Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 8
8 MORGUHBLAÐIO Fimmtudagur 27. marz 1958 Ólítí^IjaiUitlntiupoidU ur En því miður er lítið skárri sögu að segja víðs vegar annars staðar af Norðurlandi. Atvinnu leysið, þessi vágestur, sem víða herjar dreifbýli landsins, hefir ríkt á flestöllum stöðum norðan lands, auðvitað mismunandi mik- ið og mismunandi lengi í stað. Fólksflótti — Já það má segja að hér sé alvarlegt ástand. — Já, auðvitað er það. Og ég fæ ekki séð hvernig Norðurland þolir annað eins neyðarár, enda eru nú stórir hópar manna farnir að hyggja á flótta. Það getur ver- ið að mönnum hér gangi erfið- lega að trúa þessu, en ég get fært frekari rök að þessu, ef þörf krefur. Alvarlegt atvinnuleysi nyrðra Rætt v/ð Asgrím Hartmannsson bæjarstjóra i Ólafsfirði NÝLEGA var Ásgrímur Hart- mannsson, bæjarstjóri í Ólafs- firði, staddur hér í bænum og náði blaðið þá tali af honum. Fyrst barst talið að Fjórðungs sambandi Norðlendinga en Ás- grímur er formaður þess. Var er- indi hans m. a. að vinna að fram- gangi þeirra tillagna er samband ið samþykkti og er ekki tími né tækifæri til þess að rekja þær nema að litlu einu. Ásgrímur benti m. a. á samþykkt þingsins Asgiimur Hartmannsson bæjarstjóri þær fréttir daglega og blöðin flytja jafnaðarlega frásagnn af því. Auðvitað er mikill snjór hja okkur í Ólafsfirði, en við erum ekkert óvanir honum á þessum árstíma. Það má heita að flesta daga hafi verið hríð allt frá því i desember og taisvert storma- samt. Þetta hefir eðlilega valdið jarðbönnum til sveita og gæfta- leysi til sjávar. — En hvað er þá að segja um atvinnuástandið? Atvinnuleysi — Veðráttan hefir auðvitað dregið mjög úr atvinnu, það er að segja ef hægt er að komast svo að orði. Þvi það má segja að algert atvinnuleysi hafi rikt í Ólafsfirði frá því í okt. í haust. Ég get til fróðleiks lofað^ þér að heyra tölur um atvinnuleysið í Ólafsfirði í desembeír. Þá voiu 96 manns atvinnulausir, af þeim 51 fjölskyldumaður með 95 börn á framfæri sínu. Meðaltekjur námu aðeins 467 kr. yfir manuð- inn. Af einhleypum körlum voru 24 atvinnulausir og meðaltekjur þeirra 450 kr. Af einhleypum konum var 21 atvinnulaus með 743 kr. í meðaltekjur. Eins og þú sérð hrökkva þessar tekjur skammt í sjálfum jólamánuðin- um og jafnvel hvaða mánuði sem væri. — Ekki ætla ég að vefengja frásögn þína. En segðu mér. Eru ekki ráðagerðir uppi um að reyna að bæta úr þessu? — Jú vissulega eru uppi ráða- gerðir og hafa alltaf verið frá því ég fyrst man eftir mér. Ráð- andi menn hafa ekki talað um annað meira en með hverjum hætti mætti koma i veg fyrir fólksflóttann úr dreifbýlinu. Við heyrum tíðum talað um jafn- vægi í byggð landsins og það furðulega er að allir flokkar og flestar ríkisstjórnir hafa samein- azt um að tileinka sér þetta hug- tak. — En hvað leggið þið þá tii að gert sé? — Því er fljótsvar&ð. í stað þess að tala um jafnvægi í byggð landsins á að vinna að því. — Ert þú ekki hingað kominn til þess að vinna að úagsmuna- málum héraðs þíns? — Sú var ætlunin. Við komum ÞAÐ helzta sem skýrt verður frá í þessum þætti eiu nýjar erlendar frímerkjaútgáfur og fréttir af undirbúningi og tiihög- un frímerkjasýningar þeirrar, er haldin verður í bogasal Þjóð- minjasafnsins 27. sent. n.k. ingarmál, og má þar nefna 75 ára afmæli svissneska Hjálpræðis- hersins. Þessi nýju svissnesku merki, sem bera verðgildin 5, 10, 20 og 40 c., eru að vanda fögur hvað liti snertir og prentuð hjá hinu þekkta fyrirtæki Courvoisi- er í Sviss. Það fjölgar alltaf þeim frí- merkjasöfnurum sem safna merkjum Sameinuðu þjóðanna og hafa eldri útgáfur merkjanna farið ört hækkandi í verði. IS! Ghana verður mjög athyglis vert land til söfnunar merkja um að það lýsti fylgi sínu við þá hugmynd að ríkissjóður taKi lán til þess að ljúka smíði þeirra hafna, sem enn eru ófullgerðar, en eru nauðsynleg lífæð fyrir at- vinnu- og samgöngumál bæja og héraða. Þá benti hann á að þingið hefði lagt meginóherzlu á að koma bæri byggðarlögum, sem nú eiga versta aðstlBðu til vega, betur ina í vegakerfi landsins. Hefði þingið sérstaklega bent á Siglufjörð, Ól- afsfjörð og Norður-Þingeyjar- ^sýslu. Tekjur bæjar- og sveitarfélaga Þá kvað Ásgrímur þingið hafa samþykkt einróma að ítreka sam þykkt sína frá síðasta þingi um nýja tekjustofna til handa bæjar- og sveitarfélögum, eða að felld séu niður að öðrum kosti ein- hver af hinum lögboðnu útgjöld- um þeirra. Jafnframt bemdi þmg ið því til Alþingis og ríkisstjórn- ar, að höfð verði samráð við sam- tök bæjar- og sveitarfélaga um breytingar og setningu iaga, er varða fjárhag þeirra. Ásgrímur kvað öll þessi mál hin þýðingarmestu fyrir hag og afkomu hinna dreifðu byggða. taldi hann það knýjandi nauðsyn að þau næðu fram að ganga. ef byggð ætti ekki víða að dragast verulega saman. Hörð veðrátta — En svo við snúum okkur nú að veðráttunni í vetur og al- mennum fréttum úr þínum heima bæ? — Ég hélt nú raunar að það væri ekki lengur hefð orðin að spyrja um veður. Útvarpið segir r>?l Grikkland sendi frá sér sex ný merki sem sýna myndir af gömlum og nýtízku grískum kaupförum. Merkin eru fögur að litum og eru kærkomin þeim söfnurum sem hafa skipa-„motiv- söfnun“ sem sérgrein. — Einnig hefur Israel gefið út fjögur ný frímerki með myndum af kaup- skipum sínum, og hafa merki þessi 10, 20, 30 og 1000 pruta verðgildi. Þá hefur Lichtenstein þann 18. þ. m. gefið út tvö ný frímerki með uppdrætti af land- inu, og eru verðgildi þeirra 25 og 40 R.’ og sama dag komu þar út fjögur ný íþróttafrímerki og ý fríinerki frá Svi . Næsta útgáfa Sameinuðu þjóð- anna er áætluð 14. apríl og eru það tvö merki er hafa 3 og 8 centa verðgildi og eru með mynd af Central Hall í London, þar sem undirbúningsfundur Samein- uðu þjóðanna var haldinn árið 1946. þeirra er þar hafa verið gefin út. Þegar ár var liðið frá sjálfstæði þessa ríkis, þann 6. marz sl., voru gefin út þrjú ný frímerki er prentuð voru í fimm litum hvert merki, en þau eru til sölu í að- eins fimm vikur frá útgáfudegi. Frímerki frá Ghana verða mjög sjaldgæf þegar fram líða stundir og vil ég eindregið ráða söfnur- um til, að eignast þessar nýju útgáfur, bæði stimpluð og ó- stimpluð merki. IXl Ný eríend frímerki. í Noregi verða gefin út 1. april n.k. tvö ný merki með mynd af Ólafi konungi og eru verðgildi þeirra 40 aurar (rautt) og 65 aurar (blótt). Þessi tvö merki eru þau fyrstu í nýrri „seríu“, sem Noreg ur ætlar að gefa út á næstu ár- um, en ætlun norsku póststjórnar innar er að selja upp eldri merki sem bera mynd af Hákoni kon- ungi og verða þá gefin út ný verðgildi jafnóðum og gömlu merkin ganga til þurrðar. Norsk frímerki hafa á undanförnum ár- um þótt smekkleg að litavali og prentun þeirra er með ágætum. Hér birtist mynd af nýja 40 aura merkinu. 1X1 Sviss gaf út þann 5. þ. m. fjögur ný minningarmerki, sem minna á ýmis félags- 03 menn- onsku skipamcn. hingað nokkrir sam&n í sendi- nefnd frá Ólafsfirði til þess að reyna að fá ýmsum hagsmuna- málum okkar þokað áleiðis. — Hver eru þau helztu? Hafnarmálið — Þau eru mörg. Sjálfsagt mun lesendum leiðast 'sú upptalning. Ég vil fyrst og fremst nefna hafnarmálið, sem við teljum vera mál málanna heima í Ólafsfirði. Á höfninni byggist lífsafkoma okkar. Enn vantar mikið átak til þess að hún geti talizt þol&nleg. Þá vantar okkur fiskiskip, veg fyrir Múlann, fé til þess að full- gera félagsheimili okkar og margt fleira. — Og hvernig hefir þetta nú gengið? — Það má sálfsagt'svara þessu á fleiri en einn veg. Það hefir verið hlustað á okkur og málefni okkar virðast mæta skilningi. En það má um það segja, að fyrst er að sá en síðan uppskera. Hvern ig uppskeran verður vitum við ennþá ekki. En- hefir það ekki jafnan verið vonin og trúin, sem bjargað hefir þegar verst hefir gegnt? Merkur sjónleikur Auðvitað er svo alltaf skemmti legt að koma til Reykjavíkur, því að hér býr bæði gott og gestrisið fólk. Mér gefst einmg tækifæri til þess að sjá hinn stórmerka leik „Dagbók Örmu Frank“. Mér fannst sá leikur bæði hugðnæpiur að efni til og einkar vel leikinn, jafnve) svo að það hefði borgað sig að fara til Reykjavíkur þótt ekki hefði verið til annars en að sjá þetta listaverk. vig. Til vinstri: — Frhnerki, sem Sameinuðu þjóðirnar gefa út í næsta mánuði. Til hægri: Nýtt norskt frímerki með mynd af Ólafi konungi, út- gáfudagur 1. apríi n. k. voru öll merkin prenluð í Sviss, hjá Courvoisier. Lichtenstein-merkin eru eftir- sótt af söfnurum um heim allan og „komplett“ safn frá þessu litla landi er mjög verðmætt. 1X1 íslenzku blómamerkin. — Verið er að .undirbúa prentun ís- lenzku blómamerkjanna er áður var getið hér og mó búast við að útgáfudagur þeirra geti orðið miðsumars, ef áætlun póststjórn- arinnar stenzt, en það er langur tími sem þarf til undirbúnings útgáfu nýrra frímerkja og sér- staklega ef vel á að takast. Verð- gildi þessara nýju blómamerkja er ekki endanlega ákveðið og eigi heldur hve mörg verðgildi Framh. a bls. 15. Frimerkjasafnarai Vil skipta á frímerkjum, þeim sem þið safnið í staðinn fyrir íslenzk. Ykkar fyrir mín. — Byrjum þegar. Ed. Peterson 1265 N. Harvard Los Angeles 29, California. Frímerki Fi4merkjasafnari óslcar eftir pennavini á Islandi. Safnar Evrópumerkjum. Skrifið J. Nielsen, Tomsgárdsvej 73. 4. ICöbenhavn N. V. — Frímerkjaskipli. Sendið nokkur íslenzk og þér fáið tilsvarandi af dönskum. —- Erik Petersen, Sadolinsgade 48, — Odense, Danmark.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.