund
að átta sig á hinni algeru nauð-
syn hafnarbóta hér. Hvað mest
þyrfti að leggja áherzlu á og
varast. Það var ekki óeðlilegt,
því að þetta hefur þvælst fyrir
sumum sem kunnugri eru hér
staðháttum og allri aðstöðu. Hann
þóttist þó stundum vera mjög
dómbær um þessa hluti, en nán-
ari kynni — og upplýsingar —
slípuðu þó af mestu vankantana
á þessum ákveðnu skoðunum
hans.
Hafnarnefnd og bæjarstjórn
voru frá öndverðu á einu máli
um hvað gera ætti í þeim áfanga
— sem bæjarstjórnarmeirihlutinn
telur lokið — en er auðvitað ekki,
eins og nú skal sýnt fram á, en
hann var þetta:
1. Að gert yrði við galla á
gamla hafnargarðinum.
2. Að komið yrði fram þeim
tveim kerjum sem Akranesbær
átti á „Iager‘ í höfninni, og hafa
um árabil verið skjól og skjöldur
bátaflotans í æðiveðrum vetrar-
ins, og til þessa skapað hina eigin
legu innrihöfn sem kölluð hefur
verið.
_ 3. Ljúka við Semenlsverk-
smiðjugarðinn.
4. Byggja bátabryggjuna fram
— í stað ker janna — svo að hún
gæti þá gefið bátaflotanum nokk-
urt afdrep í móti því sem hin
voldugu ker hafa veitt.
Þjóðverjarnir — um hendur
Gísla Sigurbjörnssonar — virtust
hafa mikinn áhuga fyrir að taka
að sér mannvirkjagerð hér á
landi. Ekki aðeins gagnvart Akra
nesi. Þeir höfðu fleiri járn í eld-
inum þótt þau bi-ynnu öll og ef
til vill hefði heldur ekki orðið
úr þessum viðskiptum hér, ef
staðsetning Sementsverksmiðj-
unnar hefði ekki þá þegar verið
ráðin hér. Var skiljanlega langur
aðdragandi að endanlegum samn
ingum, og var þetta oft og ræki-
lega rætt, fyrst og fremst i bæjar
stjórn og bæjarráði, en einnig var
hafnarnefnd að sjálfsögðu með í
ráðum sem ráðgefandi aðili.
í fundargerð bæjarstjórnar frá
17. febr. 1955 stendur m.a. svo:
„Bæjarstjóri tók til máls. Skýrði
hann þetta mál og sýndi uppdrátt
af höfninni eins og hún er hugs-
uð að verði er þessar fram-
kvæmdir hafa farið fram. Fyrir-
hugaðar framkvæmdir á næst-
unni eru: Að sett verði niður
ir þetta, með því að hann „taldi
ekki heppilegt að verkinu yrði
lokið haustið 1956. Áleit hann
nauðsynlegt að bæjarráð og bæj-
arstjóri hefði samráð við Pétur
Ottesen alþingismann, því vera
kynni, að mál þetta mætti ein-
hverri andstöðu hjá opinberum
aðilum, samanber Frystihúsmálið
á Akureyri og Hafnarfirði, hér
þyrftu því öll öfl að leggjast á
eitt ef málið ætti að vinnast. —
Bæjarstjóri sagðist vera bjart-
sýnn á framgang málsins, hann
hefði ávallt mætt velvilja og
skilningi hinna opinberu aðila.
Tillaga bæjarráðs síðan borin
upp og samþykkt með samhljóða
atkvæðum til annarrar umræðu“.
Tillagan um: að byggja Sem-
entsverksmiðjiubryggjuna, leng-
ingu hafnargarðsins um tvö ker
og endurbætur á frenjsta hluta
hafnargarðsins.
Á fundi 27. ágúst 1955 var þetta
svo endanlega samþykkt. Á þeim
fundi lagði Ólafur B. Björnsson
fram eftirfarandi í nafni full-
trúa Sjálfstæðisflokksins er hann
óskaði að fært yrði til bókar:
„I sambandi við samning þann
um hafnarframkvæmdir er hér
skýrir bæjarstjóri nánar frá frum I liggur fyrir, viljum við leggja á-
í þessari gréin hrinda bæjarfulltrúar
Sjálfstæðismanna ófyrirleitnum og villandi
skrifum bæjarstjótrans og meirihlutans í bæj-
arstjórninni um starf og þátttöku Sjálfstæð-
ismanna — heima og heiman — um fram-
gang þessa mesta áhuga- og nauðsynjamáls
allra Akurnesinga.
drögum til samninga. Þar sem
talað er um 12 millj. kr. lán. Og
að Þjóðverjarnir vilji endilega
gera öldubrjót (steingirðingu)
utan við hafnargarðinn. Um að
greiða 10 þús. Dm. fyrir áætlan-
ir og undirbúning o. s. frv.
„Jón Árnason tók næstur til
máls, og taldi þetta einu leið-
ina, (þ.e. lúta lánstilboði frá
Þjóðverjunum) ef gera ætti stór
átök í hafnarmálunum hér á
næstu árum, þar sem lánsfé væri
svo mjög af skornum skammti.
Þorgeir Jósefsson sagðist geta
fallist á þær fyrirætlanir sem hér
hafa verið gerðar. Guðmundur
Guðjónsson tók næstur til máls,
lék honum forvitni á að vita
hvernig umræddar steingirðing-
ar væru gérðar til varnar hafn-
argarðinum. Þá tók til máls Ól-
afur B. Björnsson. Áleit hann
ekki rétt að byrja á brimbrjótn-
um, þar sem aðrar framkvæmdir
í hafnarmálunum væru meira að
kallandi, er enga bið þyldu, enda
væri þessi umrædda gerð brim-
brjóta enn a. m. k. á algjöru
byrjunarstigi“.
Nú liður og bíður þar til 20.
ágúst 1955, en þá kemur hafnar-
málið enn til umræðu. Þar skýr-
ir bæjarstjóri frá frekari samn-
ingmu við hina þýzku. Ennfrem-
ur að Vitamálastjórinn hafi gert
tillögur til nokkurra breytinga,
en fyrir það hafi tilboð þeirra
lækkað úr 10,7 millj. kr. í 9 millj.
auk tiltekinna verka er þeir biðu
ekki í. Svo stendur:
„Framkvæmdir þessar eru:
Sementsverksmiðjubryggjan,
lenging hafnargarðsins um tvö
ker og endurbætur á fremsta
hluta hafnargarðsins". Á sam-
eitt ker framan við aðal garðinn eiginlegum fundi bæjarráðs og
herslu á að eftirfarandi atriði
verði athuguð gaumgæfilega:
1. Að samhliða, og áður en
verkinu er lokið verði að byggja
framhald bryggju þeirrar í höfn-
inni, þar sem B. kerin liggja nú.
Við teljum, að því aðeins verði
sæmilega séð fyrir öryggi báta-
flotans í óveðrum á vetrarvertíð.
2. Vegna hættunhar af geng-
isfalli ef til kæmi, athugist gaum
gæfilega við sérfræðinga, hvort
á nokkurn hátt sé hugsanlegt við
samningsgerð að draga úr þeirri
hættu — eða minnka hana—.
Þar með talið að öryggja, að
ríkissjóður beri endanlega hlut-
fallslega áhættu af þessu, samkv.
hlutdeild hans í framlagi til hafn
arinnar og helzt meira.
3. Gagnvart hugsanlegum a-
greiningi er rísa kann í sambandi
við skilning á samningnum eða
framkvæmd verksins sé ræki-
lega athugað að okkar réttur sé
ekki fyrir borð borinn um hlut-
deild og aðstöðu alla gagnvart
skipun gerðardóms og málalok.
4. Að á næsta sumri verði svo
sem verða má allt gert til að fyr-
irbyggja óróa í höfninni er nú
stafar af því hve aðalgarðurinn
er óþéttur.
5. Að slippur sá, braut eða
hliðstæð mannvirki sem verktaki
kann að gera í sambandi við
verkið falli endurgjaldslaust til
hafnarinnar, enda verði slík
mannvirki helzt gerð þar sem
þau til frambúðar koma að sem
beztum notum.
Akranesi, 27. ágúst 1955.
Ólafur B. Björnsson,
Jón Árnason,
Þorgeir Jósefsson,
Guðrn. E. Guðjónsson,
Guðni Eyjólfsson“.
Hafiiargarðurinn nýi í bygsingu.
Bæjarstjóri hefur því miður
haft nokkra tilhneigingu til þess
að gera litið úr velviljaðri að-
stoð Ólafs Thors og annarra
Sjálfstæðismanna heima og
heiman í sambandi við þetta
mikilvæga mál. Því er það ekki
ótilhlýðanlegt að það komi fyrir
almenningssjónir, að hann segir
þar á stundum hvítt svart og
öfugt eftir atvikum.
í bæjarráðsfundargerð 21. okt.
1955 segir svo:
2. Hafnarmálin. „Bæjarstjór-
inn lagði fram eftirfarandi
skýrslu um gang hafnarmálanna
12.—21. okt. Þann 13. og 14. okt.
átti Jón Árnason tal við for-
sætisráðherra o. fl. um hafnar-
málin á Akranesi.
Þann 14. okt. átti forsætisráð-
herra (Ólafur Thors) símtal við
mig og óskaði eftir því, að «ég
fengi frestinn framlengdan til 1.
nóv., enda væri málið í velvilj-
aðri athugun hjá ríkisstjórninni
og Framkvæmdabankanum. Á-
stæðan væri sú, að Vitamála-
stjóri, viðskiptamálaráðherra og
formaður fjárveitinganefndar
væri enn í Ameriku og ekki von
á þeim fyr en um 20. okt. Þessi
frestur yrði ekki notaður nema
fáa daga eftir því sem nauðsyn-
legt reyndist,-------Jón Árna-
son vann að málinu í Reykja-
vík dagana 17.—19. okt. og á-
samt Pétri Ottesen alþm. Þann
19. okt, sem kom þann dag frá
Ameríku. Áttu þeir samtal við
forsætisráðherra sem lá veikur
heima. Vildi hann ekki taka á-
kvörðun í málinu fyrr en hann.
hefði rætt við vitamálastjóra,
sem ekki gæti orðið fyrr en eftir
þann 20. okt“.
Þetta, er aðeins lítið en ljóst
dæmi að öll öfl í Sjálfstæðis-
flokknum hafa verið virk og vel
viljuð í þessu máli, hvenær sem
á þurfti að halda. Hér fer ekkert
milli mála, því að það sem hér
hefur verið vitnað til er ritað
í gerðabók bæjarráðs með eigin
hendi bæjarstjóra.
Jafnhliða því sem málið var í
athugun hjá ríkisstjórn var það
fyrir atbeina Ingólfs Jónssonar
viðskiptamálaráðherra að íor-
vextir af láninu lækkuðu um
1%, enda þótt bæjarstjórnin
hafi síðar neyðst til að semja af
sér þær kjarabætur, þegar síðari
samningurinn var gerður.
í janúar 1956 er lagt fram svo-
fellt „tilboð Hochtief í einstök
verð við hafnarframkvæmdir á
Akranesi samkvæmt samningi 20.
janúar 1956“.
I. kaflinn er um byggingar-
undirbúning.
II. kafli viðgerð á hafnargarð
inum, sem fyrir er.
III. um lengingu núverandi
hafnargarðs. Þar er 13. atriði:
„2 stk. (ker) færð á sinn stað
og þeim sökkt, eftir að steypt
hefur verið utan um þau“.
IV. kaflinn er um byggingu
Sementsverksmiðjubryggjunn-
ar. Niðurlagið hljóðar svo:
SAMANDREGIÐ YFIRLIT
1. Byggingarundirbúningur og vélaleiga .... DM 341.000.00
2. Viðgerð hafnargarðsins sem fyrir er ...... — 122.370.00
3. Lenging núverandi hafnargarðs ............ — 877.983.00
4. Bygging sementsverksmiðjubryggjunnar .... — 1.103.111.00
DM 2.444.464.00
í ísl. kr. 9.557.854.00
HOCHTIEF
Aktiengeselis-haft fúr Hoch- und Tiefbauten
Vorm. Gebr. Helfmann
undirskrift (ólæsil.) undirskrift (ólæsil.)
22. nóv. 1955 Akranesi, 22. nóv. 1955.
samþ. Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri
Emil Jónsson vita- og hafnarmálastjóri.
í þessu tilboði er allt inni-
falið nema vinnulaun við endur-
bætur á gamla garðinum, end-
urbæta og fleýta þeim tveim kerj
um sem áttu að fara í hafnar-
garðinn. En kostnaður vegna
þessa var áætlaður rösklega 1
| millj. kr., og voru eftirstöðvar
j af 12 millj. kr. láninu 1 milij. en
! þessa afgangs millj. var ráðgert
' ða nota til byrjunarframkvæmda
á bátabryggjunni.
Á bæjarstjórnarfundi 19. júní
1956 kvaddi Guðmundur Guð-
jónsson sér hijóðs og lét undrun
sína í ijós yfir því hve hafnar-
framkvæmdirnar gengju seint.
Taldi hann mjög nauðsyniegt að
bæjarstjórn og bæjarráð herti á
um beti'i vinnubrögð en þar ættu
sér nú stað. Bæjarstjórinn upp-
lýsti þá, að hinir þýzlcu verk-
fræðingar segðu verkið ganga
samkv. áætlun.
Á fundi 29. ágúst urðu enn
miklar umræður í sambandi við
mistökin gagnvart færslu og flot
setningu B. kersins. Taldi bæjar-
stjóri að ,,það ætti að vera hægt
að koma því á flot um 20. okt“.
Það þóttu nú sumum a.m.k. ekki
skemmtilegar upplýsingar, eftir
afburða veðráttu allt sumarið.
Þorgeir Jósefsson gerði fyrir-
spurn um túlkun hins þýzka
samnings, t.d. vegna hins óhóf-
lega aukna kostnaðar i sambandi
við mistökin við upptekt og
færslu kersins. Ennfr. hvað hafn-
arframkvæmdirnar í heild væru