Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 1
20 síður 45. árgangui 73. tbl. — Fimmtudagur 27. marz 1958 Prentsmiðja Morgunblaðsins Lokasókn gegn uppreisnnr- mönnum SINGAPORE 26. marz. — Út- varpsstöðin í Medan á Norður Súmatra sem Djakarta-stjórnin ræður yfir tilkynnti í dag, að lokasókn gegn bækistöðvum uppreisnarmanna á Mið-Sú- matra væri að hefjast. Um leið var skýrt frá því að öll Austur- strönd Mið-Súmatra væri nú á valdi stjórnarherjanna. Gengi líf manna þar nú sinn vapagang, m.a. væri olíuvinnsla Caltex-fé- lagsins hafin að nýju. Stjórnin í Djakarta tilkynnti í dag, að bandariska vikuritið Time væri bannað í Indónesíu um óákveðinn tímá. Er þetta vegna greinar um uppreisnina sem birtist í síðasta hefti. Er blaðið sakað um að hafa reynt að skerða álit og heiður stjórn- valda Indónesíu. Var gefin út í dag reglugerð sem bannar að fiytja eintök af Time inn í land- ið og hverjum manni er bannað að eiga ritið eða lesa það. Brot við þessum bönnum varða allt að 10 ára fangelsi. Hammarskjöld hlynnlur fundi MOSKVU, 26. marz — Hammar- skjöld, framkvæmdastjóri S. Þ., átti í dag fund með fréttamönn- um í Moskvu. Hann sagðist telja að fundur æðstu manna stór- veldanna gæti orðið gagnlegur, enda áliti hann almennt að við- ræður milli aðilja í deilum væru gagnlegar ef þær væru vel und- irbúnar. —NTB. - mmsm gpigf mmmmm iipiii mmmm | Margrét prinsessa Þriðja gervifungli Bandaríkjamanna skotið á loft í gœr CANAVERALHÖFÐA, 26. marz. — Bandaríski herinn skaut í dag upp nýju gervi- tungli. Er það ílangur hólkur um tveggja metra langur af nákvæmlega sömu tegund og „Könnuður“ — fyrsta gervi- tungl Bandaríkjanna, sem skotið var upp 31. janúar. — Eldflaugin er einnig sömu tegundar, — Júpíter C. Fréttamenn sáu, þegar eld- flaugin hvarf út í bláinn. En það var ekki fyrr en eftir eina og hálfa klukkustund, sem yfir- stjórn hersins tilkynnti að til- raunin hefði heppnazt ágætlega. Þess var gætt, að bæði gervi- tungl Bandaríkjamanna væru hinum megin við hnöttinn, þegar eldflauginni var skotið upp.Ekki var það þó af neinni árekstrar- hættu, heldur til þess að radíó- skeyti rugluðust ekki saman. Hið nýja gervitungl var nákvæmlega 2 klst. að fara einn hring kring- um hnöttinn. Elskendur hittust við tedrykkju í Clarence Mouse LONDON, 26. marz (NTB) — Þaff varff uppi fótur og fit í LAindúnum í dag, þegar sá orff- rómur barst út um borgina, aff Margrét prinsessa hefði boðiff Townsend flugliðsforingja til síffdegistedrykkju. — Geysilegur manngrúi safnaffist kringum höll kóngsdótturinnar, Clarence House. Eftir tedrykkju Townsends í Clarence House er brezkur al- mcnningur ekki lengur í ncinum vafa um þaff, aff þau Margrét og Townsend ætla aff gifta sig. Fólk spyr bara: Hvenær? Lokiff langri ferff Peter Townsend hefur nýlega lokið ferðalagi sínu með Land- Rover um víða veröld. En í þá ferð lagði hann rétt eftir að Peter Townsend Margrét prinsessa gaf út opin- bera tilkynningu um, að hún ætl- aði ekki að giftast honum. Towns end lagði af stað frá Briissel í þetta ferðalag, og þar lauk því einnig. Hefur hann dvalizt nokkra daga í Briissel, en kom til London árdegis í dag. Hann sagði frétta- mönnum við komuna, að hann ætlaði aðeins að dveljast tvo til þrjá daga í Lundúnum. Ekkert nefndi hann, hvort hann myndi hitta Margréti. Townscnd fagnaff En skömmu eftir hádegi barst sá orðrómur út um alla London, að Townsend hefði verið boðið í tedrykkju hjá Margréti prins- essu og móður hennar, Elísabetu ekkjudrottningu, í Clarence House. Safnaðist þá slíkur mann- Framh á bls 18 Rússar hafa tilkynnt aff seinni spútnik þeirra muni koma inn í loftlög í apríl nk. og eyffast, svo cf þeir fara nú ekki aff spjara sig mun ekki liffa á löngu þar Frh. á bls. 19. Reumert heiðraður KAUPMANNAHÖFN 26. marz. Poul Reumert þjóðleikari Dana var hylltur og heiðraður á marg an hátt á 75 ára afmæli sínu í dag. í allan dag voru hamingju óskir, blóm og gjafir að berast til heimilis hans, þar á meðal var karfa með konjaksflösku og blóm um frá sendiherra íslands. Reumert sást hins vegar hvergi. Hann hafði falið sig til að forð- ast allt umstang og leita hvíldar fyrir hátíðasyninguna í Konung- lega leikhúsinu. —Páll. rr Hrein" kjarnorku- sprengja WASHINGTON, 26. marz — Eisenhower forseti upplýsti á blaðamannafundi i dag, að banda ríska stjórnin hefði í hyggju að reyna nýja tegund kjarnorku- sprengju í sumar, sem væri þess eðlis að ekkert geislavirkt efni breiddist út frá henni. Forsetinn sagði að það væri ætlun Bandaríkjamanna að bjóða vísindam'önnum frá mörgum rikjum, m. a. frá Rússlandi að vera viðstaddir tilraun þessa. —NTB. ^SÚ athyglisverffa mynd, sem hér blrtist sýnir björgun sjómann*- ins af norska selveiffisklpin* „Drott“, í ísnum um 700 km norS ur af Horni. Þar sést aff amerisk* þyrilvængjan hefur setzt á ísinn um 100 metra frá skipinu. Takiff sérstaklega eftir mönnunum, er ganga milli skipsins og þyril- vængjunnar og flytja hinn slas- affa mann á börum. Björgun þessi er enn eitt glöggt og ákveðið dæmi um það, hvo þyrilvængjurnar eru stórkost- lega mikilvæg björgunartækL Felst ósegjanlegt öryggi í því fyr ir aimenning hér á landi, svo of fyrir samgöngur og sjómenn á norffanverffu Atlantshafi, að varnarliðið á Keflavíkurflugvelli hefur slíkar þyrilvængjur ætíff til taks ef óliöpp steðja að, enda hefur yfirstjórn varnarliffsins ætið veriff sérstaklega fús til að veita slika aðstoff. — Þaff þykir sýnt af Iiðan hins norska sjó- manns, að björgun hans hefði ekki mátt dragast mikiff úr þessu. Hann var í bráðri Iífshætlu, þar sem drep var komiff í sárið. Til þess að bjarga honum, lagffi áliöfn þyrilvængunnar, fjórir bandarískir hermenn sig í lifs- hættu, en um þaff er ekki spurt, þegar líf liggur viff. Björgunar- starfið var víðtækt og kostnaðar samt, eftirlitsskip sigldu norður aff ísnum og l'jöldi björgunarflug véia flaug langar vegalengdir. — Er það gleðilegt, aff öll sú fyrir- höl'n bar þann árangur að liinum slasaða manni varff bargaff. — (Ljósm. bandaríski flugherinn).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.