Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 18
ts
M O R G 111\ Tt T. 4 Ð 1Ð
Fimmtudagur 27. marz 1958
Einum af beztu skíðamönnum heims
hefur verið boðið til Landsmótsins
Skíðaráð Rvíkur f jallar um mörg mál.
í FYRRAKVÖLD baiuð Skíðaráð
Reykjavikur fréttamönnum í ferð
austur í Skíðaskála. Gafst þar
gott tækifæri til að ræða um
sum af þeim mörgu og umfangs-
miklu málum, sem nú eru efst á
baugi hjá ráðinu, en fyrst og
fremst er nú allt kapp á það lagi;
að undirbúa Skíðalandsmótið sem
bezt. Er það von ráðsins að al-
menningur fjölmenni til mótsins
en keppt er í öllum greinum.
Dagskré mótsins var birt s. 1.
sunnudag, en samkv. henni hefst
mótið víð Skíðaskálann í Hvera-
dölum miðvikudaginn 2. april og
lýkur sunnudaginn 7. apríl á
sama stað.
Ellen Sighvatsson, form. SKR,
hafði orð fyrir stjórninni og
skýrði heiztu máiin sem ráðið
fjallar nú um. Þau eru m. a.:
1. Að koma skíðalyftunni í lag
og hafa upplýstar skíðabrekkur.
Hefur mikið verk og dýrt verið
ÍR-drengir keppa innan-
húss í írjálsum íþrótfum
FR J ÁLSÍ ÞRÓTTADEILD ÍR
mun efna til Innanfélagsmóts
fyrir unglinga drengi og sveina
í ÍR-húsinu og hefst keppnin
n.k. föstudag ki. 6,15. Þá verður
keppt í langstökki án atrennu og
hástökki með átrennu. Seinna
verður auglýst um keppni í þrí-1
stökki og hástökki án atrennu. |
unnið við lyftuna, en nú eru
hafnar skíðaferðir á hverju
kvöldi. Er lagt af stað kl. 7,30
frá BSR og komið í bæinn undir
miðnættið. Með aðstoð lyftunn-
ar getur fóik rennt sér eins mik-
ið á þessum tíma og heilli helgi
án lyftu.
2. Ókeypis skíðakennsla fyrir
unglinga á Arnarhólstúni í
Reykjavík. Gafst sá háttur mjög
vel.
3. Söfnun skíða og alls kyns
skíðaútbúnaðar til handa skóla-
börnum í Reykjavík.
4. Stuðningur við beztu skíða-
menn Reykjavíkur til þátttöku
í erlendum stórmótum.
5. Að fá hingað til keppni góða
erlenda sldðamenn.
Hver þessara liða um sig er ærið
efni í blaðagrein, enda eru sum
þessara mála stórmerkileg, og
hefur Skíðaráðið unnið að þeim
af miklum dugnaði. Lyftan, þótt
úrelt sé og gamaldags, er nú í
eins góðu lagi og verið getur,
og hefur verið varið til hennar
miklu fé.
Varðandi Landsmótið skýrði
stjórn Skíðaráðsins svo frá, að
unnið væri að því að fá hingað
til keppni á mótinu Austurríkis-
TJm skeið hefur Skíðaráð Rvíkur beitt sér fyrir ferðum á hverju
kvöldi upp í Skíðaskála. Þar eru upplýstar brekkur og lyftan
I gangi eftir miklar endurbætur. Það er skemmtilegt í góðu
veðri að nota skiðabrekkurnar upplýstar að kvöldlagi.
Mesnch. United komsl
í úrsMit á Wembiey
MANCHESTER UNITED sigraði
Fulham í aukaleik undanúrslita
ensku bikarkeppninnar með
fimm mörkum gegn þremur. —
Leikurinn fór fram í gær á leik-
vangi Arsenal í London. —
Manchester United skoraði þrjú
fyrstu mörk leiksins, en í hálf-
leik stóðu leikar 3:2.
Fyrir United skoruðu miðherj-
inn Dawson tvö og vinstri út-
herjinn Brennan eitt en fyrir
Fulham miðherjinn Stevens og
hægri útherjinn Dwigth. Dawson
bætti því fjórða við fyrir United
snemma í seinni hálfleik, en
vinstri útherjinn Chamberlain
svaraði fyrir Fulham. Stóðu leik-
ar 4:3 þar til á síðustu sekúndum
leiksins er innherjinn Charlton
SUNDMOT Í.R.
SUNDMÓT Í.R. fer fram í Sund-
höllinni 21. og 22. apríl n.k.
Keppt verður í eftirtöldum
greinum
Fyrri dagur: 100 m skriðsund,
100 m bringusund, 100 m bak-
sund, 50 m skriðsund, allt fyrir
karla, 100 m skriðsund og 100 m
bringusund kvenna, 50 m bringu
sund telpna, 100 m skriðsund
drengja, 50 m skriðsund drengja
14—16 ára, 50 m bringusund
drengja 12—14 ára, 3x1000 m þrí-
sund karla.
Seinni dagur: 400 m skrið-
sund karla, 200 m skriðsund
kvenna, 50 m flugsund karla, 400
m bringusund karla, 100 m bak-
sund drengja, 50 m bringusund
kvenna, 50 m skriðsund telpna,
100 m bringusund drengja, 4x50
m fjórsund karla.
Þátttökutilkynningar skulu
berast Erni Ingólfssyni fyrir 10.
apríl.
skoraði fimmta mark Manchester
United. Charlton skoraði bæði
mörk félags síns á laugardag-
inn, þegar jafntefli varð milii
þessara féiaga, tvö mörk gegn
tveimur. Þetta er í þriðja sinn
eftir stríð sem Manchester United
kemst á Wembley, — 1948 sigraði
liðið Blackpool 4:2, en tapaði
gegn Aston Villa síðastliðið ár,
með tveim mörkum gegn einu.
Manchester leikur gegn Bolton í
úrslitaleiknum á Wembley þann
3. maí.
manninn Karl Schranz. Hann er
ungur maður og var varamaður
i liði lands sins við heimsmeist-
arakeppnina. Hann var undan-
fari í svigbrautinni á mótinu og
náði þá betri tíma en heims-
meistarinn. Hann vann síðar
svigkeppni Holmenkollenmóts-
ins. Svar er ókomið frá honum.
Á Landsmótinu keppir og
Finninn Laino, sem þjálfað hefur
Siglfirðinga í stökki að undan-
förnu. Landsmótið verður því
skemmtilegt mót og allt gert af
hálfu Skíðaráðsins til þess að
sem bezt fari um keppendur og
sem flestir geti notið mótsins sem
áhorfendur. Má geta þess að
starfsfólk við mótið er 100 tals-
Gísli sæmir Jóhann stjörnu ÍBR
SkíSamót á Húsavík
HÚSAVÍK, 26. marz. — Skíða-
mót HSÞ var haldið á Húsavík
dagana 22. og 23. marz s.l. Úr-
slit í þeim greinum, sem keppt
var í, urðu þessi. Brun: Gísli
Vigfússon, Völsungi 38,3 sek., 2.
Óttar Viðar, Gaman og Alvara,
44,2 sek., og 3. Dagbjartur Sig-
tryggsson, Völsungi, 45,4 sek.,
Svig: 1. Gísli Vigfússon, 75,2
sek., 22. Dagbjartur Sigtryggs-
son, 75,8 sek. og 3. Bjarni Aðal-
steinsson, Völsungi, 87,4 sek. Tíu
km ganga drengja 15—17 ára: 1.
Atli Dagbjartsson, Laugaskóla,
46,02 sek., 2. Tryggvi Harðarson,
Laugaskóla, 48,05 sek., og 3. Jón
Gíslason, Laugaskóla, 48,46 sek.
—Fréttaritari.
Jóhann Hafstein sæmdur
æ5sta heiðursmerki illlt
ÁRDEGIS í gær, gekk stjórn
íþróttabandalags Reykjavikur á
fund Jóhanns Hafstein, banka-
stjóra. Hafði Gísli Halldórsson
formaður bandalagsins orð fyrir
komumönnum og sæmdi Jchann
gullstjörnu ÍBR, sem er æðsta
heiðursmerki bandalagsins.
Gísli minntist í ‘stuttri ræðu
hins mikla þáttar Jóhanns Hat-
stein í framgangi íþróttamála
höfuðborgarinnar. Hann kvað
Jóhann hafa síðan 1946 verið i
hópi þeirra manna sem mest og
bezt aðstoðuðu íþróttahreyfing-
una við uppbyggingarstarfið. Jó-
hann kom einnig fram sem full-
trúi bæjarins við samninga við
ÍBR um skipulagningu æfinga-
svæða víðs vegar um bæinn, og
að skapa félögunum möguleika til
byggingar félagsheimila og eig-
in íþróttavalla.
Gísli minntist í upphafi þess,
er Jóhann Hafstein varð árið 1946
bæði formaður íþróttavalla-
stjórnar og formaður Laugardais
nefndar. Formennsku beggja
nefndanna hafði hann með hönd
um til 1950. Þá lét hann af störf-
um í íþróttavallastjórn, en hefur
æ verið formaður Laugardals-
nefndar, Starf Jóhanns hefur ver
ið gifturíkt fyrir íþróttahreyfing-
una. „Án ötullar forystu þmnar í
þeirri nefnd, hefði ekki verið
unnt að ljúka við ieikvanginn i
Laugardal til noktunar á sl. ári“
sagði Gisli í ræðu sinni.
Er Gísli haíði rakið í stuttu
máli umfangsmikið starf Jó-
hanns í bæjarstjórn, bæjarráði og
nefndum þessara stofnana að því
er snertir íþróttamál,sæmdi hann
Jóhann stjörnunni. *
Jóhann þakkaði með nokkrum
oroum og ræddi þá m. a. um í-
Fyrsti áfangi íþróttahússins:
56x25 m ■þróttasaiur, áhorfendasvæði
fyrir 2500 manns og 1(1x2^ m leiksvið
1 GÆRKVÖLDI átti að ljúka 14.
ársþingi ÍBR. — Þingið hófst 19.
marz sl. Voru þá Stefán G.
Björnsson og Jens Guðbjörnsson
kjörnir forsetar og Sveinn
Björnsson þingritari. Gísli Hali-
dórsson arkitekt flutti ársskýrslu
framkvæmdaráðs, og kosið var
í ýmsar nefndir er starfað hafa
milli fundadaga.
Ársskýrslan var umfangsmikil
og lá fyrir prentuð. Meðal þess
er í henni er að finna er um at-
hafnir varðandi iþróttahús, er
rísa skal norðan við Suðurlands-
braut í landi Undralands. Sem
kunnugt er hafa Reykjavíkur-
bær, ÍBR, Bandalag Æskuiýðsfé-
laganna og Sýningarsamtök at-
vinnuveganna gert með sér
samning um bygginguna, en fjár-
festingarleyfi hafa ekki fengizt.
Skoraði þingið á fjárfestingar-
yfirvöld að leyfa byrjunarfram-
kvæmdir strax.
I skýrslunni segir að fyrsti
áfangi byggingaframkvæmdanna
á fyrrnefndu sýningarsvæði sé að
koma upp eftirfarandi:
1. íþróttasalur 56x25 m.
Áhorfendarými fyrir 2000
manns í sætum og 500 manns
á stæðum. Laus sæti yrðu fyr-
ir ca. 800 manns, en föst fyrir
ca. 1200 manns.
Leiksvið, sem hægt væri að
nota fyrir fundi. Stærð ca.
10x20 m.
Veitingasalur með tilheyrandi
eldhúsi.
Fjögur búningsherbergi með
tilheyrandi böðum og þurrk-
herbergj um.
Tvö lítil kennaraherbergi.
Rúmgóð forstofa með fata-
geymslu og snyrtiherbergjum.
Rúmgóðar geymslur (líklega í
kjallara).
Skrifstofuherbergi, og her-
bergi fyrir húsvörð.
2.
3.
4.
þróttasvæðið í Laugárdal. Hann
sagði að gott samstarf sitt, sem
fulltrúa bæjarstjórnarinnar við
alla aðila íþróttahreyfingarinnar
og þá sérstaklega Gísla Halldórs-
son form. ÍBR, hefði öðru frekar
stuðlað að framgangi málanna,
hraðar en búast mátti við vegna
ýmissa orsaka m. a. vanefnda
íþróttasjóðs ríkisins við fjárfram
lög til Laugardalsins.
Jóhann kvað það von sína og
að .því hefðu allar áætlanir Laug
ardalsnefndarinnar miðað, að í
sumar yrði lokið við hlaupa-
brautir á vellinum, svo að að-
staða fengist til frjálsíþrótta Þá
mundi leikvangurinn verða vigð-
ur og Laugardalsnefnd afhenda
hann.
Jóhaiin vék að því, að ánægju
legt hefði verið að vinna að í-
þróttamálunum sem bæjariuli-
trúi, því einhugur hefði ríki um
það meðal bæjarstjórnarmeiri-
hlutans undir forystu Gunnars
Thoroddsen borgarstjóra að
vinna vel að íþróttamálunum. Á
þeirri braut yrði haldið áfram,
unz fullkomin aðstaða til íþrótta-
iðkana væri fyrir hendi í höfuð-
borginni.
ÚrslHaieikir körfei-
knailleiksmótsins
i
Húsnæði IBR
1 skýrslunni er rætt um hús-
næðismál ÍBR og nauðsyn á að
bandalagið oyggi hús yfir starf-
semi sína og-sérráðanna, svo sem
skrifstofuhúsnæði, fundaher-
bergi, herbergi fýrir gistingu er-
lendra íþróttaflokka og flokka ut-
an af landi. Fyrir lá tiliaga sem
heimilar framkvæmdastjóra að
hefja undirbúning þessa móls.
Margt fleira fróðlegt er í
skýrslunni, og /erður síðar að
því vikið.
Fyrri fundardaginn var sam-
þykkt eftirfarandi tillaga:
„Ársþing ÍBR 1958 flytur borg-
arstjóra, Gunnari Thoroddsen, og
bæjarstjórn, Laugardalsnefnd og
fermanni hennar, Jóhanni Haf-
stein, þakkir fyrir hinar hröðu
framkvæmdir, sem leiddu til
þess, að unnt var að taka leik-
vanginn í Laugardal í notkun á
síðasta sumri.
ÚRSLITALEIKIR meistaramóts-
ins i körfuknattleik fara fram
að Hálogalandi í kvöld kl. 8,
stundvíslega.
Fyrst leika Ármann A-lið og
KFR til úrslita í öðrum flokki
karla. í þessum flokki var keppt
í tveim riðlum og sigruðu þessi
félög alla andstæðinga sína. hvort
í sínum riðli.
Úrslitaleikurinn í meistarafl.
kvenna er milli KR og IR. — I
þessum flokki eru þrjú lið, Ár-
mann, ÍR og KR.
Leikar hafa farið þannig, að
Ármann sigraði KR, en tapaði
leik sínum gegn ÍR. Fari svo að
ÍR tapi leiknum í kvöld, eru öll
félögin jöfn að stigum og marka
tala ræður hver hreppir meist-
aratitilinn.
'Síðasti leikurinn er á milli IR
og íþróttafélags stúdenta í meist
araflokki karla. Staðan í þessu
móti er þannig: íþróttafélag
starfsmanna Keflavíkurflugvall-
ar er efst með 8 stig, og félagið
hefur lokið öllum sínum leikum.
ÍR og íþróttafélag stúdenta hafa
sex stig.
Telja má því fullvist að marka
tala sker úr hver verður sigur-
vegari í þessum flokki. IKF hef
ur hagkvæmustu markatöluna
eins og stendur, en stúdentar
hafa möguleika til að sigra í mót
inu, ef þeir sigra ÍR með 10 til 15
stiga mun.
Eftir þennan leik verða verð-
laun afhent og mótinu siitið.