Morgunblaðið - 23.02.1958, Page 16
10
M ORGTJ TS BL AÐ f Ð
Surmudagur 23. fel)rúar 1958
Þorbell Jónsson bifvélovirbi
Minningnrorð
A MORGUN, mánudag, verður
til moldar borinn Þorkell Jóns-
son bifvélavirki, er lézt að heim-
iii sínu 15. þ. m. eftir langvar-
andi veikindi. Var hann fæddur
7. maí 1906 að Klukkulandi í
Dýrafirði. Foreldrar hans voru
Jón Einarsson og Guðrún Sigurð-
ardóttir, er þar bjuggu.
Ungur að aldri flutti Þorkell
með foreldrum sínum til Reykja-
vikur og bjuggu þau lengst af
í Leynimýrinni.
Þorkell hóf snemma störf við
bifreiðaakstur og bílaviðgerðir
og öðlaðist hann bifvélavirkja-
réttindi strax og sú iðngrein hafði
verið lögfest. Naut hann ætíð
mikils trausts við störf sín fyrir
trúmennsku og lipurð í starfi.
Þegar Norðurleið h.f. var stofn
að gerðist hann einn af stofn-
endum fyrirtækisins og varð
hann starfsmaður þess ng sat
jafnframt í stjórn þess og starf-
aði hann hjá fyrirtækinu allt til
dauðadags, en sem kunnugt er
halda vagnar Norðurleiða uppi
ferðum milli Reykjavíkur og
Akureyrar.
Þorkell var hið mesta prúð-
menni í alri umgengni, orðvar
og traustur í hvívetna. Var hann
jafnan glaður og reifur í vina-
hóp.
Árið 1929 gekk hann að eiga
eftirlifandi konu sína Maríu Vil-
hjMmsdóttur og varð þeim fjög-
urra barna auðið, eru það þrját
dætur og einn sonur, öll hin
mannvænlegustu. Eru tvær dætr-
anna giftar, Guðrún, sem býr í
Ameríku, Katla,' sem býr í Hafn-
arfirði, en í heimahúsum eru
Hekla og Vilhjálmur. — £r
nú vissulega sár harmur kveð-
inn að frú Mariu og börnum
hennar, er nú sjá á bak svo ein-
staklega elskulegum heimilisföð-
ur, og þá ekki sízt fyrir Vilhjálm
litla, sem var augasteinn föður
síns.
Þorkell vissi fyrir löngu hvert
stefndi, en aldrei mælti hann
æðruorð og oft mælti hann hugg-
unarorð til annarra, sem hann
sá að áttu erfitt. Var andlegt
þrek hans óbilað til hinztu stund-
ar. —
Árið 1938 fluttist Þorkell að
Neðridal i Kópavogi sem hanix
byggði þar sjálfur og þar átti
hann yndislegt heimili með konu
sinni og börnum.
Eg átti þess kost að kynnast
Þorkeli allnáið og starfa með
honum, er stofnað var Sjálfstæð-
isfélag Kópavogs. Var það mikið
lán fyrir félagið að njóta starfs-
krafta hans í stjórn þess og við
alla uppbyggingu á starfsemi fé-
lagsins og má eflaust þakka hon-
um og heimili hans hversu það
félag var fljótlega leiðandi fé-
lagsskapur um hagsmunamál
Kópavogsbúa. Fyrir mig og aðra
sem störfuðum með Þorkeli,
urðu þau kynni mjög mikils virðt
og það er sízt orðum aukið að
sæti hans verður vandskipað
hvort heldur er á hinu pólitíska
sviði eða utan þess, en þó nokkuð
lét Þorkell sig skipta önnur fé-
lagsmál.
Ekki vil ég Ijúka þessari
kveðju minni án þess að minn-
ast hins mikla sálarþreks er kona
Þorkels sýndi í langvarandi veik-
indum hans og sjúkralegu, en
víst er að hún varð Þorkeli ó-
metanleg og vafalaust henni
mjög að þakka hvernig hantt
brást við í hinu langa sjúkdóms-
stríði fyrstu mánuðina á sjúkra-
húsi og síðustu 6 vikurnar á
heimili þeirra.
Konu hans og börnum og öðr-
um ættingjum sendi eg innileg-
ustu samúðarkveðjur, um leið og
eg óska þeim gæfu og gengis um
ókomin ár.
Eg vil að lokum senda þess-
um horfna vini minum hinztu
kveðjur og þakka honum sam-
fylgdina en endurminningin um
hann mun lengi geymast.
Blessuð sé minning þín.
Jón Sumarliðason.
íslendingur
fær verðlaun
í VETUR hefur Þorkell Sigur-
björnsson, sonur próf. Sigur-
björns Einarssonarj stundað tón-
listarnám við tónlistardeild Ham
line listaháskólann í St. Pauls í
Bandaríkj unum.
Fyrir nokkru var efnt til nokk
urs konar nemendatónleika og
veitt verðlaun frá klúbb einum
sem „Sehubert Club“ heitir, en
hann veitti rúmlega 1000 dollara
verðlaun til efnilegra nemenda,
en þau skiptust á milli 7 nem-
enda að þessu sinni og þeirra á
meðal var Þorkell. í blaðafregn
um er þess getið að það sé í
fyrsta skiptið sem erlendur
stúdent hljóti slík verðlaun.
Ræt! um vatn úr
Iveim borholum
Guðmundur Vigfússon (K)
gerði fyrirspurn um það, hvernig
á því stæði að vatn sem kæmi úr
borholu við Fúlutjörn hefði ekki
enn vei-ið notað. Einnig spurði
hann um það, af hverju vatn,
sem kæmi upp úr borholu við
Sundlaugaveg hefði heldur ekki
verið notað hingað til.
Borgarritarinn, Gunnlaugur
Pétursson, sem sat fundinn í stað
borgarstjóra, sem er fjarverandi.
kvaðst hafa aflað sér upplýsinga
frá hitaveitustjóra um þetta mál
Samkvæmt því hefði vatnið í bor
holunum við Sundlaugarnar ver-
ið 60 stiga heitt og um 1,6 sek-
úndulítrar að magni, þegar það
var mest og væri það í kaldara
lagi til upphitunar. Ennfremur
teldi hitaveitustjóri að dælustöð
hefði þurft að setja upp við þessa
borholu, en hyggilegra hefði
verið að leiða vatnið niður í
Sunaxaugarnar, en spara aftur
valnið fx'á Þvottalaugunum. En
áðr r en nokkurt mannvirki væri
farið að gera í sambandi við slíka
borhc-lu, yrði að vera tryggt að
vatnsmagnið í henni-héldist. Nú
stæði þannig á, að verið væri að
gera nokkrar aðrar boranir í ná-
grenni við þessa borholu, ’ sem
gæti haft þau áhrif að vatnsmagn
ið minnkaði. Yrði því að bíða
nokkurn tíma áður en farið væi'i
að leggja í mannvirki í sambandi
við slíka borholu. Út af borhol-
unni við Fúlutjörn tók borgarrit-
arinn fram, að þar hefðu fengist
13 sekúndulítrar af 88 gráðu
vatni og hefði sleitulaust verið
unnið að því síðan fyrir jól,
að byggja dælustöð við þessa
borholu, en tafir hafi orðið vegna
langvinnra frosta. Þetta vatn ætti
að nota til hitaveitunnar í Höfða-
hverfinu, en að lagningu hennar
hefði undanfarið vei'ið einnig
unnið mjög mikið og hefði því
verki miðað vel áfram, þrátt fyr-
ir óhagstætt veður.
Að öðru leyti urðu ekki frek-
ari umræður um þetta mál.
Aðalf. Verzlunar-
mannafél. Akraness
AKRANESI, 21. febr. — Fyrsti
aðalfundur Yerzlunarmannafél-
ags Akraness verður haldinn n.
k. miðvikudag.
Félagið var stofnað s. 1. sum-
ar, en hefur samt náð þeim
merka áfanga að gera kjara-
samning við vinnuveitendur, og
er það fyrsti kjarasamningur,
sem gerður hefur verið fyrir
verzlunar- og skrifstofufólk á
Akranesi. Er hann samhljóða nú-
gildandi samningi Verzlunar-
mannafélags Reykjavíkur. Þá
hafa þegar nokkrir félagsmenn
gerzt aðilar að lífeyrissjóði
verzlunarmanna, og ættu sem
flestir að notfæra sér það öryggi
og þau hlunnindi, sem lífeyris-
sjóðurinn veitir. Hins nýja félags
bíða mörg verkefni, sem hinir
ötulu verzlunarmenn á Akranesi
hyggjast leysa í náinni framtíð.
í núverandi stjórn eru: Indriði
Björnsson, formaður, Jón Ben.
Ásmundsson, ritari og Eðvarð
Friðjónsson, gjaldkei'i. —Oddur.
Broltreksfur
LONDON, 21. febr. — Venlun-
arfulltrúanum við sendiráð Indó-
nesíu í Lundúnum, A. P. Maka-
tita var í dag vikið úr stöðu sinni
með vansæmd. Brottrekstrarsök
er, að hann hafði tekið að sér
að vera Evrópu-umboðsmaður
uppreisnarstjórnarinnar á Súm-
ötru. -—Reuter.
9
LESBÓK BARNA'N. TA
LESBÓK BARNANNA 9
— Kastaðu steini í
strauminn og þá skal ég
sýna þér það, svaraði læk-
urinn.
María kastaði steini út
í lækinn og straumurinn
breytti um stefnu og vís-
aði henni til vegar.
Ennþá hélt María áfram
lengra inn í skóginn. Það
var erfitt að halda áttun-
um milli hárra og þéttra
trjánna og loks nam hún
dauðbreytt staðar undir
stóru tré, sem broddgölt-
ur sat undir.
ing gægðist út um glugg-
ann á fuglakofanum. Þeg-
ar hún sá til Maríu öskr-
aði hún upp:
María gekk þá að epla-
trénu og sagði:
— Fallega, góða epla-
tré, feldu mig og litla
bróður. — Eplatréð faldi
þau vandlega undir stórri
laufríkri grein. Gæsin
flaug fram og aftur, án
þess að sjá þau. Svo hélt
hún leitinni áfram og
hvarf sýnum.
María og Valtýr hlupu
sem fætur toguðu heim.
Þau sáu nú húsið sitt, það
var ekki langt undan.
Ekki tókst þeim þó að
komast heim áður en gæs-
in kæmi auga á þau. Þau
yrðu að flýta sér að fela
sig, áður en hún gæti
tekið litla bróður. Þá
komu þau auga á gamla
bakaraofninn.
— Góði, gamli bakara-
ofn, kallaði María, feldu
mig og litla bróður.
María og Valtýr, skriðu
nú inn í ofninn og lok-
uðu hurðinni á eftir sér.
Gæsin flaug fram og aft-
ur yfir gamla ofninum,
en gat hvergi séð Mariu
— v-r-xtr- —-
eða litla bróður. Að lok-
um gafst hún upp og
flaug aftur heim til tröll-
kerlingarinnar.
María gat nú komist
heim til sín með litla
bróður. Ilún lét hann
setjast á-stól við glugg-
ann. En fyrst lokaði þun s
dyrununi vandlega.;
— Góði broddgöltur,
■agði María, ekki hefir
þú víst séð í hvaða átt
gæsin flaug með hann
litla bróður minn?
■— Komdu, og ég skal
sýna þér, hvar hann er,
sagði broddgölturinn.
Síðan lögðu þau af stað.
Innan lítillar stundar
komu þau að kofa, þar
sem margir fuglar áttu
heima.
Og þar sat villigæsin
slæma!
Niðri á grasflötinni stóð
Valtýr og tíndi marglit
blóm, sem uxu þar í varp
anum.
María læddist varlega
upp að húsinu, greip litla
brcður sinn og hljóp með
hann heim á leið eins
hratt og hún gat.. ......
Ljót og leið tröllkerl-
— Villigæs, villigæs,
vertu nú fljót. Sæktu
strákinn aftur, annars
fáið þið engan miðdegis-
mat í dag.
En María hljóp allt
hvað hún orkaði yfir skóg
og engi með litla bróður
I fanginu. Hún heyrði
þytinn af vængjablaki
villigæsarinnar að baki
sér. Hvað átti hún að
gera? Rétt í þessu bar
hana að litla, silfurtæra
læknum.
— Litli, tæri lækur,
viltu fela mig og litla
bróður?, bað María.
Lækurinn faldi þau
undir háum, slútandi
hamri, svo að slæma
villigæsin gat hvergi
komið auga á þau, en
flaug fram hjá. Þegar
hún var horfin lagði
María aftur af stað heim-
leiðis.:
Ekki hafði hún lengi
gengið, þegar gæsin kom
aúga á þau aftur og beindi
fíuginú til þeirra, svo. að
hún gxeti hremmt litla
bróður.
Ekki leið á löngu unz
mamma og pabbi komu
aftur úr kaupstaðnum.
Þau komu með stóran
poka af sælgæti handa
börnunum. Þá urðu allir
glaðir og ánægðir, nema
villigæsin og ljóta tröll-
kerlingin.
(Sænskt ævintýri).
Frjálsar stundir:
HUGLESARINN
ÞENNAN galdur er auð-
velt að læra og hann er
*vo snjall.að vinir þínir
munu halda, að þú sért
reglulegur töframaður.
Láttu einhvern félaga
þinn velja sér blaðsíðu í
einhverri bók. Síðan skal
hann velja einhverja af
fyrstu níu línunum á síð-
unni. Þar næst velur hann
eitt af fyrstu níu orðun-
um í linunni. Orðið skrif-
ar hann svo á miða, sem
hann stingur í vasann.
Auðvitað mátt þú ekki
sjá það.
Nú biður þú hann að
reikna eftirfarandi dæmi:
1. Skrifa blaðsíðutalið
og margfalda það
með 2.
2. Útkoman er marg-
földuð með 5.
3. Við þá niðurstöðu er
bætt 20.
4. Númer línunnar, sem
valin var, er lagt við.
5. Þar við er bætt 5.
. 6, Útkoman er marg-
földuð með 10.
7. Númer orðsins í lín-
unni er lagt við.
Þú lætur hann nú s«gja
þér útkomuna úr dasra-
inu, tekur síðan bókina,
læzt leita fram og aftur
að orðinu og finnur loks
orðið, sem félagi þinn
hafði valið og skrifað á
miðann. (Eftir að þú hef-
ur sagt orðið, lætur þú
hann sýna miðann).
Hvernig fórst þú nú að
því að finna orðið? Fyrst
dregurðu 250 frá lokanið-
urstöðunni. í tölunni, sem
þá er eftir, er síðasti staf-
urinn númerið á orðinu í
línunni, næst aftasti staf-
urinn er númer línunnar
og þar fyrir framan er
blaðsíðutalan.
Til þess að æfa þig
svolítið betur skulum við
taka dæmi.
Félagi þinn velur blað-
síðu 19, Hnu 2 og orð
nr. 5. Útreikningurinn
verður þá svona:
19
X 2
38
X 5
190
+ 20
210
■+■ 2
212
+ 0
217
X 10
2170
+ 0
2175, sem er þá
talan, er þú færð upp-
gefna sem útkomu úr
dæminu. Nú dregur þú
fxá:
2175
-f- 250
1925.
Númer orðsins er þá 5,
línunnar 2 og blaðsíðunn-
ar 19. Þar með ert þú
orðinn útlærður hugles-
ari og við óskum ykkur
góðrar skemmtunar!
Flatarmálsþraut:
Hvernig má skipta þess
ari mynd í fjóra jafn
stóra hluta,, þannig að
allir, verði eins í laginu?
Guðný Helga Örvar,
11 ára, Reykjavíki