Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 27. marz 1958 MORGU1VBLAÐ1Ð 15 — Frímerkí Framhald af bls. 8. verða gefin út, en það er von safn ara að þessi nýju merki. verði fögur að litum og vandað verði til prentunarinnar, því vitað er að frumleikningarnar eru vel gerðar. 1X1 FRIMEX. — Eins og skýrt var frá í fréttatilkynningu frá sýningarnefndinni er ákveðið að þessi fyrsta íslenzka frímerkja- sýning verði opnuð 27. sept. nk. og hafa margir safnarar víðs veg- ar af landinu nú þegar tilkynnt þátttöku, þótt frestur sé ekki út- runninn fyrr en 1. apríl nk. — Sýningarnefndin hefur fengið Guðmund Kristinsson arkitekt sem ráðgjafa um tilhögun og upp setningu á sýningunni og er ekki að efa, að smekklega verður þar frá öllu gengið, þó»t húsrými sé takmarkað, en Guðmundur telur að vel megi takast að nota hag- anlega bogasal Þjóðminjasafns- ins fyrir sýninguna. Auglýsingarmerki sem selt verður til að standa straum af kostnaði sýningarinnar og áform- að var að sala gæti hafizt á nú um þetta leyti, getur ekki orðið tilbúið til sölu fyrr en í byrjun apríl-mánaðar vegna þess að hér var ekki til nægjanlega góð teg- und af límbornum pappir og út- vega þurfti sérstaka pappírsteg- und frá Bretlandi, og er það bezta tegund frimerkjapappírs sem notuð verður til prentunar á merki þessu. Auk verðiauna þeirra er ísl. póststjórnin hefur heitið og eru mjög rausnarleg, hefur sýn- ingarnefndinni borizt tilkynning frá þýzku útgáfufyrirtæki og frí- merkjaverzlun þess efnis að fyr- irtæki þetta óski eftir að gefa verðlaunapeninga (gull eða silf- ur?), sem viðurkenningu fyrir beztu sérsöfnun (motiv). — Þá hefur formanni Félags frímerkja- safnara, Guido Bernhöft, borizt bréf frá Sambandi amerískra frí- merkjasafnara er tilkynnir, að þáð óski eftir að veita sérstakt viðurkenningarskjal þeim íslenzk um frímerkjasafnara er tekur þátt í sýningunni, sem að áliti dóninefndar skuli hljóta það. Það eru vonir þeirra, sem að þessari fyrstu íslenzku frímerkja sýningu standa, að vel megi tak- ast um framkvæmd og þátttöku hennar, en vera má að eitthvað megi finna að þessu brautryðj- endastarfi Félags frímerkjasafn- ara, en góðar tillögur frá söfnur- um verða með þökkum móttekn- ar. —• J. Hallgr. Lakaléreft tvíbreitt, Mislit léreft, tví- breitt. Saumlausir nælonsokk- ar og með saum. Krepsokkar, ullarsokkar. Bai'nasokkar, upp- háir, sportsokkar. Verzlun Hólinfríðar Krisljánsdóttur Kjartansgötu 8. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ DANSLEIKUR í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Óskars Cortes leikur Söngvarar: Haukur Morthens og Didda Jóns ÓSKALÖG KLUKKAN 11.30—12 Aths.: Kl. 11—11.30 geta gcstir reynt hæfni sína í dægurlagasöng Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826 INGÓLFSCAFÉ FEBÐAFÉLAGIÐ ÚTSÝN KVÖLDVAKA félagsins í Sjálfstæðishúsinu hefst kl. 9 í kvöld — Skemmtiatriði: 1. Erindi: Svipmyndir frá Spáni, J.A.F. Romero, sendikennari. 2. Sýning litskuggamynda frá ferðum félagsins erlendis. 3. Myndagetraun. — Verðlaun. 4. Dans tii kl. 1 eftir miðnætti. Hljómsveit hússins leikur. Félagsskírteini og gestakort verða afhent við inn- ganginn frá kl. 8:30. Mætið tímanlega. Forðizt þrengsli. Stjórnin. Þórscafé Fimmtudagur Danslagakeppni F.I.D. í kvöld kl. 9 heldur keppnin áfram í GÖMLU DÖNSUNUM og tögin sem keppa í kvöld uin hylli ykkar, kæru dansgestir, eru: BAUGALlN GÖMUL SAGA TIL ÆSKUSTÖÐVANNA ÆSKUGLEÐI HVl KOMSTU EKKI? VORKÆTI VIÐ MÁNASKIN GUNNURÆLLINN J. H. KVINTETTINN Söngvari í kvöld er Sigurður Ólafsson Dansstjóri: Baldur Gunnarsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 2-33-33 Er nokkuð sem jafnast á við undrabónið DRI - BRITE?? (frbr. dræ-bræt) Það þoliir vatn og aurbleytu. Takið bara rakan klút — og þerrið af — og sjá — Gljáinn helzt Allir œttu því að nofa DRI - BRITE GLJÁVAX Breiðholtsbúar ÁRSHÁTÍÐ Framfarafélagsins er á laugardaginn 29. marz að Garðarholti. Til skemmtunar verður: Leikþáttur, dans o. fl. Ferðir úr hverfinu. Tryggið ykkur miða sem allra fyrst. Allar upplýsingar í verzluninni og í síma 32652. — Takið með ykkur gesti. Nefndin. FÉLAG ÍSLENZKRA EINSÖNGVARA Hin stórglæsilega skenimtun Félags íslenz.kra ein- söngvara sem aldrei hefur verið eins íjölbreytt og að þessu sinni í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11.30 Aðgöngumiðasala aðeins í Austurbæjarbíói, simi 11384. Stúlkur oskast strax eða um næstu mánaðamót til afgreiðslustarfa. Uppl. á skrifstofunni milli kl. 5—7. ADLON Aðalstræti 8 — sími 16737. Verzlunarmaður Ein af stærri verzlunum bæjarins vantar ungan og ábyggilegan afgreiðslumann, þarf að vera eitthvað vanur afgreiðslustörfum. Umsókn ásamt mynd og meðmælum, ef til eru, sendist afgr. Mbl. merkt: „Verzlunarinaður — 7983“. Nýkomnir — Ödýrir Skóveizl. Péturs Andréssonur JBezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.