Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 9
Fimmtud. 2(. marz 1958 MOKCVISBLAÐÍÐ 9 Umboösmenn:—KRISTJÁN 6. SKAGFJÖRD h/f REYKJAVÍK Þýzk vélritun Stúlka sem er vön bréfaskriftum á þýzku óskast. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Reglusöm" — 8497“. IMauðungaruppboð verður haldið að Langholtsvegi 89, hér í bænum, föstudaginn 28. marz n.k. kl. 10 f.h. Seld verða 3 afgreiðsluborð með kæliskáp og sýningarskápum, hillur, hansagluggatjöld, kjötsög, vinnuborð og aðr- ar búðarinnréttingar. Ennfremur eitthvað af kjöti, sviðum, eggjum, smjöri, smjörlíki, plöntufeiti o. fl. matvælum. VERZLUNIN STAKKUR opnar í dag á LAUGAVEG 99 Býður yður allskonar herravörur, svo sem: Skyrtur í mörgum gerðum og litum Bindi Slaufur Sokka Manchetthnappa Bindisnælur Sportfatnað allskonar Bykfrakka Allskonar snyrtivörur fyrir herra Seljum efni í drengjaföt ásamt tilleggi. Sníðum fötin ef þess er óskað Aðeins fyrsta flokks vatra GJdrið svo vei og Síiið inn VERZLUNIN STAkKUR (Gengið inn frá Snorrabraut þar sem Valbjörk var áður) Laugaveg 99 Sími 24975 Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Til fermingargjafa Nælonsloppar Sumarpils Vasaklútar Slæður Kvöldtöskur o. fl. Hattaverzlunin „hjá Báru1 Austurst?ræti 14. — Bezt að auglýsa i Morgunhlaðinu — Poppirsvörur Eftirfarandi pappírsvörur höfum vér nú fyrirliggjandi: I þessum sérsfæða Parker 61 penna hreyfisf aðeins blekið! Parker 61 penni er óviðjafnanlega einfaldur að gerð. Hann hefir enga hreyfihluti, sem þarf að fjarlægja... ekkert til að þrýsta á, draga út eða hreyfa. Jafnvel þegar hann fyllir sig sjálfur með háræðakerfissogi einu, þá hreyfist aðeins blekið! Parker 61 penna er ætlað að endast óendanlega og þjóna yður dyggilega. Parker 61 penni er aigjörlega hreinn að lokinni blekfyllingu og raunveru- lega laus við leka. Reynið sjálf hina mörgu kosti og nýjungar þessa nýja háræðapenna. Fyrir beztu ritleikni, þá notið Parker Quink í Parker 61 penna Engir hreyfihlutar fjarlægðir . ... Stílabækur með myndum Stílabækur, venjulegar, gleiðstrikaðar Reikningsbækur, tvær teg. Teikniblokkir tvær stærðir Skrifblokkir, þrjár stærðir Rúðustrikaðar blokkir, tvær stærðir Rissblokkir, tvær stærðir Hraðritunaarblokkir, tvær stærðir Smjörpappír í rúllum Sellofanpappír í rúllum Óstrikaðar skrifbækur Höfuðbækur Vasablokkir, spiral Hillurenningar Glasaserviettur, tvær teg. Diskaserviettur, sellofan, briár stærðir Hvítar serviettur í nk. og ópakkaðar Skrifmöppur Bréfsefnakassar Heiidverzlunin SkiplM»lt% Sími 2-3737

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.