Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 27. marz 1958 w 1 dag er 86. dagur ársins. Finimtudagur 27. marz. Árdegisflæði ld. 9,23. Síðdegisflæði kl. 21,56. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Reykjavíkur- apótek, Laugavegs-apótek og Ingólfs-apótek fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. — Garðs-apótek, Holts-apótek, Apótek Austurbæj- ar og Vesturbæjar-apótek eru öll opin til kl. 8 daglega nema á laug ardögum til kl. 4. — Þessi apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. — Næturlæknir er Ólafur Ólafss. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Vegna, smávægilegra mistaka verður læknavakt 1 Keflavík ekki. birt framvegis. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. m Helgafel'l 59583287 — IV/V - 2 H Helgafell 5958329 — VI — aukaf. kl. 3. I.O.O.F. 5 = 1393278% s= Fl. # AF M Æ Ll * Fimmtugur er í dag Tyrf- ingur Agnarsson, bifreiðastjóri, Sogabletti 3. nemi frá Húsavík og Veigar Guð- mundsson, stud. med., frá ísafirði Síðastliðinn sunnudag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Marta Arngrímsdóttir, Árgilsstöðum, Rangárvallasýslu og Svavar Frið- leifsson, Austurgötu 26, Hafnar- firði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Áslaug Guðbrands- dóttir, Skúlagötu 58 og Örn Bjarnason, stud. med., Gamla Garði. S Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss fer frá Turku 28. þ.m. til Kaupmannahafnar og Rvíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíikur 21. þ.m. frá Gautaborg. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 23. þ.m. til New York. Gullfoss fór frá Ham borg 26. þ.m. til Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór væntanlega frá Vestmannaeyjum í gærkveldi til London, Rotterdam og Ventspils. Reykjafoss fór frá Hamborg 25. þ.m. til Reykjavík- ur. Tröllafoss kom til Reykjavík- ur 22. þ.m. frá New York. Tungu foss fór frá Vestmannaeyjum 24. þ.m. til Lysekil og Gautaborgar. Skipadcild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Akranesi í gær áleiðis til Rotterdam. Arnarfell fór frá Akureyri 25. þ.m. áleiðis til Rott erdam. Jökulfell fór frá Keflavík 24. þ.m. áleiðis til New York. Dís arfell er í Reykjavík. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell fór frá Hamborg 25. þ.m. áleiðis til Reyð arfjarðar. Hamrafell fór frá Batumi 18. þ.m. áleiðis til Reykja víkur. — Hjónaefni Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Birna Friðriksdóttir (Frið rikssonar, prófasts), hjúkrunar- SkipaútgerS ríkisins: — Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að austan. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavik í gærkveldi austur um Kaupmannahafnarblöðin fluttu á dögunum myndir af ungri íslenzkri blómarós, sem um þessar mundir er stödd þar — til þess aö njóta lífsins. Stúlkan heitir Anna Þ. Guðmunds- dóttir, 18 ára — og varð önnur í fegurðarsamkeppninni hér í fyrra. í viðtaii viff dönsk blöð kemur það fram, að hún er á leiðinni til London þar sem hún verður sýningardama, en síðar er ferðinni heitiff til Tyrklands, og þar mun hún taka þátt í fegurðarsamkeppni um „Ungfrú Evrópu“-titilinn. Tyrklands- förin var vinningur hennar í fegurðarsamkeppninni í Tivoli. Meðfylgjandi mynd er úr „Aftenbladet“. land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum. Þyrill er væntanlegur síðdegis í dag að aust an. —Skaftfel'lingur fer frá Rví'k á morgun til Vestmannaeyja. ggjFlugvélar Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg kl. 18,30 í dag frá Hamborg Kaupmannahöfn og Osló. Fer til New York kl. 20,00. S?§§Aheit&samskot Sólheiniudrengurinn, afh. Mbl.: S M Þ B krónur 50,00. M Félagsstörf Kvenlélag Neskirkju. Fundur föstudaginn 28. marz kl. 8,30 í fé- lagsheimilinu. Ymislegt Orð lífsins: — Hvers vegna á hinn óguðlegi að sýna Guði fyrir- litningu, segja í hjarta sínu: Þú hegnir eigi? (SálmTlO, 13). ★ Mæiiusóuurbólusetningin í Rvik j stendur nú yfir og er lögð áherzla á að Ijúka henni fyrir mánaða- mótin, en þangað eiga að koma allir þeir er verið hafa tvíbólu- settir gegn sóttinni. — Er heilsu- verndarstöðin opin daglega frá kl. 9—11 árdegis og 1—5 síðdegis, nema laugardaga frá kl. 9—12 ár- degis. ■k Áfengisneyzlan er einn hinn versti friðarspillir í allri sambúð HLIÐA IVIyndasaga fyrir börn 94. Majenfeld! Loksins er lestarferðin á enda. Það vill svo vel til, að bakarinn úr þorpinu er á járnbrautarstöðinni með vagninn sinn. Hann lofar að taka Heiðu með heim. Sebastian fær Heiðu lítinn, þungan pakka frá herra Sesemann ásamt bréfi, sem hann segir, að hún megi ekki týna, og Heiða kemur því fyrir á botni körfunnar. Sebastian gefur bakaranum nokkra skildinga fyrir greiðann, en sam- vizka hans er ekki reglulega góð, því að hann átti að koma Heiðu alla leið heim til afa. 95. Bakarinn, sem ekur Heiðu til þorps- ins, hefur aldrei séð hana áður, en hins vegar heyrt talað um hana. Hann er mjög forvitinn og spyr hana: „Ætlar þú heim til Fjallafrænda?“ Heiða kinkar kolli. „Þá hefur þér ekki liðið vel, fyrst þú kemur heim aftur“. „Engum hefur liðið betur en mér“, svarar Heiða. „Hvers vegna varst þú þá ekki kyrr í Frankfurt?“ spyr bakar- inn. „Af þvi að ég vil þúsund sinnum heldur vera hjá afa uppi í fjöllunum“, svarar Heiða. Það getur bakarinn ekki skilið. 96. Klukkan sló fimm, þegar þau óku inn í þorpið. Bakarinn tekur Heiðu niður úr vagninum. „Kærar þakkir“, segir Heiða kurteislega. „Afi sækir áreiðanlega ferðakoffortið". Svo snýr hún sér við til að flýta sér heim. Mikill fjöldi af forvitnu fólki hafði safna/t saman umhverfis vagn- inn. Alla langaði til að spyrja hana spjör- unum úr. En Heiða litur hvorki til hægri né vinstri. Hún er hrædd um, að einhver reyni að stöðva hana, og ósjálfrátt víkja menn úr vegi fyrir henni. FEROIIM AIMÐ líraninn óþarfur manna. Mannfundum, sem hefjast sem vinafagnaður, snýr hún þrá- faldlega upp í ósamlyndi, líkams- meiðingar og mjög raunaleg leiks- lok. — Umdæmisstúkan. Laeknar fjarverandi: Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi óákveðinn tíma. Stað- gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Kristján Þorvarðsson læknir verður fjarverandi til 3. apríl. — Staðgengill Eggert Steinþórsson, læknir. Ólafur Helgason, fjarverandi óákveðið. — Staðgengill Karl S. Jónasson. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga kl 5—7 e.h. (f. börn) ; 5—9 (f. fullorðna). Þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16 op- ið virka d..ga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 6—7. Nátlúrugripasafniff: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogmn og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jón.isonar, Hnit björgum er lokað um óákveðinn tíma. — Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. *—4, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl 1—3. Listasafn ríkisins. Opið þriðju- laga, fimmtudaga, laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. • . Gengið • Gullverð Isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandarík]adollar..— 16,32 1 Kanadadollar .... — 16,70 100 danskar kr................— 236,30 100 norskar kr.........— 228,50 100 sænskar kr...............— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38,86 100 belgiskir frankar.. — 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 Gyllini ...........—431,10 100 tékkneskar kr. ..—226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur ...........— 26,02 Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grönim. Sjópóstur til útlanda .... 1,75 Innanbæiar .................. 1,50 Út á land................... 1,75 Evropa — Flugpostur: Danmörk .......... 2,55 Noregur .......... 2,55 Svlpjóa .......... 2,55 Finnland ......... 3.00 Þýzkaiand ........ 3,00 Bretland ......... 2,45 Frakkland ........ 3.00 írland ........... 2.65 Spánn ............ 3,25 Italia ........... 3,25 Luxemburg ........ 3,00 Maita ............ 3.25 Holland .......... 3,00 Pólland .......... 3.25 Portugai ......... 3,50 Rúmema ........... 3.25 Svlss ............ 3.00 Búlgarla ......... 3,25 Belgia ........... 3’00 Júgosiavia ....... 3,25 TékkósiövaKla - • 3,00 Bandaríkin Flugpóstur: » gr 2,45 5—10 gr 3,15 10—15 gl. 3,85 15—20 gi 4.5f Kanada — Flugpóstur- 1— 5 gr 2,55 5—10 gi 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 AJrika. Egyptaland ......... 2,45 Arabía ............. 2,60 ísrael ............ 2,50 Asla: Flugpóstur, 1—5 gr.: Hong Kong ......... 3.60 Japan .............. 3,80 Tyrkland ........... 3.50 Rússland ........... 3>25 Vatlkan............. 3.25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.