Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 7
Fimmtud. 1f. marz 1958
IUORCIJTKBLAÐIÐ
7
Hjálparmótorhjól
Nýtt. þýzkt hjálpar-mótorhjól
til sýnÍE. og sölu á Flókag. 45.
IBÚÐ
2—3 heibergja íbúð óskast í
maí. Gæti útvegað tréverk. —
Upplýsingar í síma 18653 og
18797. —
2 herbergi
og eldhús
óskast sem fyrst. Ekki I út-
hverfum bæjarins. Uppiýsing-
ar í síma 19989.
2 herbergi
með innbyggðum skápum til
leigu í Eskihlíð. Eldhúsaðgang
ur eftir samkomulagi. Tilboð
sendist Mbl., fyrir 31..þ.m., —
merl?.t: „Reglusemi — 8465“.
ÍBÚÐ
2ja eða 3ja herb. íbúð óskast
frá 14. maí eða 1. júní. Aðeins
tvennt fullorðið í heimili. Til-
boð sendist Mbl., merkt: —
„8990“. —
Bíll - StaðgreiBsla
4ra manna bifreið eða lítil
sendiferðabifreið óskast til
kaups. Tilb., er greini tegund
og ásigkomulag og árg. bifreið
arinnar, sendist Mbl., fyrir
laugardag, auðkennt „Stað-
greiðsla — 8991“.
Bílskúr
óskas* á leigu í Rvík, viku til
hálfan mánuð. Tilboð leggist
inn á afgreiðslu blaðsins fyrir
laugardag, merkt: „Bílskúr —
8992“. —
Vf' komasf
í samhand
við mann, sem hefur lóð undir
tveggja hæða hús. Hef stóran
bíl til afnota við bygginguna.
Tilb. sendist MbL, fyrir laug-
ardag, merkt: „Góður staður
— 8995“.
STÚLKA
óskast til afgreiðslustarfa í
sælgætisverzlun. —
Hafliðalnið
Njálsgötu 1.
Sem nýtt
TIL SÖLU
þvottavél, nýleg ot þrísettur
klæðaskápur, hnota, Úbhlíð 15,
kjallara. —
Svört dragt
sem ný, til sölu, á háa og
granna stúlku, tilvalin stúd-
entadragt.
Þórhállur Friðfinusson
klæðskeri. — Veltusundi 1.
TIL LEIGU
5 herb. risíbúð á hitaveitusvæði
í Vesturbænum. Tilboð óskast
send afgr. Mbl., fyrir 1. apríl,
merkt: „Reglusemi — 8996“.
TIL LEIGU
1 herb. og eldhús. Tilb. sendist
fyrir laugardag, merkt: —
„Sunnutorg — 8471“.
Pússningasandur
til sölu 1. flokks. — Þarf ekki
að sigta. — Símar 18034 og
10 B„ Vogum.
Mínerfa
dömublússur
sem ekki þarf að strauja, er
komin. —
Margir litir
Garðastræti 6. Sími 18514.
Mnrgeir J. Mugnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
G U S T U R h.f.
Ránargötu 21.
Símar 12424 og 23956.
(S’-arað í síma frá kl 8—23)
Trésmiiíjan Víðir
Alls konar húsgögn incð verði
við allra liæfi. ——
Trésmiðjan Víðir
Laugavegi 166.
TIL LEIGU
Til ieigu 2ja herbergja íbúð,
með sér hita, fyrir reglusamt,
eldra fólk, som gæti borgað kr.
12.000 fyrirfram. Tilboð send-
ist blaðinu merkt: „12000 —
8466“. —
3ja herbergja
íbúð til leigu
á hitaveitusvæðinu. — Tilboð
merkt: „R — 8467“, sendist
Mbl. —
íbúð — Bill
Til sölu góð 3ja herb. íbúð, með
„halli", á failegasta stað í
Silfurtúni. 300 ferm. lóð, rækt i
uð og girt fylgir. Get tekið bíl
upp í útborgun. Vægar greiðsl-
ur á eftirstöðvunum. Uppl. á
Bifreiðasölunni, Njálsgötu 40.
Sími 11420 og sími 32881 og
50957 —
Nýlegur bill
Vil kaupa nýlegan 6 manna
bíl, helzt ’54 modei. Uppl. í
sí-ma 14178 1 dag og næstu
daga. —
Smurt brauð
og sniltur selt eftir pöntun, í
síma 10949.
7 herbergi
með aðgang að eldhúsi, á góð-
um stað í Kópavogi. Upplýs-
ingar í síma 17253, eftir kl. 7.
2ja til 3ja herbergja
íbúð óskast
til Ieigu. Gjörið svo vel að
hringja í síma 23200.
ÍBÚÐ
2—3 stofur Oj, eldhús óskast
1. eða 14. maí. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „Sjómaður —
8469“. —
SK'IÐI
fyrir börn
og
unglinga
HELLAS
Laugavegi 26.
2ja lil 3ja herbergja
Ibúð óskast
til leigu fyrir 14. maí. Þrennt
fullorðið i heimili. Upplýsing-
ar í síma 13005, alla virka
daga frá kl. 9—5.
Skíðastafir
Skíðabönd
Skíðaáburður
Skíðabuxur
Skíðablússur
Svefnpokar
Bakpokar
o. fl. o. fL
Bilskúr óskast
til leigu í 1—2 mánuði.
Sími 33797.
VESPA
Til sölu er nýtt „Vespa“-bif-
hjói. Hjólið er óskrásett. Upp-
lýsingar í síma 12754.
Fallegar
fermingarkápur
úr enskum al-ullareínum.
Kvenkápur
og
peysufatafrakkar
í miklu úrvali. —
Kápu- og dömubúðin
15 Laugavegi 15.
Húseigendur
íhúð 3—4 herbergi eða sér hús
óskast til kaups. — Upplýs-
ingar í síma 14663.
BÓNVÉL
ti! sölu
Sími 19646.
Chevrolet '54
sérlega vel með farin einkabif
reið til sýnis og söiu í dag.
Bifreiðasulan
Garðastræti 4. Sími 23865.
Dodge '47
Alíur ný gegnum tekinn, til
sýnis og sölu í dag.
Bifreið’asalan
Garðastræti 4. Sími 23865.
Raígeymar
6 og 12 volt.
Ljósasamlokur
C og 12 voh.
Rakavarnarefni
á raikeriið. —
HEY
Góð taða til sölu, heimflutt.
Upplýsingar í síma 24054. —
Pe/s og
fermingarföt
til sölu mjög ódýrt. — Upplýs-
ingar í síma 23420.
Poplinfrakkar
Gaherdinefrakkar
í fjölbreyttu úrvali.
Ope/ Record '55
Mjög glæsilegur bill, til sýnis
og sölu í dag. Skipti koma til
greina á Opel Caravan.
Bifreiðasalan
Garðastræti 4. Sími 23866.
Nýr bill
Tilboð óskast í nýjan Fiat 1400
’58. Til greina koma skipti á
eldri bíl.
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032.
Nýjar vörur
fyrir páskana:
Kvenkjálar
Peysur
Blússur
Pils
Ódýrir
kvensloppar
komnir aftur.
Kápu- og dömubúðin
15 Laugavegi 15.
Þurfið þér að kaupa?
Þurfið þér aö selja?
Hringið. — Komið.
BÍLASALAN
Laugavegi 126. Sími 19-7-23.
Garðar Gíslason h.f.
Bifreiðaverzlun.
Verðbréfasala
Vöru- og peningalán
Uppl. kl. 11—12 f. h. og
8—9 e. h.
Loftpressur
til leigu.