Morgunblaðið - 25.02.1958, Síða 4

Morgunblaðið - 25.02.1958, Síða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. febr. 1958 I dag er 56. dagur ársins. Þriðjudagur 25. febrúur. Árdegisflæði kl. 9,03. Síðdegisflæði kl. 21,32. Slysavarðstofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhiinginn. Lseknavörður L R (fyrir vitjanirl er á sama stað, frí kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Lyf jabúðinni Iðunni, sím. 17911. Reykjavíkur- apótek, Laugavegs-apótek og Ingólfs-apótek, fylgja öll lokun- artíma sölubúða. Garðs-apótek, — Holts-apótek, Apótek Austurbæj- ar og Vesturbæjar-apótek eru öll opin virka daga til kl. 8, laugar- daga til k. 4. Þessi apótek eru öll opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Kópai ogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl 13—16. Sími 23100. Hafnarfjnrðar-apótck er opið alla virka daga kl. 9 -21. Laugar daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi- daga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. — Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 13—16. — Næturlæknir er Bjarni Sigurðsson. □ EDDA 59582257 — 1. Fl. \LO.O.F. Rb. 1 s 1082258V2 — IBBI Skipin Eimskipafélag íslands h. f. • — Dettifoss fór frá Akureyri í gær- dag til Ólafsfjarðar, Skagastrand ar, ísafjarðar, Flateyrar, Patreks fjarðar, Stykkishólms, Grundar- fjarðar og Faxaflóahafna. Fjall- foss fór frá Sauðárkróki í gær- morgun til Sigluf jarðar og Akur- eyrar og þaðan til London, Rott- erdam, Antwerpen og Hull.- Goða foss er í New York. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fer frá Turku í dag til Gautaborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Húsavík í gærdag til Akureyrar, Raufarhafnar og Siglufjarðar og þaðan til Fremerhaven og Ham- borgar. Tröllafoss fór frá Reykja vík 18. þ.m. tál New York. Tungu- foss fór frá Akranesi í gærdag til Keflavíkur, Hafnarfjarðar, Vest- mannaeyja og þaðan til Bremen og Hamborgar. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fer frá Stettin í dag áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell væntan- legt til New York í dag. Jökulfell losar áburð á Austfjörðum. Dísar fell er á Reyðarfirði. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell fer í dag frá Sas van Ghent áleiðis til Reyðarfjarðar. Hamrafell væntan legt til Reykjavíkur í dag. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla kom til Reykjavíkur í gærkveldi að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær- kveldi austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið er á Skaga- firði á leið til Akureyrar. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Aust- fjarðahafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. JFélagsstörf Frá Kvcnfélagi Hallgrímskirkju. Fundur verður haldinn í Kvenfé- lagi Hallgrimskii-kju fimmtudag- inn 27. febr. kl. 8,30 e.h., í Félags heimili prentara, Hverfisgötu 21. Fundarefni: Skemmtiatriði. Kaffi drykkja. —■ !H Ymislegt Hafnfirðingar: — Síðasti dagur mænuveikibólusetningarinnar er i dag, kl. 5—7, í Barnaskólanum. Flugvélar Loftleiðir 'i.f.: Edda kom til Reykjavíkur kl. 07,00 í morgun, frá New York. Fór til Glasgow og London kl. 08,30. — Saga er vænt 5 míriútna krossriáta Lausn síðuslu krossgátu: Lárétt: — 1 Sviss -— 6 ask — 8 rós — 10 róa — 12 Isafold — 14 SA — 15 AD — 16 ána — 18 rost- inn. Lóðrétt: — 2 Vasa — 3 ís — 4 skro — 5 grísir — 7 paddan — 9 ósa — 11 óla — 13 fínt — 16 ás — 17 áf. SKÝRINGAR: Lárétt: — 1 óförguð — 6 skel — 8 verkfæri — 10 þrír eins — 12 skip —- 14 samhljóðar — 15 fangamark — 16 ungviði — 18 tregu. Lóðrétt: — 2 vökvi — 3 stafur — 4 húsdýr — 5 borg — 7 hérað- inu — 9 undirstaða — 11 tapað- ur leikur — 13 keyrið — 16 kvað — 17 ósamstæðir. Annað kvöld verður 10. sýning á leikrilinu „GIerdýrin“, eftir T. Williams, sem Leigfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir. Hefir leikritið hlotið einróma lof gagnrýnenda. Sigurður Gríntsson segir í Morgunblaðinu 1. febr. sl.: „— Og leiksýningin öll er Leikfélagi RReykjavíkur til mikils sóma. Minnist eg ekki að hafa séð hér öllu betri sýningu, enda fannst mér að leikslokum að eg hefði veríð vitni að frábæru Iistrænu afreki. Og svo mun mörgum fleiri hafa fundizt." anleg til Reykjavíkur kl. 07,00 í fyrramálið frá New York. Fer til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30. — Edda 'ir væntanleg kl. 18,30 á morgun frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 20,00. Pan American-flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Osló, Stokk hólms og Helsingfors. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New Yorlc. Læknar fjarverandi: Ezra Pétursson er fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Ólafur Trygg”ason. Jónas Bjarnason læknir verður fjarverandi 2—3 vikur. Þorbjörg Magnúsdóttir verður fjarveranli frá 19. febr. í rúman mánuð. Slaðgengill Þórarinn Guðnason. Söfn Nátlúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 mÆrmfgun^^jnjut H E IÐ \ IVfyBidasag«i fyrir bém Kennslukonan í Sunnudagaskól anum var að útskýra það fyrir nemendunum hvað mannvonzka væri. Að lokum sneri hún sér að Önnu litlu og sagði: — Jæja, Anna mín, nú veiztu hvað mannvonzka er. — Já, fröken, svaraði litla stúlkan hæversklega, en ég vissi það ekki fyrr en ég kom í sunnu- dagaskólann. ★ — Hafið þér nokkurn tíma lent í járnbrautarslysi? — Já, því andstyggilegasta sem sögur fara af. Lestin, sem ég var með, fór í gegnum dimm göng og hvað heldurðu að komið hafi fyr- ir? Ég kyssti tengdaföður minn í staðinn fyrir dótturina. •k 16. „Eru þetta geiturnar okkar? En hvað þær eru fallegar, hvað heita þær?“ „Þessi brúna heitir Bangsi og sú hvíta heitir Svana- lilja“, svarar afi. „Nú skulum við fara með þær í geitarhúsið og svo átt þú að fara að hátta, því að hér uppi í fjöllunum förum við snemma í rúmið. Og þú verð- ur að fara snemma á fætur á morgun, ef þú ætlar að fara með Geita-Pétri upp í beitarlandið". 17. Aldrei hafði Heiða legið í svona mjúku rúmi. „Ég ætla að liggja reglulega lengi vakandi og njóta þessa dúnmjúka rúms cg hugsa um allt, sem fyrir mig hefir borið í dag“ hugsar Heiða með sér.. Andartaki, síðar lítur afi upp á loftið uggandi um, að Heiða liggi vakandi og sé hrædd En það er öðru nær. Tungsljósið skín inn um þakgluggann á Heiðu, sem sefur eins og steinn. 18. Þegar Geita-Pétur kom árla morguns, var Heiða strax reiðu- búin að halda af stað. „Komdu með malpokann þinn, Pétur. Þú verður að taka nestið hennar Heiðu með“, sagði Fjallafrændi og setti stóran brauðhleif. og ost niður í malpokann. Pétur rak upp stór augu, því að hann hafði aldrei séð svona mikið nesti. Hann hengdi malpokann á smala prikið sitt, og svo lögðu börnin af stað upp í beitarlandið. Hér er ullt öðruvísi en heima hjá okkur á Mars. Greiðvikni getur stundum kom- ið sér illa. Sem dæmi má taka, að Jón kom ekki heim í kvöldmat einu sinni. Kona hans sendi fimm vinum hans eftirfarandi skeyti: — Jón er ekki kominn heim. Verður hann hjá þér í nótt? — Hinn óhamÍHgjusami Jón kom heim skömmu seinna. Á hæla honum komu fimm skeyti, sem öll svöruðu: „Já“. —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.