Morgunblaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. apríl 1958 M O R r. 11 V R J. 4 Ð 1Ð 7 Unglingspilfur óskast til starfa hjá iðnaðarfyrirtæki. — Upplýs- ingar um fyrri störf, ásamt meðmælum sendist afgr. Mbl. merkt: „8439“ fyrir laugardagskvöld. Fiskibátar Höfum til sölu erlendis frá tvo ca. 70 smálesta stál- báta. Annar er byggður 1956, hinn er í smíðum og verður tilbúinn í þessum mánuðí. Ennfremur 70 smálesta eikarbát sem byggist sam- kvæmt íslenzkum reglum og teikningum. Verður til af- greiðslu í febrúar 1959. Hagkvæmir greiðsluskilmálar, Nánari upplýsingar fyrir hendi. Málflutningsskrifstofa Áka Jakobssonar ©g Kristjáns Eiríkssonar, Laugav. 27, sími 11453. (Bjarni Pálsson heima 12059). Miðsföðvarkaflar og Olíugeymar fyrir húsaupphitun, — Allar stærðir fyrirliggjandi — Hjólharðar 560x15 640x15 750x20 825x20 P. Stefánsson hf. Hverfisgötu 103 Sími 13450. Skemmtifundur verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut fosiudaginn 11. þ.m. kl. 8 e.h. Skemmtiatriði: Félagsvist. — Góð kvöldverðlaun. Kvikmyndasýning. Dans. Hljómsveit Jónatans Ólafssonar. Söngvari Sigurður Ólafsson. Ennfremur verða afhent heildarverðlaun fyrir veturinn. Skenimtinefndiii. STÚLKA óskast ? kjötverzlun. — Þarf ekki að vera vön. — Upplýs- ingar í síma 13544. Sólrik 3 herb. íbúð lil leigu. Tilboð merkt: „Sólrík — 8434“, send- ist afgr. Mbl., fyrir 15. þ. m. Herbergi óskast í Kópavogi, helzt nálægt Hafn arfjarðarvegi. — Upplýsingar í síma 23984. Ford '36 fólksbíll til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24567 kl. 5—7 í dag. — TIL SÖLU sem nýr Cilver-Cross barna- vagn. Að Skúlagötu 72, III. hæð, t. h. — Tek að mér að sitja hjá börnum að kvöld- inu til. — Sími 23282. 3—4 herbergja )BÚÐ óskast frá 1. eða 15. júní. Að- eins fullorðið i heimili. Tilboð merkt: „8433“, sendist afgr. Mbl., hið fyrsta. Eitt herbergi og eldhús til sölu í Skipasundi 62 vegna skipta á dánarbúi. Uppl. kl. 8—9 e.h. í síma 15385 Skipti óskast Volkswagen ’53, í úrvals lagi, með nýrri vél, fyrir Zodiac eða Capítan ’56—’58 ár. Bilar til sölu Chevrolei ’53, sjálf&kiptur Buick ’52, ’55 Clievrolet ’46 „boddy“ fylgir Moskwitch ’57 Moskwitch ’55 Ford Junior ’47 Willy’s Jeppi í góðu >agi Bifreiðasalan Ingólfsstræti 4. Sími 17368. TIL SÖLU nýr Saba radiógrammófónn með sjálf-leitara, (í ljósum kassa). Til sýnis næstu daga. Njálsgötu 87, I. hæð. — Sími 23598. — Husnæbi óskast Vélstjóri óskar eftir 2—3 herbergja íbúð. — Upplýsing- ar ' sima 50050. TIL LEIGU 2—3 skrifstofuherbergi í llýju húsi í Miðbænum, öll saman eða eitt sér. Upplýsingar í síma 1-78-69. Sokkaviðgerðir Afgrei&slutími 1—2 dagar. — Sokkavidgerð Unnar Haraldsdóllur Afgreiðsla Sápuhúsið Austurstræti 1. Kontrabassi óskast til leigu. — Upplýsing- ar í síma 10654 eftir kl. 7 á kvöldin. — IBÚÐ óskast, 2ja til 3j» herb. til leigu, strax eða fyrir 14. maí. Uppl. í síma 14998 frá kl. 8-6. Kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Ráðskonustaða kæmi til greina. — Upplýsing- ar í síma 22639. Bifreiðaeigendtir Gúmmíkvoðum fyrir yður und- irvagna o. fl. Ef þér hafið ekki látið kvoða bílinn þegar þér tókuð hann í notkun, þá látið gera það nú. Gufuþvoum undirvagninn áður, svo hann verður alveg hreinn. — Leitið upplýsinga þar sem þetta er ódýrast og hezt gert. — Sími 50449. TIL SÖLU notað timbur í uppistöður, 1x4, 114x4, 114x5, 4x4. — Uppl. í síma 33199, milli kl. 5 og 7. T eiknivinna Tek að mér alls konar tækni- lega teiknivinnu á kvöldin. — Tilboð merkt: „Teiknivinna — 8438“, leggist inn á afgr. blaðs ins. — STÚLKA óskast í verzlun vora. Þarf að vera vön afgreiðslu. Verzlun O. ELLINGSEN h.f. Forstofuherbergi til leigu að Rauðalæk 18. Uppl. í síma 32088 eftir kl. 5. Ung kýr til sölu, ber um miðjan apríl. Uppl. í síma 14136. TIL SÖLU Wilton gólfteppi, 3x4 yards, og kjólföt á grannan mann. Selst fyrir hálfvirði. Upplýs- ingar í Bólstaðahlíð 30. Matráðskona óskar eftir atvinnu nú þegar eða síðar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „8441“. Vörubílstjakkur tapaðist, um bænadagana, ann aðhvort á götum Akra ess eða á leiðinni þaðan upp í Svína- dal. Finnandi vinsaml. beðin að hringja í síma 327, Akra- nesi. — )búb til leigu 3ja herb. risíbúð með ölium þægindum, til leigu frá 14. maí. Tilboð, er greini fjöl- skyldustærð, sendist blaðinu fyrir 14. þ.m., merkt: „Kvist- hagi — 8435“. T résmiður getur tekið að sér allar smærri viðgerðir og nýsmíði. Upplýsingar í síma 22864. Litill pallbill sérstaklega góður og ódýr til sölu. — Upplýsingar ú Lauga vegi 46B, inni í portinu. TRILLA Vil kaupa trillu, 1—2 tonna. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín og heimilisföng ásamt verði, á afgr. blaðsins, fyrir laugardagskvöld, merkt: . „Trilla — 8317“. Nýr bill Alveg nýr Volkswagen til sölu. Verðtilboð sendist blaðinu fyr ir 14. þ. m., merkt: „Bíll 1958 — 8442“. Vnlkswagen SS Sériega vel með farinn. Aðal BÍLASALAN -. — öiini 3-24-54. Ritvél Underwood skrifstofuvél, með l 38 cm. valsi r til sölu. Véiin ei í mjög góðu lagi. Upplýs- ingar i síma 16531. Ný 12 liestafla smálestavél til sölu með öllu tiiheyrandi. Upplýsingar í síma 11453 og 12059 Garant diesel Selst með hiutabréfi í sendi- bílastöð. — Aðal BÍLASALAN Aöalstr. 16. — Simi 3-24-54.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.