Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 12
12 MORCV1SBLAÐ1Ð Fimmtud. 21. marz 1958 Tvö ri.sherbcrgi TIL LEIGU Mætti elda í öðru. — Tilboð líjerkt: „Keglusemi — 8474“, leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir hádegi á laugardag. Loftpressur til leign. Vanir fleygamenn geta fylgt. — Loftfleygur b.f. Símar 19547 og 19772. Meiraprófs bílstjóri sem er vanur smáum og stór- um bifreiðum, óskar eftir viimu á kvöldin og um heig- ar. Margt fleira kemur til greina. Uppiýsingar í síma 12802 eftir kl. 7. Jörð til ábúÖar Nýbýlið Fellsás í Breiðdals- hreppi, S.-Múlas., er laus til ábúðar í næstu fardögum. — Jörðin er afbragðs fjárjörð, 5 km. frá kaupstað, sveitasími. Tún 5 ha. véltækt 12—15 ha. Jrorrkað land. Á jörðinni er ný byggt íbúðarhús úr steini, diesel-rafstöð 414 kw. — Auk þessa verður selt, ei um semst. Farmal-traktor, diesel, ásamt öðrum vélum og bústofn. Um- sókn sé skilað til ábúanda jarð arinnar fyrir 30. apríl. Ámi Stefánsson Fellsási. OPTIMA ferðaritvélar Verð kr. 1590,00 og .:r. 1730,00 Gorðar Gíslason hf. Simi 11506, Hverfisgötu. Chevrolet mótor með heddi og pönnu, dynamo, blöndung, koplingu, vatnsdælu og olíudælu, nýlega fræstur, til sölu. Verð 1500 kr. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. í síma 3288? eða eftir kl. 8 í síma .50957. — IÐNNÁM Tveir röskir ungir menn, sem hafa hug á að læra vélvirkjun, geta komizt að námi strax. — Uppl. um alaur og fyrri störf sendist Mbl., fyrir 1. apríl, — meðmæli æskileg, merkt: „Iðn- nám —• 8997“. Félagslíf Skíðafólk! Skíðaferðir verða hér eftir á hverju kvöldi kl. 8,30 að Skíða- skálanum í Hveradölum. Afgr. hjá BSR, sími 11720. Brekkan er upplýst og lyftan í gangi. Skíðsifélögin. Páskar í Jóscpsdal. Skíðamenn Þeir, sem dvelja ætla í skála félagsins um páskana, láti for- mann deildarinnar vita sem fyrst. Sími 12765 eftir kl. 20,00. Skíðadeild Ármanns. Frjálsíþróttamót Í.F.R.N. hefst í íþróttahúsi Háskólans, þann 29. marz kl. 1, stundvíslega. Fyrst verður keppt í kvennaflokki og C-flokki karla kl. 2,30. Kl. 2,30 í B-flokki karla og kl. 4 í A-flokki karla. — Nefndin. Framarar Fundur fyrir meistara, 1. og 2. flokk verður í félagsheimilinu, föstudaginn 28. marz kl. 8. Rætt um Danmerkurferðina o. fl. Handknattleiksmót Í.F.R.N. heldur áfram fimmtudaginn 27. marz í íþróttahúsi K.R. við Kapla skjólsveg og hefst kl. 1 stundvís- lega. Þá keppa saman: Kvennafl. Verzlunarskólinn: Gagnfr.sk. Aust., úrslit. — 4. fl. karla. Rétt- arholt-A: Gagnfr.sk. við Hring- braut. 3. fl. karla: Menntaskólinn — Flensborg (úrslit). 2. fl. karla: Inðskólinn—Menntaskólinn. Verzl unarskólinn—Gagnfr.sk. Aust. — 1. fl. karla: Vélskólinn—Iðnskól- inn. — Háskólinn—Menntaskól- inn. — Nefndin. Víkingar — Páskadvöl Þeir félagar, sem hafa hug á að dvelja í skíðaskálanum um pásk- ana, láti skrá sig í félagsheimil- inu, fimmtudag og föstudag, milli kl. 7 og 8 e.h. Allar nánari uppl. gefur Magnús Thejll, sími 32-942. Knattspyrnufclagið Fram Áríðandi fundur fyrir 4. og 5. flokk verður í félagsheimilinu í kvöld, fimmtud., kl. 8. Rætt um sumarstarfið o. fl. — Nefndin. Knattspyrnufélagið Fram Útiæfingar hefjast fyrir 3., 4. og 5. flokk á sunnudag og verða sem hér segir: 5. flokkur kl. 1,30 4. flokkur kl. 2,30 3. flokkur kl. 3,30 — Nefndin. Snmkomar Ud. — K. F. U. K. Fundur i kvöld kl. 8,30. Fund- arefni: Kvöldvaka í dagstofunni. Allar stúlkur velkomnar. K. F. U. M. Aðalfundur í kvöld kl. 8,30. — Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30. Samkoma fyrir almenning. Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Sæ- mundur G. Jóhannesson talar. — Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn vitnisburðarsamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir._ Alinenn samkoma verður í Betaníu Laufásvegi 13 á Pálmasunnudag kl. 5. Allir hjartanlega velkomnir. — Stefán Runólfsson, Litla-Holti. Reykjavíkurdeild A. A. Samkoma er í kvöld kl. 8,30 í Mjóstræti 3. Stefán Runólfsson, Litla-Holti. I. O. G. T. St. Freyja nr. 218 Freyjufélagar, munið fundinn í kvöld. Stúkan Víkingur heim- sækir. — Æ.t. ____________ St. Víkingur Munið heimsóknin_ til St. Freyju nr. 218 í kvöld, fimmtudag kl. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. Fé- lagar, fjölsækið. — Æ.t. — Utan úr heimi Framh. af bls. 10. leikum, að heyra rödd sína. Þá fékk Melchior 1000 dollara i hvert sinn, sem hann söng í Metropolitan, og þar söng hann 13—14 sinnum á ári. Alls fékk hann því 13—14 þús. dollara, og af þessari upphæð varð hann að greiða skatt, leigu fyrir íbúð í New York, bera kostnað af heim- ili sínu í Kaliforniu, borga ferða kostnað, hárkollur og búninga. Hann gat ekki notazt við þá bún inga, sem voru til í Metropolitan, því að ermarnaj1 náðu kempunni rétt niður fyrir olnboga. Söngvari hefir ekki ráð á að vera aðeins mann- vinur Melchior var sem sé þeirrar skoðunar, að hafi manni verið gefin slík náðargjöf sem falleg söngrödd, beri honum skylda til að nota hana til góðs sem sé til að syngja í söngleikum. Hins vegar hafi ætlunin alls ekki ver- ið að bregðast Metropolitan, þó að hann aflaði sér lífsviðurværis utan söngleikahússins. En söngv ari hefir ekki ráð á því að vera aðeins mannvinur! • Bersýnilega eru sömu ástæður til deilunnar milli Jussi Björl- ings og Metropolitan. Mörgum finnst ef til vill, að 1500 dollarar fyrir eitt kvöld sé ekkert smá- ræði. En það er nú einu sinni svo, að eftirspurnin ræður mestu um launin, og söngvarar geta ekki notað sér hæfileika sína og rödd til fulls nema í tiltölulega fá ár. STEFÁN PÉTURSSON, hdL, Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Sími 14416. Heima 13533. Málflutninpsskrifstofa Einar B. Cuðinundsson Guif.nugur Þorlákssou CuSmnndur Pétursson Aðalstræti 6, III. hæS. Símar 12007 — 13202 — 13602. RAGNAR JQNSSON hæstarctlarlóginaður. Laugaveg; 8. — Sími 17752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla. Hurðarnafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin. Skólavörðustíg 8. Gísli Einarsson héraðsdómsIögTna Jur. Múlfiulningsskrifstof a. Laugave^i 20B. — Sími 19631. Kristján Guðlaugssos liæsturéttarlögmaður. Skrifstofutími kL 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 13400 M.$. Dronning ABexandrine Fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar mánudaginn 31. þ.m. Til- kynningar um flutning óskast sem fyrst. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. 2ja herbergja íbúð til sölu Til sölu er rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í húsi við Sogaveg. Verð kr. 190 þús. Útborgun að- eins kr. 90 þúsund. íbúðin er í góðu standi. Bílskúrsréttindi fylgja. Sér lóð. Upplýsingar gefnar í síma 34231. Hnappavél Vél til að yfirdekkja hnappa ásamt stóru úrvall af hnappamótum til sölu. — AÐALSTRATI 7 — Símar 15805 — 15524 — 16586 REYKJAVIK Borðstofuhúsgögn Nýkomnifr smekklegir: borðsfofuskápar, borð og stálar Hagkvæmir greiðsluskilmálar — Komið og skoðið Húsgagnaverzlun Guðmtindar Guðmundssonar LAUGAVEG 166 ðtgerðarmenn Rétt stilling á dieselolíuverki og toppum tryggir öruggan gang bátsins. önnumst viðgerðirnar með full- komnustu tækjum og af æfðum fagmönnum. BOSCH umboðið á íslandi Bræðurnir Ormsson h.f. Vesturg. 3. — Sími 11467. HOLMENS KANAL 15 C. 174 Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn I miðborginni — rétt við höfnina. Herhergi með morgunkaffi frá dönskum kr. 12.00. Einbýlishús 1 hæð og geymsluris alls 3ja herb. íbúð á góðri lóð í Kópavogskaupstað til sölu. Söluverð aðeins rúm- lega 200 þús. Útb. 80—100 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e.h. 18546.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.