Morgunblaðið - 23.02.1958, Síða 7
taugarflagur 22. Jan. 195S
MORGUNBLAÐIÐ
7
Get lánad slma
Tilboð -nerkt „Sími 8720“,
sendist Mbl. fyrir 25. þ.m.
TIL LEIGU
eru ksamliggjandi herbergi
í Miðbænum í Hafnarfirði.
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
fyrir miðvikudagkvöld, —
merkt: „Hafnarf jörður —
8724“. —
Verkamannafélagið Hlíf
Sjómannafélag Hafnarfjarðar
Að gefnu tilefni tilkynnist, að eftirfarandi
TAXTI
félaganna er í gildi við áhnýtingu, uppsetningu linu og beitn-
ingu, samkvænrt samþykkt félaganna:
1. Fyrir ákvæðisvinnu við að hnýta tauma á öngla pr. þús.)
(grunnl. 14.59) 26,70 kr.
2. Fyrir uppsetningu á línu hvítri eða litaðri (—26,73) 48,92 kr.
3. Fyrir uppsetningu á línu tjargaðri (—31,52) 57.68 —
4. Fyrir að beita bjóð úr stokk (—17,00) 31,11 —
5. Fyrir að beita bjóð úr haug (—24,00) 43.92 —
Vinna við að sækja bjóð til beitningar eða koma um borð í
bát að beitningu lokinni, skal greidd með tímakaupi því, er
við á hverju sinni.
Félagsmönnum V.m.f. Hlífar og Sjómannafélags Hafnarfjarð-
ar, er óheimilt að vinna ofangreinda ákvæðisvinnu fyrir lægra
gjald en taxti sá, erb irtur er í auglýsingu þessari segir fyrir
um.
Hafnarfirði, 15. febrúar 1958.
Verkamannafélagið Hlíf. Sjómannafélag Hafnarfjarðar.
títvegum
Skrúfuöxla
úr ryðfríu stáli
beint frá verksmiðju i Þýzkalandi.
Verðið mjög hagstætt. — Afgreiðslutími 3—4 vikur.
Vélaverkstæöi Björns & Halldórs
Ingólfsstræti 11 — Sími 22220.
Sími 15300
Ægisgötu 4
N ý k o m i ð
A S S A-útihurðaskrár
giuggakrækjur
yfirf. skápalamir
K O M E T-rennistái og haldarar
Einangrunarkork,
l.y2” þykkt
Verð kr. 58.86 pr. ferm.
Gipsonit-þilplötur
Birki-krossviður
Páll Þorgeirsson
Laugaveg 22
Vöruaígr. Ármúla 13.
PILTAR,
framtíðaratvinna
Okkur vantar nú þegar röskan pilt 15—17 ára til að-
stoðar við afgreiöslu varahluta og innheimtustarfa. —
Þetta er gott tækifæri fyrir pilt, sem hefir áhuga á bílum
og vélum og vill leggja fyrir sig afgreiðslustörf.
Uppl. í skrifstofu okkar mánudaginn 24. þ. m.
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
'aýtuHHr
LAUGAVEG 103.
'tnHK
Sssal og Manilla
allar stærðir
Vírar og Vírmanilla
allar stærðir
Lóðarönglar
Ongultaumar
Uppsettar, lóðir
Áhnýtt
Netakúlur og pokar
Plast-netakúlur
Lóðabelgir
Lóðabalar
Lóða- og netadrekar
Lóðastokkar
Netanálar
Fiskkörfur
Lifrarkörfur
Saltaðar húðir
Fisk- og bifreiða-
ábreiður
NÆLON:
ÞorskanetasIöngUr
Rauðmaganeta-
slöngur
Grásleppuneta-
slöngur
Kolanetaslöngur
Silunganetaslöngur
Netateinar
Fiskilínur, snúnar
Handfæralínur, 1,7,
2 m..m.
•
Handfærasökkur
rnargar stærðir
og gerðir
Þríönglar
Beituönglar
Plast- og
gúmmíbeitur
Sigurnaglar
Stálhringir
Vaðbeygjur
Handfæravindur
Blakkir, tré og járn
Veiðarfæralásar
Kóssar, Vírlásar
Vatnstrekkjarar
Merlspírur, Fríholt
•
Flatningshnífar
Hausingahnífar
Beituskurðarhnífar
Stálbrýni
Hverfisteinar
Verzlun
O. ELLIIMGSEISI
Afturelding í Mosfellssveit
Gamanleikurinn
Grœna lyftan
eftir Avery Hopwood í þýðingu Sverris Thoroddsen.
Leikstjóri: Klemens Jónsson,
Sýning í Hlégarði, Mosfellssveit sunnudaginn
23. febrúar klukkan 9.
Bifreið fer frá B. S. f. kl. 8.30.
FTR
Félag íslenzkia
rafvirkja
heldur árshátíð sína laugardag
1. marz í Sjálfstæðishúsinu.
Nánar auglýst síðar.
Skemmtinefndin.
Knattspyrnufélagið FRAM
1908 1958
50 ára
afmælishátíð
Knattspyrnufélagsins Fram
verður haldið í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 8.
marz n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h.
Aðgöngumiðar verða seldir í Lúllabúð, Hverfisgötu
61, Bókabúð Lárusar Blöndal, Vesturveri og Verzl-
uninni Straumnes, Nesvegi 33.
Framarar, fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt.
Stjórnin.
IÐJA
félag verksmiðjufólks
ÞAR SEM ÁKVEÐIÐ hefur verið, að stjórnarkjör
í I Ð J U félagi verksmiðjufólks,
fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu,
auglýsist hér með eftir framboðslistum. Á hverjum
lista skal tilgreina sérstaklega nafn formanns, vara-
formanns, ritara, gjaldkera og þriggja meðstjóm-
enda, 3ja manna í varastjórn, tveggja endurskoð-
enda og eins til vara.
Hverjum lista skulu fylgja meðmæli 120 fullgildra
félagsmanna. — Listum sé skilað í skrifstofu félags-
ins fyrir kl. 6 e. h. miðvikudaginn 26. þ. m.
Stjórn I Ð J U,
félags verKsmiðjufólks.
Sveinsófar — Svefnstólar
Erum byrjaðir að framleiða nýja gerð af eins-manns
svefnsófum.
Hinir margeftirspurðu svefnstólar komnir aftur.
Húsgagnaverzlun
Guðmundur Halldórsson,
Laugaveg 2.