Morgunblaðið - 23.02.1958, Síða 12

Morgunblaðið - 23.02.1958, Síða 12
MORGUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 23. febrúar 1958 12 tltg.: H.t Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigí'us Jónsson. Aðairitstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Bjarni Benediktsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Einar Asmundsson. Lesbók: Arni Ola, sími 33045 Auglýsmgar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 30.00 á mánuði innaniands. 1 lausasölu kr. 1.50 eintakið. „HAMRAFELUÐ" OG KEFLA- VÍKURFLUGVÖLLUR Þetta er fyrsta myndin af hinni nýju tundurflaug bandariska flotans, sem noluð er gegn kafbátum. Er hún nefnd RAT-flaugin. Þegar hún er yfir skotmarkinu, rofnar skelin og fallhlíf sem fest er viff flaugina þenst út. Síffan líffur hún niffur aff marborffinu og er síffan beint aff skotmarkinu eins og venjulegu tundurskeyti meff sjálfvirkum útbúnaði. — Myndin sýnir bandarískan tundurspilli skjóta RAT-flaug á loft. Fyrir nokkru fór aff vora í Danmörku, en svo sá veturlnn slg nm hönd og kom aftur meff mikið fannfergi. 1 stórborgum getur veriff erfitt aff koma snjónum, sem tekinn er af götunum, á brott, þannig aff hann verffi engum til trafala. í Höfn er þessu þó ekki til aff dreifa, því víffast hvar í borginni er ekki mjög langt niffur aff höfninni. Myndin sýnir hvernig götusnjónum í Höfn er mok- aff í suffurhöfnina. Yarúð nauðsyníeg í Þýzkalandsmálinu ITÍMANUM hafa að und- anförnu birzt langar greinar um rekstur Hamrafellsins. öllum er í fersku minni hið gífurlega okur, sem rekið var í sambandi við það skip, en nú er hafin hástemmd prédikunarherferð um að eigend- unrir hafi ætíð látið „hagsmuni þjóðarinnar sitja fyrir“ og það jafnvel þrótt fyrir „fyrirsjáan- legan taprekstur“. Þessar fjar- stæður munu frambornar í trausti þess að hið liðna sé tekið að gleymast. A það má minna að þegar Hamrafellið kom td lantísins og til umræðu var hjá verðgæzlunni og Lúðyík Jósefs- syni hve há farmgjöld ætti að leyfa skipinu, þá var upplýst að rekstrarkostnaður þess svaraði að eins til 60—70 sh. á smálest, en eigendurnir fengu leyfi til að taka hvorki meira né minna en 160 sh. á smálest. Þar með hófst okursagan. Þegar um þetta var „samið“ milli eigenda og Lúðvíks ráðherra gerðu eigendurnir að skilyrði, að samið yrði um þstta verð fyrir 4 ferðir fram í tímann En á því tímabili stórlækkuðu i farmgjöld á erlendum markaði og voru þau í apríl 1957 komin niður í 75 sh. pr. smálest. Hamra- feliið sigldi þá hins vegar fynr 160 sh. og mátti meira en vtl við una. En neytendur borguðu brúsann. Það er alveg tilgangslaust fyr- ir Tímann og SÍS að ætla að telja mönnum trú um, að þessi starfsemi sé sérstaklega miðúð við að hjálpa þjóðinni og gefa henni stórgjafir! Hver getur líka trúað slíku? í þessu sambandi má benda á að allt árið 1957 sigldi Hamrafellið fyrir aff meff- altali 90 sh. á smálestina en á sama tíma var skipaleiga á heimsmarkaði ekki nema um 55 sh. á smálest að meðaltali. Það sést því að Hamrafellið hefur ekki tapað á viðskiptum sínum við Lúðvík Jósefsson og „hags- munir þjóðarinnar" koma þarna hvergi nærri. Broslegast af öllu í þessum dýrðarprédikunum um Hamra- fellið er þó það sem segir um björgunarstarfið við þjóðina í árslok 1957. Tíminn hefur urn það eftirfarandi ummæii, tekin upp úr grein eftir forstjóra SÍS í Samvinnunni: „Eigendur „Hamrafells" áttu kost á að leigja skipið til erlendra aðila í lok ársins 1957, til lengri tima, fyrir’ mjög hagstæð farm- gjöld. Þannig hefði mátt tryggja i-ekstrargrundvöll skipsins. Um það leyti var ástandið i olíuflutn- ingamálunum þannig, að olíu- skortur var yfirvofandi á kom- andi vertíð, ef ekki hefði notið við „Hamrafells“. Hagsmuniv þjóðarinnar voru því látnir sitja fyrir, þrátt fyrir fyrirsjáanlegan taprekstur „Hamrafells" í byrjun þessa árs“. Nú stóð svo á í árslok 1957, að hægt var að fá nóg af skipum á frjálsum markaði. Fjölda af skip- um hefur verið „lagt upp“, vegna þess að framboðið er meira er. eftirspurnin. Auk þess buðust seljendur olíunnar, Rússar, til að annast alla flutninga. Hamra- fellið hafði því sízt af öllu nokkru að bjarga og eru ummæli for- stjóra SÍS gersamlega út í loftið. Ekki tekur betra við, þegar forstjórinn telur að reksturshagn- aður Hamrafellsins á árinu 1957 hafi ekki orðið meiri en ca 1,8 millj. kr. Þess er ekki getið að þá eru eigendyrnir búnir að fá í afskrift ca 11 millj. kr. For- stjórinn segist hafa áætlað fyrir útsvörum o. s. frv., en hve hátt? Væri ekki rétt að forstjórinn sýndi reikninginn í stað þess að koma með tölur og áætlanir, sem eru til þess fallnar að blekkja Það er enginn vafi á að gróði af Hamrafellinu á árinu 1957 hefur ekki orðið minni en 15 millj. kr og sennilega meiri. Mega þeir SÍS-menn vel við una að hafa komið ár sinni svo vel fyrir borð En að þeir séu dýrlingar og þjóðhetjur, eins og nú er verið að reyna að telja mönnum trú um, það er víðs fjarri. ★ Hamrafellsokrið er staðreynd, sem er á allra vitorði og verffur ekki afmáð. En þetta fyrirbæri er ekki einsdæmi, þegar um er að ræða SÍS og dótturfyrirtæki þess. í gær var skýrt frá hér í blaðinu að í uppsiglingu væii stórfelldasta braskmál, sem um getur. Eitt af dótturfyrirtækjum SÍS hefur stofnað til áður ó- þekkts brasks með vörur frá varnarliðinu á Keflavíkurflug- velli og er þar um að ræða milijóna tugi. Ekki er hér um það hirt, þó af þessu athæfi hljótist gjaldeyristjón og tekjumissir fyr- ir ríkið. SÍS er hér ekki að hugsa um „hagsmuni þjóðarinnar" frekar en fyrri daginn. Þannig rekur hvert málið ann- að, þar sem SÍS og þeir, sem því standa næst, seilast til stórgróða á kostnað almennings. ★ Sú spurning er fyrir löngu vöknuð, hvað Framsóknarflokk- urinn sé raunverulega orðinn. — Upphaflega var þessi flokkur bændaflokkur með svipuð mark- mið og slíkir flokkar hafa í ná- grannalöndum okkar. Nú er hins vegar svo komið, að Framsókn- arforustan sýnist ekki vera orð. in annað en pólitísk klíka, sem er verkfæri skefjalausra fjár- plógsmanna. Afstaða flokksins miðast sífellt meir og meir við það hvað SÍS og öðrum skylduin gróðafyrirtækjum hentar og pólitísk völd flokksins notuð purkunarlaust í þeirra þágu. — „Hamrafell" og Keflavik eru að- eins tvö dæmi, en þá sögu mætti lengi rekja. Fyrrverandi ritstjóri Tímans sagði eitt sinn að nú væri blaðið orðið eins og „tóm heyhlaða á vordegi eftir harðan vetur“. Með þessu átti hann við að þær hug- sjónir, sem upprunalega báru uppi hinn gamla bændaflokk væru horfnar. En í staðinn er svo komin „hugsjón" peninganna og henni þjónar flokkurinn nu, framar öllu. ★ NEW YORK 20. febr. — Willy Brandf borgarstjóri Vestur-Berlínar hefur að und anförnu verið í heimsókn Bandaríkjunum. Var þa?. Ford-stofnunin sem bauff hu«. um vestur um haf. Fékk han>. m.a. tækifæri til aff hitta Eis enhower forseta í Hvíta hús- inu. Brandt flutti ræðu í New York, sem fjallaði um ástandið í alþjóffamálum og þá einkum í Þýzkalandsmálun- um. Hann lagði áherzlu á það, : ð nauffsynlegt væri að vest- uin ríki hefffu sem nánast :imstarf sín á milli. Hann Sugffi, að þaff væri nauffsyn- Iegt aff koma hreyfingu á Þýzkalandsmálið, en viff það yrffi aff gæta hinnar mestu varkárni. Þjóðverjum væri nauffsynlegt að hafa mjög náin samráð viff vestræna banda- menn sína um lausn þess máls. Það væri ver af stað farið, ef sameining Þýzkalands ætti aff kosta upplausn liinna vest- rænu samtaka. Willy Brandt rakti þaff einnig í ræðu sinni, hve þýff- ingarmiklu hlutverki Vestur- Berlín hefði gegnt sem hæli fyrir ógrynni flóttamanna, er hefffu neyffzt til aff flýja ógn- arstjórn kommúnista. Hann lét í ljósi þakkir til Bandaríkja manna fyrir ómetanlega hjálp við uppbyggingu Vwttur-Ber- linar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.